Dagur - 24.10.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. október 1946
DAGUR
5
Bæjarstjórn ákveður að kaupa annan
togara ef viðunanleg kjör fást
Deilt um, hvaða tegund togara myndi heppilegust
Á aukabæjarstjórnarfundi fyrra
föstudag var ákveðið að taka til-
boði, er bænum hafði borizt í
símskeyti frá Nýbyggingarráði,
um smíði annars togara fyrir bæ-
inn, af sömu gerð og Kaldbakur.
Tilboð þetta virðist vera mjög
óljóst, því að óvíst er um verðið,
algreiðslutímann og fleira. Á
bæjarstjórnarfundinum á föstu-
daginn deildu bæjarfulltrúarnir
um það, hvaða tegund togara
mundi heppilegast að kaupa og
ýmislegt fleira, er ekki lá ljóst
fyrir af tilboði Nýbyggingarráðs.
Fór svo að lokum, að samþykkt
\ ar að ganga að tilboðinu, að
í dag barst mér bók í hendur,
sem eg hafði garnan af. Má vera,
að það sé að nokkru af því, að
hún er ffá æskustöðvum mínum,
og þangað leitar hugur okkar,
sem í fjölmenni búum, gjarnan
á kyrrlátum kvöldum, er hljóðn-
ar um á götunni, og annir og ys
bæjarþvargsins lægir um stund.
Þéssi bók er eftir aldraða ná-
grannakonu mína, Ólínu Jónas-
dóttur, og heitir: Eg vitja þín,
æska.
Höfundurinn er fátæk alþýðu-
kona, er aldrei hefir í skóla
komið og ^alla ævi unnið „hörð-
um höndum“ við óblíð og örð-
ug kjör. Máttugar skapanornir
spunnu ekki gull- eða silfursímu
við vöggu hennar, en þær gáfu
henni aðra gjöf, er sætt hefir
margan íslendinginn, annan en
Egil Skallagrímsson, við kröpp
kjör og þunga harma. í fáum og
sluttum tómstundum, og líklega
oftar, hefir hún leikið að göml-
um og dýrum gullastokk, er hún
aldrei hefix glatað: hreinu og
fögru máli í hrynjandi ljóðs og
lags. x
Þetta er tíu arka bók. Dr.
Broddi Jóhannesson, er búið hef-
ir hana undir prentun, skrifar
stuttan, en góðan formála. Ann-
ars er efni hennar í tveimur þátt-
um: Minningar og stökur. Yfir-
lætislausar, hljóðlátar fyrirsagnir,
eins og bókin er öll. Minning-
arnar eru frá æskuárununx, fá-
brotnu, hversdagslegu starfi,
striti og vökudraumum um-
komulítilkr unglingsstúlku
frannni í dölum, sem stelst til að
líta í landáfræði bóndadótturinn-
ar á Kúskerpi, á meðan aðrir eru
við kirkju. En húsmóðirin kem-
ur að henni óvörum og verður þá
að orði: „Guð hjálpi þessu aum-
ingja barni! Situr hún ekki með
landafræðina!"
Þegar hún er á níunda árinu
og vinnur fyrir sér hjá vandalaus-
um niðri í Blönduhlíð, fær hún
að fara fram að Kotum að finna
því tilskyldu, að bærinn njóti
eigi lakari kjara um lán og vefð,
en aðrir kaupstaðir, er togara fá
fyrir milligöngu ráðsins.
Með kaupunum greiddu
kommúnistar og Alþýðuflokks-
menn atkvæði og að auki dr.
Kristinn Guðmundsson, Mar-
teinn Sigurðsson og Guðmundur
Guðmundsson. Nei sögðu: Jón
G. Sólnes og Þorst. M. Jónsson,
hinn síðarnefndi lét bóka, að
hann teldi málið ekki hafa hlotið
nægilega ath.ugun, svo sem ufn
það, hvaða tegund togara væri
heppilegast að kaupa.
foreldra sína. Er hún þá í nýrri
dúktreyju og yrkir fyrstu hring-
henduna sína:
Fram að Kotum ferðast eg
að finna moturseyju,
ætla að nota nýjan veg
nú í snotri treyju.
Lítill skáldskapur, sem eðlilegt
ei, en ekki bregzt þessu örsnauða
barni bogalistin um rím og
hrynjandi.
Æfintýrið mikla er að ráðast
sextán ára gömul í vinnu-
mennsku í fjarlægt hérað, alla
leið norður að Laxamýri, og
dveljast þar í tvö ár. Gaman
hafði eg að þeim kafla, en þó
hefði eg kosið að meira væri
sagt frá þessu merkilega og stór-
brotna höfðingssetri.
Stökurnar eru flestar hring-
hendur, sumar léttar og þýðar,
eins og niður lækjanna í Norður-
árdal, í öðrum sverfur Jtöfgi út-
Jnár og harma hugsun og mál,
eins og Valagilsá, er veltir grjóti
í vorleysingum. Þó er beiskjan
ekki gremjukennd. Glettnin og
fyndnin sitja löngum að völdum:
Ekki er klukkan orðin sjö,
ennjaá hefir birtan völdin.
Mikið Jrrái eg Þorstein Ö,
þegar fer að skyggja á kvöldin.
Tröllatryggð þessarar alþýðu-
konu við æskustöðvarnar, sem
þó sýnast ekki,hafa boðið henni
annað en erfiði og umkomuleysi,
erheit og sönn, og um Jrær yrkir
hún bezt:
Er eg sjávarsvalann finn,
og svigna stráin kalin,
hljóður Jnáir hugur minn
lveim í lága dalinn.
Gafst þar margt, sem glæddi frið,
gleymdust svartar nætur,
drauma bjarta dreymdi við
dalsins hjartarætur.
Strengirnir á hörpunni henn-
ar Ólínu eru fáir, en þeir eru
ófalskir og svíkja engan. Þeir eru
snúnir við skin vorbjartra nótta
05 í húmi langra vetrarkvölda af
O o
ljóðþyrstum hug íslenzkrar al-
j þýðu frá upphafi íslands byggð-
ar.
Útgefandi er Norðri h.f., og
frágangur bókarinnar góður,
eins og ævinlega hjá Prentverki
Odds Björnssonar.
Brynjólfur Sveinsson.
Vísnabókin.
Þessi barnabók er nýkomin út
hjá forlaginu Hlaðbúð í Reykja-
vík.
Hefir dr. Símon Jóh. Ágústs-
son valið vísur og kvæðabrot í
bókina, en Halldór Pátursson
teiknað myndir.
Það er langt síðan að eg var að
basla við að láta börn, sem eg
kenndi, mynda (illustere)vísurog
kvæði. Þótti bæði mér og Jreim
það skemmtileg tilbreytni, að
láta myndir skýra efnið, hversu •
fátæklegar sem þær annars voru.
Og án efa greiddu myndirnar
lyrir skilningi á efni' vísunnar
eða kvæðisins, auk Jress senr
ímyndunaraflinu var gefinn of-
urlítið laus taumurinn. Eg liefi
því þrátt og oft hugsað um það,
að gagn væri bæði og gaman að
því, að fá nokkra gömlu og góðu
húsgangana, sem hvert íslenzkt
barn á og þarf að kunna, skýrða í
myndum. Og Jress vegna þótti
mér vænt um, er eg sá þessa bók.
Það má vitanlega deila um það,
hvað á að taka í slíka útgáfu,
einn kýs þetta og annar Jiitt. En
mér sýnist að hér hafi vel tekizt
með valið, enda er dr. Símoni vel
treystandi til slíks, flestum frem-
ur. Og þótt eg hefði máske kosið
surnt úr og annað efni í bókina,
þá má fullyrða að valið er yfir-
leitt geðþekkt og ramíslenzkt.
En m .a. orða: Er það Siggi eða
tófan, sem gýtur gráleitum aug-
um? Höfum við ekki lært það
Jrannig, að það sé hún, en ekki
hann, sem er á gægjum?
Um myndirnar er svipað að
segja. Vel má vera að hitt og
þetta ínegi að -þeim finna, t. d.
myndinni af Grýlu og lömbun-
um o. e. t. v. fleira, en eg hygg að
slíkt séu smærri atriði. Höfuð-
kostur myndanna er hve bráðlif-
andi Jrær eru og smekklegar, og
eg er viss um að börnum geðjast
vel að þeim, og það er aðalátrið-
ið, Jdví þeirra er bókin.
Að öllu samanlögðu er þetta
góð bók, og fagna eg því, að hún
er út komin. Og foreldrum vil eg
ráðleggja að notfæra sér hana til
Jress að kenna börnum sínum
hinar gömlu og góðu vísur og
kvæði með aðstoð hinna
skennntilegu mynda, sem skýra
efnið.
Það auðgar börnin af orðum
og hugmyndum.
Sn.-S.
Barnaboitar 3 teg.
Barnaprentsmiðjur 2 teg.
Kiehhano 3 teg. x
og tnargt neira.
Brynjólfur Sveinsson, h.f.
Frá bókamarkaðiiium
Ólína Jónasddóttir: Eg vitja
þín, æska. — Bókaútgáfan
Norðri, Akureyri 1946, 157
VIII bls.
Innilega Jrökkum við öllum, senr lijálpuðu og sýndu okk-
ur vináttu við fráfall og jarðarför
GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Skriðu.
Aðstandendur.
Innilegustu Jrakkir öllum Jreim, fjær og nær, sem auð-
sýndu okkur samúð og hfuttekningu við andlát og jarðarför
elsku litla drengsins okkar, x
SÍMONAR JÓHANNESAR BJERING.
Snjólaug Símonardóttir. Sigfús Helgason.
Hjartans Jrakkir til allra Jjeirra, sem hafa auðsýnt okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu og móð-
ur okkar, GUÐRÚNAR ÁRNADÓTTUR frá Snæbjarnar-
stöðum, sem andaðist 27. sept. síðastiiðinn.
Jón Ólafsson. Ólafur Þ. Jónsson.
INNILEGASTA HJARTANS ÞAKKLÆTI færurn við
öllum Jieim mörgu, nær og fjær, sem auðsýndu okkur hina
ástúðlegustu samúð í hörmum við andlát og jarðarför okkar
elskulega sonar og bróður,
GÍSLA ÓLAFSSONAR, Dagverðartungu.
Aðstandendur.
«HKHKBKHKBKHKHKBKBKHKB>fKHKBKHKHKBKHKHKHKBKBKBKHKBKBK
HJARTANLEGA þakka eg gjafir, heimsókrúr og heilla-
skeyti á 85 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll.
JÚLÍUS ÓLAFSSON.
■aíHKHKBKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKH
KBKHKHKHKBKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKBS
r
Bændur athngið!
Viljum kaupa egg. Þeir, sem geta og vilja selja oss, geta
fengið keypt hart brauð.
\
Brauðgerð
KhKHKhkhKhKhKHKHKHKhKhkbkhkhKhkhKhKHKhKhKhKHKHKbKHKh:
chkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkbkhkhkhkhkbkbkhkhkhk
Sanmastofu
opnum við undirritaðar í
Hafnarstræti 100 (2. hæð),
laugardaginn 26. okt. næstk. —
Nokkrir kjólar
fyrirliggjandi
Tökum að okkur
að húlsauma
Virðingarfyllst.
Ingibjörg Hallgrímsdóttir,
Stefanía Kristinsdóttir.
CHKHKBKHKBKHKHKHKBKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHK