Dagur - 23.02.1955, Page 3
Miðvikudaginn 23. febrúar 1955
DAGUR
3
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför
STEINÐÓRS ÁSGRÍMSSONAR, Flúðum.
Aðstandendur.
Happdrætti Dvalarheimilis
aldraðra sjómanna
Endurnýjun fyrir 9. flokk er hafin. Dregið verður
um ameríska fólksbifreið, trillubát og traktor.
Munið að endurnýja.
Umboðsmaður
Halló!
Hanomag
Halló!
díseldráttarvélin R-12 verður til sýnis
næstu daga við bifreiðaafgreiðslu Péturs &
Valdimars h. f. - Afgreiðslufrestur á þessari
vél er 1 mánuður.
HANOMAGUMBOÐIÐ.
Yerðlækkun
1. 2. og 3. marz verður mikil verðlælckun á allskonar
prjónavörum.
Verzlunin DRÍFA
Sími 1521.
Fataskápar
Fjórtán sambyggðir fataskápar, sérstaklega hentugir
fyrir verkstæði eða saumastofur eru til sölu og sýnis á
skóverksm. Iðunn. Skáparnir verða seldir mjög ódýrt.
Hafið bér nokkurn tima raynt að enda góða móltid
med nokkrum osfbitum? Ostur er ekki aðeins ivo
Ijúffengur, að matmenn taka hann Iram fyrir aðra
tyllirélli, heldur er hollusta hans mjög mikil Sænsku
heilbrigðisyfirvöldin hafa t.d gefið bau ráð i barátt-
unni gegn tannsjúkdómum, að gotl sé að „enda
máltíð með osti. sykurlausu brauði og smjöri
- tdfið ostinn atdrei vanta á matbor&iðf -
} NÝJA-BÍÓ I
I Stofnað 1. febrúar 1925 \
í Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. =
| Sími 1285. 1
Næsta mynd: |
| Dalur hefndarinnar f
i Stórfengleg og spennandi i
[ amerísk mynd í litum. i
Aðalhlutverk:
| BURT LANCASTER I
'• IIIMKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIMIIIIIHIHIimilllllllMIIIIII*
aillllllttllllllllltllllllintlllllllllllllllllllllllltllllllllllli 1»
1 SKJALDBORGARBÍÓ f
Sími 1073 i
7 kvöld kl. 9:
I Á KVENNAVEIÐUM |
í (Abont Face)
iSkemmtileg og fjörug arn-i
Í erísk söngva- og gaman- i
mynd í litum. i
Aðalhlutverk:
Gordon Macrae
Eddie Bracken
i Virginia Gibson f
1 °’ fk 1
Þetta er mynd frá
WARNER BROS.
•• MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMtlllllllllMIIIIIIIIIIIIIMilltdf
300 EINTÖK AF
Skammdegi á Kefla-
víkurflugvelli
ERU FÖL NC ÞEGAR.
Tilboð sendist
Steingrmi Sigurðssy ni,
Lækjargötu 4.
Skemmtiklúbburinn
„ALLIR EITT“
Dansleikur í Alþýðuhúsinu
laugardaginn 26. febr. kl. 9
eftir hádegi.
STJÓRNIN.
TEK NEMENDUR I
PÍANÓLEIK
Guðrún Kristinsdóttir,
Hafnarstræti 90.
Sími 1264.
ÞÝZKU
eldavélahellurnar
eru komnar. Verðið mjög
hagstætt.
RAFORKA h.f.
Borðstofuborð
Borðstofustólar
eik og birki.
Stofuborð
60x60 cm.
Barnarúm
m. lausri hlið.
Bólstruð húsgögn h.f.
Hafnarstæti 88.
Góufagnaður
Stúdentafélagsins á Akureyri verður haldinn að Hótel
KEA laugardaginn 5. marz n. k., ef næg þátttaka fæst.
Hefst með borðhaldi kl. 7 síðd. Fjölbreytt skemmti-
atriði, m. a. ræður, hljóðfærasláttur, gamanþættir.
Listar liggja frammi í bókaverzlunum Axels Kristjáns-
sonar og P. O. B. til næstk. laugardags. Félögum heimilt
að taka með sér gesti.
STJÓRNIN.
Jörð til sölu
Þrír fjórðu hlutar af jörðinni GRÖF í Öngulstaðahreppi
er til sölu og laus til ábúðar um næstu fardaga. — Leiga
gæti kornið til greina.
Allar upplýsingar gefur undirritaður eigandi jarðar-
mnar.
Jón Stefánsson.
Söluskaftur
Þeir, sem enn eiga ógreiddan söluskatt í umdæminu
fyrir síðasta ársfjórðung, sem féll í eindaga 15. þ. m.,
aðvarast hér með um, að verði skatturinn eigi greiddur
nú þegar, verður lokunarákvæðum 4. mgr. 3. gr. 1. nr.
112, 1950, beitt og verður lokun framkvæmd eigi síðar
en föstudaginn 25. þ. m.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar,
19. febrúar 1955.
Friðjón Skarphéðinsson.
Til sölu
er efri hæð hússins nr. 3 við Eyrarlandsveg, Sigurhæðir,
5 herbergi og eldhús. Laust til íbúðar 14. maí.
Við höfum einnig nokkrar aðrar íbúðir til sölu.
Málflutningsskrifstofa
JÓNASAR G. RAFNAR og
RAGNARS STEINBERGSSONAR.
Jörð til sölu
Jörðin Skútar á Þelamörk í Glæsibæjarhreppi er til sölu
og laus til ábúðar í fyrstu fardögum. Semja ber við
eiganda jarðarinnar
AÐALSTEIN JÓHANNSSON,
Skútum.
Baðkerin
vönduðu en ódýru eru komin.
Pantanir sækist sem fyrst.
Miðstöðvadeild KEA.
u.
• .» 'J . <J •.
. x.. xjaoaR