Dagur - 23.02.1955, Side 2
2
DAGUR
Miðvikudaginn 23. febrúar 1955
Umferðin á Öxnadalsheiði krefst
sfórbættrar símaþjónustu
Rithöfundur í Morgunblaðinu lætur
gremju sína bitna á stöðvarstjóran-
um á Bægisá í stað þess að kref ja
símamál astj órnina um úrbætur
Tekur sæti innar á skáldabekknum
eftir prófessor Richard Beck
Morgunblaðið 12. febrúar,
flytur meðal annars greinarkom
um ferðalag milli Reykjavíkur og
Akureyrar nú í vetur, eftir einn
af piltum sínum.
Sendir það Benedikt Einars-
syni á Bægisá kveðju sína. Um
hann segir svo:
„Þegar þeir (þ. e. bxlstjórarn-
ir) komu í Bakkasel kvöldið áð-
ur kl. rúmlega 11, tóku þeir
strax að hringja á Bægisá til að
ná sambandi við Akureyri og
biðja um að þeim yrði sendur
ýtustjóri til aðstoðar. En það
var sama hve lengi þeir hringdu
að Bægisá, aldrei var svarað
þar. Kom að því að þeir voru
búnir að vekja upp á flestum
bæjum í nágrenni Bægisár og
hringdi það fólk fyrir þá að
Bægisá, en dugði ekki að held-
ur. Sá hinn aldni maður, sem
símstjóri er þar, svaf svefni
hinna réttlátu í rúmi sínu og
rumskaði ekki. Eftir tveggja
klukkust. stanzlausar hringingar,
þar sem neyðarhringing var m.
a. reynd, gáfust þeir upp og
lögðust til svefns . . .“ Kl. tæp-
lega 8 morguninn eftir, hófu
þeir svo hringingar á nýjan leik,
en ekki var svarað fyrr en
klukkan að verða 9.“
Símstjórinn hafði ekki vaknað
um nóttina þótt hringt væri og
ekki kvaðst hann, að sögn Morg-
unblaðsins, vera skyldugur til að
anza fyrr en kl. 9 að morgni.
Þótt Morgunblaðspilturinn leggi
sig fram um að óvirða Benedikt á
Bægisá og svefnþyngsli hans,
mætti hann vissulega vara sig, ef
á þeim væri gerður nokkur saman-
burður, og er hætt við, að piltur
sá verði einhvern tíma svefni feg-
inn, ef eftir hann lægi álika dags-
verk og Benedikt, fatiaðan mann-
inn.
Óviðunandi ástand í símamálum.
Þótt óhönduglega sé að farið í
nefndri blaðagrein og geiri snúið i
öfuga átt, er það þó staðeynd, sem
áður hefur verið gerð að umtals-
efni hér í blaðinu, að ástandið í
símamálum er fráleitt, miðað við
umferð á Oxnadalsheiði á vetrum.
Bændumir á fremstu bæjum,
sinn hvoru megin við heiðina geta
til dæmis alls ekki talast við, nema
með aðstoð símastöðvanna á Sauð-
árkróki og Akureyri. Er slíkt
ástand algerlega óviðunandi. Þá er
ekki heldur hægt að tala milli
Bakkasels og Akureyrar, nema
með aðstoð Bægisár.
Fyrir fáum árum voru smá-
stöðvamar í Oxnadal sameinaðar í
eina 3. flokks stöð að Bægisá. —
Reynslan er sú, að stöðvarstjórinn
kemst ekki hjá að hafa símann op-
inn mikinn hluta dagsins. Auk
þess er hann oft á verði þegar
hann veit um ferðafólk á Oxna-
dalsheiði. Líka umrætt kvöld, sem
Morgunblaðið gerir sér svo títt
um, en var rétt genginn til náða er
hinar margumtöluðu hringingar
hófust.
Öryggi ferðafólks krefst úrbóta.
Öryggi ferðafólks, sem leggur
leið sína um Öxnadalsheiði að
vetrardegi krefst betri símaþjón-
ustu en nú er hægt að veita.
Sí.mastjórnin þarf að koma til
móts við þarfi fólksins í þessu
efni. Þangað ber vonsviknu og
þreyttu ferðafólki að snúa sér með
kvartanir sínar í stað þess að láta
gremju sína bitna á stöðvarstjór-
anum á Bægisá, sem daglega innir
af hendi meira starf en krafist
verður.
10 krónu veltan
Einar Kristjánsson skorar á Tryggva
Þorsteinsson og Hermann Stefánsson.
Garðar Aðalsteinsson: Jóh. Sigurðsson,
Bjarmast. 3, og Gunnar Steindórsson.
Þormóiðúr Lfelgason: Stcingrím Guð-
mundssoii. BSA, og Guðm. Sigurðsson,
BSA. Júlíus B. Magnússon: Ragnlieiði
Karlsdóttur, BSA, og Guðjón Njálsson,
BSO. Höi'ður Jörundsson: Guðm. Jóns-
son, Éyrarv. 17, ög Vállxó'rgu’Svavars-'
dóttur. Kristín Gestsdótlir: Hauk Jóns-'
son, Lakjárg. 7, og Ragnh. Guðjóns-
dóttur. H jálmar Stefánsson: Jón Ragn-
arsson og Þór Þoryaldsson. Þór Þor-
valdsson: Hauk Otterstedt og I'ál -Lin-
berg. Hatikur Otterstedt: Knút Otter-
stedf og • Sigurð Gúðliingsson. Hclgi
Indriðason: Harald Guðmundsson raf-
virkja og Hjört Gislason. Gunnar Jóns-
son: Gunnar Sigurjónsson og Hjalta,
Eymann. Jón Stcfánsson: Hauk Einars-:
stnyidiag. 2, og Haiald Helgason,
KEA. Svanlxj. Sigurðsson: Ingólf Þor-
steinsson, Brg. 41, og Njál Skarphéð-
insson. Valgeir Stefánsson: Einar Þor-
leifsson. Hafn. 95, og Kristm. Björns-
son. Guðm. Magnússon: Haiakl Magn-
ússon og Lýð Bogason. Guðrún Þeng-
ilsdóttir: Stefán Stefáiisson, Landsb,
og Þórunni Kristjánsdóttur. Gunnar
H. Krisljánsson: Árna Jónsson, Gróðr-
arstöðimú, og Helga Pálsson, kaupm.
Sami: Grím Valdemarsson smið, og
Kristján Jónsson, fultr. Xómas Stein-
grímsson: Sverri Ragnars og Snorra
Guðmundsson. Saini: Gerði Ólafsson
og Hauk P. Ólafsson. Hreiðar Stefáns-
son: Theodór Daníelsson og Hall Sig-
urbjörnsson. Reynir Hjaltason: Gunn-
ar Karlsson og Jón E. Sigurðsson forstj.
Magnús Jónasson: Halld. Halldórsson,
Strandg. 15, og Magnús Björnsson.
Helgi Steinarr: Ingólf Árnason, Hris. 8,
og Hrafnh. Ingólfsdóttur, s. st. Marinó
Stefánsson: Sigfús Jónsson, Ránarg. 21,
ag Hans Hansen, Ránarg. 23. Kristján
Hallgrímsson: Pétur Hallgrímsson og
Björn Bessason, KEA. Ingi H. Þor-
sleinsson: Gunnar Jóhannsson, Hamar-
stíg 3, og Jón Þorsteinsson, s. st. Björn
Axfjörð: Tómas Björnsson, kaupm., og
Indriða Helgason, rafv. Sig. Ringsted:
Vigfús ólafsson, Gufupr., Strandg., og
ólaf Baldvinsson. Þorbj. Kristinsson:
ólaf Árnason, Glerárþ., og Þór Árna-
son, Glerárþ. T. Jóhanncsson: Brynl.
K. Jóhannesson og Gústav Á. Jónasson.
Hallur Sigurbjörnsson: Jón Hall og
Jón ólafsson. Guðm. Jónsson: Tómas
Jónsson, Lækjarg. 10, og Þorkel Egg-
ertsson, Aðalslr. 66. Edv. Sigurgeirsson:
Egil Eðvarðsson og Jón Guðlaugsson.
Þórunn Kristjánsdóttir: Eddu Magnús-
dóttur og Lilju Guðmundsd. Skipag. 1.
Halldór Halldórsson: Jónatan M. Jóna-
tansson. Har. Guðmundsson: Hrólf
Sturlaugsson rafv. og Stcinar Magnús-
son rafv. Ragnh. Guðjónsdóttir: Njörð
Njarðvík, MA, og Önnu Björnsdóttur,
Hótel KEA. Guðm. Gunnarsson: Kára
Johansen og Björn Þórðarson, KF.A.
Afgreiðslan er í Bókaverzun Axels
Kristjánssonar h.f.
K. A.
Til sölu
Fólksbíllinn A—800 er til
sölu. Senija ber við undir-
ritaðan, sem gefur allar
nánari upplýsingar.
Eyþór H. Tómasson.
Seint á síðastliðnu hausti kom út á
Akurevri ljóðabók cftir Braga Sig-
urjónsson ritsjóra, scnt jafnfrarnt er
þriðja kvatðabókin frá hans hendi Er
ánægjulegt að geta sagt það, og be/.t
að segja það þcgar i málsbyrjun, að
nxcð þessu nýja ljóðasafni sínu hefur
Bragi drjúgum þokað scr inn á bckk
islenzkra samtíðarskálda, því að þessi
nýja bók hans, er hcitir „Undir
Svörtuloftum“, ber því órækan vott,
að hann er vaxandi skáld, sem færist
í fang viðamciri yrkisefni og gerir
þcim ósjaldan ágæt skil, samhliða því,
að fágun ljóðformsins er meiri og
jafnari en í eldri bókunum.
Um lífsskoðun er Bragi, hins vcgar,
mjög samur við sig, æði svartsýnn,
eins og heiti bókarinnar ber með scr,
cnda vcl skiljanlcgt, að jafn nxiklum
alvörumanni og hann er og hneigður
til íhygli verði þungt innanbrjósts,
þegar hann gáir til veðurs í válvndri
veröld votrar aldar. Það lífshorf hans
á einnig rætur sínar í djúpstæðri um-
bótaþrá hans, sem finnur sér framrás
í ádeilum á samtíðina; eru þær oft
snjallar og athyglisverðar, en hitta
annars staðar miður í mark, eins og
verða vill löngum um slík kvæði.
Af þeim kvæðum hans virðast nicr
upphafskvæðið „Undir Svörtuloft-
um“ og „Svörtuskógar" ná einna jafn
bczt tilgangi sínum frá skáldskapar-
lcgu sjónarmiði, því að þar er ádeilan
klædd í táknrænan búning, sem eykur
henni uin leið ahnennara gildi, eins
og Ijóst er af þessu erindi úr „Svörtu-
slíógum**-. .
1 En gullsins, ormur hjartað hneit,
; er hádag'bar á skóga, ’
hann smó unt kjörvið þjóðar þar
og þrótt úr stofni sleikti.
Og hallgcng sól á himni leit,
að hvessti um landiö frjóa,
unz yfir fellibyl þann bar,
sem brotnum stofnum feykti.
I einhverju bezta kvæði bókarinn-
ar, „Ferð' alira ferða“, þrungið að
hugsun og sambærilegt að málfari,
slær skáldið á skylda strcngi, er hann
segir unx hamingjuleit manns þcss, er
kvæðið fjaliar um:
Hvað var gullsins gróði,
glamurlof á stræti,
vald, sem varð að hljóríli,
vegsins svikna pund,
móti lækjarljóði,
litla fuglsins kæti,
daggardjásn á blómi,
dýrð um morgunstund?
Þá er „Aldarminning St. G. Step-
hanssonar" eigi síður svipmikið
kvæði, bæði um þróttmikla hugsun
og málkynngi, og megum við íslcnd-
ingár vestan hafs vcra skáldinu þakk-
látir fyrir að hafa rist öndvegisskáldi
voru jafn glæislcga minningarrún og
sjá má af þessunx erindum:
Þú fórst að hætti fornra
landnámsmanna
með fjallaröðlum cldi um víddii
lands.
Og þér var aldrei þorandraun að
kanna
hin þrengstu skörð og klif til
sannleikans.
Sygna kapp og margrcynd þollund
þrænda
þúsundhcrt í skapi frónskra bænda
lá þér eins og hein á hugans stáli,
hvatti cggjar skálds og nxanns.
Þú namst þér land í öllum heimsins
hálfum,
en Hliðskjálf þín var íslenzk
sagnageymd.
Þaðan flaugstu hæst og fjærst þér
sjálfum
í fundin lönd og ríki tvnd og glevmd.
Aldrei dróstu arnsúg mciri á flugi
en cr þér báru fréttir Muni og Hugi
af hjartfólgnustu löndum æsku og
ættar
í útiegð þráð og sífellt dreymd.
Af svipuðum toga spunnið cr kvæð-
ið „Sonur hafs og lands", snjöll lý's-
ing á íslenzkum sjómönnum og lífi
þeirra í blíðu og stríðu. Og hver sá,
sem eitthvað þekkir af eigin rcvnd til
sjóiferða ,við Islandsstrendur, getur urn
það borið, hvc raunsönn þessi xnynd
skáldsins er:
Upp við sanda öldur sífellt rjá,
undir flugum svarrar brinx á hleinum.
Utar bíður víðátt veggjahá
vinargjöful dreng mcð þrek í beinum.
Dægurþysinn jiagnar úti á miði,
þar má hugsa lífsins rök í friði,
hlusta á sannleiks rödd úr sævarniði.
Meitlað að foxmi er kvæðið „Svart-
ur hestur", og í örlögum strokuhests-
ins, sem þar segir frá, spcglast lífssaga
sumra mannanna barna; en harmssögu
eins þcirra cr átakanlega lýst og á
áhrifamikinn hátt í kvæðinu „Stúlkan
í Hallmundarhrauni", sem er hnit-
tniðað að málfari, segir allt, er segja
þarf.
Hvað hreinasta skáldlega fegurð er
þó að finna í sumum náttúruljóðum
Braga, TTcvacSúm eins og „Vor“, „A
eyðidal um haust“, „Eg sá í gær“,
„Jafndægri á hausti í Þingeyjarþingi"
og „Miðsumandraumur*1. Þannig lýs-
ir skáldið vorlcoimimii Ookaeritjdun-
um í kvæðinú „Eg sá f gær“:
OgJiæjarvcggur gamall gerðist ungur,
•Svo gróðurangan steig af vitnm hans;
iþví moldu huldar litlar laukatungur
■þar lásu morg.unbæn til skaparans:.
Nú í dag eru höfuð-atvinnu-
vegir okkar íslendinga sjávarút-
vegur og landbúnaður. Skilyrði
eru mjög góð, enda eru hér við
iand ein beztu fiskimið heims, og
á landi mjög miklir möguleikar
hérlendis til þessara atvinnuvega
til blómlegs atvinnureksturs á
sviði landbúnaðar. Þriðji helzti
atvinnuvegurinn er iðnaður, sem
nú er mjög í uppsiglingu, en
inni framsókn í landbúnaði og
vöxtur hans leiðir beint af auk-
sjávarútvegi.
Elzta atvinnugreinin.
Eins og kunnugt er af sögunni,
er elzti atvinnuvegurinn land-
búnaður, og er hann jafngamall
byggð landsins. Það fyrsta, sem
landnámsmennirnir byrjuðu á, er
þeir stigu hér á land, var að reisa
bú og hefja landnám. Þetta lá
beinast fyrir þeim að gera, enda
voru þeir fyrrverandi höldar í
ættlandi sínu. Síðan þetta gerðist,
hefur mikið vatn runnið til sjáv-
ar og margt breytzt í íslenzkum
landbúnaðarháttum. En öll sú
breyting hefur þróazt í rétta átt,
og er vonandi að hún geri það í
framtíðinni. En þótt miklar fram-
farir hafi orðið í sveitunum, er þó
enn margt eftir ógert.
Vinnuaflið.
Til þess að framþróun geti átt
sér stað, verður að vera nægt
vinnuafl fyrir hendi. Eitt helzta
vandamálið er fólkseklan í sveit-
unum, sem stafar af hinuni öra
straumi fólksihSíl þ'éttbýlið Því
virðist valda margt í fyrsta lagi
kann rafmagnsskorturinn, sem er
Af þeim var drepinn drómi vetrar
þungur.
O, nýja vor, í dag þú drcpur hendi
á dóttur Snæs og vísar henni úr sal.
Þú sópar hús þitt hcitum geislawndi,
og höndum mjúkum inn um fjörð
og dal
þú græðir allt, sem kulda vetrar
kenndi.
JafnmikiII skáldskaparbragur er á
kvæðinu „Jafndægri á hausti í Þing-
cyjarþingi", cnda er það eitthvcrt
heilsteyptasta kvæðið í allri bóltinni,
mynd sú, scm þar cr brugðið upp
fyrir sjónum lesandans, hreinum og
fögrum dráttu.n dregin; en á þessa
leið er kvæðið í heild sinni:
A björk og reyni bleikum fölva slær,
bassarómi þungan stynur sær,
súgar haust um Sand og Fjöll og
Lauga.
Eftir svönum, sem í fjarskanii ber,
með söng og fjaðradyn að baki sér,
horfir Mývatn harmi skyggðu auga.
Klipptum strengjum stikar Laxá dal,
stirðri túngu harmar fallinn val,
skyggnist hugsi heim um töðuvelli:
Hljótt um Auðnir, hnípir Múli í
þögn,
huldur engin vekur ljóð né sögn,
gengin sól úr Gautlöndum og Felli.
Scld og rýmd er sumarlandsins höll,
um silfurmöttluð Grísatungufjöll
grúfir koldimm kólguskýjasmíði.
Symfóníu hausts við heiðarveg
hálfum rómi, föl og dapurleg,
veina ruóasef og vetrarkvíði.
Mörg önnur prýðilcg^tv æði eru í
bókinni, sem befalþví ^itni, að höf-
undurinn cr að sækja í sig veðrið og
að ágætra kvæða megi vænta frá hon-
•uin í franuíðinni, liadi hanilí áfram
víða í sveitunum, að vera þátt-
takandi í þessari skökku straum-
stefnu. í öðru lagi hefur sam-
gönguleysið átt drjúgan þátt í
fólksflutningunum úr sveitunum.
Vegir og rafmagn.
Vegir, sem lagðir hafa verið
um dreifbýlið, hafa bætt mjög
aðstæður bændanna, m. a. gert
þeim kleift að koma jarðvinnslu-
færum milli sín, ef fleiri en einn;
piga sama verkfærið. Ef bændur
e. t. v. í heilum hreppi, koma sér
saman um að eignast í félagi stórt
jarðvinnslutæki, sem hverjum
einstökum er ofviða að eignast,
þá er það beinlínis ógerningur,
nema akvegur sé góður um allan
hreppinn.
Þannig mætti lengi halda áfram
að telja upp þá örðugleika, sem
samgönguleysið hefur í for með
sér.
Ur þessum tveim örðugleikum,
þ. e. vega rafmagnsleysinu, hef-
ur verið mikið bætt, og enn er
verið að tengja saman bæina og
leiða ljós til þeirra.
Framfarir í sveitum.
Til dæmis liggja nú fyrir mikl-
ar virkjanir á Austurlandi, og er
það mikil bót, því að sá lands-
fjórðungur hefur farið varhluta
af þessum bægindum. Vonandi
er, að eigi verði hætt við þessi
tvö höfuðatriði íslenzkra fram-
fara, fyrr en sveitirnar hafa þessi
þægindi sem kaupstaðirnir.
Takmarkið er: Vegur og raf-
magn til hvers bóndabýlis á ís-1
landi.
S. A. E.
scm horfir í skáldmennt-inni.
Richard licck.
Hugleiðingar um sveitina