Dagur - 04.06.1947, Blaðsíða 7

Dagur - 04.06.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. júní 1947 DAGUR 7 Bifreiðaskoðun Þeir, sem vanrækt hafa að koma með bif- reiðar sínar til skoðunar ó tilskildum tíma skulu koma með þær til skoðunar að lögreglu- varðstofunni á Akureyri fimmtudaginn 5. þ.m. eða föstudaginn 6. þ. m. kl. 9—1 2 eða 1 3—1 8. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa að þeim tíma liðnum lötið skoða bifreiðar sínar, verða lótnir sæta óbyrgð að lögum. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í EyjafjarSarsýslu. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. Um víða veröld Norsk Handels o£ Sjöfartstidende skýrir frá því, að Norðmenn hafi sam- ið við Rússa um mikfa síldarsölu. — Norðmenn selja 126,000 tunnur af saltsíld, þar af 100,000 tunnur stór- síld. Afskipun á að fara fram fyrir júlí- mánuð næstk. Rússar Ieééia til skip. Blaðið segir, að verð það, er Rússar éreiða, sé sæmileét. Þá eru Norðmenn að leita samninga við hernaðaryfir- völd Breta oé Bandaríkjanna í Þýzka- landi um sölu á 125,000 tunnum af saltsíld til hernámssvæðanna. * Fordstofnunin í Bandaríkjunum verður auðuéasta og stærsta stofnun sinnar tegundar og umsvifameiri en bæði Rockeieller- oé Carneéie stofn- anirnar. Ford ánafnaði stofnuninni álitleéum hlut af eiénum sinum oé er áætlað að hún fái um 300 millj. doll- ara í stofnfé. Stofnunin á að styrkja vísindi, menntastofnanir oé mannúð- armál. * Norskt blað skýrir frá því, sam- kvæmt heimildum umboðsmanns ís- lenzka hvalveiðafélaésins í Noreéi, að félaéið muni ekki hefja veiðarnar áþessu ári. Ástæðan er sú, að seinna hefir gengið með undirbúniné en ætl- að var, svo sem útveéun hvalveiðibáta og annars nauðsynlegs útbúnaðar. En fullríst meéi telji, að veiðarnar hefjist á næsta ári. Mesta og ægilegasCa filugslys í sögii þjóðarinnar. (Framhald af 1. síðu). flugmennina tilkynna, að þeir hefðu fundið flak Douglasflug- vélarinnar í klettagili í austan- verðu Hestfjalli, vestan megin Héðinsfjarðar. Talið var jrá þeg- ar fullvíst, að enginn hefði konr- izt l'ífs af, því að sprenging hafði orðið í fhtgvélinni við árekstur- inn og hún brunnið. Ekki var hægt að lenda þarna, og liélt Ka- talinaflugbáturinn liingað til bæjarins, en bátar f.rá Ólafsfirði og Siglufirði fóru jregar á slys- staðinn. Komið á slysstaðinn. Síðla dags komust skipverjar á vélbátnum Agli frá Ólafsfirði í land á slýsstaðnum, og hófst þá þegar flutningur líkanna ujn borð í bátinn. Var jrví verki lokiið nndir kvöld og Jrá haldið til Ól- afsfjarðar, þar senr gerðar höfðu verið börur undir líkin, og voru þau sveipuð fánum.ensíðanflutt um borð í vélskipið Atla, er kom- ið var á vettvang ti! þess.að flytja þau hingað til bæjarins. Er greint frá komu skipsins hingað annars staðar í blaðinu. Flugvélin var snúin við. Engin skýrsla hefir enn þá verið birt um orsök -flugslyssins, en ljóst mun vgra, að flugvélin liafi verið snúin við, er hún rakst á fjallið, í um það bil 100 metra hæð yfir sjó. Virðist svo, sem flug- maðurinn hafi ædað að hafa landkenningu af Siglunesi á suð- urleiðinni, en flugvélin af ein- hverjum ástæðum lent of sunnar- lega og rekizt á fjallið. Um þetta verður þó að sjálfsogðu ekkert fullyrt, því að enginn er til frá- sagnar um þessa hörmulegu at- burði. betta er stærsta og hörmuleg- asta flugslys, sem orðið hefir hér á landi og einhver mesti rnann- skaði á síðari árurn. Öll þjóðin var harmi lostin við þessi tíðindi. Féllu lundir og skemmtanir nið- ur víðast hvar, og liátíðahöldum sjómanna var frestað hér á Akui- evri og í Ólafsfirði og á Dalvík. Fánar blöktu í hálfa stöng víða um landið og á skipum í höfnum. G'agnfræðaskóli Akureyrar (Framhald af 1. síðu). Hlutu þeir í aðaleinkunn 8,55, en það er há fyrsta einkunn. Aðra hæstu —einkunn gagnfræðinga hlaut Gerður Sigurðardóttir, Ól- afsfirði, 1. einkunn 8,31. Hæstu einkunnif gagnfræð- inga að þessu sinni í. ísl., stærð- fræði og enskn hlaut Sigurður Óli, en í íslandssögu Gerður. Hæstu einkunnir í teikningu hlutu Sigurður V. Hallsson, Hel- ena Ása Asgrímsdóttir og Ulja Þormar. í handavinnu stúlkna hlutu hæstar einkunnir Guðlaug Sessel ja Arngrímsdóttir og Stein- unn Jónsdótti' . Ingvaldur Rögnvaildsson. sém setið hafði í öðrunr bekk og lok- ið prófi upp úr honum, vann það námsafrek, að taka að því loknu einnig gagnfræðapróf og Ijúka- Jdví með 1. einkunn. Umsjónarmaður skóla í vetur var Jón Helgason frá Leirhöfn, Liinsjónarmær 3. bekkjar stúlkna var Ólöf Sveinsdóttir, Akureyri, og 3. bekkjar b. Ulla Þormar., Akureyri. — Morguntímaverðir voru Kristján Hannesson og Sig- urður V. Hallsson. Reyndúst þau öll hinir nýtustu skólaþegnar. Við skólaslitin ávarpaði Guð- mundur Eggerz, fulltrúi skóla- stjóra, kennara og nemendur og mælti mjög hlýjum orðum til Gagnfræðaskóla Akureyrar. Síðan talaði skólastjórinn, Þor- steinn M. Jónsson, til braut- skráðra gagnfræðinga og sagði skólanum sliiið. Á mánudaginn héldu gagn- fræðingarnir, undir leiðsögn kennara, í 5 dága ferð til Hekln. Njósrtarstarfsemi í Kanada (Framhald af 5. síðu) væru að bíða eftir liðsstyrk. Yfir- maður í lögregluliðinu væri á leiðinni. Við þessi tíðindi töldu f jórmetnningarnir réttast að hverfa á braut. Lögreglan gerði enga tilraun til þess að hindra brottför þeirra og brátt óku þeir burtu. En það sem eftir var nœt- urinnar, dvaldi Gouzenko í íbúð 6, undir gæzlu lögreglumanna. (Næsta grein. Skjöl Gouzenkos koma fram í dagsljósið). ■= SKjamborgar-Brt = ■ AðalmyncL vikunnar: Tveir lífs og einn liðinn Norsk mynd eftir verðlauna- sögu S. Christiansens. HANS J. NILSEN UNNI TORKILDSEN TORALF FALK LA URITZ FALK Erlend bföð og tímarit seljum við hér eftir aðeins í lausasölu. Ný egg daglega Lækkað verð. FISKBÚÐIN, Strandg. 6. Tek að mér að stykkja og bæta fatnað alls konar. ELSE JESSEN, Hlíðargötu 7, Akurevri. Sótrauður hestur, stór, styggur, 5 vetra, mark: Fjöður framan vinstra, tap- aðist frá Ytri-Reistará um nýjár sl. — Ef einhver hefir orðið var við hest þennan í vetur, er hann góðfúslega beðinn að gera undirrituð- um aðvart. Ytri-Reistará 3. júní 1947. Jóhann Sigvaldason. Vörubíll 3ja tonna, með vélsturtum, er til sölu. Skipti á litluni fólks- bíl eða jeppa korna til greina. A. v. á. Merktur sjálfblekungur f'annst í vor. — Uppl. í síma 50. Hjólkoppur Höskuldur Helgason. Dönsk svefnherbergishúsgögn mjög vönduð, til sölu. J. K. Havsteen, Austurbyggð fi. Plönfusala Seljum n. k. laugardag ú Kaupvangstorgi: Lefkoy Morgunfrú Nemesía Tagetes og e. t. v. fleiri plöntur. Ennjremur: Kálplöntur á 30 aura stykkið. BRÚNALAUG Barnavaqn og rúmfataskápur til sölu í Fjólugötu 9. <inmiiiiiin i iii mi iii iii iil iii ii iii ■111,11,1,111,11, n, iiiiiliniiliirt iii iii4iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii||||||||||||||||||||||||||||||||iiiiiiiiiiiiiII> Herra- slifsi og slaufur Sumarlitirnir nýkomnir Vefnaðarvöru- deild. Sölubúðum á Akureyri verður lokað kl. 1 e. h. á'laugardögum. Gjörið Jjví pant- anir yðar á föstudögum. Svörum ekki í sima á laugar- dögum. Veitum ekki heldur móttöku eggjum, smjöri né kjöti á laugardögum. Vinsamlegast! Pantið með nægum -fyrirvara. Greiðið heimsendar vörur við móttöku. Nýja Kjötbúðin Kjötbúð r Happdræffi Háskóla Islands Dregið verður í 6. flokki 10. júní. Síðasti endurnýjun- ardagur er á morgun, eftir J>að eigið þér á hættu að miðar yðar veriði seldir öðrum. Eftir em á árinu 5321 vinningar, samtals nál. tvær mil- jónir króna. — Endurnýjiö strax í dag. Þorst. Thorlacius. ^H<IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllMMIIIIIIIIIIIIIIIItlllllMIIIII$lllltlltllllltlllllllMIIIIIIIMIIIM«IIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMMIMIIIIIIMIIIIIII* af bíl, merktur'V. 8, hefur tapazt frá Hálsi í Svarfaðar- dal til Akureyrar, — Skilist á smurningsstöð B. S. A., ge'gn fiundarlaunum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.