Dagur


Dagur - 13.06.1951, Qupperneq 3

Dagur - 13.06.1951, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 13. júní 1951 D A G U B S 3 herbergi og eldhús, í nýju húsi, til leigu nú þegar og til 1. nóvem- !; ber 1951. Afgr. vísar á. Kolsýruversmiðja tii sölu Oskað er eftir tilboðum í vélar og áhöld þrotabús kolsýruverksmiðjunnar Sindra h.f., Akureyri. Tilboðum sé skilað fyrir 25. þ. m. til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að hafna öllum boðum. Skiptaráðandinn á Akureyri, 5. júní 1951. HANSA-gluggatjöld eru bezt, hvort heldur er fyrir búðar-, skrifstofu- eða stofttglugga. — Leitið upplýsinga. Urnboð á Akureyri: ÞÓRÐUR SVEINSSON. - Simi 1955. HANSA h.f., Laugaveg 105, Reykjavík. :: Auglýsing Samvinnubyggingafélag Eyfirðinga gelur tekið að 'sér byggingu á nokkrum votheysturnum í sumar, 6—13 metra háa, í viðbót við fyrarliggjandi pantanir, með sínum viðurkenndu hraðsteypimótum. — Þeir, sem ætla í; að fá byggðar votheyshlöður með hraðsteypumótum S. B. E., á þessu sumri, eru beðnir að snúa sér hið allra fyrsta til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Gróðrarstöðin, 13. júní 1951. ARNI- JONSSON. Þeir verkamenn, sem ekki vilja láta innheimta árgjaldið hjá at- vinnurekendum, eru beðnir að gera skil fyrir því tafarlaust. Skrifstofa verkalýðsfélaganna er opin virka daga kl. 6-7 e. h. Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar. Söltunarstöð bæjarins á Oddeyi'artanga (Höepfnersbryggja) er laus til leigu. Leigutíminn er trá 1. júlí n. k. til eins árs. Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 22. þ. m. Akureyri, 12. júní 1951. Bæjarstjóri. Þakmálning Rauð og græn. Verður seld næstu daga. Kaupfélag Eyfirðinga Byggingavörudeild. SUMAR í SVEIT sýnd í kvöld kl. 9. Stórfalleg og hugnæm ame- rísk mynd í eðíilegum lit- um með June Haver Lorine Callister. Urn helgina: O Músíkprófessorinn ! með Danny Kay. llllltltltllllltlÍÍÍlÍllllllMltltlf llétllltllltttf IIIIIMItlltt? Rauður telpujakki tapaðist fyrra sunnudag út Kinnarveg (hjá Krossi eða Húsabakka), eða við Laxa- mýri fram í Reykjahverfi. Finnandi vinsaml. skili í Laufahlíð. Akureyringar! Tökum að okkur vinnu við lóðir og snyrtingu skrúð- garða. Upplýsingar í sírna 1608, 6—7 alla virka daga. 6—8 hestafla Wictor-dieselvél til sölu. — Einnig múgavél. Upplýsingar á verkstæði Magnúsar Árnasonar. Sírni 1673. Rafhföður 6 volta, fyrirliggjandi. BÍtASALAN h.f. Simi 1749 fíarmonikufúm óskast keypt. Sigmundur Björnsson. Jarðárföl' litla drengsins okkar HRAFNKELS, sem andaðist 6. þ. m., fer íram að Hólum laugardaginn 16. júní klukkan 2 e. h. Rösa Hafldórsdóttir. Gunnar Jónsson. Systir mín, KRISTBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR, sem lézt laugardaginn 9. júní, verður jarðsett frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 16. þ. m. — Atöfnin hcfst að licimili hennar, Gránufélagsgötu 20, Akureyri, klukkan 1.30 e. h. Anna Kristjánsdóttir. Þökkum innilcga öllum þeim, er auðsýndu samúð og hlut- ■tekningu við andlát og jarðarför systur okkar og mágkonu, ELÍNAR JÓNSDÓTTUR, Þverá. Rósa Jónsdótitr. Þóra Jónsdóttir. Árni Jóhannesson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför KRISTINS JÓHANNESSONAR, Samkomugcrði. Aðstandendur. PÁLL KRISTJÁNSSON trésmiður frá Birningsstöðum, sem lézt að Skjaldarvík 6. þ. m., verður jarðsettur frá Akur- eyrarkirkju fimnitudaginn 14. júní, kl. 1% síðdegis. F. h. vandamanna. Páll Bjarnason. Gula bandið er búið til úr beztu f áan- legum hráefnum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju Fœst í Nylénduvörúdeild IÍEA og öllum útibúunum.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.