Dagur - 27.08.1952, Síða 3

Dagur - 27.08.1952, Síða 3
Miðvikudaginn 27. ágúst 1952 D AGUR 3 Samfestingar, bláir, brúnir Strengbuxur, bláar, brúnar Smekkbuxur, bláar Jakkar, bláir, brúnir Vinnuvettlingar. V ejnaðarvörudeild, Innilega þökkum við ölluin þeim, sem auðsýndu okkur sam- úð og hlýhug við andlát og jarðarför litlu.dóttur okkar og systur MARÍU INGIBJARGAR. Sigríður Ingimarsdóttir, Magnús J. Kristinsson og dætur. I NÝJA-BÍÓ { \ í kvöld kl. 9: I SUMARREVYAN I í (í síðasta sinn). Um næstu helgi: j BRAGÐAREFUR | (Prince of Foxes) \ Stórfengleg söguleg mynd frá i | 20th Century Fox kvikmyndafé- É \ laginu. I \ Myndin gerist á dögum harð- i i stjórans Caesars Borgia, og iill jj | útiatriði eru tekin á Ítalíu á i i þeim slóðum, scm sagan gerðist i i á, á 16. öld. i Aðalhlutverkin leika: TYRONE POWER ORSON WFJ.l.ES MMIIMIIIIMIIMIIIMIIIIIIIIIMMMMIIIMIIIMMiiiiilllllllllllM | SKJALDBORGAR-BÍÓ í kvöld kl. 9: i. Koparnáman | (Copper Canyon) i Afar spennandi og viðburðarík I i mynd í eðlilegum litum. i E Aðalhlutverk: E i RAY MILLAND I 1-IEDY LAMARR \ \ MAC DONAI.D CAREY [ i Bönnuð yngri en 14 ára. i ..........IMMIIMIIMMIIIIMIIIIIIIIIIMMMMIIIIM1Í Alltaf nýjar vörur Fallegustu KJÓLAEFNIN fást hjá G. Funch-Rasmussen, Gránufélagsgötu 21. Unglingsstúlku vantar um tíma. Afgr. vísar á. Akuireyringar! Munið hlutaveltu Fegrunarfélagsins j! næstkomandi sunnudag, 31. ágúst, í Alþýðuhúsinu við ;! Lundargötu, kl. 4 e. h. * Margir eigulegir munir. Styðjið að fegrun bæjarins. FEGRUNARFÉLAGIÐ. AUGLÝSIÐ í DEGI KOL kosta nú kr. 490.00 smálestin, HEKLUGARN <0 Vefnaðarvörudeild. tttKBKB>tKBltm»iKBÍ«tKB»rKBWBWBKBS<BKB>tttWB«KBKBKB>«ÍBS<H' Þakka heillaskeyti, cr mér voru send á sextugsafmœlil minu þarm 23. rígúst. — Lifið öll heil. Aðalsteinn Jólíannesson, Skútum, Þelamörk. WKHKHKHKBKBKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKBKBKHKHKHKHKIttttKH ttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttOi Hjartans þakkir fceri ég öllum œítingjum og vinum, sem heiðruðu mig með gjöfum, heillaskeytum og heim- sóknum d ríttrœðisafmœli minu, 22. rígúst siðastl. Guð blessi ykkur öll! Jón ./. Fanndal. Sbkbkbkbkbkbkbkbkbkhkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkbkkbkbk Haustið nálgast Þrí fara mœðurnar að hugsa um vetrarfötin handa fjölskyldunni. Gefjunardúkar, garn og lopi verða nú eins qg endrahœr bézta skjólið gegn vetrarkuldanum. Gefjunarvörur henfa bezt islenzku veðurfari og þœr fdst i fjölbreyttum gerðum, miklu litaúrvali og verðið cr mjög liagkvcemt. Ullarverksmiðjan GEFJUN DANSSKEMMTUN verður að Hrafnagili n. k. laugardag, og hefst kl. 10 e. h. — Hljómsveit spilar. I Félag ungra Framsóknarmanna. Pontiac-bifreið, model 1947 Tilboð óskast í Pontiac-bifreiðina K-177 í núverandi ástaridi. — Upplýsingar hér að lútandi fást á skrifstofu Mjólkursamlagsins eða í síma 1273. Tilboðum sé skilað fyrir 1. september n. k. M j ólkursamlagið. Herrastakkar Fóðraðir og ófóðraðir. Lækkað verð. Vcfnaðarvörudeild. Jarðarför ÓLAFS. JÓNSSONAR, er lézt að heimili sínu, Torfum, 20. ágúst, fcr fram að Grund föstudaginn 29. ágúst kl. 1 e. h. Böm og tengdabörn. Willys jepp viðgerðir Willys jepp varahlutir Lúðvík Jónsson & Co. Strandgötu 55, Akureyri. Sími 1467. ODYRAR Skólaföskur fyrir börn, fást í ; Brarnis verzlun Stúlka óskast frá 15. sept. n. k. Upplýsingar gefur ísleifur Sumarliðason, Vöglum.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.