Dagur - 05.11.1952, Blaðsíða 7

Dagur - 05.11.1952, Blaðsíða 7
MiSvikudaginn 5. nóvember 1952 D A G U R 7 MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 4. síðu). Blómkálsbúðingur. 100 gr. rifinri ostur. 2 blómkál (eða hvítkál). 100 gr. hveiti. 4 dl. mjólk. 2—4 egg. Salt, pipar. Smjörlíkið er brætt, hveiti hrært saman við og þynnt út með mjólkinni. Kalt. Blómkálið soðið í 2—3 mínútur í gufu eða vatni.-Tekið í hrislur og raðað í smurt mót. Jafningurinn hrærð- ur með eggjarauðunum, rifnum ostinum blandað í og að síðustu hinum stífþeyttu hvítum. Salt og pipar sett í eftir smekk og jafn- ingnum hellt yfir blómkálið. — Bakaður búningurinn hefur lyft sér og er gulbrúnn. í búðinginn má eins hafa hraðfryst blómkál eða hvítkál. Með búðingnum má borða tómatsósu eða hrært smjör. Það er til drýginda að borða soðið grænmeti með búð- ingnum. Ostaeggjakaka. 100 gr. rifin nostur. 3 egg. V2 tesk. salt. — 3 matsk. rjómi eða mjólk. — 4 meðalstórar kartöflur (soðnar). Karsi eða steinselja. 50 gr. smjör. Eggin eru þeytt með saltinu, þar í er rjómanum og rifna ost- inum blandað. Smjörið er bf-únað ijósbrúnt á pönnu, eggjajafn- 1 Faðir okkar, INGVAR SIGURGEIRSSON, 1 Garði í Kelduhvarfi, andaðist 2. nóvember síðastliðinn. Börn hins látna. Til sölu: Til sölu: 2 stoppaðir stólar, tauvinda Hickory-skíði með stálkönt- um og gormabindingum, og Ijósakróna. ásamt stöfum. Afgr. visar á. Einnig smábarnavagga á hjóluim Bridgefél. Akureyrar Upplýsingar í síma 1726. 1. flokks keppni Bridgefé- lags Akureyrar liefst þriðju- Stúlka daginn 11. nóvember í Verka- óskast í vist strax. lýðshúsinu við Strandgötu. Uppl. í Oddeyrargötu 15. Þátttaka tilkynnist eigi síð- ar en 9. nóvember. Sími 1651. Stjórnin. Lítil Píanoharmonika ingnum hellt á, steikt við hægan til sölu í Hafnarstræti 23 b eld, — stinga skal í kökuna með gaffli. Þegar kakaxx er hálfbökuð, er kartöflubitunum raðað yfir. — frá kl. 5. Þegar eggjakakan er hlaupin, er hxin lögð tvöföld saman, látin á Er kaupandi heitt fat, og rifnum osti og sax- að CHEVROLET-truck aðri steinselju stráð yfii'. Borðuð með spili. með hrærðru smjöri. Afgr. vísar á. Góðir félagsmenn! .. Yéx viljum vekja athygli yðar á, að næstu daga munum vér léggja áherzlu á að selja vörur með eldra verði til þess að rýma fyrir nýjum birgðum. Sökum þess að vörur þessar eru með mikið lægra verði en það, sem.er og kann að verða á nýrri vörum, vildum vér ekki láta hjá líða að benda yður á þessi hagkvæmu kaup. Meðal þess, sem selt verður, eru þessar vörur: Frá Vefnaðarvörudeild: Kvenkápur, kjólar, pils, karlmannaföt, karlmannafrakkar, telpupeysur, barnapeysur, prjónaföt á börn, kven- og barna- töskur, og margt fleira. Frá Járn- og glervörudeild: Speglar, rammar, kertastjakar, öskubakkar, borðlampar, vegglampar, seðlaveski, blómagrindur, handklæðahengi, leik- föng og margt fleira. Sökum þess, að jólin eru í nánd, viljum vér vekja athygli á því, að leikföng eru með sérstaklega hagstæðu verði. Frá Skódeild: Kvenskór frá kr. 20.00, Korksólaskór á kr. 25.00, Leður- stígvél (rússastígvél) á kr. 25.00—39.00, Kvenbomsur á kr. 30.00, Telpuskór. Akureyri, 29. október 1952. Virðingarfyllst Kaupfélag Eyfirðinga. * ujr lœ oa buaaé □ Rún 59521057 = Frl.: Atg.: I. O. O. F. = 1341178V:. = Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. — F. J. R. Brúðkaup. 1. nóv. voru gefin saman í hjónaband af vígslu- biskupi séra Friðrik J. Rafnar ungfru Arndís Kristjánsdóttir og Sverrir Georgsson, Akureyri. Sjónarhæð. Samkoma kl. 5 n.k. sunnudag. Grímur Sigurðson talar. Allir velkomnir. Sunnu- dagaskóli kl. 1. Öll börn velkom- in. Brúðkaup. í gær voru gefin saman í hjónaband af séi'a Pétri Sigurgeirssyni, Akureyri, ungfrú Ragnheiður Arnljót Sigurðar- dóttir og Valgeir Hólm Axelsson frá Toi-fum í Eyjafivði. Upplýsinga- og hjálparstöð I. O. G. T. og áfengisvarnanefndanna á Akureyri fyrir drykkjusjúka menn og aðstandendur þeix-i-a tekur til stai'fa íj.k. föstudag. í vetur verður stai'fsmaður stöðv- ai'innar og kona frá áfengis- vai'nanefnd kvenna til viðtals í xessu skyni í hei'bei'gi nr. 66 á Hótel Norðurlandi á hverjum föstudegi fyrst um sinn kl. 6—7 sídegis. Barnastúkan „Samúð“ nr. 102 heldur fund í Skjaldborg næstk. spnnudag kl. 10 f. h. Inntaka nýrra félaga. Upplestur. Leik- xáttui'. Framhaldsságan. Kvik- mynd. Rjúpnaskytta varð fyrir því slysi sl. fimmtudag á svonefndum Saltvíkurhnjúkum syðst á Reykjaheiði, að skjóta í fingur sér og urðu af allmikil meiðsli. Var maðurinn að hi'einsa snjó af byssuhlaupi, en hafði byssuna spennta á meðan og reið skotið af fyrir einhverja óaðgæzlu. — Missti hann einn fingur og lask aði aðra fingur annarrar handar. Maðurinn heitir Haraldur Aðal- steinson, Húsavík. Gekk hann til byggða og var búið um meiðsli hans í Sjúkrahúsi Húsavíkur. Nánxsskeið Heimilisiðnaðarfél. Norðiu'lands í saumum og bók- bandi er ráðgert að hefjist föstu- daginn 7. nóvember. Sími 1488. Sysavarnafélag íslands verður 25 ára á þessum vetri og mun af því tilefni gefa út vandað af- mælisrit. Verður fyrirtækjum, félögum og einstaklingum gefiixn kostur á að senda félaginu af- mæliskveðju í ritinu fyrir Jióflegt gjald. Form. slysavarnardeildar kvenna hér á Akux'eyri, frk. Sess- elja Eldjárix, veitir móttöku beiðnum unx afmæliskveðjur í í'itinu íxú næstu daga og' veitir hún allar nánári upplýsingar. — Sínxi 1247. Innbæingar og Útbæingar keppa í skák annað kvöld, í Al- þýðuhúsinu, og hefst keppnin kl. 8.30 e. h. Skákfélag Akureyrar gengst fyrir keppninni. Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju. Fund- ir á sunnudag- inn kemur: -r- Yngsta-deild kl. 10.30 f. h. í kapellumxi. Elzta-deild kl. 8.30 e. h. — Kapp- leikur drengjanna sl. laugardag fór þannig, að Oddeyi'ardrengir unnu með 7 mörkum gegn 2. — Fyrirliðar á vellinum voru Páll Stefánsson og Haukur Jakobssoix. Tvímcnningskeppni Bridgefél. Akui'eyi'ar auk síðastliðið þriðju- dagskvöld. Þátttakeixdur í keppn- inni voru 32 eða 16 pör. Spilaðar voru þi'jár umferðir og urðu úr- slit þau að tvímenningsmeistai'ar 1952 urðu Ármann Helgason og Halldór Helgason 389 V2 stig. 2. Mikael Jónsson og Þórir Leifsson 365 stig. 3. Alfi'eð Pálsson og Sig- urbjörn Bjarnason 364 stig. 4. Jóhann Snoi-rason og Jón Þor- steinsson 345V2 stig. 5. Ái'ni Ingi- muixdarson og' Helgi Indriðason 340 stig. 6. Björn Einai'sson og Jónas Stefánsson 333 V2 stig. 7. Karl Adólfsson og Sveinn Þor- steinsson 332 stig. 8. Kai'l Frið- í'ikssoix og Ragnar Skjóldal 319 stig. Þessi átta efstu pör skipa meistai'aflokk í tvínxennings- keppni næsta ár. Kvcnfél. Framtíðin heldur fund í Alþýðuhúsiixu, Túngötu 2, fimmtudaginn 6. þ. m. kl. 8.30 e.h. Æskulýðsblaðið kemur út á sunnudaginn kemur. Þau börn, sem geta, komi upp í anddyi'i kii'kjunnar á sunnudaginn kl. 10 f.h. til þess að selja blaðið. Brúðkaup. Þamx 1 .nóv. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrai'kirkju ungfi'ú Jóna Axfjöi'ð verzlunai'mær og Kolbeinn Helgason verzlunai-maður. — Heimili brúðhjónamxa er að Strandgötu 9, Akureyri. Frá Sumiudagaskóla Akureyr- íxrkirkju. Þau böi'n, sem geta selt Æskulýðsblaðið eru beðiix um að gera það á sunnudaginn kemui'. Læknaskipti fara nú fram og eftirtaldir læknar koma til greina: Árni Guðmundsson, Guðm. K. Pétui'sson, Jóh. Þor- kelsson, Ólafur Sigurðsson, Pétur Jónss., Sigurður Ólasoix og Stef- áix Guðnason. Taflæfingar eru byi'jaðar hjá Skákfélaginu. Er teflt í Vei'ka- lýðshúsinu á miðvikudögum og föstudögum. Skákþing Akui'eyr- ar mun hefjast í þessum mánuði. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur bazar í kii'kjukapellunni næstk. föstudag kl. 4 e. h. Bazar- munir vei'ða til sýixis í sýningar- glugga Brunavei'zluixar í dag. —• Bazai'nefndin. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 10. þ .m. kl. 8.30 e. h. — Ei'indi, upplestur o. fl. Aðalfundur Félags ungi-a Fi-anxsóknax'manna vei'ður hald- inn í Rotarysal Hótel KEA íx.k. sunnudag kl. 4 síðdegis. Er þess vænst að félagsmemx fjölmenni á fundinn og taki með sér nýja félaga. Ljósastofa Rauðakrossins í Hafnai'sti’æti 100 er tekin til starfa. Sími 1402. Áheit á nýja sjiikrahiisið. Kr. 100.00 fx-á gamalli konu. Mótt. á afgi'. Dags. Til Sólheinxadrengsins. Gamalt áheit 20.00 kr. frá B. B. og 50.0Ö ki'. R. S. Mótt. á afgr. Dags. Áheit á Sólheimadrenginn. Kr. 50.00 frá N. N. Til Strandarkirkju. Ganxalt áheit ki'. 30. — Frá K. K. kr. 10. — Fi'á R .kr. 10. — Frá V. kr. 10.'— Áheit frá J. K. kr. 5. — Áheit frá G. H. kr. 5. — Móttekið á afgr. Dags. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 67 frá B ,S. Mótt. á afgr. Dags.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.