Dagur - 24.10.1946, Blaðsíða 1
Heldsölunum í Reykja-
vík hafa bætzt 35
nýliðar á einu ári
Ennþá miðai- að því, að
Reykjavík nái í sínar hendur
öllum innflutningi á nauð-
synjavörum almennings. Sam-
kvæmt síðustu li'agskýrslum,
hefir heildverzlunum þar
! syðra fjölgað um 35 á árinu
1945 og eru þær þá orðnar 172
talsins. í árslok 1944 líáfði
Reykjavík um 90% af inn-
flutningsverzluninni í sínum
höndum, miðað við 61%
1938. Verulegur hluti af þeim
10% af innflutningnum, sem
ennþá er í höndum annarra
landshluta, mun vera kol og
olíur til síldarverksmiðjanna,
og er því sýnt, að höfuðborgin
hdfir þegar nær því allan inn-
flutninginn á almennum
neyzluvörum í sínum hönd-
um. Reykjavík hefir því skap-
að sér aðstöðu til þess að skatt-
leggja nær því alla innflutn-
ingsverzlun landsmanna, með
útsvarsálögum á forréttinda-
fyrirtækin, hafnargjöldum og
öðrum álögum, er bænum
koma í hag. ^
Eimskipafélag fslands virð-
ist vera traustur bandamaður
Reykjavíkurstefnunnar íverzl-
unarmálunum. Ennþá er fyr-
irkomulag siglinga til Norð-
ur- og Austurlands með svip-
uðu sniði og var þegar orrust-
an um Atlantzhafið stóð sem
hæst.
Ein stærsta synd ríkisstjóm-
arinnar hefir verið afskipta-
leysi ríkisvaldsins af þessum
málum. Það hlýtur að vera
; i krafa landsmanna, að siglinga-
i i og innlflutningsmálin verði
tekin til rækilegrar athugun-
ar og breytinga í málefna-
;; samningi þeim, er nú er rædd-
;;ur í milli flokkanna.
Þrjú sænsk hús í smíðum
Þrjú sænsk hús eru nú í smíð-
um hér í bænum. Komu þau
með Fjallfossi síðast, og er nú
unnið af kappi við að koma þeim
upp. Húsin standa á svæði því,
sem ætlað er fyrir tilbúnu húsin,
ofarlega á Syðribrekkunni. Hefir
bæjarstjórnin gefið hverfinu
nafnið „Austurby;
DAGUR
Nggg 'Ssr
XXIX. árg.
Akureyri, fimmtudaginn 24. Október 1946
Viðskilnaður stjórnarinnar:
49. tbl.
1200 millj. kr i erlendum gjaldeyri eylí á tveimur árum
Menntaskólinn heiðrar minningu
Jónasar Hallgrímssonar
Fyrra föstuðag fór skólameistari Menntaskólans á Akureyri, ásamt kennur-
um og nemendum 6. bekkjar, út að Bakka í Oxnadal. Var þar lagður blóm-
sveigur- á kistu Jónasar Hall/jrímssonar, í nafni skólans. Myndina hér að ofan
tók Edvard Sigurgeirsson skömmu áður en minningarathöfnin í Bakkakirkju
hófst, fyrra sunnudag.
Stjórnarflokkarnir samþykkja skipun
..úttektarnefndar"
Fjórir hagfræðingar reyna að komast til botns í fjár-
mála- og viðskiptaóreiðunni
/ggð“-
Þegar tólf manna nefndin, sem
flokkarnir skipuðu að tilmælum
forsetans til þess að ræða um
grundvöll stjórnarmyndunar,
hélt fyrsta fund sinn, fluttu full-
trúar Framsóknarmanna til-
lögu, þess efnis, að fjórum hag-
fræðingum yrði falið að rann-
Að Bakka fyrra sunnudas
saka fjármála- og framleiðslumál
þjóðarinnar og gera tillögur um
úrræði til þess að tryggja framtíð
atvinnuveganna og afstýra
kreppu þeirri, er nú blasir við.
Á grundvelli þessara athugana
Aðeins Va hluti þessarar
upphæðar hefir farið til
nýsköpunar
Stjórnarmálgagn upplýsir,
að alls konar skrani hafi
verið smyglað inn á „ný-
sköpunar“-reikninginn
Húsavíkurbréf
í haust hófst sláturfjármóttaka
hjá Kaupfélagi Þingeyinga 14.
sept., og var henni lokið 9. þ. m.
Má segja að þann dag hafi verið
lokið að fullu niðurskurði í S.-
Þingeyjarsýslu og Keldunes-
hreppi.
Haustið 1941 stigu bændur í
Reykjadal fyrsta skrefið í þessum
fjárskiptamálum.
Samþykktu niðurskurð í sveit-
inni og fengu sér nýjan fjárstofn. Fyril' nokkl'Um dögum
Má öllum vera það ljóst, hvað' upplýsti Þjoðviljinn, að í
mikið átak hefir þarna þurft að tíð stjórnarinnar hefði alls
gera. Algjör pvissa um árangur-, þonar yarningur, sem ekk-
inn og flestöllum fjáreigendum . . • , i. <
.... . ’ ° . ert ætti skylt við ,nyskopun
mikið tilfinnmgamal að skera n 1 . 1, r
fjárstofn sinn niður, þó sýktur veri® fluttUl mn 1 landlð
væri. En allt hefir gengið vel. undir því yfirskyni, að þar
Reykdælsku bændurnir áttu for- væru „nýsköpunarvörur".
ystumenn, sem vissu, hvað þeir Staðfesti þetta Orðróm um
attu að geia. Þó mest hafi reynt fnrgulegar leyfisveitingar
á Björn á Brún, sem kunnur er • /*.
að því að taka engin mál „einum Nybyggmgarraðs Gg upp-
vettlingatökum. Og vel væri þá vsir jafnframt, að af þeim
þeim málum borgið hjá öllum 1200 millj. kr. í erlendum
þeim hreppum hér norðanlands,' gjaldeyri, er eytt hefir verið
sem nú hugsa um niðurskurð á f tíð stjórnarinnar, hefir
næstu árum, ef hver hreppur ekki' einu sinni y4 hluta
ætti þá sinn Björn, eins og Reyk-1 •*. •*. , , ..
, ,4 n„ ° 7 ivenð vanð til „nyskopun-
dælingar attu 1941. | u J ff
Slátrað var í haust á ófeigs- ^5 / sem aour var po a-
stöðum í Kinn um 11 hundruð litið, heldur sé ÓhÓfseyðsl-
ám og veturgömlu fé. Var kjöt- an talsvert meiri en þær
Ínu ekið til Húsavíkur til fryst- geigvænlegu tölur, sem nú
inffar- 1 liggja fyrir, gefa til kynna.
Samkvæmt þeim upplýsíngum,
Bændur
sérfróðra manna verði svo gerðir vænir‘ Meðalþungi allra dilks-
skrokka sem lagðir voru inn hér
í haust, reyndist vera 14.9 kg. Til
samanburðar má geta þess, að í
málefnalegir samningar um
lausn hinna miklu vandamála,
sem nú steðja að og stjórnarsam-
starf um þfer framkvæmdir.
Stjórnarflokkarnir hafa nú,
eftir nokkrar umþenkingar, fall-
ist á þessa tillögu Framsóknar-
manna og hefir hagfræðinga-
nefndin, sem gegna á hlutverki
úttektarnefndar í búi stjórnar-
flökkanna, verið skipuð. Skipa
hana þessir menn: Frá Framsókn-
arflokknum, Klemenz Tryggva-
son, frá Alþýðpflokknum, Gylfi
Þ. Gíslason, frá Sjálfstæðisflokkn-
um, Ólafur Björnsson, og frá
Sósíalistaflokknum, Jónas Har-
alz.
Kinn sáu að öllu
leyti um það verk, og var það
þeirn til. sóma, miðað við þá að-
stöðu, sem þeir áttu við að búa.
Dilkar reyndust hér mun lé-
legri en í fyrra, enda þá afburða
sem nú eru fyrir hendi, eiga ís-
lendingar nú, er stjórnin hefir
sagt af sér, Vaunverulega engan
erlendan gjaldeyri, því að það,
sem ennþá er talið inneign bank-
anna erlendis, er fé, sem þegar er
búið að ráðstafa og ávísa á, þótt
það h'afi ekki verið hafið ennþá.
Þessi f jársóun, á liðnum tveimur
fyrrahaust komu hingað á slátur- ámm; er mes[a fjárglæfrastarf.
húsið 107 dilkar, sem höfðu yfir semi> sem þekkst hefir { sö ís.
23 kg. kjötþunga, en aðeins 7 í
haust.
Þyngstu 3 dilksskrokkana, 25.5
kg., áttu þeir bændurnir Haukur
Ingjaldsson, Garðshorni, Mar-
teinn Sigurðsson, Hálsi, og Jón
Kristjánsson,
lands.
Eftirfarandi tölur gefa hug-
mynd um eyðsluna:
Þegar ríkisstjórnin settist að
völdum, átti þjóðin 574 milljón-
ir króna í erlendum gjaldeyri.
1 tólf manna nefndinni, er ræð-
stjórnarmyndunarmöguleika,
eru þessir menn: Eysteinn, Her-
ir
mann og Steingrímur frá Fram-
Þessi mynd er af kirkjunni að Bakka í Öxnadal og kirkjugestum, skömmu áð-
ur en minningarathöfnin um Jónas Haltgrimsson hófst, fyrra sunnudag. Kirkja
hefir staðið að Bakka í margar aldir. Kirkjan, sem nú stendur, er 103 ára
gömul. XJr hermi voru borin til grafar móðir Jónasar Hallgrímssonar og systur j SÓknarfl., Emil, Finnur og Stefán
hans tvær. A þessum stað stóð hann niu ára gamall við kistu föður sins. Johann fra Alþyðuflokknum;
(Ljósmynd E. Sigurgeirsson). Ólafur, Bjarni og Pétur Magn.
um.
ur,
Genbjarnarstöð- þann tfma> sem stjórnin var við
völd hafa gjaldeyristekjurnar (þ.
kyiii 6 áium síðan, eða liaust- e erjenclur gjaldeyrir, sem bank-
ið sem Reykdælingai skáiu nið- arnir hafa fengið frá 1. nóv. 1944
vai f j/utaka h já Kaujilélagi tij j okt. 1946) nurnið 611 rnill-
jónum. Alls hefir því stjórnin
haft 1185 milljónir króna í er-
lendum gjaldeyri til ráðstöfun-
ar. Þann 1. október sl. var inn-
eign barikanna erlendis talin
295 millj. og mætti því virðast
sem gjaldeyriseyðslan næmi 890
millj., sem væri ærið nóg, en svo
gott er ástandið ekki. Af þessum
(Framhald á 8. síðu).
Þingeyinga af öllu félagssvæðinu
22 þúsund fjár, en í haust af
sama svæði aðeins rúm 10 þús.
20. okt. 1946.
frá Sjálfstæðisfl. og Brynjólfur,
Einar og Sigfús frá kommúnist-
um.
Mun tæpast að vænta árangurs
af starfi nefndarinnar í bráðina.