Dagur - 27.01.1955, Síða 7
Fimmtudaginn 27. janúar 1955
D AGUR
7
Prjónavél
Notuð prjónavél til sölu.
Uppl. í"síina 1141
Símanúmer okkar er
1463
RAFORKA H.F.
(Gamla dráttarbrautin)
Borðeldavél
sem ný til sölu. Selst ódýtr.
A. v. á.
ÚTSÖLUNNI
líkur á föstudagskvöld.
Um helgina: Ný sending af
útlendum kápum, samkvæm
ispilsum, blússum og kven-
höttum (kuldahöttum.)
Ennfremur peysufatafrakk-
ar (aðskornir og víðir) úr
mjög vönduðum efnum.
Verzl. B. Laxdal
- Ræða skólameistara
(Framhald af 5. síðu).
tilfinningum sínum og hughrif-
um, og þegar óbreyttur lesandi
skynjar mál þeirra, trúir hann
þeim um leið fyrir sínum tilfinn-
ingum og hughrifum. Skáldin
verða þannig skilningsríkur bróð-
ir og trúnaðarvinur. Og slíkur
trúnaðarvinur íslenzku þjóðar-
innar er Davíð. Þess vegna er
hann þjóðskáld, og þess vegna er
hann hylltur á þessum merkis-
degi.
Og þessi félagsskapur Davíðs
og þjóðarinnar mun halda áfram
þótt kynslóðir komi og fari. Davíð
er klassískur í því að túlka hið
almenna og sam-mannlega, en
hann eltist ekki við hið sérstaka,
afbrigðilega eða jafnvel sjúklega,
sem stundum gætir í nútímabók-
menntum. Davíð skynjar hið
upprunalega í innileik sinum
þess vegna munu börn framtíðar-
innar leita sér hugsvölunar
„undir björkunum í Bláskógar-
hlíð“.
„Á meðan slíkir laukar, sem
Davið Stefánsson, vaxa í norð-
lenzkri mold, getum vér Norð-
lendingar borið höfuðið hátt.
Fyrir það færi eg þér þakkir,
„að nox-ðan“, sagði skólameistari
að lokum.
Ræða skólameistara, sem aðrar
ræður, er fluttar voru í tilefni
af 60 ára afmæli Davíðs, munu
birtast í næsta hefti tímaritsins
„Helgafell" í Reykjavík.
Stúlka
- Laxá
óskast stuttan tíma ril léttra
heimilisstarfa og gæta 1 árs
bar-ns...; ■
Uppl: í shna 1455
Góðosfur
frá Mjólkursamlagi
K. E. A.
Kjötbúð KEA.
Hraðfrystar
Rækjur
í smápökkum
Iíjötbúð KEA.
(Framhald af 1. síðu).
boi ðið svo rnikið að nýrri véla-
samstæðurnar verða óvii'kar.
Stundum brýtur áin af sér öll
bönd og í-yður ’sig fljótlega* enj
þáð fér þó' éftih Veðri og öðrumj
duttlungum náttúrunnar.
Nauðsynlegar athuganir.
Meðfram Laxá neðan virkjun-
ar eru hraunkambar beggja
vegna. Sá þeii-ra, sem að vestan-
verðu er, er lægri. Sigurjón hefur
hugsað sér að þarna mætti gera
farveg með stíflu. Þannig að
þegar áin bólgnar upp af krápi,
mætti opna stífluna og veita
henni vestur fyrir hraunkambinn.
Mundi yfirboi'ð hennar þá lækka
um 2 metra og geta haft úrslita
þýðingu. Fyi'ir tveimur árum
stíflaðist áin af krapi og stóð þá
vatnið 114 meter hærra en nú
varð.
Það eru góð tíðindi að vel og
rækilega séu athugaðir staðhætt-
ir þar eystra og skilyrði til úr-
bóta, sem vissulega er full þörf á.
Súr hvalur
Súrt slátur
Súrir bringukollar
á kvöldborðið
ÞORRABLÓT
Starfsmannafélags KEA
verður haldið að Hótel KEA
laugardaginn 12. febr. n. k.
Kjötbúð KEA.
Skemmtinefndin.
Séra Björn 0. Björns-
son sextugur
Séra Björn O. Björnsson prest-
ur að Hálsi í Fnjóskadal varð
sextugur 21. janúar s.l. Hann
lauk guðfræðiprófi 1921 og hefur
þjónað á ýmsum stöðum og nú
síðast að Hálsi í Fnjóskadal.
Hann er þjóðkunnur fyrir rit-
störf sín, gáfumaður og hinn
bezti drengur. Flytur blaðið hon-
um beztu árnaðaróskir í tilefni
afmælisins.
- Sparifjársöfnun
skólabarna
(Framhald af 2. síðu).
mikla aukavinnu við að koma
þessu stai'fi á laggirnar.
Skal svo þessi greinargerð lát-
in nægja, en borin að lokum fram
einlæg þökk til allra, sem stutt
hafa að því að þessi starfsemi gat
hafizt, og jafnframt ósk um giftu-
rikt nýtt ár.
Reykjavík, 7. janúar 1955.
Sparifjársöfnun skólabarna.
Leiðsögn í ráðdeild og sparnaði.
Kirkjukór Akureyrar
mun halda samsöng annað kvöld,
eins og menn munu verða varir
við af auglýsingum.
Ef nokkurs má sín góðui hugur
og hvatning, þá vildi eg mega
hvétja alla, sem þess eiga kost,
|að sækjá. þessa'.söngskemmtun.
iStarf kii-kjukói’sins er þýðingar-
mikið'og á'ekki skilið, að því sé
sýnt tómlæti. Snauðai'a væi’i
kirkjulíf okkar og menningax'líf,
ef hans nyti ekki við. Áhugi og
fói-nfýsi söngfólksins er frábær.
Jakob Tryggvason, söngstjóri, er
ötull maður og smekkvís með af-
brigðum. Undanfax-nar vikur
hefur einnig Einar Sturluson,
óperusöngvari, þjálfað söngfólk-
ið. Má því hiklaust gei'a ráð fyi'ir,
að söngskemmtun þessi vei'ði hin
glæsilegasta, og er það gleðilegur
viðburður í hinu fábreytta tón-
listai'lífi bæjarins. Bæjaibúar
munu ekki iðrast þess, þótt þeir
fjölmenni á samsöng kirkjukórs-
ins.
Stuðningur við starfsemi kirkju
kórsins er um leið stuðningur við
kirkjuna. Það ætti að vera bæj-
ai'búum enn ein hvöt til þess að
taka þessari söngskemmtun vel.
Kristján Róbertsson.
Listhlaupaskautar
með tönnum kr. 245.00
Barnaskautar kr. 120.00
Brynjólfur
Sveinsson h. f.
Sími 1580
Reykt síld
Reykt grálúða
Reyktur karfi
ódýrt og gott álegg
Kjötbúð KEA.
Tilkynning
Þeir sem eiga ógreidda reikninga á Glæsibæjahrepp, fyrir
árið 1954 eru beðnir að framvísa þeim til undirritaðs
fyrir 5. febrúar n. k.
Stefán Sigurjónsson
Blómsturvöllum
I. O. O. F. Rb. 2 — 104126814 — O
I. O. O. F. 2 — 136128814 —
Kirkjan. Messað í Akureyrar-
kii'kju á sunudaginn kemur kl.
2 e. h. — Sálmarnir eru þessir:
No. 572, 374, 124, 68, og 584. —
Takið með yður sálmabókina og
gei-izt þátttakendur í söngnum.
P. S.
Guðsþjónustur í Grundar-
þingaprestakalli. Grund, sunnu-
daginn 30. jan. kl. 1.30 e. h. —
Kaupangi, simnudaginn 6 febr.
kl. 2 e. h. — Munkaþverá, sunnu-
daginn 13. febi'. kl. 1.30 e. h. —
Hólum, sunnudaginn, 20. febr.
kl. 1 e. h. — Möðruvöllum, sama
dag kl. 3 e. h.
Fundur í stúlkna-
i deildinni kl. 5 á
A. 'Gy' sunnudaginn kemur.
' (Voi'brúðusveitin og
Gullbráarsveitin ).
Kvikmyndin Marteinn
Lúther
Eins og mörgum er kunnugt,
var nýlega gerð stórmynd um
ævi Marteins Lúthers, siðbótar-
mannsins mikla. Búið er að sýna
kvikmyndina í tvö ár bæði í
Evi-ópu og Arneríku. Hefur hún
þar fengið mikla aðsókn og hlot-
ið góða dóma.
Nú er myndin komin til þessa
lands. ,Var hún nýlega sýr.d í
Reykjávíic.; Eg veit,- að ýmsir
munu bíða þess með eftirvænt-
ingu, að hxxn verði sýnd hér.
Sem betur fer, koma einstaka
.sinnum kvikmyndir, sem vert er
;að sjá, Ef treysta má skrifum
gagni'ýnenda, er þessi mynd ein
af þeim fi'emstu í þeim flokki.
Pétur Sigurgeirsson.
: í ' • , . :
10 krónu veltan
Vaklimár JóhannsSon skorar á Karl
Bárðarsön og Hörð Aðólfsson. Jó-
hann Egilsson skorar á Þórð Gunn-
arsson og Gunnlaug Baldvinsson.
Þórður Gunnarsson skorar á Gísla
Eyland og Þórð Svcinsson. Ármann
Helgason skorar á Einar Hclgason
og Friðjón Karlsson. Magnús Gísla-
son skorar á Þráin Jónsson og Gunn-
ar Hjartarson. Sigurður Jóhannesson
skorar á Knút Karlsson KEA og
Reynir Jónasson KEA. Jakob Nicls
Halldórsson skorar á Fal Friðjónsson
Gránufélagsgötu 49 og Skúla Flosá-
son Brckkugötu 21. Vilborg Guð-
mundsdóttir skorar á Hannes Aðal-
björnsson Aðalstræti 21 og Kristínu
Kristjánsdóttir Eyrarv. 23. Gísli Ey-
land skorar á Víking Þ. Björnsson
KEA og Jón E. Sigurðsson Hamborg.
Knútur Karlsson skorar á Reynir
Jónasson KEA og Olaf Olafsson
Mclstað. Gunnar Hjartarson skorar
á Gísla Lórensson KEA og Pái Hall-
dórsson KEA. Gísli Lórensson skorar
á Róbert Árnason Ránargötu 13.
Stefán Árnason skorar á Kristinn
Steinsson Ránargötu 25 og Elsu Guð-
mundsdóttur, Ránargötu 20. Róbert
Árnason skorar á Jón Þorvaldsson
Munkaþvstr. 19 og Gunnar Lórens-
son Fróðasundi. Rebekka Guðmann
skorar á Grétu Halldórsdóttur Lands-
spítalanum og Margréti Guðmunds-
dóttir Landsspítalanunx. Jón G. Guð-
rnann skorar á Albcrt Sölvason forst.
Eiðsvallag. 28 og Jónas Kristjánsson
samlagsstjóra. Jón E. Sigurðsson skor-
ar á Óla P. Kristjánsson póstmeistara
og Jóann Guðmundsson póstmann.
Ágústa Hinriksdóttir skorar á Gísla
Guðmann og Stefaníu Jóhannsdóttur.
Júlíus Jónsson skorar á Jakob Gísla-
son Brekkug. 2 og Kjartan Ólafsson
póst.
Afgreiðsla er í bókaverzlun Axels.
Vakningasamkomurnar halda
áfram þessa viku í sal Hjálpræð-
ishersins kl. 8.30 e. h. í kvöld
talar Benedikt Jasonarson,
fimmtudag Niels Hansen, föstud.
Jóhann Pálsson, laugardag og
sunnudag talar kapteinn Ingi-
björg Jónsdóttii'. Söngur og hljóð
færasláttur. — Verið velkomin.
Aðalfundur KA verður í Vai'ð-
borg kl. 2 n. k. sunnudag. Félagar
fjölmennið.
Dagur kemur nú degi síðar en
venjulega vegna fjarvista ritstj.
blaðsins, en hann kom til bæj-
arins í gær úr ferð til höfuðstað-
arins.
Frá starfinu í kristniboðshúsinu
Zíon. Samkoma verður sunnu-
daginn 30. janúar kl. 8.30 e. h. —
Benedikt Jasonarson talar.
Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f h.
Guðspekistúkan Systkinaband-
ið. Fundur vei'ður haldinn á
venjulegum stað n. k. þriðjudag
kl. 8.30 e. h. — Erindi.
Hjónaefni. Um s.l. helgi opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Helga Jósepsdóttir Breiðumýri
og Snæbjöi'n Kristjánsson smið-
ur á Laugum.
Til Minningarlundar Bólu
Hjálmars. Helga Laxdal Sval-
barðsströnd kr. 50 — Guðmund-
ur Jónsson garðyrkjum. kr. 100
— Helgi Tryggvason Bifröst kr.
100 — Jónína Björnsdóttir Svði'a-
Laugalandi kr. 100 — Ónefndur
Skagfii'ðingur kr. 50 — Kærar
þakkii'. Guðmundur Jónsson.
Verkakvenanfél. Eining heldur
fund, sunnud. 30. þ. m. í Verka-
lýðshúsinu kl. 4 e. h. Verða þar
rædd kjaramálin og uppsögn
samninga o. fl.
Aðalfundur Golfklúbbsins verð
ur haldinn 30. janúar að Hótel
KEA kl. 2. e .h Sjá auglýsingu
í blaðinu í dag.
Brúðkaup. Þann 23. janúar s.l.
voru gefin saman í hjónaband í
Akui'eyi'arkirkju bi'úðhjónin
ungfrú Hx-efna Sigursteinsdóttir
og Þór Steinbei'g Pálsson smið-
ur, Munkaþverái'stræti 42, Ak.
Áfengisvarnarnefnd kvenfélaga
á Akui'eyri heldur Fx-æðslu- og
skemmtikvöld fyrir konur í Vai'ð-
borg fimmtud. 27. jan. kl. 8.30
eftir hádegi.
Dagskrá:
1. ávarp.
2. Ei-indi, sr. Kristj. Róberts.
3. Kvikmynd.
4. Upplestur.
5. Kaffi veitt ókeypis.
Ungum stúlkum er sérstaklega
boðið! Æskilegt er að konur hafi
með sér handavinnu. —
Skemmtinefndin.
Kylfingar munið áshátíð félags-
ins að Hótel KEA, laugardaginn
5. febrúar kl. 9 e. h- — Áskriftar-
listi liggur fi'ammi í Ferðaskrif-
stofu í'íkisins.
Barnastúkan Samúð nr. 102
heldur fund í Skjaldborg sunnu-
daginn 30. þ. m. kl. 10 f. h. Inn-
taka nýri'a félaga. — Upplestur
— Leikþáttur — Kvikmynd.
Nemendur, er þátt tóku í út-
varpsnámskeiðinu í Varðborg í
vetur eru vinsamlegast beðnir að
hafa samband við Hermann Sig-
tryggsson í Varðborg sími 1481
sem alh'a fyrst.
I. O. G. T. Stúkan Brynjaj
Fundur n. k. mánucl.. Vígsla ný4
liða. Systurnar bjóða til kaffi-
boi'ðs. — Fai'ið í leiki.