Dagur - 27.01.1955, Page 6
6
DAGUR
Fimmtudaginn 27. janúar 1955
Til sölu Chrysler, 3/4 tonna sendils- bíll (eldra model). Afgr. vísar á. Gulflekkóttur hundur sem gegnir nafninu Lappi, hefur tapast, sást síðast á Akureyri. Þeir sem kynnu að verða hundsins varir, eru beðnir að hringja í síma að Dvergasteini. Ingimundur Þorsteinsson
Philips Rafmagnsrakvélarnar komnar aftur. Véla- og búsáhaldadeild
Svört selskapstaska tapaðist s. 1. laugardag við ITótel KEA. — Vinsamleg- ast skilist á afgr blaðsins. Fundarlaun.
Þýzkar Ljósakrónur 1 ' Amertskir ! Standlampar j. Amerískir P Borðlampar Ólafsfirðingafélagið Akureyri heldur árshátíð sína laugard. 5. fer. n. k. í Alþýðuhúsinu kl. 7,30 e. h. — Miðar og borð afgr. á sama stað þriðjudaginn 1. febr. frá kl. 8-10 e. h. Skevmitinefndin.
Véla- og búsáhaldadeild Sá sem fékk lánað hjá mér rafgeymahleðslu- tæki, vinsamlega skili því sem allra fyrst. Svanberg Sigurgeirsson
Utlenda Hvífkálið fæst ennþá Kjötbúð KEA. og útibýin.
Sófi og 2 alstoppaðir stólar til sölu með tækifærisverði. A'. v.’á. •'
Námskeið fyrir bifreiðastjóra
til meira prófs, hefst á Akureyri 20. febr. n, k, ef nægi-
leg þátttaka fæst. Umsóknir um þátttöku sendist Bifreiða-
eftirlitinu á Akurcyri sem fyrst.
Akureyri, 25. jan. 1955
Bifreiðaeftirlit rtkisins.
Man-ó-Tile plact veggdúkur
B R E I D D 5 7”
FJÖLBREYTT LITAÚRVAL
Mislitur tiglaður... lcr. 40.00 pr m.
Hvítur ............. kr. 42.00 pr m.
KAUPFÉLAG ÞINGEYINGA
hCsavík
Ullargarn
INNLENTOGÚTLENT
Fjölbreytt úrval
Vefnaðarvörudeild.
Harmonika
Fjögra kóra, átta skift
píanóharmonika til sölu.
Uppl. í síma 1181.
Skemmtiklúbburinn
„ALLIR EITT“
Árshátíð í Alþýðuhúsinu, laug
ardaginn 29. þ. m. kl. 9 e. h.
Síðir kjólar dökk föt.
Stjórnin.
ÍBÚÐ
2 herbergi og eldhús eða
annað húspláss óskast til
Ieigu nú þegar eða síðar.
A. v. á.
Barnavagn
til sölu í Eyrarvegi 6
Aðalfundur
íþróttafélagsins Þór verður
haldinn að Hótel KEA (Gilda-
skálanum) sunnudaginn 6.
febrúar kl. 2 e. h.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar fjölmennið!
STJÓRNIN.
Aðalfundur
Verkamannafélags Akureyrar-
kaupstaðar verður haldinn í
Alþýðuhúsinu n. k. sunnudag
SO. janúar, kl. 1.30 síðdegis.
DAGSKRÁ:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Lagabreytingar.
3. Tekin ákvörðun um
hvort segja skuli upp
samningum við at-
vinnuveitendur.
4. Venjuleg aðalfundar-
stiirf.
Fjölmennið stundvíslega.
STJÓRNIN.
Félag verzlunar- og skrifstofu-
fólks
heldur
Aðalfund
laugard. 29. þ. m. kl. 4 e. h. í
Verzlunarmannafélagshúsinu,
(Gránufélagsgötu 9).
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Samningamir.
Skorað er á allt verzlunar- og
skrifstofufólk í bænum að
mæta á fundinum.
STJÓRNIN.
Kirkjukór Akureyrar og Einar Sturluson
óperusöngvari
Kirkjuhljómleikar
í Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 27 jan 1955 kl. 9 e. h.
Einsöngvarar með kórnum: Frú Matthildur Sveinsdóttir,
Gtiðnmndm Karl Óskarsson, Kristinn Þorsteinsson.
Við hljóðfærið: Áskell Jónsson og Jakob Tryggvason.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Hljómleikarnir verða ekki endurteknir.
Happdrætti Dvalarheimilis
aldraðra sjómanna
Dregið verður í "8. flokki fimmtudaginn 3. febrúar
um ameríska fólksbifreið og trillubát.
Munið að endurnýja.
Umboðsmaður
ÚTSALA
Vegna breytinga á ver/luninni ESJU Strand-
götu 23 veður í dag 27. janúar opnuð útsala
á öllum vörum verzlunarinnar.
Athugið vörumar. — Gerið góð jkaup.
Verzl. ESJA Strandg. 23
Sími 1238
Nokkrir vanir togarasjómenn óskast á salt-
fiskveiðar. - Uppl. á skrifstofu vorri.
Útgerðarfélag Akureyringa h.f.
Bifreiðaeigendur
1. Esso Uniflo motor oil er sérstaklega framleidd til
notkunar allt árið á nýja háþrýsta bifreiðathreyfla
og aðra bifreiðahreyfla, sem eru í góðu ásigkomu-
lagi.
2. Esso Uniflo motor oil breytist ekki við hita eða
kulda*.'
3. Esso Uniflo motor oil er framleidd í tveimur þykkt-
um, sem ná yfir SAE SW—20 og 10W—30.
4. Esso Uniflo motor oil er bezta olían, sem nú er á
heimsmarkaðinum fyrir bifreiðarhreyfla.
5. Með því að nota Esso Uniflo motor oil sparið þér
viðhaldskostnað vélarinar og benzíneyðslu.
6. Látið Esso Uniflo motor oil á bílinn yðar næst þegar
þér skiptið um olíu.
Olíusöludeild KEA.
i