Dagur - 26.10.1955, Blaðsíða 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 26. október 1955
Landssaréaricf gegn áfengSsbölinu
sfofnað af 22 félagssamfökiim
í reglugerð um áfengisvarnaráð
er því ætlað ao efna til samvinnu
meðíil bindindissamtaka í landinu
og samræma störf þeirra. Síðast-
liðiS vor skrifaði áfengisvarnaráð
milli 20 og 30 félögum og jafnvel
fleiri en þeim, sem hafa þindindi
á stefnuskrá sinni, og óskaði þess,
að þau gerðust aðiljar að stofnun
Landssambands gegn áfengisböl-
inu, svo sem fyrirmynd er að með
öðrum þjóðum, eins og t. d. Sví-
um. Játandi svöruðu, 22 félagasam-
tök cg kusu hvert tvo fulltrúa á
væntanlegan stofnfund. Þrjú félög
sendu tvo áheyrnarfulltrúa hvert.
Oli svöruðu vinsamlega. Aðeins
frá einu hefur ekkert svar borizt.
Auk áðurnefndra fulltr. mætti íor-
m. áfengisvamar., sem boðað hafði
til fundarins. ‘Var hann háður 15.
og 16. þessa mánaðar í Bindindis-
höllinni í Reykjavík. Brynleifur
Tobiasson, formaður áfengisvarna-
ráðs, bauð fulltrúa velkomna í
upphafi fundarins og rakti ti'.drög
hans og tilgang slíks félagasam-
bands. Fundarstjórar voru kosnir
Magnús Jónsson alþm. og Björn
Magnússon prófessor, en fundar-
ritarar Helgi Tryggvason cana.
theol. og Benedikt Bjarklind cand.
juris. Frumvarp til laga Sambands-
ins var lagt fram af hálfu fundar-
booenda, og eftir athugun nefndar,
sem kjörin var á fundinum og
nokkrar umræður, var það sam-
þykkt. — Samkvæmt lögunuin er
„tilgangur Landssambandsins að
stuðla að bindindissemi, vinna
gegn neyzlu áfengra drykkja og
leitast við að skapa almennings-
álit, sem hagstætt er bindindi og
reglusemi. — Landssambandið
starfar x samvinnu við áfengis-
varnaráð."
Kosin var sjö manna stjórn, og
hefur hún nú skipt með sér störf-
um þannig: Formaður: Magnús
Jónsson alþm., varaformaður:
Björn Magnússon prófesor, ritari:
Frímann Jónasson skólastjóri, fé-
hirðir: Axel Jónsson sundlauga-
vörður, og meðstjórnendur: Magn-
ús Guðmundsson, prestur í Olafs-
vik, Stefán Runólfsson rafvirkja-
meistari og frú Viktoría Bjarna-
dóttir.
Fimm voru kosnir í varastjórn:
Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. Guff-
mundur Gíslason Hagalín bóka-
fulltrúi, Gunnar Sigurðsson cand.
theol., Ingimar Jóhannesson full-
trúi og Pétur Óskarsson, forrn.
Sjómannafélagsins í Hafnarfirði.
Endurskoðendur reikninga voru
kosnir: Steinþór Guðmundsson
cand. theol. og Salómon Heiðar
skrifstofustjóri.
Enn fremur kaus stofnfundur-
inn fulltrúaráð, einn fulltrúa frá
hverju félagasambandi og einn til
vara.
Allir þessir starfsmenn voru
kosnir til, eins árs samkvæmt
bráðabirgðaákvæði um að halda
næsta reg'.ulegt þing haustiff 1956.
Upp frá því skal kjörtímabilið
vera tvö ár.
Þessi félagasámtök sendu full-
trúa á stofnfund Landssambands
gegn áfengisböiinu: Albýðusam-
band Islsnds, áfengisvamanefnd
kvenria í Reykiavík og Hafnar-
íirði, Bandalag ísienzkra farfugla,
Bandalag islenzkrá skáta, Bindind-
isfélag ii lenzkra kennara, Binclind-
isfélag.presta, Eindindisfélag öku-
mar.na, .Hjáipræðisherinn, Hvíta-
bandið, Iþróttasamband Islands,
K. F. U. K.. K. F. U. M., Kven-
félagasamband Islands, Landssam-
band framhaldsskólakennara. Nátt
úrulæknir.gafélag Islands, , Presta-
félag Islands, Samband bind.ndis-
félaga. í skólum, Samb. íslenzkra
barnakennara, Samband íslenzkra
kristnibcðsíélaga, Sjöunda dágs
aðventistar.á Islandi, Stórstxika Is-
lands-afrl. O. G. T. og Ungmenna-
félag íslands. Auk þess sátu áfeng-
isvarfíaráðsfnenn fundir.n og eiga
fulltrúa og varafulltrúa í fulltrúa-
ráði Landssainbandsins. Aheyrnar-
fulltrúa sendu A.A.-samtökin, þ. e.
Félag fyrrverandi drykkjumanna,
Læknafélag Islands og Slysavamar
félag Isiands. . 1 ý
A stofnfundi Landssambandsins
gegn áfengisbölinu kom fram ein-
lægur samstarfsvilji meðal full-
trúa fyrrgreindra félagasamtaka,
ænda voru allit-sammála um brýna
þörf samvinnu allra góðra manna
og samtaka gegn hinum. ískyggi-
lega drykkjuskapar-faraldri í land-
inu.
Gert er ráð fyrir. nánu samstarfi
áfengisvarnaráðs og Landssam-
bandssins. Er anners vegar um að
ræða . iJkjsstofntxn og hins veg.ar
frjáls samtök landsmanna, og er
mikils um vert að þau beiti sam-
einuðum krÖftum sínum að sam-
eiginlegu takmarki.
bóndi á Álfgeirsvöllum
F. 15. maí 1898 — D. 4. okt. 1955
Drjúpa laiif i dala skaut,
dagur fyrir sólu byrgði.
Pú hefur fokið pinni braut,
það er hausl i Skagafirði.
Enginn maður rccður rfíh
riftadóms á skapadegi.
Gildir ehki sýlin né sfík,
sorgarmnl og vinartregi.
Okkur voru aðeins léð
fírstult kynni — skyndifundir,
samt að þinum sjnkrabcð
sótli eg margar gleðistundir.
Man ég hvnrnig þjáning þá
þoliaði fyrir hugðarmdlufn,
er við saman settumst hjá
Söguhnd og Itragaskálum.
Þcssi hlýju shúraskin
skylt. er mér að gjalda þfíkhum.
Minningih vm mrctan vin
magnar að lyfla þokubökkum,
Alla að snma ósi bcr,
okkar fylgd þó Ijúki að sinni.
Feginn vildi eg flytja þér
fáein stef — og þakka kynni.
Itreiði fjalla barmurinn
býr nú hinzlu Kveðju vini.
Við fráfall þitt er Fjfírðurinn
fdteekari góðum syni.
------------------Rr-ft.Sn.
Norsk asdic tæki - ný
tegund lianda fiski-
skipum
Síðan 1947 hefur norsk verk-
smiðja ein lagt sérstaka stund á
smíðar bergmáls-dýptarmæla, tal-
stöðvar skipa og hin vinsælu
Waikie-talkie-tæki, (sem sérstak-
lega hafa verið mikið notuð í
norska hernum). Upp á síðkastið
hefur verksmiðjan lagt mesta
stund á smíði norsks „asdic“-tækis,
sem er samtímis bæði íisksjá (as-
dic) og bergmáls-dýptarmselir, og
sérstaklega ætluð fiskiskipum. As-
dictæki þau, sem notuð eru i her-
skipafloíanum, eru of dýr og marg-
brotin til notkunar á venjulegum
fiskiskipum. En tæki þau sem
verksmiðjan hefur látið smíða,
eru tiltölulega ódýr og hafa reynst
mjög vel á sínum vettvangi. „As-
dic-mælirinn“ („Asdicloddet") hef-
ur alla eiginleiká van'alegs asdic-
tækis msð staðsetning hluta í
sjónum framundan eða umhverfis
skipið, og samtímis einnig eigin-
leika bergmáls-dýptarmælisins,
þegar um er að ræða að sýna
sjávarbotn eða fiskvöður rétt und-
ir skipinu.
„Norsk Handels- og Sjöfarts-
Tidende" skýrir svo frá, að fyrstu
norsku ,;asdic-mælarir“ hafi verið
settir í íslenzk fiskiskip þegar í
júní 1954. Og áður en síldveiðarn-
ar hófust, höfðu 4 skip fengið tæki
þessi, og hefðu 3 þeirra raunveru-
Iega fengið góða reynslu af tækj-
unum.
Frá Skagfirðinga-
félaginu
Skagfirðingafélagið á Akureyri
er nú í þann veginn að hefja vetr-
arstarfsemi sina.
Félagið mun hafa spilakvöld
annan hvern föstudag í vetur með
svipuðu sniði og í fyrravetur. Að
þessu sinni hefur félagið fengið
húsnæði í Lóni, húsi Karlakórsins
Geysis, og verður fyrsta spila-
kvöldið næstk. föstudag og hefst
kl. 8.30.
Veitt verða verðlaun eftir hvert
einstakt kvöld, svo og aðalverð-
laun eftir veturinn.
Aðgangur að spilakvölduin þess-
um verður seldur á krónur 15.00,
en ef óskað er, þá er hægt að fá
sérstök kort er gilda fyrir fjögur
kvöld. Kosta þau krónur 45.00 og
er það sérstaklega hagstætt fyrir
þátttakendur.
Dansað verður að lokinni spilia-
mennsku hvert kvöld og munu
hinir vinsælu harmonikuleikarar
Haukur og Kalli leika fyrir dans-
inum.
Skagfirðingar á Akureyri eru
sérstaklega hvattir til að sækja
þessi spilakvöld og taka með sér
gesti. Þá skal þeim Skagfirðing-
um í bænum, sem enn standa utan
félagsins, á það bent, að alltaf er
hægt að ganga í félagið, en nú er
einmitt rétti tíminn að koma með
og efla þannig félagsstarfið í vetur.
TÖKUM UPP í DAG
’Slíódéild KEA.
Kyngóðar tvílembingsgimbrar
beztar.
Nú um veturnæturnar, er ekki
úr vegi að gera ásetninginn að
umiæðuefni i þessum þætti, og
fleira viðkomandi landbúnaðinnm.
Bændurnir eru búnir að velja
líflömbin að þessu sinni og ákveða
fyrir nokkru hvaða ær og annan
búpening skal setja á vetur.
Sú skoðun er almennt að ryðja
sér til rúms, í héraðinu að minnsta
kosti, að betur borgi sig að fá ærn-
ar tvílembdar, þótt meira fóður
þurfi þá að leggja fyrir hverja
kind og betra fóður. Með þetta í
huga munu flestir bændur vera
hættir að láta minnstu gimbrarn-
ar lifa, af því þær eru minnst virði
til innleggs í sláturtíðinni. Fremur
er hallast að því að láta ætterni
ráða mestu um val líflambanna.
Vænar tvílembingsgimbrar verða
þá oft fyrir valinu. Með því eru
meiri líkur fyrir því að þær verði
sjálfar tvílembdar þegar þar að
kemur og tvílembingsgimbrarnar
eru líka oftast lélegri til frálags
sökum þess að þær hafa ekki not-
ið nema helmings af móðurmjólk-
inni. Talið er að með margendur-
teknu vali á þennan hátt og að
sjálfsögðu sé fullt tillit tekið til
annarra kosta ættanna, verði féð
frjósamt og afurðamikið, með
góðri meðferð.
Reynist græna heyið ódrjúgt?
Um fjölda þess fjár, sem settur
er á, verður hver bóndi að ákveða
sjálfur og virðist það ef til vill
ekki vera sérstakur vandi venju
fremu.r fyrir norðlenzka þændur,
eftir það sumar, sem nú er nýliðið.
Heyin eiga að vera bæði nokkuð
mikil og sérstaklega góð að þessu
sinni. Eftir þetta sumar er ólxklegt
að nokkur þóndi hér í sýslu, eigi
nokkrá "hrálftá Tuggu: Skagfirðing-
ar og Húnvetningar hafa ekki
sömu sögu að segja því til þeirra
náði angi af sunnienzku óþurrkun-
um. Hvort síðar kemur í ljós að
héyin séu ekki eins góð og þau
eru falleg og vel verkuð, skal
ósagt látið og væri það með ólík-
indum, ef dæma rná af líkum. Þó
kunni að koma í ljós einhver efna-
vöntun í græna heyið og mun
reynslan ein skera úr um það. Hitt
verða menn að hafa í huga við
ásetninginn að heyin munu reyn-
ast nokkuð ódrjúg eftir mælingu,
vegna þess hve lítið þau hafa sigið
í stálinu.
Aðra sögu munu Sunnlendingar
segja af heyjum sínum í ár, og er
hún næg sönnun þess hve enn við
eigum undir sól og regni, þrátt
fyrir margháttaðar framfarir í
landbúnaðinum. Við verðum að
viðurkenna að svipaðri veðráttu
og þeirri, er þjalcaði sunnleixzka
þændur í sumar, stöndum við
ráðafáir.
Engin fullgild heyvei'kunar-
aðferð.
Þegar litið er til baka, verður
líka ljóst að sjaldan er góð hey-
skapartíð alls staðar. í sumar urðu
Sunnlendingar hart úti. Næsta ár
getur svo farið að vjð stöndum í
sömu sporunum og Sunnlendingar
nú. Og þá verður sennilega fárra
góðra kosta völ.
Það hefur komið í ljós í sumar
að engin heyverkunaraðferð, sem
kunn er hér á landi, kemur að
fullu gagni í þeirri .veðráttu. SEM
VIÐ VERÐUM .ÞÓ Alí BÚAST
VIÐ AÐ ÞURFA AÐ MÆTA, já
kannski'strax á næsta ári.
Ætti ótíðin og vandræðin á
Suðurlandi að opna augu okkar
fyrir því, ekki síöur en þeirra,
hvernig við mætum vandanum
þegar röðin kemur að okkur. Fyrr-
um var grasleysiö oft mesta plág-
an. Nú má segja að með notkun
tilbúins áburðar megi hafa það
nokkurn veginn í hendi sér,
hvernig sprettur, þrátt fyrir mis-
jafna tíð og mislynda. En nú er
það vandamálið mest, er lýtur að
verkun heysins.
Heyfengur bænda 3 milljónir
hestburða.
I greinargerð um þingsályktu.n-
artillögu nokkurra þinginar.na um
rannsókn á nýjum heýverkunarað-
ferðum, er heyfengurr bænda
áætlaður um 3 milljónir hestburða.
Er því mikið í húfi, hversu til
tekst um nýtingu þessa fóour-
magns. Elzta heyverkunaraðferðin,
að þurrka heyið í sól og viri.di,
þegar Guð gefur, hefur mest verið
notuð fram á þennan dag. Og hún
mun að sjálfsögðu verða það enn
um sinn. Þá er verkun votheys
einnig nokkuð gömul. En þrátt
fyrir öflugan áróður fyrir þeirri
heyverkunaraðferð um fjölda ára,
er þó ekki nema lítill hluti heysins
verkaður á þann hátt. Veldur þar
að sjálfsögðu nokkuð, hve vothey-
ið er lyktarsterkt og erfitt í með-
ferð, án þess að valda hinum
óhugnanlega daun, sem fylgir þvx.
Með bættum 'géymslum votheys-
ins og haganlegri staðsetningu,
má þó að miklu leyti koma í veg
fyrir þetta.
Hvernig mæíum við næsta
óþurrkasumri?
Eyfirzkur góðbóndi byggði vot-
heyshlöður fyrir mikinn hluta hey-
fóðursins í óþurrkasumrinu 1950.
Hann sagði: „Eg trúði því aldrei
fyrr en þá hve rigningarnar geta
leikið okkur grátt og eg vildi
mæta næsta óþurrkasumri betur
undir búinn.“
Er það vissulega umhugsunar-
vert fyrir norðlenzka bændur ekki
síður en aðra hvað gera megi til
að forðast sams konar reynslu og
stéttarbræður þeirra sunnan fjalls
verða nú að þola. Skyldu þeir ekki
verða of fáir, .sexti hafa framsýni
og dugnað eyfirzka bóndans, sem
áður getur? Að sjálfsögðu verður
fylgzt af athygli með þeirri xann-
sókn á nýjum heyverkunaraðferð-
um, sem væntanlega verður gerð
á vegum þess opinbera. Engu áð
síður er þó sjálísagt að treysta og
bæta hinar eldri aðferðir í hey-
verkuninni, bæði votheysverkun
og súgþurrkun.
Ekki er ráð ncnia í tíma só tekið.
Nú líður að því að lömbin séu
tekin í hús. Hver bóndi gerir það
upp við sig og ákveður, hvort þau
eigi að fá fang og ganga með dilk
næsta sumar. Verður þá að haga
fóðruninni í samræmi viðþað.Þær
lambgimbrar, sem eiga að skila
sæmilegu lambi af fjalli næsta
haust og góðu reifi í vor, þarf að
taka snemma í hús, að minnsta
kosti þar sem land er ekki því
betra. Og það þarf að kappala þær
fram undir fengitíma. Sennilega er
rétt að minnka fóðrið lítið eitt
fyrir og um það leyti, til að forða
því að þær verði tvílembdar.
Ekkert hey er of gott, og eftir
fengitíð er áríðandi að halda eld-
inu áfram svo ..gimbrarnar séu í
jafnri og góðrijTratnför fram undir
sauðburð. Þá er aftur ráðlagt að
draga litilsháfta'r' fir'éldirrj. Ann-
(Framhald á 4. síðu).