Dagur - 20.12.1952, Síða 4
4
D A G U R
Lsugardaginn 20. descmber 1952
BIFREIÐAEIGENDUR!
er fullkomnasta
bezta bifreiðasmurnings-
olían, sem til er á heimsmarkaðinum!
Ver vélina sliti.
Heldur vélinni hreinni.
Lækkar viðbaldskostnað.
Sparar slit á rafgeyminum.
Veitir fidlkomið öryggi.
Fæst við alla benzíngeyma vora
Höfum ávallt fyrirliggjandi úrvalstegundir af ESSO SMURNINGS
OLÍUM á allar tegundir véla.
Einnig ESSO SMURNINGSFEITI og ýmsar olíuafurðir til iðnaðar.
KAIIPFELAC EYFIRÐINCA
OLIUFELAGIÐ H.F
Olíusöludeild
Samhandshúsinu
Umboð fyrir Akureyri og Eyjafjörð
Samkonui
heldur Slysavarnadeild
Hrafnagils- og Saurbæj-
arhrepps laugard. 27. des.
n.k. Hefst kl. 10 e. h. -
í f jölbreyttu úrvali
Náttföt
Nærföt, stutt og síð
Til skemmtunar verður:
1. Smárakvartettinn syngur.
2. Bögglauppboð.
3. Upplestur.
4. Dans. Góð músík.
H
Hálsklíitar úr silki
Ilanzkar, með lambskinnsfóðri
Axlabönd
Sokkabönd
Sokkar, í f jölbreyttu úrvali
V ef naðarvörudeild
DAGLEGT LJOS,
sem Ólafía Jóhannsdóttir gaf út fyrir mörgum órum, er |
komið út aftur. Stórt letur. Ágætt band. Leskaflar fyrir l
\ hvern dag ársins. Tilvalin tækifærisgjöf handa öllum. =
Fæst hjá bóksölum eða á Sjónarhæð. |
'mmmimmmmmmiimimimimmmmmmmimmmmmmimmmimmmmmmmmmmmmimmimmmmiimmmmmmimii|immimmmmmmií
Gjafir árið 1952 til nýrrar
kirkjubyggingar í Dalvík. Magn-
ús Guðmundsson, Akureyri, kr
100. — Stefán J. T. Kiistinsson
kr. 100. — Áki Stefánsson kr. 100.
— Gunnar Júlíusson kr. 25. —
Jónas Hallgrímsson kr. 100 —
Tryggvi Jónsson, Þórshamri, kr.
100. — Guðlaug og Aðalbjörg,
Sogni, kr. 50. — Valgerður og
Eiður, Sogni, kr. 50 — Rósa Da-
víðsdóttir kr. 20. — Jóhannes og
Lára, Þrastarhóli, kr. 50. — Arn-
grímur Arngrímsson kr. 100. —
Páll Hallgrímsson kr. 100. — Dav
íð Sigurðsson kr. 100. — Freyja
Antonsdóttir kr. 50. — Lilja
Tryggvadóttir kr. 30. — Guðrún
Friðfinnsdóttir kr. 100. — Hjalti
Þorsteinsson kr. 25. — Pálmi Jó-
hannsson kr. 100. — Halldór Jó-
hannesson kr. 50. — Ingimar Gutt
ormsson kr. 25. — Stefán Hall-
grímsson kr. 100. — Ásgeir P.
Sigurjónsson kr. 100. — Jón
Trausti, Sveinbjörn og María kr.
150. — Árni Arngrímsson kr. 100.
— Valdemar Sigtryggsson kr. 20.
Stjórnin.
— Þorvaldur Baldvinsson kr. 15.
— Heimilisfólkið, í Árgerði kr.
50. — Jón Jónsson, Böggvisstöð-
um kr. 100. — Jónína Jónsdóttir
kr. 10. — Ingibjörg Jóhannsdóttir
kr. 20. — N. N. kr. 20. — Almar
Jónsson kr. 15. — Jón Björnsson
kr. 20. — Haukur Kristinsson kr.
10. — Jónas Jónsson kr. 10. —
Þorsteinn Kristissonn kr. 20. —
Hörður Sigfússon kr. 40. —- Óskar
Valtýsson kr. 50. — Sigfús Þor-
leifsson kr. 50. — Friðjón Krist-
insson kr. 50. — Sveinn Frið-
björnsson kr. 155. — Stefán Árna
son, Staðarhóli kr. 100. — Hall-
fríður Árnadóttir, Staðarhóli kr.
50. —r Stefán Jónsson, Brimnesi
kr. 100. — Kristinn Jónsson,
Karlsrauðatorgi kr. 20. — Ossur
Kristinsson kr. 50. — Friðbjörg
Jóhannsdóttir kr. 20. — Júlíus
Eiðsson kr. 50. — María Sigur-
jónsdóttir kr. 30. — Þorsteinn
Baldvinsson kr. 100. — Rannveig
Guðmundsdóttir kr. 50. — Rósa
Petrína og. Sveinn ki'. 100. —
Jón Stefánsson, Hvoli kr. 100. —
Árni Guðlaugsson kr. 50. — Anna
Gunnlaugsdóttir, Höfn kr. 20. —
(Framhald í næsta blaði).
Manchettskyrtur og bindi