Dagur


Dagur - 04.04.1946, Qupperneq 6

Dagur - 04.04.1946, Qupperneq 6
6 D A G U R Fimmtudaginn 4. apríl 1946 ★ Ofar stjörnum ★ Saga eftir ÚRSÚLU PARROTT ÍÍHSSHKHKHWH>ttíHS8WHÍ«<H*'<HÍ 13. dagur \ (Framhald). Barnið staulaðist yfir gólfið og klifraði npp í kjöltu Gínu. Drengurinn var fríður og þrifalegur. Henni hitnaði um hjartaræt- urnar. Garnla konan sagði, að hann mundi bara óhreinka fötin hennar, en Gína liélt að |>gð gerði ekkert til. Henni þætti gaman að halda á honum. Tvisvar sinnum þennan sama dag hafði Gína sagt við Derek: „Mig langar til að eignast barn. Það mundi verða mér mikill léttir, þegar þú ert fjarverandi." Hún þorði ekki að nefna, að tilhugsunin um dótturson mundi e. t. v. verða til þess a, faðir hennar sætti sig betur við giftingu hennar en ella. En Derek hafði sama svarið jafnan á reiðum höndum: „Þegar stríðið er búið.“ En það gat orðið svo langt, langt þangað til að stríðið yrði búið. Gína hjúfraði drenghnokkann að sér. Rökkur var að síga yfir landið. Hún heyrði axarhöggin úti fyrir. Brátt mundi verða of skuggsýnt fyrir Derek að halda áfram við viðarhöggið. Gamla kon- an kveikti á olíulampa. Derek birtist í dyrunum með eldiviðinn í fanginu. Hann staldr- aði við, þegar hann sá Gínu með barnið og eitt andartak sýndist (Framhald). ! Wíjssssssssssssssssssssssssssísssísíssííssssísííísíssíísísíssssssísísssssíssí!; Stofuklukkur Höfum fengið glæsilegt úrval af dönskum stofuklukk- um. Klukkur þessar ganga fyrir rafhlöðum, sem endast í lieilt ár, og þarf því aldrei að vinda þær upp. Klukku- kassarnir eru úr póleruðum hnotuvið og mjög haglega gerðir. Ábyrgðarskírteini fylgir liverri klukku. Verðið mjög hagkvæmt. BRYNJÓLFUR SYKINSSON H.F Sími 129 — Pósthólf 125 Tilkynning frá Mjólkursamlagi K.E.A. Vegna fyrirhugaðra ráðstafana ríkisstjórn- arinnar um allsherjar smjörskömmtun í landinu, tilkynnist hér með, að smjör- skömmtunarseðlar vorir, sem gefnir hafa verið út fyrir tímabilið janúar—júní 1946, falla úr gildi frá deginum í dag að telja. Akureyri, 4. apríl 1946. Mjólkursamlagið < M#######################^ Hvað kostar dilkakjötið? í búðinni: pr. kg. í 1/1 kroppum 9.80 Súpukjöt .... 10.85 Læri.......... 12.00 Kótelettur .... 13.00 Karbonade . . . 12.50 Sendum heim! Eftir niðurgreiðslu kostar dilkakjötið: pr. kg. í 1/1 kroppum 5.45 Súpukjöt .... Læri....... Kótelettur . Karbonade 6.50 7.65 8.65 8.15 Kjötbúð KEA Útför SIGURLÍNU JÓNASDÓTTUR húslfreyju á Kroppi liefst að Grund laugardaginn 6. apríl kl. 12 á hádegi. — Jarð- sett verður að Munkaþverá sama dag. Vandamenn. liti Móðir mín, GUÐRÚN BJARNADÓTTIR, sem andaðist 27. marzjil., verður jarðsungin föstudaginn 5. apríl næstk. — Athöfnin hefst kl. 1 e. h. með bæn á heimili mínu, Hafnar- stræti 79, Akureyri. F. h. barna hennar og vandamanna. Jónína Þorsteinsdóttir. GLERÁRÞORPSBÚAR! 4 Hjartans þakklæti til ykkar, nemenda minna og toreldra þeirra, er |> x x gáíuð mér gjöf í tilefni tuttugu og fimm ára kermaraafmælis míns við 4 ^ Barnaskóla Glerárþorps. — Lifið heil! JÓHANN SCHEVING. BIÐ GUÐ að laurta öllum útgerðarmönnum og öðrum í Dalvíkur- y |> þorpi, sem hafa gefið mér peningagjafir á 67 ára afmæli mínu. Dalvik, 1. apríf 1946. BALDVIN SIGURÐSSON. Karlmanna- hattar í miklu úrvali Kaupfélag Eyfirðinga. V ef naðarvörudeild CH><H*<HK8>«<H><8*<B><H><H*<H><H*<H><H*<H*<B*<H*<H><Ha<H*<H><H*<H>^^ Keðjur galvaníseraðar, 1/4” og 3/4” Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild Bifreiðaeigendur! Vátryggið bifreiðir yðar hjá SjóvátryggingarféL íslands h.f. Bifreiðadeild Einkaumboðsmaður í Eyjafjarðarsýslu: Guðmundur PéturSon útgerðarmaður Brekkugötu 27 A — Sími 93 Á skákmóti, sem haldið var í Mad- rid nýlega sigraði 14 ára gamall pilt- ur, A. Pomar. (Sjá tnynd á 1 .síðu). Hann er nú orðinn frægur fyrir ýms afrek sin á skákborðinu. M. a. hefir hann gert jafntefli við heimsmeistar- ann dr. Alekhine eftir harða og langa viðureign. Á skákmótinu í London, þar sem saman voru komnir beztu skákmenn frá mörgum löndum, vann Pomar helming af sínum skékum og þykir það gott í þeim félagsskap. Hér fer á eftir sýnishorn nf skák- stíl Pomars. Skákin er tefld á mótinu í Madrid. D-peð — „Colles sysfem". Hvítt: Fuentes. Svart: A. Pomar. 1. d4—d5. 2. Rf3—Rfó. 3. e3—e6. 4. Rd2—Rbd7. 5. Bd3—b6. 6. 0—0 —Bb7. 7.c4— (Leikurinn er ekki x samræmi vio hið svokallaða ),Colles system“, þar sem er ætlunin að leika e4 eins fljótt og unt er. Algengara er í stöðunni 7. De2, og ef c5, þá 8. c3). 7.------------dxc4. 8. Rxc4—Be7. 9. Rfe5—0—0. 10. Dc2—c5. 11. Rxd7—Dxd7. 12. Hfdl— (Hvítt ætti að hugsa um vöm frekar en sókn. Betra var 12. Re5—Dd5. 13. Rf3). 12.-----------Dd5. 13. Bf 1—Hfd8. 14. b3—Hac8. (Svartur hefir fengið ágæta stöðu). 15. De2—Re4! 16. Bb2— i.mm mm M*M M'ifii i ijf mí ..'v/My/""2''ð m m....m.~.ím.r m m éM, lt' > ili f&.‘ ífij m.„ I i ■a'M'ii'6' Staða eftir 16. leik hv. 16. ----------Bh4! (Sigrar skyndi- lega. Hvítur gæti gefið). 17. f4— (Ef 17. f3, þá kemur Bf2f 18.Khl— Rg3f 19. hxR—Dh5 mát). 17.------- ------Bf2f 18. Khl—Df5. (Ógnar með Rg3f og Dh3 mát). 19. d5— Hxd5! 20. Gefið. (Ef t. d. HxHd5, þá finnst engin vöm lengur nema gc,a drottninguna). — Fokdreifar (Framhald a£ 4. síðu). innar. Mætti ætla að norðlenzkar húsmæður yrðu minnugar á þennan og ýmsa aðra greiða „hins ráðandi valds“ er það kemur og biðlar til þeirra um stuðning við kjörborðið, til þess að halda áfram að mergsjúga bæi og byggðir landsins til hagsbóta fy.ir Reykjavíkurstefnuna og þá nýju stjóraartísku, að skammta þegnunum þægindi og aðstöðu til menningarlífs eftir því hvar þeir eiga heima á land- PASKA- serviettur og borðdreglar, afar fallegir. Kaffi-serviettur í 25 stk. pökkum og í mjög fallegum Gjafakössum Bókaverzlun Þ. TH0RLACIUS Húseignir og býli í bænum og þorpinu til sölu og laust til íbúðar 14. maí, ef samið er fljótlega. Ennfremur erfðafestu- lönd. Bjöm Halldórsson. Sími 312.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.