Dagur - 27.11.1946, Síða 2

Dagur - 27.11.1946, Síða 2
2 DAGUR Miðvikudagur 27. nóvember 1946 Tilkynning um verðflokkun mánaðarfæðis I. VERÐFLOKKUR. 1. Þar kemur aðeins fæði á viðurkenndunr veitingaliúsum. 2. Fæði skal vera að gæðum 1. fl. að áliti fagmanna. 3. Það, sem veitt er, skal vera: Morgunverður: kaffi, te, caco, brauð, smjör, ostur, ávaxtamauk, hafragrautur m/mjólk. Hádegisverður: tveir réttir og kaffi, nema á sunnudögum komi til viðbótar eftirmatur, svo og á öðr- um helgidögum. Eftirmiðdagskaffi: kaffi, te, brauð og kökur óskammtað. Kvöldverður: einn heitur réttur, brauð, smjör og minnst 10 áleggstegundir. 4. Miðað er við að eingöngu sé notað smjör með brauði. 5. Þá er miðað við að fæðiskaupendur skili öllum skömmt- unarseðlum sínum afdráttarlaust. II. VERÐFLOKKUR. 1. Þessi flokkur skal aðeins miðast við opinbera matsölu- staði og veitingastaði. 2. Þar er ekki krafizt smjörs og ekki fleiri en 5 áleggsteg- unda og eítki eftirmatar. Að öðru leyti erú sömu kröfur og til fyrsta flokks. III. VERBFLOKKUR. Þar undir fellur heimilisfæði og fæði á matsölum og veitingastöðum, sem ekki fullnægja skilyrðum hinna flokkanna. Verðlagsstjórinn W5<B5<HS<H5<H5<H5<H5<H5<B5<H5<H5<B5<H5<B5<H5<H5<B5<B5<H5<H5<H5<H5<H5<H5<H5<H5e WCHKHKH5<H>0<H«Ha<Hj<HKH>i5*iKH><BKH><H>lHKH>lKHKHKBS<HKHKH>ÖÍHKH5 Allt til skíðaferða Skíði (amerísk) Skíðabönd, Skíðaáburður Legghlífar, íT Vettlingar, Bakpokar, o. fl. nýkomið: Kvenkápur °g A kvenkjólar Kaupfélag Eyfiröinga Vefnaðarvörudeild ^HKBKKHKBKBKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKt <HKBKHKHKBKHKBKBKBKH5<HKHKH5<H5<H5<BKHKHKHKHKHKBKBKHKHKHS Rússastígvél *Vt. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin ít*Öí><HKH5<HKHKHí<HKHKHKH5<H5<HKHKHKB5<HKHKHKHS<BKHKH5<HKH><H5< HÚS BRÉNNA Menn tapa stórkostlegum fjármunum, því eignir og innbú var aðeins lágt vátryggt og hjá sumum var ekkert tryggt. Þessu líka frásögn má oft lesa lí blöðum og heyra skýrt frá í Útvarpinu. \ SAMVINNUTRYGGINGAR eru stoífnaðar meðal annars til þess að hvetja menn til að tryggja eigur sín- ar, en jafnframt til þess að skap'a hagstæðari trygginga- iðgjöld en hægt hefur verið að fá til þessa. SAMVINNUTRYGGINGAR, brunatryggja fyrir yð- ur: innbú, verzlunarvörur, vélar, veiðarfæri o. m. fl. fyrir lægsta gjald. — Talið við umboðsmenn vora. SAMVINNDTRYGGINGAR gagnkvæm tryggingarstofnun aHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKBKHKHKBKHKHKBKHKBKÍ< rauð hvít brún Enginn bókamaður á íslandi má láta hina nýju útgáfu ÍSLENDINGASAGNA vanta í bókaskáp sinn. Gerizt því áskrifendur þegar í dag. Aðalumboðsmaður á Norðurlandi: Árni Bjarnarson Rókaverzlunin Edda. Akureyri — Sími 334. S u ð u - súkkalaði íslenzkt og útlent Nýlenduvörudeildir Skinnaverksmiðjan Iðunn <hkkkkkhkhkbkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkbkhkhkhkhkhkhkkhkkhk <HKKhKhKKKKKKKhKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKhKKKKhKKKKKKKK IBUÐ TIL SOLU i:\IRSH\RP OG ÞÉR GEFIÐ HIÐ BEZTA/ Tilboð óskast í lA hluta hússins Aðalstræti 16 (4 lierbergi, eldhús og geymslur í kjallara og á lofti, einnig aðgangur að góðu þvott'ahúsi). — Laust til íbúðar eftir samkomulagi. — Allar nánari upplýsingar gefur. RÓSBERG G. SNÆDAL, Aðalstræti 16. Sími 516 KKKKKKKKKKKKKKKBKKKBKKKKKKKKHKKKKKHKKKKKKKKKBKKKHKKJ <hKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKK( Tómatsúpa Tómatsósa Tómatsafi Nýlenduvörudeild KEA og útibú <HKKKKKKKKKKK5<HKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKK5<HKKKKH <H5<H5<HK5<H5<H5<H5<H5<H5<H5<H5<H5<H5<H5<H5<B5<HK5<H5<H5<H5<H5<H5<B5<H5<H5<H5 -NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR- <H5<B5<H5<H5<H5<H5<H5<H5<B5<H5<H5<H5<H5<H5<H5<H5<B5<H5<B5<B5<H5<H5<H5<B5<B5<HK $»$»$»4»$»$*$»$»$»$»$»$»$» Ljósakrónur Pergament- skermar Borðlampar fjölbreytt úrval Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og Glervörudeild Til sölu mjög góð PÍANÓ-HARMONIKA Upplýsingar í síma 98. Akureyri.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.