Dagur - 23.02.1955, Blaðsíða 7

Dagur - 23.02.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 23. febrúar 1955 DAGUB 7 MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 4. síðu). saman við og ofurlítið af smátt söxuðum, hráum lauk sett saman við til bragðbætis. Soðin hrogn eru hrærð saman við karry, fínthakkaðan, hráan lauk og dálítið af sítrónusafa. Væri ekki ráð að reyna þetta, 'þegar hægt verður að fá hrogn með vorinu? r - Ur erlendum blöðum 1 (Framhald af 5 síðu). Faðir þeirra, Kenneth Evans að nafni, skýrði lögreglunni svo frá, að hann hefði fyrst orðið þess var, er skeð hefði um nóttina, er hann las það í morgunblaðinu. Hljóp hann þá skelkaður inn í hei-bergi drengjanna. Þeir steinsváfu allir þrír! Sprækir öldungar, fleiri alda gamlir. Hve gömul geta elztu dýr orð- ið? Verða þau 100, 200 eða 1000 ára gömul? Til enrþjóðsagnir um fíla, sem lifað hafi nokkur þús- und ár. En það telja vísindin hreinan tilbúning. Villtir fflar geta þó orðið allt að 200 ára gaml ir, en tamdir fílar venjulega ekki nema 80-100 ára. í einni af skýrslum sínum hefir UNESCO spurningadálk um al- þýðuvísindalegt efni. Þar hafa m. a. margir lesendur spurt um aldur dýi’a,,Sútn! svör þar eru á 'þessa leið: Krókódfll verður mörg hundruð ára gamall. Risaskjald- bakan a. m. k, nokkur hundruð ára, hvalir mörg hundruð. Perlu- skelin verður æ m. k 100 ára, lax og karfi 80-100 ;ára, fálki, ugla, hrafn, skjór ag, páfagaukar 60- 100 ái-a,-éhðíir',og"VÍlligfesA* 80, og storkur 70 ára.. Verrjulegct verða dýr ekki eins gömul og tré og jurtir. Til eru mmnar, sem talið er að séu meira en 13000 áraygaiyd'ii:. Tilboð óskast í neðri hæð hússins Norður- gata 27. íbúðin verður til sýnis n. k. föstudags- og laugardags-kvöld kl. 8-.9 eftir hádegi. Ennfremur uppl. í síma 2242. Þú sem tókst háu skóhlífarnar í misgrip- um á Þorrablótinu að Sól- garði, merktar Lena, ert vinsamlegast beðinn að skila þeim til Sveinbjarnar mjólk- urbílstjóra. Til sölu er jörðin Fjósakot í Saur- bæýarhreppi ef um semst. Ahöfn fylgir. Raudver Guðmundsson Fjósakoti. Bíll til sölu Vandaður fjórgíraður 4ra manna bíll til sölu. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Helgason Jýrekkugötu 39. Sími 1482. ENSKA verðlaunaléreftið A 1 komið. Hannyrðaverzlun Ragnheiðar O. Björnsson | N.L.F.A. jj HEILHVEITI nýmalað jj j; RÚGlVIJÖL nýmalað !’ ;j BANKABYGG nýmalað jj jj HRÍSGRJÓN ófægð jj jj ÞURRGER, HÖRFRÆ i; SMÁRAMJÖL :; ÞARATÖFLUR j| HVÍTLAUKSTÖFLUR jj ij GER, OVEMALTINE jj ii LIUNANG (býflugna) j; jj LINSUR, SÖL ji ijFJALLAGRÖS ICANDÍSÍj jj PÚÐURSYKUR ji ;j TE margskonar jj ji SKORNIR HAFRAR i; ný uppskera !; væntanlegir í næsta ;j ij mánuði. ;j ji VÖRIIIÚSIÐ H.F. ATHUGIÐ KREPNYLONSOKKAR Kr. 55.00. KULDAÚLPUR _ SPOR'FJAKKÁR 6666 Sl^waiíYRTUlX: Mi ' SPORTSOKKAR, SPORTHÚFUR Póstsendmn sími 1555. Ásbyrgi h.f. V erkamannaf élag Akureyrarkaupstaðár heldur félagsfund í Alþýðu- húsinu n. k. fimmtudag, 24. febrúar kl. 8.30 e. h. Fundarefni: SAMNIN GARNIR. Fjölmennið stundvislega. STJÓRNIN. Stórt herbergi til leigu. Innbyggðir skápar þvottaskál, fatageymsla. A. v. á. Hinar marg eftirspurðu golftreyjur á kr. 145.00 Komnar aftur. Verzlunin DRÍFA Sími 1521 ÍBÚÐ Vil leigja eða kaupa tveggja til þriggja herbergja íbúð. Þarf að vera laus til íbúðar 14. maí n. k. Nánari upplýsingar hjá Óla D. Friðbjörnssyni Kjöt og Fisk. Austfirðingar á Akur- eyri og í nágrenni Tíu ára afmælisfagnaður Austfirðingafélagsins verð- ur haldinn laugardaginn 26. þ. m. að Varðborg og hefst kl. 8 e. h. Mörg skemmti- atriði. Aðgöngum. seldir í Varðborg á miðvikudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 8—10 eftir hádegi. KENNSLA Piltur í menntadeild M. A. býðst til að taka nemendur, ;, xr'(lesa. til lands- eða miðn j * iskólaprófs í ■ ■ íivikatíma í stærðfræði, éðlisfræði og íslenzku. — Upplýsingar í síma 1754. ÍBÚÐ 4—5 herbergja íbúð á góð- um stað í bænum óskast til leigu um miðjan maí. Afgr. vísar á. JEPPI Góður landbúnaðarjeppi óskast til kaups. Afgr. vísar á. r Agætt piano til sölu Tegund: Steinway & Sons. Tækifærisverð. Afgr. vísar á. . O. O. F. Rb. 2 — 1042238Vz — □ RÚN 59552237 — Fr!.: . O. O. F. — 1362258y2 — II. — Messað á sunnudaginn kemur Akureyrarkirkju kl, 2 e, h, — Sálmarnir þá eru þessir: 390, 687, 357 og 232 — Verið þátttakendur messunni og syngið sálmana. — S. Kirkjan. Fyrsta föstumessan er í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30 í Akureyrarkirkju. — Fólk er vin- samlega beðið -um að hafa með sér Passíusálmana og veiður sungið upp úr þeim sem hér seg- ir: 1. sálm, vers 1—8. — 2. sálm., vers 1—4. — 4. sálm., vers 1—4 og 22—24. — Seinast eiga allir að syngja saman versið: Son Guðs ertu með sanni (25. sálm.. vers 14). — P. S. Stúlkur, fundur á sunnudaginn kemur kl. 5 e. h. í kapell- unni. — Gleym-mér- ei-sveitin og Eyrarrósasveitin). ~i—HB .............. Guðspekistúkan Systkinaband- ið. Fundur verður haldinn á venjulegum stað þriðjud. 1. marz n.k. kl. 8.30 e. h. Erindi. Dregið hefur verið í happ- drætti „Hugins“ M. A. — Vinn- ingur kom upp á nr. 265. Vinn- ings sé vitjað til Stjórnar Hugins. Símar: 1055 og 1174. I. O. G. T. Brynjufundur næstk. mánudag í Skjaldborg. Vígsla nýliða. Hagnefnd'ýngra fólksins skemmtir. ' - "'"• ' Brúðkaup. Þann 18. febr. voru gefin saman í hjónaband brúð- hjópiij:Ei;na Ámadóttir og Hauk- ur, Leifsspn bifreiðastjóri. Heim- ilið er að Möðruvallasræti 7, Ak- ureyri. — Giftingin fór fram í Akureyrarkirkju. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur aðalfund í kapellu kirkj- unnar lapgardaginn 26. febr. n.k. kl. 4 e. h. — Venjuleg aðalfund- arstörf. Kvenfélagskonur! Fjöl- mennið á fundinn. — Stjórnin. Til Æ. F. A. Áheit frá félaga kr. 50.00. Kærar þakkir. Gjaldkerinn. Séra Kristján Róberstson ei nú fluttur að Eyrarlandsveg 16 og mun framvegis hafa viðtalstíma þar heima, en ekki í kirkjunni, hvern virkan dag kl. 6—7 e. h. — Sími 2210. Áfengisvarnanefnd kvenfélaga á Akureyri heldur fræðslu- og skemmtikvöld fyrir konur í Varðborg þriðjud. 1. marz kl. 8.30 e. h. — Dagskrá: 1. Ávarp. — 2. Erindi, séra Kristján Róberts- son. — 3. Kvikmynd — 4. Tví- söngur: Heiða og Anna María Jó- hannsdætur. — 5. Upplestur — 6. Kaffi veitt ókeypis — Ungum stúlkum er sérstaklega boðið. — Æskilegt er að konur hafi með sér handavinnu Skemmtinefndin. Þórsfélagar, sem áhuga hafa á skíða- íþróttinni og útileg- um um helgar, mæti í íþróttahús. fimrntu- daginn 24. þ. m. kl. 8 e. h. Umdæmisstúka Norðurbmds hafði kynnikvöld í félagsheimil- inu Varðborg síðastl. mánudags- kvöld. Sýnd var stutt fræðslu- kvikmynd um áfengismál. — Þá flutti séra Jakob Jónsson snjallt og fróðlegt erindi um bindindis- mál. — Að því loknu söng kirkju kór Lögmannshlíðarsóknar nokk- ur lög. Einsöngvari kórsins var frú Helga Sigvaldadóttir, en söngstjóri Áskell Jónsson. — Að lokum þakkaði umdæmistemplar, Hannes J. Magnússon, ræðu- manni og söngfólki góða frammi- stöðu og gestum komuna. — Hús- fyllir var og almenn ánægja með það sem flutt var. Stangveiðimenn! Félagsmenn í Straumum eru áminntir um að skila veiðidagapöntunum sínum fyrir næstk. helgi. - Hraðfrystihúsið (Framhald af 1. síðu). irlýsingu um veitingu gjaldeyris- leyfa fyrir vöxtum og afborgun- um erlenda lánsins, er þar að kem ur. Mun erlenda lánið væntan- lega verða með 6% vöxtum en lán Framkvæmdabankans líklega með 6%% ársvöxtum. Húsið senn boðið lit. Enn liggja ekki fyfir endanleg- ar teikningar af húsinu, en þáS mun verða 20x70 metrar, tvær hæðir öll byggingin, og með ýmsum nýjungum í útbúnaði, t. d. er ráðgert að færibönd verði úr alúminíum. Húsið á að geta af- kastað um 90 lestum af hráefni á 12 klst., en það samsvarar 24 lestum af flökum. Geymslur verða fyrir 1200 tonn af flökum, ísframleiðsla 28 lestir á sólar- hring og ísgeymsla fyrir 260 lest- ir. Sennilega verða 16 frystitæki í húsinu. Ætlað er, að afgreiða megi togarafarm á 2 dögum, og er þá miðað við að eitthvað af afla verði hengt upp til skreiðarverk- unar. Strax og teikningar liggja fyr- ir, mun Útgerðarfélagið bjóða út bygginguna. Verður lagt kapp á að hefja byggingaframkvæmdir eins fljótt og tíð leyfir. Og eins og fyrr segir, er talið mögulegt, að húsið geti hafið vinnslu fyrir ára- mót, standi þá ekki á bryggju- gerðinni, en væntanlega hefst það verk einnig með vorinu. — Uppfylling undir hraðfrystibúsið hefur þegar verið gerð, austan við fiskverkunarstöð Utgerðarfé- lagsins og sunnan hafnargarðsins á utanverðri Oddeyri. Gallaðar vörur frá F ataverksinið junni HEKLU verða seldar í Hafnarstræti 87, næstkomandi þriðjudag 1. marz, miðvikudag 2. marz og fimmtudag 3. marz. Æskulýðsheimili templara í Varðborg verður opið fimmtud. 24. þ. m. kl. 5—7 fyrir 11—15 ára og 8—10 fyrir 16 ára og eldri. — Æskulýðsheimilið. Hjónaefni. 25. janúar opinber- uðu trúlofun síha ungfrú Valborg Jónsdóttir frá Fáskrúðsfirði og Óskar Hlíðberg, Túngötu 18, Sandgei-ði. Skemmtiklúbbur templara held- ur skemmtikvöld föstud. 25, þ m. kl. 8.30 e. h. — Til skemmtunar: Félagsvist, skemmtiþáttur, dans. Ný félags’kort,, er, gjlda .aðvþrem skemmtikvöldum, verða seld í Varðborg frá kl. 8 e. h. sama dag. Hlutafjáraukningin mun fást. Þeir Guðmundur Guðmunds- son og Helgi Pálsson rómuðu fyr- irgreiðslu ráðherra þeirra, er þeir ræddu við, svo og bankaráðs og bankastjóra Framkvæmdabank- ans, og lögðu áherzlu á, að sú fyrirgreiðsla, sem veitt hefði ver- ið, leysti málið þannig að hægt væri að ráðast í framkvæmdim- ar. Þeir töldu og fullvíst, að hlutafjáraukning Ú. A., 1,5 millj., mundi öll fást og vera tiltæk, er á þyrfti að halda. Eru loforð nú 12 rnillj. og ey bæjarframlagið á þessu ári þá með talið, en hluta- fjársöfnun í bænum ekki lokið.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.