Dagur - 08.02.1950, Page 6

Dagur - 08.02.1950, Page 6
6 DAGUR Miðvikudaginn 8. febrúar 1950 /■ /WV^WWVW^W^AWWW^VWWWsA^WWVWW'AWWV'AA/VWWW^WWWW^Í LÁITU HJÁRTAÐ RÁÐA! Saga eftir Sarah-Elizabeth Rodger 10. DAGUR. - Nefndakosningarnar (Framhald). „Já,“ sagð'i frænka hennar hljóðlega. „Jenny sér ekkert nema hann. Hann var majór í hernum. Hann særðist. Hann er laglegur og hann er eldri en nokkur þeirra ungmenna, sem hún hefur áður þekkt. — En — og mér fellur illa að þurfa að segja það — Jenny hélt að þið Rush væruð trúlofuð eða allt að því, og hún stóðst ekki freisting- una, þegar hún sá að hún gat tekið hann frá þér, að gera það.“ „En við vorum alls ekki trúlof- uð,“ sagði Alison, og lét sér enn hvergi bregða. „Kærleikurinn í okkar sambandi var aðeins mín megin. Mér finnst þess vegna dómur þinn um Jenny nokkuð harður og ósanngjarn.“ „Mér dettur ekki í hug að halda að það sé ást frá hennar hálfu,“ sagði Jane. „En líklegast er að hún giftist honum áður en þau uppgötva þann sannleika.“ „í því tilfelli kviknar ástin kannske' áður en strandið verð- ur.‘< ! ’ „Þú ert í hreinskilni sagt ágæt- is manneskja, Alison, og það er regluleg hughreysting að tala við þig. Segðu mér nú eitthvað af þínum högum. Hvernig gengur starfið?" „Það gengur ágætlega, og eg skal upplýsa þig um annað, enda þótt þú værir of.nærgætin við mig til þess að spyrja mig að því, eg hef hitt piltinn minn, það er að segja, gamall vinur minn kom í heimsókn til mín, og eg er al- varlega að hugsa um að taka til- boði hans og giftast honum.“ „Elsku Alison mín. Þetta voru góðar fréttir. Mér þykir reglulega vænt um að heyra þetta.“ Það var auðséð á svip hennar, að Jane meinti þetta einlæglega og það rann upp fyrir Alison, að hún hefði vissulega haft miklar áhyggjur af framtíð hennar. Hún óskaði með sjálfri sér, að hún hefði haft kjark til þess að koma að máli við hana fyrr, en hún hafði sífellt frestað því, vegna þess, að það var henni erfitt að játa, jafnvel fyrir Jane, sem var án alls efa bezti vinur hennar, að pilturinn hennar væri bara tutt- ugu og þriggja ára gamall ungl- jngur. En nú varð ekki undankomu auðið, heldur bezt að ljúka því af sem fyrst. „Þú verður hrifin af honum, Jane frænka, hann er svo elskulegur piltur. Hann heitir Terence McBride og er frá Tenn- essee. Hann er blaðamaður hér í New York. Við höfum þekkzt lengi — vorum saman í hemum í Evrópu.“ Hún þagnaði, kom ekki fleiri orðum upp, enda þótt nú væri tækifæri til þess að koma því að, að hann væri mörgum ár- um yngri en hún. „En Alison," sagði Jane. „Þú hefur aldrei minnzt á hann. Það hefðirðu þó átt að gera, þú máttir vita, að mér mundi þykja gaman að því. Alison hikaði andartak. „Víst hef eg minnst á hann, í bréfunum mínum frá Evrópu. Þú ert sjálf- sagt búin að gleyma því. Eg kall- aði hann þá Terry, hann ók bíln- um mínum, og var mín stoð og hjálparhella í þá daga. Og þá veiztu það líka, Jane, að hann er yngri en eg, fjórum árum yngri.“ Hún horfði hvasst á frænku sína til þess að sjá, hvernig henni yrði við, og hún sá, að Jane varð að hafa sig alla við að viðhalda gleðisvipnum, sem kominn var á hana. „Það er allt í lagi, góða, ef þú hefur gert þér fulla grein fyrir því, hvað slíkur ráðahagur þýð- ir.“ Það var líkt Jane frænku, að taka þessu þannig, að aðvara hana, eii andmæla ekki og förð- aðst að særa hana. (Framhald). Silfur-brjóstnál tapaðist s. 1. sunnudag á leiðinni. frá Gilsbakkavegi að Hótel Norðurland. Finn- andi vinsaml. skili henni á afgr. Dags. — Fundarlaun. fast og fljótandi Húsgagnabón Teppavatn Exclór. Blævatn Þvottalögur Sólsápa Blámasápa Þvottaduft Þvottasnúrur Þvottabretti Gler í þvottabretti Shampo Hárvötn Brilliantine o. m. m. fl. Vöruhúsið h.f. Herbergi til leigu nú þegar. Örn Pétursson, Hafnarstræti 47. (Framhald af 1. síðu). 5, en síðan var gengið til nefnda- fjölga bæjarráðsmönnum um 4 í kosninganna og voru þessir kjörnir: BÆJARRAÐ: Steindór Steindórsson. Jakob Frímannsson. Tryggvi Helgason. Helgi Pálsson. Jón G. Sólnes. Varamenn: Bragi Sigurjónsson. Kristinn Guðmundsson. Elísabet Eiríksdóttir. Guðmundur Jörundsson. Sverrir Ragnars. BYGGINGANEFND: Innan bæjarstjómar: Þorsteinn M. Jónsson. Bragi Sigurjónsson. Utan bæjarstórnar: Oskar Gíslason. Karl Friðriksson. HAFNARNEFND: Innan bæjarstjómar: Kristinn Guðmundsson. Tryggvi Helgason. Utan bæjarstórnar: Albert Sölvason. Magnús Bjarnason. BRUNAMALANEFND: Girnnar Steindórsson. Marteinn Sigurðsson. Gestur Jóhannesson. Jón G. Sólnes. RAFVEITUSTJÓRN: Steindór Steindórsson. Jónas Þói\ Guðmundur Snorrason. Sverrir Ragnars. Indriði Helgason. BÚF J ARRÆKT ARNEFND: Hafsteinn Halldórsson. Ólafur Magnússon. Magnús Gíslason. HEILBRIGÐISNEFND: Þorsteinn M. Jónsson, SJÚKRAHÚSSNEFND: Brynjólfur Sveinsson. Sigríður Þorsteinsdóttir. Sverrir Ragnars. Varamenn: Kristinn Guðmundsson. Lárus Björnsson. Helgi Pálsson. BARNAVERNDARNEFND: Anna Helgadóttir. Ámi Björnsson. Sigríður Þorsteinsdóttir. Friðrik J. Rafnar. Gunnhildur Ryel. Varamenn: Þorbjörg Gísladóttir. Kristín Konráðsdóttir, Jóhanna Júlíusdótitr. Pétur Sigurgeirsson. Margrét Jónsdóttir. F R AMFÆRSLUNEFND: Kristbjörg Dúadóttir. Helga Jónsdóttir. Elísabet Eiríksdóttir. Elínborg Jónsdótitr. Kristján Árnason. Varamenn: Gunnar Steindórsson. Jónína Steinþórsdóttir. Þorsteinn Þorsteinsson. Ingibjörg Halldórsdóttir. Eiríkur Einarsson. SÓTTVARNARNEFND: Guðmundur Snorrason. VERÐLAGSSKRÁRNEFND: Jakob Frímannsson. ÍÞRÓTTAHÚSSNEFND: Þorsteinn Svanlaugsson. Ármann Dalmannsson. Jón Ingimarsson. Tómas Björnsson. Varamenn: Alfreð Möller. Kristinn Guðmundsson. Tryggvi Þorsteinsson. Árni Sigurðsson. FRÆÐSLURÁÐ: Þórann Björnsson. Brynjólfur Sveinsson. Elísabet Eiríksdóttir. Brynleifur Tobiasson. Friðrik J. Rafnar. Varamenn: Steindór Steindórsson. Marteinn Sigurðsson. Áskell Snorrason. Helgi Ólafsson. Dr. Sveinn Þórðarson. HÚ SMÆÐR ASKÓL ANEFND: Þorsteinn M. Jónsson. Sverrir Ragnars. YFIRKJÖRSTJÓRN: Kristinn Guðmundsson. Eggert Jónsson. KJÖRSKRÁRNEFND: Brynjólfur Sveinsson. Þórður Valdimarsson. Guðmundur Jörundsson. Varamenn: Ásgrímur Albertsson. Jón Þorsteinsson. BYGGINGANEFND SJÚKRAHÚSSINS: Stefán Ág. Kristjánsson. Jakob Frimannsson. Óskar Gíslason. Guðm. Mganússon,, trésm. STJÓRN KROSSANESSVER- SMIÐJU: Jón M. Árnason. Guðmundur Guðlaugsson. Steingrímur Aðalsteinsson. Guðmundur Jörundsson. Varamenn: Bragi Sigurjónsson. Þorsteinn Stefánsson, Bjöm Jónsson. Gísli Kristjánsson. STJÓRN SJÚKRASAML. AK.: Bragi Sigurjónsson. Jóhann Frímann. Rósberg G. Snædal. Steingrímur Jónsson. Varamenn: Steindór Steindórsson. Marteinn Sigurðsson. Jón Ingimarsson. Kaffi: BRAGA KAFFI KAABERS KAFFI ÓBRENNT KAFFI LUDVIG DAyÍÐS KAFFIBÆTIR Vöruhúsið hi. i! Sjóstakkar úr gúmmi og oliubornir Olíubuxur Olíuermar Sjóhattar Sjóvettlingar Leistar. Peysur Fatapokar Troll buxur o. m. fl. Vöruhúsið h.f. Vírkörfur úr ryðfrium vir, Ágætar tindir fisk, garðávexti, þvott o. m. m. fl. Vcrð: Kr. 32.20. Vöruhúsinu h.f. jj Ung hýr til sölu. Afgr. vísar á. Gunnar H. Kristjánsson. 1 STJÓRN SPARISJÓÐS AK.: Haukur Snorrason. Jóhannes Jósepsson. i ENDURSKOÐENDUR SPARISJÓÐS AK.: f Heiðrekur Guðmundsson. * Sigurður Jónsson. 1 STJÓRN EFTIRLAUNASJ. AK.: ■/ Kristinn Guðmundsson. Jón G. Sólnes. Varamenn: • Steindór Steindórsson. * Guðmundur Jörundsson. ENDURSKOÐENDUR BÆ J ARREIKNIN G ANN A: { Páll Einarsson. i Brynjólfur Sveinsson. Varamenn: Árni Sigurðsson. Jakob Árnason. SKIPULAGSNEFND: \ Jóhann Þorkelsson. Þorsteinn M. Jónsson. f Björn Jónsson. Guðmundur Jörundsson. i

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.