Dagur - 14.09.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. sept. 1955
DAGUR
3
Jarðarför litla drengsins okkar
KONRÁÐS STEFÁNS,
sem dó af slysförum 11. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 16. þ. m. og hefst kl. 2 e. h.
Stella Stefánsdttir. Gunnar Konráðsson.
Takið eftir!
Höfum fengið hiria eftirsóttu FATASKÁPA úr
plasti. — Fötin óhult fyrir ryki og möl.
Margt fleira nýtt væntanlegt á næstunni. — Peysur,
fjölbreytt litaval. Gæðin eftir því.
Verzlunin LONDON
EYÞÓR H. TÓMASSON.
SAURBÆJARHREPPUR
Hérmeð tilkynnist að kaup á sauðfé inn í lireppinn
af fjárskiftasvæðinu vestan Glæsibæjarhreppsgirðingar
eru algerlega bönnuð.
ODDVITINN.
Til sláfurgerðar!
RÚGMJÖL, éitlent og nýmalað
HAFRAGRJÓN, í pökkum og lausri vigt
SALT, fínt og gróft
RÚSÍNUR, steinlausar og með steinum
RÚLLUPYLSUKRYDD . ...
SALTPÉTUR' " ‘
NEGULL
ALLLRAHAN DA
HEILL NEGULL
PIPAR, og fleiri kryddvörur
SMJÖRPAPPÍR
Húsmœður! Eins og að undanförnu gerið pið beztu
kaupin hjd oss.
Sendum heim tvisvar á dag, kl. 10 og kl. 3.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibúin.
Smíðaáhöld
Sænskar og þýzkar tengur
svo sem:
margar tegundir
Síðubítur
Flatkjöftur
Beygitengur
Kabaltengur
Naglaklippur
Boltaklippur
Spóakjaftar
beinir og bognir
Kombinations-tengur
Véla- og búsáhaldadeild
| SKJALDBORGARBÍÓ |
Z Sími 1073.
I___________________________
i í kvöld kl. 9:
1 Sumar með Moniku
Djörf ný sænsk mynd.
Aðalhlulverk:
HARRIET ANDERSONj
LARSEKBORG
Leikstjóri:
Insmar Berpman
o O
fBönnuð yngri en 16 ára.|
5x$>3>3xÍ>3x$*®«Í^><3»<$x®xSxJxÍkSxS*$xJxS*$xS>
NÝJA-BlÓ
JAðgöngumiðasala opin kl. 7-9.J>
1 Sími 1285.
í kvöld kl. 9:
I Karlar í krapinu
Spennandi amerísk kvik-
mynd.
Aðallilutverk:
ROBERT MITCHUM
SUSAN HAYWARD
Seinni part vikunnar:
Aldrei að víkja!
xAmerísk mynd með hinumf
% óviðjafnanlegu leikurum
CLARK CABLE OG
ÍBARBARA STANWYCKZ
Um helgina:
br e n e v i e v e
Víðfræg amerísk gaman-
mynd um kappakstur á
bifreiðum mod. 1905.
'íxSxjX$xS^x$xSx®^>3x$x$x$><Sx$*$x£<$xS><$><S>®^
Herbergi
til leigu í miðbænum.
Afgr. visar á.
Eitt til tvö herbergi
til leigu í nýju húsi á góð-
um stað. — Upplýsingar í
Síma 1455.
Hef kaupanda
að einbýlishúsi og 2—3 het
bergja íbúð í nýlegu húsi
helzt norðarlega í bænum
Til sölu nokkrar íbúðir, !
—6 herbergja.
Guðmundur Sliaftason hdl
Brekkugötu 14. Sími 1036
Viðtalstími kl. 5—7 e. li.
Kvenblússur
Höfum nýfengið mjög
fallega sendingu af kven-
blússum. Nýjasla tizka!
Anna & Freyja
<N###'##'###'###'##'####s##*/>'#\f#sr##s##‘
Björn Hermannsson
Lögfrœð iskri fstofa
Hafnarstr. 95. Sími 1443.
Getum útvegað
allar bækur,
sem voru á
DÖNSKU BÓKA-
SÝNINGUNNI '
Gjörið svo vel
að skoða
bókaskrána.
Leikskóli
Leikskóli Barnaverndarfélags Akureyrar
tekur til starfa í byrjun október. Tekið verður
á móti umsóknum í síma 1262 og 1449. Um-
sóknir þurfa að koma sem fyrst og eigi síðar
en 25. þ.m.
F. h. félagsstjórnar.
Eiríkur Sigurðsson.
Tvær sfarfssfúlkur
vantar. — Nánari upplýsingar veitir hótel-
stjórinn.
HÓTEL K.E.A.
Tilkynning
Þeir, sem óska eftir lánum úr Byggingalána-
sjóði Akureyrarbæjar á þessu ári, sendi um-
sóknir sínar á skrifstofu bæjarins fyrir 25. sept.
næstkomandi, ef þeir hafa ekki þegar gert það.
Akureyri, 12. sept. 1955.
Bæjarstjórinn.
Danska
BÓKAVERZLUN P.O.B.
Hafnarstr. 100, Akureyri
Sími 1495
Kjötsala
Eins og að undanförnu seljum við í haust
éirvals dilkakjöt — gegn staðgreiðslu —.
Viðskiptavinir eru vinsamlega beðnir að
gera pantanir sínar sem allra fyrst.
Verzlunin Eyjafjörður h.f.
Frá kartöflugeymslum bæjarins
Kartöflugeymslan í Grófargili
verður opnuð föstud. 16. þ. m. og verður opin fram-
vegis á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—7. Kartöflu-
geymslan í Slökkvislöðinni verður opin á miðvikudög-
um kl. 5—7, opnuð 22. þ.m. Rangárvallageymslan verð-
ur opin kl. 4—7 finnntudaginn 22. þ.m. og 29. á sama
tíma. — Óskað er eftir að leiga fyrir kartöflukassana
verði greidd á skrifstofu garðyrkjuráðunauts í Þing-
vallastræti 1, kl. 10-12 f.h.
Þeir sem ekki hafa greitt fyrir 30. þ.m., tapa réttind-
um til kartöflukassanna.
Garðyrkj uráðunautur.