Dagur - 27.08.1952, Side 1

Dagur - 27.08.1952, Side 1
Forustugreinin á 4. sí'ðu: Síldarvertíðin og fjárags- afkoma þjóðaruinar. Dagur GJALDDAGI BLAÐSINS var 1. júií síðastliðinn. XXXV. árg. Akureyri, miðvikudaginn 27. ágúst 1952 34. tbl. tUMf UfÝÁ/lSM ÚTA A■OACUMi. A'iai prp 180-200 iesía skip - Úfgerðarfélag KEA gefur feikninguna Gunnar Jónsson skipasmíða- meistari hér á Ákurcyri hefur að undanfömu unnið að því að full- gera tillöguuppdrætti að björg- unarskútu Norðurlánds og hefur nú að mestu lokið því verki. Er teikning Gunnars af 189—200 lesta skipi, sem búið verður öil- um fullkomnustu björgunar- og hjálpartækjum og að áliti sér- fróðra manna mjög hentugt til þess að gegna hlutverki björgun- ar- og Iijálparskips fyrir Norður- landi. Þetta skip yrði stærstai björgunarskúta þjóðarinnar, ef teilmingin verður samþykkt og skipið byggt samkvæmt henni. KEA gefur teikningarnar. Útgerðarfélag KEA gefur björgunarskútusjóðnum teikn- ingarnar og vinnur Gunnar Jóns- sonar að verkiny fyrir KEA. Er blaðið ótti tal við hann nú eftir helgina, sagðist hann vera að leggja síðustu hönd á verkið og mundu teikningarnar afhentar innan skamms. Slysavarnadeildir og ríkissjóður leggja fram fé. Slysavarnadeildirnar á Norð- urlandi hafa lengi haft björgun- arskútumálið ó dagskrá og hafa Ákureyrarfogararnir fá veglega bókagjöf Pálmi H. Jónsson bókaútgef- andi hefur fært Útgerðarféalgi Akureyringa h.f. að gjöf mikið bókasafn, serh ætlast er til að verði í togurunum til afnota fyrir skipshafnimar. Munu um 200 bækur fara í hvei’n togara. Hér munu flestar forlagsbækur Pálma og eitthvað fleira af góð- um bókum. Er hér höfðinglega og hugulsamlega að verið og mun gjöfin hafa verið þakksamlega þegin. af mikilli elju safnað um 500 þús. kr. til málsins og fyrir munu liggja loforð um að leggja fram 500 þús. til viðbótar til bygginga- málsins. Er þess þá vænst, að ríkið leggi fram það sem á v*mt- ar, en líklegt er talið, að skipið muni kosta á þriðju milljón kr., enda þótt erigin kostnaðaráætlun hafi enn verið gerð. Líklegt má telja að skipið verði smíðað hér á landi, enda mun það vilji þeirra forgöngumanna slysavarnamál- anna, sem einkum hafa beitt sér fyrir björgunarskútumálinu. Má í því sambandi minna á, að hér á Akureyri hafa á undanförnum árum farið fram skipasmíðar, sem sambærilegar mega teljast, þar sem eru smíði varðbátsins Oðins og m.s. Snæfells. 3000 funnu karíöflu- geymsla í nýbyggingu KEA við Skipagöfu Fyrir nokkru er hafizt handa um byggingu verzlunarhúss fyrir KEA á lóð félagsins við Skipa- götu og er ætlunin að ljúka fyrstu hæð hússins í haust. Þessi hæð verður innréttuð sem kartöflu- geymsla og munu rúmast þar um 3000 tunnur, að því er fram- kvæmdastjóri félagsins, Jakob Frímannsson, skýrði blaðinu frá. Er ráðgert að nota húsið fyrir kartöflugeymslu næstu árin, enda er mjög mikill skortur á viðunanlegum kartöflugeymslum hér í bænum, en húsið er byggt þannig, að auðvelt verður í fram- tíðinni að breyta því til annarra afnota. Ætlunin er að geymslan geti orðið tilbúin í október, en þó mun skortur á steypujárni um þessar mundir e. t. v. fyrirbyggja, að unnt reynist að standa við þá áætlun að öllú leyti. Ákureyri 90 ára é fösfudaginn A föstudagiim kemur er 90 ára aímæli Akureyrarkaup- staðar, bærinn fékk kaup- staðaréttindi 29. ágúst 1862. — Ekki mun bærinn sjálfur halda upp á þetta afmæli, en Fegrunarfélagið hefur fengið; leyfi bæjarráðs til þess að selja merki þennan dag til ágóða fyrir starfsemi sína, sem öll er í þágu bæjarins. Merkið er skjaldarmerki bæjarins, kornax í rauðum skildi. Félag ið mælist til þess að fánar verði við hún í bænum á af- mælisdeginum og skorar á bæjarbúa að styrkja starfsemi félagsins með því að kaupa merki og Iáta skrá sig sem félagsmenn. ;; Sumarslátrun hófst í gær í gær hófst sumarslátrun sauð- fjár um land allt og er ætlunin að kjötsala hefjist í dag. Fram- leiðsluráð landbúnaðarins hefur þann furðulega hátt á auglýsing- uffl um kjötverð, að láta lesa verðskráninguna í útvarp kvöld- ið áður en sala hefst, en blöðin eru ekki beðin fyrir fréttirnar, a. m. k. ekki hér nyrðra. Ætlunin var að slátra hér um 70 lömbum í dag, úr Bárðardal, og mun verða slátrað 2svar í viku fyrst um sinn. Tilraun síldveiðiskipanna frá Akureyri með reknefin ausíur í hafi æflar að gefa góða raun Akureyrarskipin tvö, scm fyrir um það bil hálfum mánuði tóku hér reknet um borð og héldu með þau á veiðislóðir útendinganna 150—160 mílur fyrir austan Langanes, eru bæði búin að skila í land öllum tunnunum, cr þau höfðu meðferðis, eða 300—560 tunnum á skip, og eru komin á miðin aftur og afla vel. Þykir sýnt að þessi tilraun ætlar að gefa góða raun ef veður haldast sænúleg. 3000 kr. hlutur í túrnum. Sriæfell landaði hér 350 tunnum í sl. viku og nú um helgina lagði Akraborg upp 560 fullsaltaðar tunnur. Bæði skipin tóku tóm- tunnur og salt og vistir til nokk- urrar útilegu og héldu austur á á rriiðin. Hafa þau nú meðferðis nokkru fleiri tunnur en fyrr, eða 600 tunnur hvort skip. í gær kom hér m.s. Ingvar Guðjónsson með um 550 tn. eftir skemmri útivist. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur frá Valtý Þor- steinssyni útgerðaranni, var hlutur háscta á m.s. Akraborg þann hálfa mánuð, sem þessi veiðiíör stóð, kr. 3000.00 á mann að meðíöldum söltunar- undan- Um 3000 smálestir af fiski á fiskverkunarstöð Útgerðarfélags Ákureyringa Allir togarar Útgerðarfélags Akureyringa hafa undanfarna daga losað hér saltfisk af Græn- landsmiðum og hafa allir haft ágætan afla, Harðbakur og Sval- bakur hátt á fjórða hundrað tonn og Kaldbakur, sem Var að losa í gær, mun hafa um 400 tonn af fullsöítuðum fiski, og er það af- bragðs afli og Iíklcga einhver bezti veiðitúr, sem íslenzkur tog- ari hefur gert á Grænlandsmið. Hafa um 30—35 manns unnið við losun togaranna að undanfömu. 250 tonn með Brúarfossi. Verið er að pakka um 250 tonn af fiski, sem fara mun með Brú- arfossi innan skamms. Um dag- inn fóru um 6000 pakkar af fiski með Arnarfelli. Við fiskpökkun- ina vinna 60—70 rpanns og lætur því nærri að um 100 manns og þar yfir hafi að undanförnu haft atvinnu í landi hjá Útgerðar- félaginu og hefur sú ráðstöfun félagsins að láta alla togarana á saltfiskveiðar og leggja hér upp, því orðið veruleg atvinnuleg lyftistöng fyrir bæinn. Um 3000 tonn liggjandi. Mjög mikill saltfiskur liggur nú hér í fiskverkunarstöð félags- ins á Oddeyri. Komu togaramir með á tólfta hundrað tonn í þess- ari lotu, en fyrir voru um 1800 tonn. launum. Mun hlutur manna á hiiium skipunu meitt áþekk- ur. Er sýnt af þessum upplýsing- um, að hér er um arðvænlega at- vinnu að ræða fyrir sjómennina, en þess er að gæta, að hér er erf- iðari og meiri vinna en á herpi- nótaveiðunum. En þannig flytja Norðmenn nú á ári hverju mill- jónaverðmæti heim af síldarmið- unum við ísland, og margt bendir til þess, að sú veiðiaðferð, sem nú er upp tekin af Akureyrarskip- unum, sé vegur framtíðarinnar í síldveiðunum. Er alveg vafalaust, að íslenzki síldveiðiflotinn hefði getað skilað miklu aflaverðmæti á land ef skipin hefðu haft rék- net méðferðis og saltað um borð og sótt á hin austlægu mið er sýnt þótti að síldargöngui" upp að (Framhald á 7. síðu). Þorsfeinn Hannesson syngur hér annað kvöld Þorsteínn Hannesson í hlutverki Florcstan í óp. Fideíio eítir Beet- hoven. (Ljósmynd Mandinian). Þörsteinn HaneSson óperu- söngvari kom hingað til bæjarins í gærkvöldi og mun hann syngja hér í Nýja-Bíó annað kvöld. — Þorsteinn er hér í sumarleyfi frá Govent Garden óp. í London, þar sem hann er fastráðinn söngvari. í fyrrakvöld hélt hann hljómleika í Siglufirði við mikla aðsókn og hrifningu áheyrenda, enda telja Siglfirðingar að honum sé sífellt að fara fram og sé hann nú orð- inn mjög glæsileðgur og heillandi söngvari. í lok hljómleikanna ávarpaði Jón KjartansSon bæjar- stjóri söngvarann og færði hon- um þakkir og hamingjuóskir Siglfirðinga, en áhéýréndur létu hann lengi lifa. Þorsteinn mun hér syngja bæði íslérizk lög og óperulög.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.