Dagur - 13.07.1955, Blaðsíða 2

Dagur - 13.07.1955, Blaðsíða 2
2 DAGUR Miðvikudaginn 13. júlí 1955 Saumlausir nylon- sokkar Perlönsokkar Nylonsokkar með samlitum saum Braunsverzlun Crépenylonhanzkar Nylonhanzkar Perlonbanzkar Bómullarhanzkar Verð frá kr. 23.00 BRAUNSVERZLUN BÚTASALA margskonar Hvítt léreft tvíbreitt Poplin- rykfrakkar taubútar Mjög ódýrir BRAUNSVERZLUN Aðeins kr. 12.90 meterinn BRAUNSVERZLUN kvenna nýkomnir BRAUNSVERZLUN Ferðatöskur margar stærðir VÖruhÚSÍð h.f. Hitakönnur nokkur stykki af gölluðum könnum seljast ódýrt VÖRUHÚSIÐ H.F. Vatnsglös óbrothætt 2 stærðir VÖRUHÚSIÐ H.F. Pottar aluminíum, margar stærðir VÖRUHÚSIÐ H.F. Sjóklæði Sjóstígvél V. A. C. Vinnufatnaður VÖRUHÚSINU h.f. Vatt teppi Svefnpokar Bakpokar kr. 125.00 VÖRUHÚSIÐ H.F. Sem ný Rafhaeldavél J til sölu í Gránuféjagsgötu 18. Hestasláttuvél Herkules, til sölu. Egill Halldórsson, Holtsseli. Kaupakonu vantar 4—0 vikur. Afgr. vísar á Starfsstúlkur vantar á Fjórðungssjúkralnisið. — Upplýsingar hjá yfirlijúkrunar- konunni. Góður barnavagn til sölu í HeJgarnagrastnEti 12. — Til sýnis á kvöldin. Blakkir (hentugar f. bændur). Grindalamir Lamir (hentugar í gripahús). Járn og glervörudeild Fjárvogir Decimalvogir 150 kg. Cormvogir Járn og gleruörudeild Gúmmíslöngur /2” s/4” i” ii/4” n/2“ Garðstóiar Járn og glervörudeild Járn og glervörudeild Falleg og ódýr Akureyri margar gerðir Ullarverksmiðjan Gefjun Síldarstúlkur Akureyri þær stúlkur, er óska eftir vinnu við væntanlega síldar- söltun á Oddeyrartanga, eru góðlúslega beðnar að láta skrifa sig niður sem fyrst. FRYSTIHÚS K.E.A. Sími 1108. Notuð múgavél óskast til kaups. Upplýs. gefur Kaupfél. Svalbarðseyrar. Sel rabarbara Ingun Eiriksdóttir, Þingvallastræti 14. Notaðir bílar til sölu. — Seljast ódýrt. Pétur & Valdimar h.f. TILKYNNING Nr. 5, 1955. Innflutningsskrifstofan liefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum í smásölu: Rúgbrauð óseydd 1500 gr.......... kr. 4.25 Normalbrauð 1250 gr.............. kr. 4.25 Séu nefnd brauð bökuð méð annari þynd en áð ofan greínir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks- verðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík 7. júlí 1955. Verðgæzlustjórinn. Garðeigendur á Akureyri! Munið, að samkvæmt leigusamningi yðar, ber yður að franrkvæma eyðingu illgresis úr garði yðar. Sé það vanrækt, getur bærinn látið framkvæma eyðinguna á yðar kostnað, og um leið fyrirgerið þér leiguréttinum framvegis. Hef fyrirliggjandi ýms lyf við jurtakvillum, og annast úðun i trjágörðmn fyrir þá, er þess óska. Garðyrk j uráðunau tur. Þríhjól Hjólbörur f. börn Brúðukerrur Barnaskóflur Járn oe elervÖrudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.