Dagur - 04.04.1946, Blaðsíða 3

Dagur - 04.04.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 4. apríl 1946 D AG U R Danskt skáld stofnar ferðasjóð íslenzkra rithöfunda Danski rithöfundurinn Kelvin Lindemann hefir ákveð- ið .að verja rithöfundarlaunum sínum fyrir þýðing- arrétt á bókunum Þeir áttu skilið að vera frjálsir og Huset med det grönne Træ til þess að stofna ferðasjóð fyrir íslenzka rithöfunda. . ÁSur hefur sami höfundur stofnað samskonar sjóði fyrir rit- höfunda hinna Norðurland- anna. Markmið þessara sjóð- stofnana er að stuðla að gagn- kvæmri kynningu norrænu þjóð- anna með því að veita rithöfund- um styrk til kynnisferða um Norðurlöndin. Bókaútgáfan Norðri hefur auk þess að undirgangast greiðslu á 15 prc af andvirði bókanna til fyrrnefndrar sjóð- stofnunar einnig heitið að gefa til sjóðsins allan ágóða af sölu bókarinnar Huset med det grönne Træ. Reglugerð um notkun sjóðs- ins verður samin innan skamms, en ákveðið er, að sjóðurinn verði geymdur í Kaupmannahöfn, eins og sjóðir hinna Norðurland- ánna, og verður honum stjórnað af þriggja manna nefnd, tveim Islendingum og einum Dana. Norðri hefur þegar greitt kr. 10.000,00 til sjóðsins sem fyrir- framgreiðslu upp í skuldbind- ingar sínar, og er það stofnfé hans. Þer áttu skilið að vera frjálsir kom út á síðastliðnu ári, en Hus- et med det grönne Træ er \ prentun og kemur út innan skamms í íslenzkri þýðingu Brynjólfs Sveinssonar, mennta- skólakennara. Byggingafulltrúastarfið á Akureyri er laust til umsóknar. — Um- sóknum sé skilað á skrifstofu bæjarstjóra* fyrir 10. apríl næstkomandi. Bæjarstjóri. RYKSUGUR Hoover 375 Hoover 262 Hollenvkar Rny á kr. 404,40 - - 640,75 - - 551,00 Paniaðar ryks»|jur ó.%kaal sóllar sem lyrsl. Bréfabindi Kvart og folio. Númeratorar 6 stafa, ein- tví- og þrí- stimplun. Reiknivélapappír 6 cm. breiður. Gúmmíbönd í kössum. Vatnslitir í kössum, 8 og 16 stk. Peningakassar mjög vandaðir. Gatarar mjög sterkir. Skjalatöskur vandaðar, stórar. Heftivír gömlu stærðirnar í Trioh, Duplex o. fl. vélar. Bókaverzlun Þ, Thorlacius Stúlka vön saumaskap, óskar eftir at- vinnu heim. Afgr. Dags vísar á. Bókaskápur með 8 m. hillúlengd og lok- uðum hólfum til sýnis og sölu á Husgagnavinnustofa Þórðar A. Jóhannssonar jKaupfélag Eyfiröinga j VÉI.A- OG VARAHLUTADEILD Barnlaus hjón óska eftir einni stofu og eld- Ivúsi 14. maí, n. k. Jónas A. Jónasson, Gránufélagsgötu 9. uuuuhhuhuhuuuuuuhuuuuuuuhhuuuhuuuhhuhiujhuhhhuhhuhuhhuuuuuuhhhihiuiiiiuuhuhuuhim£ Sportvöru- og Hljóðfæraverzlunin j opnar á ný, í dag, í stærri og betri húsakynnum ! s HÖFUM EINS OG ÁÐUR j Mikið úrval af Grammofónplötum, klassiskum og vin- f sælum danslögum. f ★ ! Nótur — Nálar — Fiðlustrengir, myrra. ★ Tjöld — Bakpokar — Svefnpokar — Hliðartöskur — Inn- f k'aupatöskur — Sjónaukar — Boxhanskar — Tennis- j spaðar — Tennisboltar — Badmintonspaðar — Badmin- f tonboltar — Borðtennis o. fl. i ★ Enskir barnavagnar og kerrur. f ★ Skíði — Skíðastafir — Skíðabindingar. ★ Strokjárn (með hitastilli) — Ryksugur — Keðjuljós (til f skreytinga) ★ Fallegar enskar leðurvörur og margt fleira. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU j Sportvöru- og Hljóðfæraverzlunin Ráðhústorgi 5 — Sími 510 — Pósthólf 55 f llMIIUIIIIIIUIIIIHIIIIIIIUIIUIIIIUIIIIIIIIHIUIUHIIIIIIlÍlllHIIIUUIIIIUUIIIIHIÍHIUIIIIUIIIIIIIIIIHIIHIIIIUIIIIUIUIIUIIIIIIIIIIUHt Síldarbræðslustöðin Dagverðareyri hi tilkynnir: Allir þeir verkamenn, sem hjá oss unnn síðastliðið sumar, eru áminntir að segja til um, hvort þeir ætli sér að vinna hjá oss næsta sumar, og gera það eigi síðar en 10. apríl þ. á. Framkvæmdastjórinn. AuglÝsið í „DEGI" Skemmtiklúbburinn „Allir eitt“ heldur dansleik að Hólel KEA sunnudaginn 7. |>. m., kl. 10 e. h. Félagar, fjölmennið! Mætið Stund- v/slega! Stjómin. NÝK0MIÐ: Bréfsefni í skrautmöppum og kössum Mjög lientugt til tækifærisgjafa! Bókaverzlunin Edda. Línsterkja í pökkum Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Eilífðár-vasaljós Vasaljós, sem þurfa ekki raf- lilöður, nýkomin. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild r Jafnvel húsbóndinn er liðtækur við matreiðsluna, þegar þér notið Gulð bandið og Flóru! Gula bandið steikir bezt — brúnar bezt

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.