Dagur - 21.03.1946, Blaðsíða 7

Dagur - 21.03.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 21. marz 1946 D A G U R 7 I ■ í þwori sýnlf’höhuKÍurlmj mytjir • ia Uti tö<ftíh»l}anaa al »ixmt olkuvju ií*L- Kcnuj íýrtr áfittm þ*irta o* IxTwnJsj þmi b«rftai gtqn forttð «h^nt oq .ömHriógnm ♦adurmlBnlngum. or royna ártxatjmtlautí] afiUtqqia bosnínotu þótfta í rú*Ur. , .>^^nitíSaS!t^Í Cakes and Ale, eftir W. Somerset Maugham Wild is the river, eftir Louis Bromfield. Nighf in Bomhay, eftir Louis Brontfield. Afskorin bióm við allra hæfi! n ii n i n llli IIIC3K HIIUIU steifiir úezt- tmmar fezt Við sólarlag skáldsaga, eftir hinn fræga franska rithöfund André Mourois er komin í bókaverzlanir í prentun eru éftirtaldar bækur: Túlípanar, margar tegundir, Páskaliljur, Rósir, Callar, og margt fleira Pottaplöntur: Cinerariur, Neriur, Asparagus (2 teg.), Begóníur, o. m. fl. Pottarósir væntanlegar Gleðjið eiginkonuna og unnustuna! Gefið blóm! . Blómabúð KEA Hafnarstræti 89 CHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK FERMINGARKAPUR ávallt fyrirliggjandi. - Unnar úr einlitum og köfl- i óttum, fallegum ullarefn- I um. — Verð kr. 280.00 og | 310.00. Komið — skoðið — kaupið. Saumastofa Gefjunar Húsi KEA, 3. hæð. ^4^<$>3><$><$*&<$*$><$>4><$>«><$><$><$><S><$><$><$><$*$><&«*S><S><$*S><$><$><$><$><$><S><S><S><Í><í><ÍkS><S><Í><$><$><S>^^ Þönglabakkaprestakall. (Framhald). MislingasumariS 1882 varð mörg- um þunét í skauti bæði af völdum veikinnar og sjóslysum, er sagt að 11 marms hafi dáið á Ftateyjardal á tæpu ári, er það mesta mannfall, sem sú titla sveit hefir orðið fyrir á þeim tíma sem sögur fara af. Þá bjó í Vik á Fletyjardal Guðmundur Jónasson. Var hann Höfðhverfingur að ætt og uppruna, höfðu forfeður hans búið á Hvammi, hver fram af öðrum á aðra öld. Guðmundur var fæddur 13. okt. 1832; hafði hatm fyrst búið í Sigtu- vík á Svalbarðsströnd og stðan á Mið- Samtúni t Kræklingahlíð; var um skeið formaður á hákarlaskipi, en flutti að Vtk 1877. Kona hans var María Þorsteinsdóttir frá Steindyr- um á Látraströnd, ágæt dugnaðar- kona. Þegar mislingarnir gengu yfir átti Guðmundur 7 börn á lífi, 4 syni og 3 dætur. Úr veikinni dóu tvö, stúlka sem hét María og piltur, Guð- mundur að nafni; barn dó lika á þessu heimili úr mislinéum, sem Gunnar sonur Guðmundar átti. Virtist nú nóg komið af manníórnum á þessu heim- ili, en þó var þetta bara byrjun hjá þvi sem eftir fór. 1 febrúarlok fór Gunnar Guðmundsson t hákarlalegu á opnum bát, sem kallaður var Uxi, við fimmta marm; brast á þá suðvest- an rok hinn 1. marz 1883 og fórst bát- urinn með allri áhöfn. Þar fórust þess- ir menn: Gunnar Guðmundsson skip- stjóri, var hann é'ffur Karólínu Guð- mundsdóttur frá Brettinésstöðum og áttu þau eina dóttur barna þá á lífi. Gunnar var í miklu áliti fyrir dugnað og var ráðinn skipstjóri þá um vorið á Mínerfu Friðriks Jónssonar á Ytri- Bakka. Guðmundur heitinn var fædd- ur 16. ágúst 1858 og var því aðeins 24 ára er hann fórst. Annar maður sem drukknaði á Uxanum var Þorsteinn, bróðir Gunnars, um tvítuét. Þriðji maðurinn hét Jóhannes, kvæntur maður frá Jökulsá, átti nokkur börn, meðal þeirra voru Jóhannes skipstj. á Patreksfirði, Sigmar bóndi í Móéifi og Grímur, sem lengi átti heima í Flatey. Fjórði maðurinn hét Sigurjón Björnsson, bróðir Siéuréeirs, sem lengi bjó í Lögmannshlíð, sá fimmti hét Árni Indriðason, ungur maður frá Heiðarhúsum á Flateyjardalsheiði. Fjórði og síðasti sonur Guðmundar í Vík, Magnús að nafni, réðist þetta sama vor á hákarlaskipið Elin frá Eyjafirði, það skip fórst með allri áhöfn þá um vorið. Attu þau Víkur- hjón þá aðeins eftir tvær dætur af sínum mannvænleéa barnahóp, voru þær Júlíana, sem éiffist Siéurjóni Þorérímssyni éestéjafa á Húsavik oé Emilía, kona Jónasar Jónssonar í Úti- bæ í Flatey. Vikurhjónin héldu áfram búskap í Vík meðan Guðmundur lifði, hann dó 1893, en María ekki fyrr en 1909. Voru þau vel metin af öllum. (Framhald). B. J. B. Duglegur maður, vanur skepnuhirðingu, getur fengið atvinnu við hirðingu á Grísa- bóli frá n. k. mánaða- mótum. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunum. Kaupfélag Eyfirðinga íbúðarhús til sölu. — íbúðir lausar í vor. Ritstjóri vísar á, Guitar til sýnis og sölu á afgr. Dags. Vil sel ja vörubifreiðina A-208, D/4 tons, Chevrolet 1929. Skipti á fólksbifreið koma til greina. Steinþór Helgason Sími 253. hhkbkhkhkhKhkhkhkhkhKhkhk* EVERSHARP OG ÞÉR GEFIÐ HIÐ BEZTA / ÍHKHKHKHKHKHKHKBKHKKHKHKHK Límbönd Kaupf. Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. Epl asósa Fíkju- og Rúsínu- búðingur Sveskjubúðingur Blandað grænmeti Gulrætur o. fl. Holl fæða og góð. Kaupfélag Eyfirðinga. N ýlenduvörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.