Dagur - 20.07.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 20. júlí 1955
DAGUR
S
Þökkum iiuiilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
og jarðaríör
HALLÐÓRS STEFANSSONAR.
Anna Halldórsdóttir. Stefán Halldórsson.
Tengdabörn og barnabörn.
^ «c^-CS>'Ý Cfþ'É v,» CS>'Þ £2>'Ý v.c'£-£5'^ íir'i' £3'^- £2>'Ý £2>"f'ílc'>-£&-
t ^
ý Alúðarfyllstu kveðjur og þakklceti sendi ég öllum e
± [cettingjum niínum og vinum, fyrir höfðinglegar gjafir &
|[ og alla aðra vinsemd auðsýnda d fimmtugsaf mœli mínu e
li é
6. júlí s.l. — Lifið heiU
% ÁRNl ÁSBJARNARSON, Kaupangi. |
t Þökku m hjartanlega öllum þeim, er glöddu okkur $£
t með heimsókn, gjöfum og skeytum á gullhrúðkauþs- e
g degi okkar 9. júli s. I. — Lifið heil! |
| ÞURÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR, f
JÓIIANN Þ. JÓNSSON, f
Búrfelli, Svarfaðardal. |
-1
f
•©
r®-t'»'S-®-í'*-S-®-MiS'S-®-Mií'S-®-i'»-s-®-M!:-'tS-í'».S-®-í'»'^®-í'»-S-®-M|S-5-®-M!S'S-Q-MiS't
■*»'>-©-í'*'>-©-i-**!.©->«'S.©-Hit'J.S->»'J-S-M^©-S»'J-S-MiS'!-©-J-*-'J-©-i-SK-'J-ffi-MIS'J-©
* $
Jjj Hjartanlega þakka ég öllum þeirh, er minntust min f
% á 80 ára afmceli mínu. ^
S Guð blessi ykkur öll. í
I PÉTUR BJARNASON. |
ra-tSS-^-Q-f^-'S-a-fSf'S-Q-f^S'S-S-fSiS-S-S-fSS-S-S-fStS-S-S-fSS-S-Q-fSiS-S-S-fSK'S-Q-fSK'i-Q-fSlh*
Baftersby-haftar
ii ý k o m u i r.
V efnaðarvörudeild
og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir-
liggjandi. — Útvegum olíukynta katla, elda-
vélar og hvers konar önnur olíukynditæki
með stuttum fyrirvara.
Olíusöludeild KEA.
Símar 1860 og 1700.
Hafið bér nokkurn tíma reyn» að enda góða mállið
með nokkrum ostbitum? Ostur er ekki aðeins svo
IjúHengur, að matmenn taka hann fram fyrir aðra
tyiiirétti, heldur er hollusta hans mjög mikil Sænsku
heiibrígðisyfirvöldin hafa t.d gefið bau ráð I barátt-
unni gegn tannsjúkdómum, að gott sé að „enda
máltið með osti, sykurlausu brauði og smjöri
- Látid ostinn aldrei vanta á matborðiðl -
AFURÐASALAN
Sx$<Sx8^>$>^<$>©©<SxSx$x$*$^><g>eK$x$Njx$xjxi
NÝJA-BÍÖ
Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9.]|
Sími 1285.
/ kvöld kl. 9:
Ég dóinarinn
■Afar spennandi ný amerísk saka-X
málamynd, gerð eítir hinni vin-$
Xsælu metsöluljók Ég dómarinn,
yeítir M. Spillane, er komið Ivei-
ur út í íslenzkri þýðingu.
Aðalldutverk:
Biff Elliot
Bönnuð innan 16 ára.
Seinni part vikunnar:
r
Otamdar konur
xAfar spennandi og óvenju-'|
>leg ný amerísk mynd, erf
Ifjallar unr hin furðuleg-t
>ustu æfintýri, er fjórirt
>amerískir flugmenn lentu#
í, í síðasta stríði.
Aðalhlutverk:
| HICHAEL CONRAD og f
DORIS MERRICK.
Bönnuð innan 14 ára.
Um helgina:
Konunglegt
ástaræfintýri
fllugnæm amerísk söngva-<
mynd í litum með
LANA TURNER og
EZIO PINZA.
SKJALDBORGARBlÓ
Sími 1073.
Sýningar daglega.
Spennandi myndir I
Athugið auglýsingar:
Hafnarstræti 57 og 67
og Hafnarstræti 98.
Hringið í síma
- 1124 -
Nýkomið
Ullarjersey-
golftreyjur
gular, grænar, rauðar,
giáar, svartar.
Ullarpeysur
stutt- og langerma
í fjölbreyttu úrvali.
Perlonsokkar
Jrykkir, þunnir.
Nylonsokkar
margar tegundir.
Verzlunin DRÍFA
Sími 1521.
Björn Hermannsson
Lögfrœðjskrifstofa
; Hafnarstr. 95. Sími 1443.
REYNIÐ
AÐ SiÍTA
PAÐ
GRiLON gerir
fötin sterk,
ULLIN gerir
þau hlý —
$
, (a£Fi UNARGARN
Húnvetningafélagið á Akureyri
efnir til skemmtiferðar vestur í Húnavatnssýslur um
næstu helgi. Lagt verður af stað kl. 2 e. h. á laugardag
og komið lieim á sunnudagskvöld.
Þátttaka tilkynnist sem allra fyrst til Bjarna Jónsson-
ar eða Rósbsy'gs G. Snædal, en þeir gefa nánari upp-
lýsingar varðandi ferðalagið.
FERÐANEFNDIN.
Minnisvarði Bólu Hjálmars
verður afhjúpaður sunnudaginn 24. júlí n.k., og hefst
sú athöfn að Bólu í Blönduhlíð, kl. 15.
Um kvöldið verður skemmtisamkoma í Varmahlíð,
sem hefst kl. 21.
Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni.
Stjórn Skagfirðingafélagsins á Akureyri.
BIFREIÐ OG FLEIRA
TIL SÖLU VEGNA BROTTFARAR:
VANGUARD FÓLKSBIFREIÐ 1952 (keyrð 15,000 km.) í
bezta lagi. — KVIKMYNDA-SÝNINGARVÉL „Specto“ 8 mm„
ný. — (KVIKMYNDATÖKUVÉL Kodak 8 mm. getur líka
komið til mála að selja. — SKUGGAMYNDA-SÝNINGAR-
VÉL, „Aldis“, fyrir plötur eða filmur, ný. — ,RECORDON“
bréfaupptökutæki fyrir skrifstofur, með hljóðnema og öðru til-
heyrandi. — Nánari upplýsingar gefur
ARTHUR GOOK. Simi 1050.
HESTAMANNAFÉIAGIÐ LÉTTIR
efnir til ferðalags á hestum um verzlunarmannahelgina
(Utugard. 30. júlí, sunnud. 31. júlí og mánud. 1. ágúst).
Farið verður um Flateyjardal, Ljósavatnsskarð og
Bárðardal og heim um Vallnafjall og Bíldsárskarð. —
Vegna undirbúnings er nauðsynlegt að Jrátttaka til-
kynnist Guðmundi Snorrasyni eða Vilhelm K. Jensen
fyrir miðvikudag 27. júlí n. k.
STJÓRNIN.