Dagur - 23.02.1955, Síða 6
6
DAGUR
Miðvikudaginn 23. febrúar 1955
' r
1 óttans dyrum w
Saga eítir DIANA BOURBON M
t w
17. DAGUR.
(Framhald).
læknir á hlaupum með tösku
sína . . . Anna, meðvitundarlaus,
borin inn í herbergi sitt. Babs
agndofa yfir þeim atburði, sem
gerzt hafði, og ómegnug að skilja,
hvað að baki bjó að því er virtist.
Eg varð því að taka ýmsar
ákvarðanir um smávægileg fram-
kvæmdatriði.
Annars var erfiðasta spursmál-
ið ákvarðað af lækninum. Ekki
kom til mála að flytja hana á
spítala Anna var svo illa farin, að
ekki mátti hreyfa hana..
Föður hennar hafði auðvitað
verið tilkynnt um slysið, en á
þessum hættutímum var ekki
unnt fyrir hann að taka fjöl-
skylduvandamál venjulegum tök
um. Morguninn leið því svo, að
hann kom ekki. Og ekkert virtist
í rauninni unnt að gera fyrir
hana. Hún var enn meðvitundar-
laus.
Eg átti stutt samtal við hers-
höfðingjann í síma. „Þér gerið
það fyrir mig, að yfirgefa Babs
ekki núna,“ sagði hann. „Þér lítið
eftir henni,“ bað hann.
Og það var ærið starf. Hún sat
á rúnii sínu dofin á sinninu, orð-
laus og með spenntar greipar.
Læknirinn leit áhyggjuaugum til
hennar, og óttaðist, að því er virt-
ist, að honum mundi senn bætast
annar sjúklingur.
Eg varð að telja um fyrir henni
til að fá hana til að klæða sig og
borða morgunverð.
„Það gerir mér enn erfiðara
fyrir, að eg hataði hana,“ kjökr-
aði hún. „Þú skilur það, það er
óbærilegt.“
—o—
„Og reynið að fá Janie til að
koma án tafar.“ Þetta hafði verið
Fé-eggsstaðir.
Fé-eggsstaða finn eg Pál,
firrtan skaðagöllum,
listamaðui', laus við tál,
— lánast það ei öllum.
Um Pál: — Páll á Féeggsstöð-
um, f. 1835, d. 1896, sonur Frið-
finns Þoi'lákssonar í Skriðu og
dóttursonur séra Páls á Bægisá,
Árnasonar biskups Þói'arinsson-
ar.Kona Páls var Sigríður Magn-
úsdóttir í Saui'bæ; meðal barna
þeirra var Fi-iðfinnur í Skriðu. —
Páll bjó fá ár á Féeggsstöðum.
Síðast bjó hann í Auðbi'ekku og
dó þar. Vel gefinn maður.
Barká.
Greitt að ai'kar gæfunni,
guma slark ei metur.
Páll með kjai'k og pi'úðlyndi
passað Bai'ká getur.
Um Pál: — Páll á Barká, sá
sem síðar bjó í Fornhaga, f. 1833,
d. 1910, var Jóhannsson Páls-
sonar prests á Bægisá. —
Kon8'"háns:'vaí’ • Guði'ún. :Arn-
grímsdóttir prestsr á' Bægisá,
hún var systurdóttir Gísla la-
ön^^: beiðni Romneys hershöfð-
ingja, er hann ræddi við mig í
símanum. „Þeim kemur ekki
ævinlega vel saman, systrunum,“
hafði hann bætt við, „en eg held
að Babs hefði gott af því að Janie
komi núna.“
Það var eins og það var, að fá
Janie til að koma. Morðmálið
virtist enn óupplýst. En eg skildi
samt, að það var öruggara fyrir
mig að láta sem eg gei-ði tilraun
til að ná í Janie. Eg hringdi því
heim til hennar hvað eftir annað.
„Enn er ekkert svar,“ sagði eg
við Babs, í tíunda sinn. Nú veit
eg hvað eg geri. Eg verð að
ski-eppa í sendiráðið og láta þá
vita, að eg sé lifandi og tala við
þá þar. Eg er viss um að eg fæ frí,
og þá kem eg aftur eftir stutta
stund. Þeir hljóta að gefa mér
leyfi, ef eg segi þeim að þú þurfir
á mér að halda.“
Eg gaf henni homauga, er eg
sagði þetta En henni fannst ekk-
ert athugavert við þetta. Babs var
svo vön meðlæti, að henni fannst
sjálfsagt, að sendii-áðsstarfsmað-
ur fengi sig lausan til að þjóna
hennar duttlungum.
„Þegar eg er. búin að. .vera í
sendiráðinu,“ hélt eg áfram,
„skrepp eg heim til að ná mér í
föt, en svo get eg gengið við hjá
Janie og . . .“
En þá skeði nokkuð óvænt.
Babs stökk á fætur og hrópaði:
„Nei!“ Þetta var í fyrstá Skiptið,
eftir að Anna varð fyrir slýsinu,
en hún virtist fljót að átta sig
„Eg — eg get sjálf náð sambandi
við Janie. Eg get fai-ið meðan þú
ert í sendiráðinu. Eg vil gjarnan
fara. Þá hef eg eitthvað að gera
og um að hugsa.“
Ef hún hefði þar látið staðar
tínuskólakennai'a Magnússonai'.
Páll var mikill greindarmaður.
Öxnhóll.
Yrkir hraður óma kvon,
Oxnhól það við köllum,
Þorsteinn glaður Þorsteinsson
þægðarmaður öllum.
Um Þorstein: — Þoi'steinn á
Öxnhóli, f. 1828, d. 1867, var son-
ur Þoi'steins Sigui'ðssonar er þar
bjó lengi áður. Kona Þoi'steins
yngra var Kristín dóttir Kristjáns
í Stói-agerði. Þau áttu fjölda
barna. Af þeim er á lífi Halldór
Steinmann.
Hallfríðarstaðir.
Hér nafnkenndui', hægur, skýr
huga meður glöðum,
hann Eei'lendur hálfum býr
Hallfríðar á stöðum.
Ei-lendur á Hallfríðarstöðum, f.
1827, var Ei-lendsson, sammæðra
hálfbróðir Þorsteins á Öxnhóli,
átti’ ■ Rósu 1 'Kristjánsdóttur frá
Stóragerði. Þeir' bræður voru
svilar.
numið, hefðu orð hennar e. t. v.
hljómað nógu sannfærandi í
míhum eyrum, en hún reyndi
enn að betrumbæta þetta og
sagði: „Þú hefur nóg um að hugsa,
og eg vildi svo gjarnan verða að
liðí;“ En þetta var ekki líkt Babs.
Húh var allt of kærulaus til þess
að fá svoleiðis hugdettu af sjálfu
séi'.
Eg mundi allt í einu eftir nafn-
inu Frank. Og Janie hringdi í
gær. Babs þoi'ði ekki að viður-
kenna, að hún hefði séð eða rætt
við Fx'ank. Babs vissi ekki um
moi-ðið á Janie, en það sem hún
vildi nú ti'yggja var, að hún hitti
Janie á undan mér.
„Allt í lagi,“ sagði eg. En eg
hikaði samt. Eitt varð eg að vita
með vissu áður en eg sleppti
henni af stað til litla hússins við
Belgravetorg. ,Hefurðu lykil að
húsi Janie, Babs?“ spui'ði eg.
„Lykil? Nei það hef eg ekki.“
Henni virtist bregða ónotalega
við spui'ningu mína, og mér
fannst eg þui'fa að gefa skýringu
á henni: „Nei, en eg spurði bara
af því að hún svarar ekki í sím-
ann. Hún gæti hafa orðið inn-
lyksa einhvers staðar í gærkvöldi
í loftárásinni. Og ef hún er ekki
komin heim . . .“
En Babs greip fram í. „Eg skil
þá eftir boð í pósthólfinu,“ sagði
hún, og stóð á fætur. „Eg bý mig
til að fai-a sti-ax.“
Á meðan Babs var að því
laumaðist eg til þess að skoða við
dagsljós „slys“-staðinn frá kvöld-
inu áður. Til þess að forða því, að
framferði mitt væri grunsamlegt,
ef einhver væri á gægjum, gekk
eg upp aðalstigann, fram hjá
barnaherbergjunum, og drengja-
hei’bei-ginu, þar sem eg hafði
fundið hersímann .Dymar voru
opnar og eg freistaðist til að líta
inn. Eg fann strax, að nú var
herbergið autt og yfirgefið. Eg
get ekki útskýrt, hvers vegna eg
vissi þetta. Það var tilfinning.
Kvöldið áður hafði eg fundið á
mér, að þarna bjó einhver, en nú
vissi eg, að sá hinn sami var far-
inn. Hafði fall Önnu hrætt hann?
Höfðu atbui'ðir næturinnar kom-
ið honum úr jafnvægi?
Hallfríðarstaðakot.
Með atlotin manndyggðar,
mauraþrot ei hryggir,
hér í koti Hallfríðar
Halldór notin byggir.
Dyggur starfar sérhvert sinn,
— sá ei tjóni kvíðir.
Sigurðs ai'fi helming hinn
heldur Jón með pi'ýði.
Um Halldór: — Halldór í
Hallfríðarstaðakoti, f. 1829, var
Stefánsson frá Hallfríðarstaða-
koti. Kona hans var Elísabet Jó-
hannesdóttr úr Eyjafirði. Dóttir
þeirra var Sæunn, kona Sigurðar
á Sólheimum, þau voru foreldrar
Jóns í Réttai’holti.
Staðartunga.
Vel efnaður, virðar tjá,
veitir kvaðir þungu,
ærumaður ýtum hjá
Ámi í Staðartungu.
Langahlíð.
Oft þó, líði amaþrá
i auðs ei kvíðir tjóni.
Lukkan blíða lifir hjá
Langahlíðar-Jóni.
Eg leit inn eftir ganginum, en
sá engan. Eg gekk inn og að rúm-
stæðinu. Símatækið var horfið.
Eg hvai-f hljóðlega á brott, og
gekk fi'am að þjónustustiganum.
Eg kæfði undrunaróp, sem var
komið fi-am á vai'ir mér. Maður í
frönskum einkennisbúningi var
að læðast upp stigann. Eg skauzt
á bak við hurðina á drengjaher-
bei'ginu, og beið átekta. Maður-
inn sneri baki að mér. Hann
ki-aup í stiganum og var að rann-
saka lásinn á hliðinu með stækk-
unai-gleri. Engu var líkar en
hann hefði fundið það, sem hann
leitaði að. Hann skrúfaði eitthvað
laust og stakk í vasa sinn og
hvai-f sömu leið til baka.
Þegar eg þoi'ði loksins að hieyfa
mig, hljóp eg að aðalstiganum og
skimaði niðui', hvort eg sæi til
ferða mannsins. En ekkert bólaði
á René Milhaud, því að eg var
sannfærð um að þetta hefði verið
hann. Hann var heldur ekki í
þjónustustiganum, er eg gáði. —
Hann var horfinn.
(Framhald).
Spred-málning
í miklu úrvali
nýkom'vn.
Byggingavörudeild KEA.
ÍBÚÐ
2.-4. herbergja.íbúð óskast
til leigu nú þegar eða síðar.
Aðeins fullorðið í heimili.
A. v. á.
DANSLEIKUR
verður í þihghúsi Glæsibæjar-
hrepps n. k. laugardag 26.
febrúar. Hefst kl. 10 e. h.
Góð músikk. — Veitingar.
Ungm&nnafélagið Dagsbrún.
Um Jón: — Jón í Lönguhlíð, f.
1800, 1892 er sami maður og Jón
ríki Bergsson, sem lengst bjó á
Auðnum. Hann átti Þói'unni Jóns
dóttur frá Ási, systur Stefáns
svei'a. Dætur þeirra voru Rósa,
kona Stefáns í Lönguhlíð og
Helga, móðir Jóns í Skjaldarvík,
föður Stefáns gamalmennahælis-
forstjóra. Þegar Jón dó átti hann
19 jai'ðir.
Þorlák stundum beygir böl,
byrgir þundin ama.
Hringalundur hefur dvöl.
Hái's á spi'undi sama.
Átján hundruð árin nú
öldin skunda dregur,
sextíu grunduð svo með trú,
samt við bundin fégur.
Naumt eg gæðanafnið hlaut
— nú í kvæði segi:
Elfarklæði, birtingsbraut
brjóstið mæðir tregi.
Öllu því, sem oss var kennt,
enginn framar breyti.
Sín hér orð og sakrament
sjálfur Guð varðveiti.
Ljósaperur
nýkomnar
220 v 15 watta
220 v 25 watta
220 v 40 watta
220 v 60 watta
220 v 70 watta
220 v 100 watta
220 v 150 watta
220 v 200 watta
110 v 25 watta
110 v 40 watta
110 v 60 watta
110 v 75 watta
110 v 100 watta
32 v 15 watta
32 v 25 watta
32 v 40 watta
32 v 60 watta
32 v 100 watta
6 v 15 watta
6 v 25 watta
6 v 40 watta
Véla- og búsáhaldadeild.
LYKLAR
á. hring, með viðfestum
pennahníf, töpuðust s.l.
mánudag. Fundarlaun! —
Góðfúsl. skilist á afgr Dags.
DANSLEIKUR
og BÖGGLAUPPBOÐ
verður að Þverá í Önguls-
staðahreppi laugardaginn 26.
febrúar og hefst kl. 10 e. h.
Veitingar á staðnum.
Kvenfélagið Aldan.
Spretthlauparinn
eftir Agnar Þórðarson verður
sýndur að Hrafnagili laugar-
daginn 26. þ. m. og hefst kl.
9 eftir hádegi.
DANS á eftir. Haukur og
Kalli spila. — Veitingar.
NEFNDIN.
Til sölu:
Vandað sófasett, orgel,
skrifborð, fataskáþur og
fl. A. v. á.
Eftir JÓN JÓNSSON á Skjaldarstöðum
Bæjarvísur um bændur í Myrkársókn kveðnar 1864 af Jóni Þorsteinssyni