Dagur - 19.03.1947, Blaðsíða 3
MiÖvikudagur 19. marz 1947
DAGUR
3
I ÞROTTASIÐAN
RITSTJORI: JONAS JONSSON
sigri Svíinn Nils Karlsson, og að
þessu sinni voru landar hans 3 er
næstir fóru. Gekk Karlsson 18
km. á 1.02.10 og Arthur Herrdin,
sem aftur var næstur honum, á
1.03.37.
Fáar sálir og élislegnar fögn-
uðu hlaupurunum þegar þeir
náðu marki. Þátttakendur þessar-
ar göngu voru skráðir 222, en ein-
Handknattleiksmót
Akureyrar
'kepptu, verði ekki orðnir grá-
hærðir áður en lokið verður við
byggingu íþróttahússins og hinn
'slóri salur, sem nú þegar er full
þörf fyrir, rísi af grunni. Hand
renningi, svo að ómögulegt var
að halda hreinni slóð og háði það
mjög árangri í göngunni.
A sunnudaginn var svo keppt í
'svigi og stökki. F.innig þá var veð-
(innan húss) 1947, fór fram í
íþrótfahúsi bæjarins 9. og 11.
marz sl., keppt var 'í A-, B- og C-
ílokki karla og AJfl. kvenna. —
Þátttakendur voru: íþróttafé-
lag Gagnfræðaskóla Ak., íþrótta-
félag' Menntaskólans á Akureyri,
Iþróttafélagið Þór og Knatt-
spyrnufélag Akureyrar.
í. M. A. bar sigur úr býtum í
kvennaflokki og A-fl. karla, en
Þór sigraði í B- og C-flokki.
Einstakir leikir fóru sem hér
segir:
Kvennaflokkur: í. M. A—Þór,
31 : 23 mörkum. Fleiri kvenna-
lið léku ekki. Þessi leikur var
einn skemmtilegasti leikur móts-
ins, mjög hraður og samleikur
góður á báða bóga. í síðari hálf-
leik náðu í. M. A.-stúlkurnar yf-
irhöndinni. Þórsstúlkurnar virt-
ust ekki hafga nægilegt úthald,
voru ekki eins hreyfanlegar á
gólfinu og áður, en auk þess var
staðsetning varnarinnar ekki
góð. Markmaður virtist í lítilli
þjálfun.
A-filokkur:
1. Þór—í. G. A., 19 : 18 mörk-
um. Taugaæsing til að byrja með,
fastur leikur.
2. í. M. A—K. A., 36 : 19 mörk-
um. Hraður og fastur leikur. —
K. A. skorti úthald — í. M. A.
hafði leikinn á sínu valdi.
3. í. M. A.-Þór, 35 : 16 rnörk-
um. Mikill hraði og fastur lei'kur
— í. M. A. hafði algera yfirhönd,
sérstaklega í síðari hálfleik.
4. í. G. A,—K. A., 25 : 21 mörk-
um. Samleikur og staðsetningar
ekki góðar — nokkur hraði.
5. í. M. A.-í. G. A., 31 : 13
mörkum. Mikill hraði — leikið
aPmiklum krafti á báðar hliðar.
6. Þór—K. A., 30 : 28 mörkum.
Hraður leikur, ekki um of hnit-
miðaður — dálítil harka.
mikill allan leikinn út. Hin liðin knattleiksnefnd í. B. A. sá um ur mjög óliagstætt, og varð t. d.
Sigurvegararnir i A-flokki karla.
Eins og sjá má af framanrituðu
bar sveit í. M. A. höfuð og herðar
yfir keppinauta sína. Liðið sam-
anstendur af röskum og liprum
piltum og eru þeir flestir þeir
sömu og kepptu í fyrra. Staðsetn-
ingar eru yfirleitt góðar og hraði
virtust nokkuð jöfn eins og
markatalan gefur í skyn. Þórslið-
ið er allvel samæft en um of sein-
látt. K. A. vantar æfingu og hætt-
ir til að sýna klúran leik annað
slagið, en við það tapar liðið
mest sjálft. í í. G. A. liðinu eru
flest ungir drengir. Sýndu þeir
eindreginn sigurvilja , en skorti
æfingu og þrótt.
B-flokkur:
1. í. M. A.-K. A., 36:24
mörkum.
2. Þór-r-í. G. A., 32 : 14 mörk-
um.
3. Þór—í. M. A., 31 : 29 mörk-
um.
4. K. A.—í. G. A., 22 : 21 mörk-
um.
5. Þór—K. A., 33 : 18 mörkum.
6. 1. M. A.-í. G. A., 31 : 20
mörkum
Þórsliðið lék yfirleitt vel, sam-
ieikur góður og hraði. Bakverð-
irnir voru þó ek’ki alltaf á sínum
stöðum og verður það að teljast
gallil I. M. A.-liðið er allsterkt en
varla eins þróttmikið og Þórslið-
ið. Hin liðin voru heldur léleg og
auðsjáanlega æfingarlítil.
C-flokkur:
1. Þór—í. M. A„ 36 : 14 mörk-
um.
2. í. G. A.-í. M. A„ 23 : 11
mörkum.
3. Þór-Í. G. A„ 22 : 8 mörk-.
um.
Þórsliðið sigraði auðveldlega
og sýnilega eina liðið, sem hafði
a-ft nokkuð verulega. Sýndi það
víða lipran og góðan leik, en það
var raunar auðveldara á móti svo
veikum andstæðingum.
Um mótið í heild má segja, að
það var hið skemmtilegasta, liðin
komu vel og drengilega fram í
leik, t. d. bar mjög lítið á hrópum
og köllum milli leikmanna. —
Dómararnir, Haraldur Sigurðs-
son og Sverrir Magnússon,
dæmdu vel og röggsamlega, og
áhorfendur, sem voru flestir
keppendur mótsins, sýndu sér-
staka þolinmæði við að hanga
upp í rimlunum á báðum veggj-
um salsins, þegjandi, þar sem
i bannað var að hrópa eða kalla,
vegna þess, að það hefði alveg ært
keppendur og starfsmenn í svona
litlum sal. I síðasta leiknum varð
þó að skipa öllum áhorfendum út
vegna ítrekaðra brota í þessu
efni. Aðstaðan til að halda þarna
handknattleiksmót er ekki góð,
saluriun er alltof lítill og aðstaða
fyrir áhorfendur engin, önnur en
rimlarnir, sem áður er sagt. Er
því vonandi, að þeir, sem nú
mótið og á hún þakkir skilið fyr-
ir.
J. K.
Frá Húsavík
skrifað
er
Skíðamót Þingeyinga fór fram
á Húsavík lagardaginn og sunnu-
daginn 1. og 2. rnarz, og sá
íþróttafélagið Völsungur um
mótið. Keppendur voru alls 29
frá sjö félögum í sýslunni.
Á laugardaginn var keppt í 18
km. göngu, og varð fyrstur Helgi
V. Helgason, Umf. Mývetninga,
á 1.33.24 klst. Annar Stefán Ax-
elsson, Umf. Mývetninga, á
1.35.19 iklst. Þriðji Reynir Tóm-
asson, Umf. Mývetninga, á
1.37.28 klst.
í sveitarkeppni í,göngu sigraði
Ungmennafélag Mývetninga og
átti bæði fyrstu og aðra sveit.
1. sveit 4.06.11 klst., 2. sveit
4.25.22 klst., þriðju sveit átti
Ungmennafél. Efling á 4.50.02
klst.
Veður var slæmt þennan dag,
gekk á með hríðarbyljum og
að stytta svigbrautina töluvert,
sökum þess að hríðin var svo mik-
il að ekki sást frá byrjunarstað í
rnark.
í sviginu varð hlutskarpastur
Steingrímur Birgisson, í. F. Völs-
itngur, á 71.6 sek. Annar Karl
Hannesson, í. F, Völsungur, á
72.6 sek. Þriðji Helgi .Vigfússon,
í. F. Völsuúgur, á 87.4 sek. Fjórði
Guðmundur Hákonarsðn, 1. F.
\dlsungur, á 94. 8sek.
Sveitarkeppni í svigi sigraði
Völsungur, á 94.8 sek.
í stökki sigraði Steingrímur
Birgisson, Völsungur, stökk hann
30.5 og 31.5 m. — Gísli Vigfússon,
Völsungur, stökk 26.5 og 26.5 m.
— Kristján Jónsson, Völsungur,
stökk 22.5 og 26.5 m.
Tvíkeppni í göngu og stökki
sigraði Hjálmar Torfason úr
Umf. Ljótur í Laxárdal og hlaut
hið svonefnda Kappahorn.
Mótinu lauk með sameigin-
legri kaffidrykkju og dansleik
um kvöldið, þar sem verðlaun
voru afhent.
Áhorfendur voru margir báða
dagana, þrátt fyrir mjög
siætt veður.
Jánas Ásgeirsson frá Siglufirði i Hohn-
koll-stökkinu.
hverjar reyndust á þeim „Hálf-
danarheimtur", þegar til átti að
taka.
Svo seig nóttin yfir og veður-
spáin var vond. En auðna hvers
dagis gengur ekki ávallt eftir því
sem um er spáð.
Sunnudagsmorguninn 2. marz,
morguninn í morgun, vaknaði
ekki grár og gribbinn, heldur
svipheiður og sólbjartur. Og
morgunsólin endurljómaði í
hvers rnanns andliti, því að nú
var auðséð að skíðastökkið á
,,Holmfcnkoll“ gæti staðið áætl-
un.
óhag-
,,Holmenkoll“ skíðamótið
1947
2. marz 1947.
„Holmenkoll"! Nafnið er
hljómþungt eins og fótatak fjöl-
mennisins, sem þangað treður og
hefir troðið undangengin 50 ár,
til þess að sjá glæsilegustu skíða-
garpa Noregs og marga vel vaska
skíðamenn frá ýmsum löndum
heims ganga, hlaupa og stökkva,
svo sem þeim er gefið þol og
leikni til. \
„Holmenkoll“ er allhár skógi-
vaxinn ás, ca. 5 km. í norðvestur
frá Oslo.
„Holmenkoll“ skíðamótið 1947
skiptist í þrjá flokka og deildist á
þrjá daga.
Fyrsta daginn, 26. febr., var 50
km. ganga. Göngubrautin lá yfir
bratta og sléttur Norðurmarkar.
Milli fagurvaxinna trjáa. Þrjár
„matstofur" voru á leiðinni, þar
sem göngumönnunum var gefið
sykurvatn, appelsínusafi og ann-
að auðmelt ljúfmeti — auðvitað í
hasti miklu.
Þátttakendur voru nær því
hálft annað hundrað. Flest voru
það Norðmenn og nokkrir frá
Svíþjóð og enn færri frá Finn-
landi og Sviss.
langskreiðu
Göngu-
O
Þennan dag skein sól yfir Norð-
urmörk og frosthart nokkuð. All-
niargír áhorfendur voru dreifðir
langs með hlaupabrautinni, en
flestir hópuðust við innkomu-
staðinn þeirra, er séð gátu og sjá
vildu hina
Hrólfa.
Tveir þeir fljótustu voru Svíar.
Ileitir hinn fyrri Nils Karlsson.
Gekk hann 50 kílómetrana á
3.01.23. Sá næsti, Arthur Herr-
din, á 3.03.28.
Laugardagurinn 1. marz, 18
km. göngudagurinn, var engan
veginn jafn bjartur á biá og sá,
er fyrr var gengið. Stormanæð-
ingur með illyrmislegum hríðar-
hraglanda, er virtist búa yfir
fólskari framtíð.
Voru veðurhorfumar með
þeim hætti, að íslenzkir sauða-
menn hefðu hlaupið til hjarða
sinna til þess að fá þær í hús.
Ugg setti að mörgum Norð-
tnönnum um þa ðað „Holmen-
kollþjóðhátíðin“, sem verða
skildi „á morgun" myndi aflýsast
veðurs vegna.
Undir þessum „etnislegu og
andlegu" kringumstæðum fór 18
km. gangan fram. Aftur hrósaði
Georg Thrane sigurvegari i stgkki.
Norðmenn eru heimskunn
skíðaþjöð, ekki sízt fyrir sín
löngu og glæsilegu skíðastökk. —
Og hinn árlega skíðastökksdag
á „Holmenkoll“ kalla þeir sinn
annan þjóðhátíðardag. Þangað
kemur fjöldi skíðastökkmanna af
öllu landinu og sýnir dirfsku
sína og flugfimi af hinöm háa
stökkpalli niður í ægibratta
brekku og þangað koma áhorf-
endur vítt að til þess'að sjá og
hylla sína „stóru“ og glöðu
„gutta“.
Já, veðrið var fagurt, en 14
gráðu frost í morgunsárinu. —
Stökkið skildi byrja 15 mín. yfir
1 e. h. — Margir litu snemma til
xfcðurs og tóku brátt að tygja sig,
er þeir sáu hve fagurt var. Vænta
mátti mikilla þrengsla í flutn-
ingavögnunum og mikils var um
vert að komast sem fyrst inn á
(Framhald á 5. síðu).
Jón Þörsteinsson frá Siglufirði i Holm-
koll-stökkinu.