Dagur


Dagur - 04.04.1946, Qupperneq 1

Dagur - 04.04.1946, Qupperneq 1
Jh AGUR XXIX. árg. Akureyri, fimmtudaginn 4. apríl 1946 16. tbl. UNGUR SKAKSNILLINGUR Nauðsynlegt, að framvegis séu gerðar ráð- stafanir til þess að halda veginum opnurn í snióléttum vetrum Hafði vegamálastjórnin ekki heyrt jarðýtur nefndar fyrir hernámið? Um þessar mundir er rætt mikið um ungan, 'spanskan skáksnilling i skák- blöðum víða um heim. Heitir hann Arturo Pomar og er aðeins 14 ára gamall. Hann hefir þegar tekið þátt í tveimur alþjóðaþingum, nú síðast í London fyrir skemmstu og gat sér þar ágætan orðstír. Sigraði m. a. ýmsa þekkta skákmenn, þótt ekki kæmist hann í úrslit. Myndin er tekin á þinginu í Lon- don. Sýnishorn af skákstíl hans er að finna í skákdálkinum á 6. bls. í dag. „Örlagagátan“ - Nýtt tónverk Björgvins Guðmundssonar - flutt n. k. sunnudag Hljómleikar Kantötukórs Akureyrar Kantötukór Akureyrar efnir til hljómleika næstk. sunnudag í Nýja-Bíó kl. 2 e. h. Viðfangséfni kórsins að þessu sinni er „Örlaga- gátan“ eftir Björgvin Guðmundsson, sem nú verður flutt í fýi'sta skipti. Verkið er hyggt yfir og unt þessum félagsskap, sem flestum öðrum söngfélögum fremur Þrjátíu manna flokkur vinnur nú að því að gera Öxnadalsheiði færa bifreiðum, og er búizt við, að ferðir geti hafizt á morgun eða laugardag, ef ekki bregður til mikillar snjókomu. Er einangrunin, sem jjetta hérað og héruðin fyrir austan liafa búið við í mest allan vetur og nú isamlleytt í heilan mánuð, J>ar með rofin og opnaðir möguleikar til ]>ess að hefja vömflutninga liéðan og hingað með bifreiðum. Er J>etta mikil úrbót, J>ví að engar horfur eru á bættum siglingum fyrst um sinn. Jafnframt er augljóst hverja þýðingu það hefði fyrir allt atliafnalílf hér um slóðir, ef takast mætti að halda Öxnadalsheiðarveginum bílfærum í öllum sæmilegum veðmm að vetrinum til. | „Oskabarnið“ hugsar ; um þjóðina Lítið sýnishorn I Síðastl. föstudag, þegar hafn-1 ! bannið á Norðurland hafði j ! staðið í samfleytt 25 daga,! ; kom e.s. Reykjaíoss til Siglu-! fjarðar, beint frá Reykjavík.! Skipið flutti slatta af múr-; steinum í hina nýju síldar-; !! verksmiðjubyggingu þar, en; nær því ekkert af öðmm vör-; ! um. Skipið fór beint til! !; Reykjavíkur daginn eftir, en ! ;; flutningi frá Siglufirði suður! !var neitað. Hafði athafnalífið: !á Siglufirði því lítið gott afj ; þessari skyndiför. !; Þessi ferð e. s. Reykjafoss er j !: gott sýnishorn af þeirri tillits-! ;jsemi við athafnalíf Norður-! ;!landsins, sem Eimskipalelag-! ;! inu er lagin um þessar mund- ir. Þegar skip er sent notður, ; eftir 25 daga hlé, flytur það !;ekki nauðsynjavörur til verzl-; ;j unarstaðanna og tekur ekki jjframleiðsluvörur þeirra á jjmarkað. f þetta sinn ílutti j! skipið ekki einu sinni vörur !; þær frá útlöndum norður I hingað, sem það kom með til ;; Reykjavíkur að utan. Um- ; j hleðslufarganið sýnist því jjkomið á það stig ,að Reykja- jjvík verður að þiggja hafnar- j: og umhleðslugjöld, engu að Isíður þótt skipin, sem flytja j; vömna til landsins, sigli til :; fleiri hafna en Reykjavíkur! ;; Akureyringum mun sýnast j það furðuleg ráðstöfun, að eft- jjir nær mánaðar einangrun j:héraðsins skuli þetta skip jlekki hafa verið látið sigla ;hingað, nokkurra klukkutíma ;;siglingu frá Siglufirði, flytja ;jvörur norður og framleiðslu- jvömr héðan. Sýnist allt á jjsömu bókina lært hjá þeim jmönnum, sem stjórna sigl- j j ingamálunum og ekki verður j annað séð en ríkisstjórnin uni j vel þessu ástandi. Þaðan virð- jlist engrar aðstoðar að vænta. j: Ekki hafa þingmenn kaup- ! staðarins heldur fundið ijástæðu hjá sér til ]>ess að taka : j þessi mál fyrir á Alþingi. jjDeyfðin í þeim herbúðum er j hin sama og oftast áður. Eyfirzkir bændur kaupa mjaltavélar Eyfirzkir bændur hafa mikinn áhuga fyrir. að eignast mjaltavél- ar til búa sinna. Slíkar vélar, af nýjustu gerð, hafa þegar verið settar upp í Skarði við Akureyri, Hrafnagili, Núpufelli ogMöðru- völlum í Eyjafirði og næstu daga munu vélar verða settar upp í Kaupangi, Grund, Bægisá, Hvammi og hjá Ræktunarfél. Norðurlands og víðar. Margar pantanir liggja fyrir. Vélar þær, sem hingað eru komnar, eru sænskar, frá Alfa- Laval-verksmiðjunum í Stokk- hólmi. Hefir sérfræðingur frá verksmiðjunum, hr. Arviel Jarbe, dvalið hér og kennt með- ferð þeirra og uppsetningu. Við brottför hans mun vélgæzlumað- (Framhald á S. »íBu). ]>ann sorglega atburð, er nornir drápu Þiðranda Sfðu-Hallsson að Hofi í Álftafirði fyrir nærfellt 1000 árum, og má lesa um J>að í þætti Þiðranda og Þórhalls. Hér er því um f jölbreytt og áhrifa- rnikið tónverk að ræða. Mun Steindór Steindórsson mennta- skólakennari skýra J>að fyrir til- heyrendum, fyrir og á milli J>átta, og ennfremur lesa í skörðin J>au núnter, sem ekki gefst tækifæri að túlka í söng vegna liðseklu. Við hljóðfærið verður frú Lena Otterstedt og einsöngvar- ar: Helga Jónsdóttir, Ingibjörg Steingrímsdóttir, Björg Bald- vinsdóttir, Ingibjörg Ólafsdótt- ir, Margrét Oddgeirsdóttir og Hermann Stefánsson. Er hér vissulega um óvenju mikilfeng- lega hljómleika að ræða, enda hefir kórinn áformað að fara til Reykjavíkur með verk þetta, ef ekki nú á næstunni, þá síðar. Væntir og kórinn stuðnings bæj- arbúa, enda mun hver og einn fá andvirði aura sinna, fyrir ut- an, að það ætti að vera metnað- armál fyrir bæjarbúa og ná- grennið að halda í hönd með vinnur að því að efla alíslenzka tónmenningu. , Námskeið í meðferð dráttarvéla 60—70 þátttakendur Kaupfélag Eyfirðinga efnir um J>essar mundir til námskeiðs hér á Akureyri í meðferð FAR- MALL dráttarvéla. Var þessa námskeiðs mikil þörf, því að margar dráttarvélar eru þegar komnar hingað í héraðið og m-ik- ill fjöldi er væntanlegur. Þátttakendur í námskeiðinu eru milli 60 og 70. Kennt er í þremur flokkum og eru kennar- ar J>eir Guðmundur Halldórsson, Tryggvi Jónsson og Kristinn Jó- hannesson. Þessi námskeið verða haldin víðar á landinu á næstunni, ým- ist að tilhlutan Búnaðarfélags íslands eða SÍS. Leiðarvísir hefir verið þýddur úr ensku af Frið- geir H. Berg og mun hann verða gefinn út af SÍS fljótlega. falda útvarpsafnota- gjaldið Átök á Alþingi Koinmúnistar í ríkisstjóm og á Alþingi leggja inikla áherzlu á það um þessar inundir, að hækka afnotagjöld almenn- ings af útvarpi úr 60 krónuni í 100 kr. Hefur innheimtuskrifstofum úti um land þegar verið falið að innheimta 100 kr. gjaldið, þrátt fyrir það, að samþykki Al- þingis til þeirra ráðstafana er ennþá ó- fengið. Meirihluti fjárveitingan. Samein- aðs þings er andvígur hækkununni og í atkvæðagreiðslu í fyrradag beið hækkun- in ósigur, því að þá var dagskrárlillaga Sleingníms Aðalsteinssonar o. fl. um að vísa till. fjárveitingamefndar gegn hækk- uninni, frá umræðu, felld með miklum atkvæðamun. Átii þá að taka fyrir till. nefiularinnar, en er auðstð var að mál- staður Brynjólfs Bjamasonar menntamála- ráðherra og kommúnista mundi híða ó- sigur, reis Olafur Tliors úr sæti sínu og óskaði að frekari atkvæðagreiðslu yrði frestað! Lét Jón Pálmason J>að eftir hon- um og var fundinum sið'an slitið. Kommúnistar sýna umhyggju sína fyrir |>eim fátækustu með J>ví að leggja slíkt ofurkapp á að hækka afnotagjöld almenn- ings (il að safna fé í 15-miIIjón króna útvarpshöllina í Reykjaviík. Önnur ráð sjá þeir ekki til þess. Félagi ungra Framsóknar- manna bætast nýjir félagar Framhalds stofnfundur Félags ungra Framsóknarmanna á Ak- ureyri var haldinn í Gildaskála KEA sl. mánudagskvöld. 15 nýir félagar gengu inn á fundinum og er félagatalan þá komin í 53. — Fleiri munu bætast í hópinn á næstunni. (Framhald á 8. síðu). Eftir þeim upplýsingum að dæma, sem Dagur hefir aflað sér, ætti þetta að vera framkvæman- legt þegar á næsta vetri. Hins vegar telja forráðamenn vega- málanna, að ekki hafi verið hægt að halda veginum opnum í vet- ur, en ýmsa leikmenn greinir á við þá um þetta. Svör vegamálaskrifstofunnar. Blaðið átti tal við fulltrúa vegamálastjóra um þessi mál. — Taldi hann að fulltrúar vega- málastjórnarinnar hér og í Skagafirði hefðu vakandi auga á möguleikum til þess að gera heiðina færa svo fljótt sem auðið væri og hefðu um J>etta samráð við póststjórnina. Öll tæki, svo sem jarðýtur, væri til staðar, bæði í Skagafirði og hér á Akureyri, strax og tiltækilegt þætti að ryðja heiðina. Taldi hann enn- fremur, að ef veður héldist gott, mundi heiðin bráðlega fær. Dagur átti einnig tal við verk- stjóra vegamálastjórnarinnar í Skagafirði, og skýrði hann frá ]>ví, að 30 manna flokkur ynni nú að J>ví að ryðja torfærum úr vegi, og væri ætlunin að sunnan- bílarnir, sem koma eiga til Skaga- fjarðar á morgun, gætu haldið áfram alla leið til Akureyrar. Eigi er ]>ó víst að úr þessu geti orðið, en naumast getur orðið langt að bíða J>angað til heiðin er orðin sæmilega fær. Verkstjór- inn sagði að talsverðar torfærur væru ennþá á veginum. Að vest- an er þegar gott færi að Fremri- Kotum, en að norðan á nýja brautarendann. — Verkstjórinn taldi og að ógerlegt hefði verið að ryðja veginn fyrr, því að þótt J>essi vetur hafi yfirleitt verið snjóléttur, gætti ]>ess lítt á Öxna- dalsheiði og hefði jafnan verið mikill snjór á þeim slóðum. (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.