Dagur - 24.08.1955, Blaðsíða 3

Dagur - 24.08.1955, Blaðsíða 3
MiSvikudaginn 24. ágúst 1955 D A G U R o Faðir okkar, tengdafaðir og afi, EINAR BJÖRNSSON, Hafnarstræti 53, er andaðist 16. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkrkju laugardaginn 27. þ. m. kl. 1.30 c. h. Björn Einarsson, Emelía Sveinbjörnsdóttir, Atli Bjömsson, Einar Björnsson, Sveinbjörn Bjömsson, Filippía Björnsdóttir. É t 5 I ÞAKKA INNILEGA auðsýnclan vinarhug á sjö- | e e tugsafmœli minu. % Jaliob Karlsson. w 't- G Áðseturskiíti Skorað er á alla þá í lögsagnarumdæmi kaup- staðarins, sem vanrækt hafa að tilkynna bæjar- skrifstofunum búferlaskifti innan kaupstað- arins eða innflutning í bæinn að bæta úr því nú þegar. Annars verður beitt sektarákvæðum laga nr. 73 frá 1952. Baejarstjóri TILKYNNING Þar sem búast má við, að all mikið af heyi verði selt og flutt úr Eyjafirði á þessu ári, til ýmisra staða á land- inu skal mönnum bent á, að samkv. ákvæðum 11. gr. reglugerðar um bann við nautgripaflutningi heyflutn- ingi og sláturflutningi, frá 27. júní 1952, ber seljand- anum að fá sérstakt leyfi sauðfjársjúkdómanefndar, eða fulltrúa lians, til nefndra heyflutninga. Akureyri 20. ágúst 1955. Stefán Stemþórsson fulltrúi nýkomnir, gott úrval. Saumavélalampar Véla- og búsálialdadeild Fjárvogir Gormavogir Járn og glervörudeild APPELSÍNUR Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildm og útibúin. NÝJA-BÍÖ | k Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9.f Sími 1285. sýnir í kvöld 2g næstu kvöld: Róm, klukkan II Víðfræg ítölsk úrvalskvikmynd^ með sænskum skýringartexta. Aðálhlutverk: LUCIA BOSE CARLA DEL POGGIO Aukamynd: Salk-bólucfnið, t Valdaafsal Churchills o. fl.\ Um helgina: „Sæg 44 ammurmn lAmerísk mynd í Tcchnicolorý |þrá Golumbia, samkvæmt sögujj eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverk: LOUIS HAYWARD PATRICIA AIEDINA Bönnuð fyrir börn! «>^x$x$x$x$^x$x$xS>^><$x$>^xSx$x$xSxS>^x^ <^$^*$x§*^<$x§x$x$x$><§><$x§><$>^<§x§xS><^^<§x$><$ I SKJALDBORGARBlÓ $ Sími 1073. sýnir i livöld kl. 9: ISjö svört brjóstahöldl Sprenghlægileg, ný sænsk gam-4 |anmynd. — Danskur skýringar- X f texti. Aðalhluty.erkið leikur einn % vinsælasti grínlcikari Norður- ianda: DIRCH PASSER |>(lék í myndinni „í draumalandi J: með hund í bandi“). Enn fremur: Anna-Lisa Ericsson Ake Grönberg Stig Járrel •X5>4><$>^xj>^x^x$xíx®x$x$x5'^x$>^x$x^<^>4 Herbergi til leigu. - síma 1310. Upplýsingar í 1-2 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast til leigu 1. okt n. k. Uppl. i sima 1616 eftir kl. 1. e. li. Herbergi til leigu í Hafnarstræti 100. Uppl; i síma 1600. Vil ráða stúlku í vist frá 1. okt. til vors. Upplýsingar í Bfekkugötu 15 (uppi), Akureyri. Ferdinand Kristjánsson Spónsgerði Björn Hermannsson Lögfrœðiskrifstofa Hafnarstr, 95. Sími 1443. ^#############################á Frá Barnaskóía Akureyrar Skólinn tekur til starl'a föstudaginn 2. sept kl. 9 árd. Börn sem voru eftir hád. í vorskólanum, komi kl. 1 síðd. Öll born fædd 1946, 1947 og 1948 eiga að mæta. Til- kynna þarf forföll. Kennarafundur er fimmtudaginn 1. sept. kl. 10 árd. Börn, sem voru í 4., 5. og 6. bekk í vetur, og eigi liafa lokið sundprófi, mæti til sundnáms við sundlaug bæj- arins föstudag 2. sept. kl. 9 árd. — Alveg sérstaklega er áríðandi að þau börn úr 6. bekk, sem eigi hafa lokið sundþrófi mæti og Ijúki sínu prófi. SKÓLASTJ ÓRI. Tilkynning frá SEáfurhúsi KEA Þeir karlar og. konur, sem óska eftir vinnu á sláturhúsi voru í haust, eru beðnir að gefa sig fram sem allra fyrst við sláturhússstjórann eða Helga E. Steinar, símar: 1108 og 1306. Sláturhús KEA Akureyri Nú er rafmagnið að koma til ykkar. Munið því eftir Hoover-þvottavélinni, sem léttir heimilisstörf húsmæðranna, Hoover-þvotta- vélin fæst lijá: Kaupfélagi Þingeyinga, Húsavík, Pöntunarfélagi verkalýðsins, Dalvík og Verzl. London, Akureyri Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski í smásölu: Nýr þorskur, slægður, með haus .......................... kr. 2.10 pr. kg. hausaður .......................... kr. 2.80 pr. kg. Ekki rná selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskor- inn í stykki. Ný ýsa, slægð, með liaus ......................... kr. 2.35 pr. kg. halisuð ........................... kr. 3.15 pr. kg. Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskor- inn í stykki. Nýr fiskur (þorskur og ýsa), flakaður með roði og þunnildum .. kr. 4.25 pr. kg. án þunnilda ................... kr. 6.00 pr. kg. roðflettur án þunnilda ............ kr. 6.85 pr. kg. Fiskfars .......................... kr. 8.40 pr. kg. Öfangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisk- salinn reikna kr. 0.75 og kr. 0.20 pr. kg. aukalega fyrir þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk, sem frystur er sem varaforði, má reikna kr. 0.50 pr. kg. dýrara en að ofart greinir. Ekki má selja fisk hærra verði þótt hann sé uggaskorinn, þunnildaskorinn, eða því um líkt. Reykjavík, 16. ágúst 1955. VERDGÆZLUSTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.