Dagur - 15.01.1947, Síða 2
2
D A G U R
Miðvikudagur 15. janúar 1947
Dick til bátsins, kom hlaupandi til baka eftir nokkra
stund. „Við erum búnir að týna Dick,“ sagði hann. „Hann
hljóp i burtu í fjörunni."
Eg skipaði honum að halda leitinni áfram og bað Matty
að aka mér úr á þjóðveginn. Þaðan var útsýni gott víða um
sveitina og eg sá John á leið til strandar. Eg óttaðist, að
drengurinn hefði gengið fyrir björg.
Það var svalt úti og eg sendi Matty heim eftir kápu.
Hún var rétt horfin heim þegar eg sá tvo menn á leið frá
ströndinni heim að Menabilly. Það voru þeir John og
Dick. Þegar þeir komu til mín, horfði drengurinn þrjósku-
lega á mig og sagði: „Eg fer ekki á fund föður míns. Þið
getið ekki neytt mig til þess.“
Nokkrir riddarar komu í ljós á hæðarbrún ekki langt
frá. Þeir hlutu að vera úr liði uppreistarmanna. Nú mátti
engan tíma missa og eg efaðist ekki um, að Dick væri í
mikilli lífshættu, því að það mundi þeim þykja fengur, að
ná í son Sir Richards Grenville. Eg sagði þvx við John:
„Þú hefir lykla föður þíns. Aktu mér tafarlaust að sumar-
húsinu.“
John opnaði húsið og ýtti stólnum inn fyrir. „Taktu
mottuna, sem er undir skrifstofuborðinu!“ sagði eg, „og
lyftu hlemmnum.“
Hann horfði undrandi á mig, því að hann vissi ekkert
um leynigöngin, en hlýddi samt. Eg sagði honum, að göng-
in lægju til herbergisins, sem væri næst mínu. „Hraðið
ykkur niður og bíðið unz eg get látið ykkur vita, að öllu
sé óhætt. Flýtið ykkur nú, báðir tveir.“
(Framhald í næstu viku).
Auglýsing
um lágmarksverð á nýjum fiski.
Samkvæmt 7. gr. laga frá 28. desember 1946, um ríkis-
ábyrgð vegna bátaútvegsirís o. fl., er hér með ákveðið að frá
og með 1. janúar n. k. skuli lágmarksverð á nýjum fiski vera
sem hér segir:
Þorskur, ýsa, langa og sandkoli:
Óhausaður ..................kr. 0,65 hvert kg.
Hausaður .................. — 0,84,5 —
Karfi og keila:
Óhausaður — 0,27 — —
Hausaður — 0,36 — —
Ufsi:
Óhausaður — 0,34 — —
Hau$aður — 0,45 — —
Skölubörð:
Stór — 0,50 — —
Smá — 0,35 — —
LÚÐA yfir 15 kg — 4,50 — —
Steinbítur:
í nothæfu standi, óhausaður — 0,45 — —
Flatfiskur:
Allur annar en stórkjafta, langlúra,
sandkoli og lúða yfir 15 kg. kr. 1,80 -—-
Stórkjafta og langlúra . . . . ■—- 0,85 — —
Háfur .................... — 0,20. .— —
Ákvæði þessi gilda þar til öðruvísi verður ákveðið.
Atvinnumálaráðuneytið, 30. des. 1946.
ÁKI JAKOBSSON
Gunnlaugur E. Briem.
SKHKBKBKBKBKHKHKHKBKBKBKBKBKHKHKBKHKHKHKHKHKBKKHKBKHS
TILKYNNING
frá Viðskiptaráði um útgáfu nýrra gjaldeyris- og
innflutningsleyfa.
Viðskiptaráðið hefur ákveðið' að veita ekki
fyrst um sinn, á meðan það’afgreiðir endurútgáfu
leyfa frá fyrra ári, ný gjaldeyris- og innflutnings-
leyfi fyrir almennum vörukaupum, nema sérstak-
lega tilheyri útflutningsframleiðslunni.
Ráðið mun því synja öllum umsóknum, sem til
þess berast, ef ekki er eins ástatt um, og að framan
segir.
Hins vegar mun ráðið auglýsa eftir umsóknum
í tiltekna vöruflokka strax og það er tilbúið til þess
að afgreiða slíkar umsóknir.
Reykjavík, 7. janétar 1947.
Yiðskiptaráðið.
Þurrkuð
epli
Kaupf. Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú.
JKHKHKHIHKXfKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHÍHKHKirKBKHKHÍ)
CHKHKHKHKHKHWHKHKHWHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHM
*—>
NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR
CHKHKHKBKHKHKHKHKHKBKHKHWWHMHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHJ
Nýkomnar
pakkavörur:
Bankabygg
Pönnukökuhveiti
Maísmjöl
Grænar baunir
Gular baunir >
Corn Flakes
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörud. og útibú.
Kaupum tóm sultuglös og
einnig glös undan neftó-
tóbaki.
Kaupfél. Eyfirðinga
| Nýlenduvörudeild og' útibú
Höfðhverfingadeild
óskar eftir tilboðum í mjólkur-
flutninga úr Höfðaliverfi til
Mjólkursamlags KEA yfirstand-
andi ár. Nánari upplýsingar gefa
þeir: Aðalbjörn Kristjánsson,
Miðgerði, Stefán Ingjaldsson,
Hvammi, Grimur Laxdal, Nesi,
\ og sé tilboðum sltilað til peirra
'' fyrir 28. janúar n. k. Réttur á-
skilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Vil selja nýjan
ljóslækningalampa
Jón Björnsson,
Sími 169.
-jKhkhKhKhKhKhKhKKhKbKhKhkhKhkhKbKhKhKhKhKhKhKHKhKhKxO,
IÐUNNAR
• HÁNZKAR, kvenna og karla
r
LUFFUR, kvenna og barna
Fást hjá kaupfélögunum og víðar
Skinnaverksmiðjan Iðunn
öCHKhKBKHKHKhKHKbkhKbKhkhkhKhkhKhKhKhKHKHKHKKbKHKHKWI
Dívaníeppi
nýkomin
Kaupfélag Eyfirðinga.
Vefnaðarvörudeild.
111111 ■ ■ 1111 ■ ■ 111111 • ■ i
Akureyringar!
Að gefnu tilefni er fastlega skorað á alla bæjarbúa, að É
fara sparlega með Vatn frá Vatnsveitunni. Og strang- |
lega bannað að láta vatn renna að óþörfu, t. d. við að f
útvatna fisk, kjöt eða við að kæla mjólk. — Sannist I
hirðuleysi manna í þessum efnum, verður vatnið, fyrir- f
varalaust, tekið af þeim húsum ytfir lengri tíma
VATNSVEITA AKUREYRAR.
HKKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKJn
Innanhúss-asbest
fyrirliggjandi.
Kaupfélag Eyfirðinga
Byggingavörudeild.
Ú0<l<HKJ-thKXtKKKHKKKK>bbtHKHKKKHKHKlHKHKKKKHK»ÍHKKKKKHKHKKH
hsíhkhkbkkkhkkkkhkkkkkkkkkkkkkkkkKhkkkkkkkkkhkkkkhk^
NÝKOMIÐ:
Handföng og húnar á húsgögn,
mjög smekklegt úrval
Kaupfélag Eyfirðinga.
Járn- og glervörudeild
WWKHKHKHKBKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKK