Dagur - 19.04.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 19.04.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 19. apríl 1950 D AGUR 7 Páskagesturimi minn Ég sé þig í gegnum giúggann minn i gusti og 'hríð á páskaclaginn. Þú hnipir svo angurvœr, auminginn, er ekki hungraður litli maginnf Nú pagnað er kvakið, svo þungt er mein, þú ert í leit, hvort á vorinu bólar. Svo einmana þröstnr d grárri grein, sem grcenkar við lilýju rísandi sólar. Ég kannast við vorþrána, vinur minn, og veit að það kemur, með drauma og angan. Nú er hann lamaður, þrótturinn þinn, ég þoli’ ekki að vita þig kaldan og svangan. Þú séð gcctir vafalaust vola brá, ef vildir þú skyggnast i opinn glugga. Hér situr að völdum hin sára þrá, en sólin er falin á bak við skugga. HUGRÚN. Framsólmarkonur, Akureyri! Fundur verður haldinn í SOKN, föstudaginn hinn 21. þ. m., og liefst liann kl. 8*4 síðdegis í Rotaiy-salnum á ótel KEA. Mjög áriðandi að mceta vel. STJÓRNIN. UTVEGUM GEGN LEYF.UM frá Hollandi: Litla rafmagnsmótora, frá 0.3—1 li.a., 3. fasa, snúningshraði 1000, 1500 eða 3000 snúningar á mínútu. Allar nánari upplýsingar í Véla- deild, sími 7080. Samband ísl. samvinnufélaga r Utlendar Karfoflur fást nú hjá Vcrzl. Eyjafjörður h.f. Amerísk fóðurblanda Maísmjöl Hveitiklíð Varpfóður Bl. hænsnafóður. Verzl. Eyjafjörður h.f. Tapað Hvít perlufesti tapaðist s. 1. mánudagskvöld, frá kírkj- unni niður á Oddeyri. Skil- ist á afgr Dags gegn funda- launuin. Unglingsstúlka óskast til léttra heimilis- starfa. Afgr. vísar á. vantar á sveitaheimili frá 14. maí n. k. Afgr. vísai' á. Til sölu: Til sölu: Gírkassi í Pontiac, módel 1930, einnig nýtt barna- rúm, í Lundargötu 6. ÚR BÆ OG BYGGÐ Til sölu: 30 hestar af töðu — Einnig til sölu viftublásari fyrir 100 fermetra hlöðu, með 4 metra vegghæð. ÁRNI JÓNSSON, Gróðrarstöðinni, Akureyri. Sími 47. Chevrolet-\()ruf)ifreið, rnó del ’41, í góðu lagi, með vélsturtum. Afgr. vísar á. íbúð é)skast, 2—5 herbergi og eld hús. — Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Tilboð leggist inn á afgeiðslu Dags, fyrir 30. apríl. Merkt: íbúð. íbiið til íeigu Eitt hei'bergi og eldhús í Oddeyrargötu 11, frá 14. maí n. k. — Reglusamt fólk óskast. Tii sölu: Komnróða, rafofn, stóll, straubolti og fleiri bús áhöld. — Upplýsingar í Aðalstræti 12. frá kl. 7-8 e. h. 2 dív (og náttborð) til sýnis og sölu í Timburhúsi KEA. Verð frá kr. 20.00. Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. ísSenzkir fánar í öllum venjulegum stærðum. Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. mr Tilpukápur Regnkápur karlmanna Nokkur stykki af hverju. Selt ódýrt og miðalaust. Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. Akul'eyringar! Munið eftir að taka með brauðmola til fugl- anna, er þér eigið leið fram hjá Andapollinum. Ferming. Fermingarguðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11 f. h. (P. S.). Þessi börn verða fermd: Drengir: Guðmundur Arnar Antonsson, HallgöWUr Báldvinsson, Heímir Hannesson, Jón Aðalsteinn Gunn laugsson, Jónas Þór Anton Ell- ertsson, Kristján ísaks Valde- marsson, Magnús Stefánsson, Pétur Eggertsson, Ragnar Halls- son. — Stúlkur: Anna María Hallsdóttir, Anna Sigr(ður Jóns- dóttir, Gréta Oskarsdóttir, Guðný. Rannveig Pétursdóttir, Hjördís Þorgeirsdóttir, Hrefna Lúthers- dóttir, Jakobína Margrét Val- mundsdóttir, Lára Svanbjörg Svansdóttir, Sigrid Vigö, Sigur- lína Pétursdóttir. Lögmannshlíð. Fermingarguðs- þjónusta verður í Lögmannshlíð- arkirkju kl. 2 e. h. n.k. sunnudag (F. J. R. og P. S.). — Fermd verða þessi börn: Drengir: Her- bert Bárður Jónsson, Jóhann Theódór Þórðarson, Sigurjón Þór Benediktsson. — Stúlkur: Anna Þrúður Þorkelsdóttir, Bergrós Sigríðuf Höskuldsdóttir, Erla Stefánsdóttir, Gunnlaug Heiðdal, Jannö Lind Árnadóttir, Katrín Björnsdóttir, Karólína Bern- harðsdóttir, Oddný Sigurbjörg Oskarsdóttir, Steinunn Vilborg Jónsdóttir, Svanhvít Aðalheiður J ósefsdóttir. Gjafir til Svalbarðskirkju: Frá séra Þorvarði Þormar kr. 1060.00, frá Birnu Guðnadóttur Sval- barðseyri kr. 100.00. Guðsþjómlstur í Grundarþinga- prestakalli: Kaupangi, sunnud. 23. apríl kl. 2 e. h. — Muhka- þverá, sunnud. 30. apríl kl. 1 e. h. — Möðruvöllum, sunnud. 7. maí kl. 1 e. h. — Hólum, sunnud. 14. maí kl. 1 e. h. Tóvinnuskólinn á Svalbarði. — Vornámskeið í vefnaði hefst í byrjun maímánaðar. Akureyringar! Munið eftir samkomu unga fólksins á laugar- dagskvöld, kl. 8.30 á sjónarhæð. Allir velkomnir. Minningarspjöld nýja sjúkra- hússins og Elliheimilissjóðs Ak- ureyrar fást í Bókabúð Axels. Hjúskapur. 15. apríl voru gefin saman í hjónaband ungfrú Val- borg Jóhsdóttir og Lárus Har- aldsson. Kirkjan. • Messað sumardaginn fyrsta kl. 11 f. h. (Skátamessa.) Vígslubiskupinn messar. Eins og getið er um í auglýsingu í blaðinu í dag, hefur Bókabúð Rikku nýlega flutt úr Hafnar- stræti 81 í Hafnarstræti 97, í mjög vistleg húsakynni. Bæjnrbúar! Munið barnadag- inn, sem er að venju sumardag- inn fyrsta. Leggið fram ýkkar skerf með því að kaupa merki og sækja skemmtanir dagsins. Þess skal sérstaklega getið, að forráða- menn kvikmyndahúsanna, Nýja Bíó og Skjaldborgarbíó, hafa lof- að barnadeginum ágóðanum af síðdegissýningum. Sjá nánar í götuaug'lýsingum. 1. O. O. F. = 13,14218V2.4= - Æskulýðsfélag AktÉfpýrár-”*" kirkju. — Loká fundur í 1. deild næstk. sunnuudags- kvöld kl'. 8.30. — Lokafundur í 3. deild n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 e. h. í kapellunni. SJÓNARHÆÐ. Sunnudaga- skóli fyrir börn og unglinga kl. 1 og almenn samkoma kl. 5 á sunnu dögum. Allir velkomnir. Fíladelfía. Samkomur verða í Verzlunarmannahúsinu, Gránu- félagsgötu 9. Á miðvikudögum kl. 5.30 e. h.: Saumafundir fyrir ung- ar stúlkur. — Á fimmtudögum kl. 8.30 e. h.: Almennar samkomur. — Á laugardögum kl. 5 30 e. h.: Drengjafundir. — Á sunnudög- um kl. 1.30: Sunnudagaskóli, og kl. 8.30 e. h.: Almennar samkom- ur. — Söngur og hljóðfærasláttur. Verið hjartanlega velkomin. Frá starfinu í kristniboðshús- inu Zíon næstu viku: Sunnudag kl. 10.30 sunnudagaskóli, kl. 2 drengjafundur (eldri deíld), kl. 8.30 almenn samkoma, séra Jó- hann Hlíðar talar. Þriðjud. kl. 5.30 fundur fyrir telpur 7—13 ára. Miðvikud. kl. 8.30 biblíulestur og bænastund. — Fimmtud. kl. 8.30 fundur fyrir ungar stúlkur. — Laugardag kl. 5.30 drengjafund- ur, yngri deild. Tek að mér hreingerningar í heimahús um og skrifstofum. — Upp- lýsingar í síma 313. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Fimmtudag 20. apríl kl. 8.30: Norsk Forening. — Föstudag kl. 8.30: Söng- og hljómleikasam- koma. — Sunnudag kl. 11: Helg- unarsamkoma. Kl. 2: Sunnudaga- skóli. Kl. 8.30: Almenn samkoma. Verið hjartanlega velkomin. KVÖLDVÖKU heldur Austfirðingafélagið að Gildaskála KEA ,föstudagskvöld- ið 21. þ. m., kl. 8.30. Öievrolet-vömbifreið, 21/2—3 tonna í góðu lagi, er til sölu. Afgi'. vísar á. Til sölu: Dráttarhestur, kerra, sleði, aktygi, hnakkur. — Einnig snúningsvél og lakstarvél. Upplýsingar gefur Aðalsteinn Þorsteinsson, Strandgötu 13. Kona með tvö börn, 4 og 8 ára. óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Afgi'. vísar á.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.