Dagur - 20.12.1952, Page 5

Dagur - 20.12.1952, Page 5
Laugardaginn 20. desember 1952 D A G U R 5 Bankinn er sjálfstæð stofnun, undir sérstakri stjórn, og er eign ríkisins. í aðalbankanum eru geymsluhólf til leigu. Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkisins, auk eigna bankans sjálfs. Búnaðarbanki íslands Austurstrœti 5, Reykjavík Simi 81200. A usturbœjarútibú Hverfisgötu 108. Simi 4812. Útibú d Akureyri. Bankinn annasf öll innlend bankaviðskipti. Tekur á móti fé í sparisjóð og hlaupareikning. Garðarsbraut 4—6 — Húsavik — Simnefni: Kaupfélag — Stofnað 20. febrúar 1882 m&tzrsrjr Auk þess að annast alla vöruútvegun sem og móttöku og umboðssölu d öllum innlendum afurðum fyrir félagsmenn vora, önnumst vér einnig: Skipaafgreiðslu fyrir S. 1. S., Eimskipafélag íslands h.f. og Slúpaútgerð rikisins, Söluumboð fyrir Viðtcekjaverzlun rlkisins. Umboð fyrir Samvinnutryggingar Brunatryggingar, bilatryggingar, sjóskaðalryggingar. Sfarfrækjum fimm sölubúðir i Húsavik, Útibú i Flaley d Skjdlfanda, við Laxdrvirkjun Mjólkurvinnslustöð, Brauðgerð, Reykhús, Kembivélar, Kjötfrystihús, Pylsugerð. Véi' höfum eírir 70 ára starf margs að minnast og þakka, áhuga- sömum og velviljuðum hugsjónamönnum, sem hafa haldið uppi merki frumherjanna, tii að ná þeim sigrum, sem unnizt hafa, og vonum, að ekkert rjúfi þær raðir samstilltra samvinnumanna, sem nú standa saman um að vinna enn marga sigra til hagsbóta fyrir fólkið í jsessu landi til lands og sjávar! Þökkum heillaríkt og ánæjulegt samstarf á liðnum árum!

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.