Dagur - 04.04.1946, Page 8

Dagur - 04.04.1946, Page 8
Fimmtud. 28. marz 1946 Úr bæ og byggð I. O. O. F. — 127458V2 — Frl. — KIRKJAN. Messað í Glerárþorpi næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Guðþjónustur í Grundarþingapresta- kalli. Möðruvöllum, pálmasunnud. kl. 1 e. h. — Hólum, föstud. langa kl. 1 e. h. — Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. — Grund, páskadag kl. 1 e. h. — Kaupangi, 2. páskadag kl. 2 e. h. — Munkaþverá, sunnud. 28. apríl kl. 1 e. h. Sjónarhæð. Samkoma á sunnudag- inn kl. 5. Allir velkomnir. . .Zíon. Sunnudaginn 7. þ. m. sunnu- dagaskólinn kl. 10.30 f. h. — Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Allir vel- komnir. Nýle&a er látin í Sjúkrahúsi Akur- eyrar, Sigurlína Jónasdóttir, húsfreyja á Kroppi, kona Davíðs Jónssonar hreppstjóra og bónda þar. Munið, að minningarspjöld Nýja sj úkrahússins og Elliheimilissjóðs Ak- ureyrar fást hjá Þorst. Thorlacius. Hjúskapur. Ungfrú Brynhild Niel- sen frá Færeyjum og Kristján Larsen, Árbakka, Glerárþorpi. Frá Leikfélagi Akureyrar. Síðustu sýningar á revyunni „Allt í lagi lagsi“ verða næstk. laugardags- og sunnu- dagskvöld. Steingrímur Matthiasson, hinn þjóð- kunni læknir og rithöfundur, varð sjötugur hinn 31. f. m. Berklavörn á Akureyri heldur fund í Verzlunarmannahúsinu sunnudaginn 7. apríl kl. 4 e. h. Fundarefni: Kosn- ing fulltrúa á 5. þing S. í. B. S., er haldið verður dagana 4. og 5. maí n.k. Stjómin. Fundur verður haldinn í stúkunni „Brynju" nr. 99 þriðjudaginn 9. apríl kl. 8.30 e. h. Inntaka nýrra félaga o. fl. Barnastúkan Bernskan heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Félagar fjölmennið. Ferðafélag Akureyrar minnist 10 ára afmæli's síns að Hótel KEA laug- ardaginn 6 .apríl næstk. kl. 9 e. h., með sameiginlegri kaffidrykkju, dans á eftir, KEA-hljómsveit leikur, og jafnframt dansi verða sýndar kvik- myndir og skuggamyndir fram eftir nóttu. Félagar vitji aðgöngumiða að Hótel KEA í dag og á morgun meðan húsrúm leyfir milli klukkan 5 til 7 e. h. — Ekki samkvæmisklæðnaður. DAGLR Amerískt blað ræðir herstöðvamálið: Bretar styðja tilmæli Bandaríkjanna um flugstöðvar Skáldkona látin Skáldkonan Guðfinna Jóns- dóttir frá Hömrum andaðist á Kristneshæli sl. fimmtudag. eftir langvarandi veikindi. Kveðjuat- höfn um hana fór fram í Akur- eyrarkirkju sl. þriðjudag. NYK0MIÐ: Sirz Kjólatau Sloppefni Gardínuefni Handklæði o. m. fl. Verzlunin London Eyþór H. Tómasson Starfssíúlku vantar nú þegar og nokkrar stúlkur frá 14. maí n. k. HÓTEL Rúllugardínustokkar nýkomnir, 10 lengdir, frá 70—212 cm. Ath. heir, sem liafa pantað rúllu gardínur hjá okkur, gjöri svo vel að vilja þeirra sem fyrst. Bólstruð Húsgögn h.f. Hafnarstræti 88 — Sími 491 „Ótti smáþjóðanna við Rússa hefir gert samninga auðveldariu Tilmælin um herstöðvar hafa verið endurnýjuð Herstöðvarmálin eru ennþá mjög rædd í erlendum blöðum. Nýj- asta dæmið, sem Degi hefir borizt, er grein í blaðinu „New York Herald Tribune" um miðjan marz. Segir þar m. a., að Bretar styðji tilmæli Bandaríkjamanna um flugstöðvar á Islandi, og telur blaðið hér mikla breytingu á orðna, því að Bretar hafi verið mótfallnir því í fyrstu, að Bandaríkjamenn semdu við íslendinga af því að slíkt mundi vekja grunsemdir Rússa og gera sambúð þjóðanna erfiðari. Þetta ameríska blað, aðalmál- gagn Republikanaflokksins, seg- ir ennfremur, að tilmæli Banda- ríkjastjórnar um herstöðvar liafi nú verið „endurnýjaðar með fullu samþykki Bretastjórnar, og hafi þeim verið vel tekið af Is-1 lendingiun.“ Blaðið segir, að til- mælum Bandaríkjastjórnar um flugstöðvar á ýmsum eyjum, sé nú yfirleitt. vel tekið og valdi því vaxandi ótti smáþjóðanna við ágengni Rússa. Telur það lík- legt, að samningar takist nú við Dani um áframhaldandi her- vernd Grænlands, en veigamestu flugstöðvarnar eru sagðar vera í Grænlandi, íslandi, Azoreyjum og Natal í Brazilíu. Það vekur sérstaka athygli, að þetta víðlesna, ameríska blað heldur því fram, að tilmæli Bandaríkjastjórnar til íslenzku stjórnarinnar hafi nýlega verið endurnýjað og að þeim hafi ver- ið vel tekið. Eins og kunnugt er ríkir algjör þögn í herbúðum rík- isstjórnarinnar um þessi nrál öll, og verður þjóðin að búa við er- lendar blaðafregnir senr þessar, um það sem gerizt. Er þetta í fyllsta máta óviðurkvænrilegt, svo sem oft áður lrefir verið bent á hér í blaðinu. Eigi er það síður ósmekklegt, er málgögn eins stjórnarflokksins lralda uppi sí- felldum áróðri gegn Bandaríkja- þjóðinni og saka Bandaríkja- FÉLAG UNGRA FRAMSÓKNARMANNA (Framhald af 1. síðu). Á fundinum var kosin stjórn fyrir félagið og skipa lrana þessir menn: Jón P. Hallgrímsson, for- maður, Jón Kristinsson, ritari, Ásgeir Halldórsson, gjaldkeri og meðstjórnendur Þórður Arnalds- son og Heimir Bjarnason. Að fundinum loknum flutti Þorst. M. Jónsson ávarp, en Ed- vard Sigurgeirsson sýndi kvik- myndir. stjórn um „samningsrof'1 og fyr- ir að „traðka á réttindum íslend- inga“, þegar þess er gætt, að ís- lenzka stjórnin hefir ekki, svo kunnugt sé, óskað eftir að Banda- ríkjamenn kölluðu her sinn heim og eigi er heldur vitað að stjórnin líti svo á, að samningar hafi verið rofnir á okkur, því að í herverndarsáttmálanum frá 1941 var rætt um brotthvarf hersins við lok hættuástands í al- þjóðamálum, en ekki stríðslokin sjálf. Illyrði kommúnistablaðanna út af þessum málum bitna því ekki sízt á ríkisstjórninni, sem opinberlega hefir ekkert aðhafst til þess að herinn hyrfi heim. Dansleik heldur Kvenfélag Svalbarðs- strandar í þinghúsi hreppsins, laugardaginn 6. apríl og hefst kl. 10 e. h.. Veitingar seldar á staðnum. Góð músik. Barnaskólinn prófar í umferðareglum Barnaskólinn hér hefir jafnan reynt að liafa holl áhrif á fram- komu barnanna, m. a. útskýrt fyrir þeinr ýmsa þætti úr lög- reglusamþykkt bæjarins, einkunr þá er snerta umferðareglur og hegðun á almannafæri. Voru nokkrar reglur þessa efnis prent- aðar á spjöld einkunnabóka elztu barnanna á sl. hausti. Nú nýlega hefir verið lrert á þessu nánri og sl. föstudag fór fram próf í þessunr greinunr fyr- ir öll 10 til 14 ára börn. Voru lagðar 14 spurningar fyrir börn- in, um ýnrs atriði unrferðaregln- anna, varðandi umgengni o. fl. Þessi starfsemi skólans er í alla staði athyglisverð. BÆNDUR KAUPA MJALTAVÉLAR (Framhald af 1. síðu). ur Mjólkursamlags KEA, Irr. Ingi A. Hansen,.lrafa yfirumsjón með uppsetningu vélanna. Eng- in reynsla er ennþá fengin fyrir notkun vélanna, en þær eru hin- ar glæsilegustu og gera nrenn sér j>óðar vonir um árangur. Bílferðir yfir Öxnadalsheiði hefjast. (Framh. af 1. síðu). Fraintíðin. Bent er á í þessu sambandi, að flokkur sá, sem vinnur að ruðn- ingi á heiðinni noti til þess skófl- ur en ekki jarðýtur og önnur stórvirk tæki. Stafar þetta af því, að ýturnar eru hafðar á Sauðár- króki og á Akureyri, en ekki í nágrenni heiðarinnar, og vitað er, að erfitt er að f’ara með þær Jressa löngu leið, m. a. af því, að flestar brýr á leiðinni eru of mjó- ar fyrir ýturnar. Verður að skrúfa af þeim tennurnar við hverja brú til þess að koma þeim yl ir. Þetta er hið versta ástand og er raunar furðulegt, að slíkar brýr skuli hafa verið byggðar hér á land allt fram á þennan dag. Virðist sem vegamálastjórninni hafi verið næsta fátt kunnugt um þessi tæki fyrir hernámið. Ýmsir Jreir, sem kunnugir eru þessum málum, telja, að ef nauð- synlegar ráðstafanir væru gerðar í haust rnætti takast að halda veg- inum opnum mestan hluta næsta vetrar, ef svipuð tíð verður og síðustu árin. Það sem gera þarf er einkum Jretta: Halda áfram vegargerðinni á heiðinni og í Norðurár- dalnum, og hraða fram- kvæmdunum sem mest. Breyta brúm þeim, sern eru torfærur fyrir jarðýturnar. Hafa jarðýtur til taks í sér- stökum skýlum vestan og norðan við heiðina, en geýma |>ær ekki á fjarlæg- um stöðum. Verja nokkru fé til þess að ryðja heiðina með þessum tækjum í uppstyttum og sæmilegri tíð. Það er augljóst, að kostnaðar- verð tveggja ruðningstækja, sem þeirra, er hér hafa verið nefnd, er smávægilegt í hlutfalli við Jrá fjárhagslegu þýðingu, sem vegar- Tímarit Þjóðræknisfélagsins fyrir árið' 194.r>, er nýkomið. Kaup- endur vinsamlegast beðnir að vitja þess nú þegar. Bókaverzlunin Edda Góður vörubíll óskast til kaups. — Tilboð merkt „Vélsturtur" leggist inn A afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ. m. Höfum fengið mjög vandaða tegund af Barnakerrum einnig hin margeftirspurðu Barnaþríhjól Birgðir mjög takmarkaðar. Verzlunin VÍSIR Skipagötu 12. GÚMMÍSKÓR fyrirliggjandi. SKÓVINNUSTOFAN, Strandgötu 15. Jónatan M. Jónatansson. Hús til sölu Ncðri hæð hússins Hafnarstræti 2, Akureyri, er lil sölu og laus til íbúðar 15. maí n. k. l’ilboðum sé skilað til Sigurðar Halldórssonar, Aðalstræti 47, fyrir 10. apríl n. k. Rétlur áskilinn til að taka hvaða lilboði sem er eða engu. íífl Fí Stores efni "Stores" blúndur BRAUNS VERZLUN • Pdll Sigurgeirsson >"#s#,^#’#<#-#s#,#'#’##s##s##'#S#<##^##S#^##'#'#^#>### samband vestur á bóginn hefir fyrir Joetta hérað og sýslurnar hér fyrir austan. Er þess að vænta, að vegamálastjórnin og ríkisvaldið viðurkenni þetta sjónarmið og geri allan nauðsynlegan undir- búning til þess að koma þessum málum í viðunandi horf þegar á næsta hausti. Nýkomið! Urval af dönskum og sænskum blöðum Ennfremur bækur: Jakob ærlegur Úrval, 1. hefti þessa árs. Einu sinni var III. (unglingabók). Heimilisritið Tarzan, ný útgáfa. Til móður minnar Vestfirzkar þjóðsögur Úrvalsljóð Jónasar Hallgrímssonar, I. bindi. Passíusálamarnir (fyrir barnaskóla) Glens og Gaman Frá yztu nesjum Nóa, telpusaga. o. m. fl. bóka Bókaverzlunin E D D A Ensku Karlmannafötin eru komin Verð: Einhneppt kr. 335.00 Tvíhneppt kr. 350.00 Komið meðan úrvalið er mest! VERZLUNIN L0ND0N

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.