Dagur - 09.08.1956, Blaðsíða 1

Dagur - 09.08.1956, Blaðsíða 1
 Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. AGU DAGUR kemur næst út mið- vikud. 15. ágúst XXXIX árg. Akureyri, fimmtudaginn 9. ágúst 1956 41. tbl. Hin nvja ríkisstjórn íslands Ráðherrar og verkaskipting Sildaraflinn 511290 mál og tunnur Sífiustu viku bárust á land fyrir norðan 1649 tunnur í salt, 5524 mál í bræðslu o_<; 639 tunnur fóru í frystingu. Þar eð mjög litlar breyt- ingar bafa orðið sl. viku á afla- magni síldarskipanna fyrir norðan, hefir Fiskifélagið ekki séð ástæðu til að birla nýja aflaskýrslu fyrir | vikuna. Heildar sildaraflinn á þessu stunri nemur nú 511290 mál- um og tunnum, en var á sama tíma í fyira 185877 rtiál og tunnur. r A ríkisráðsfundi 24. júu sl. var formlega gengið frá stjórnarskiptum - Frá þeim degi starfar hin nýja ríkisstjórn undir forsæti Hermanns Jónassonar Hermann Jónasson íorsætisráðherra. Byggðar verða stórar vöru- skemmur fyrir Kjarna Áburðarverksmiðjan í Gufunesi brátt of lítil Fréttamaður blaðsins rakst af tilviljun á Hjálmar Finnsson fram- kvæmdastjóra Aburðárverksmiðj- unnar i Gufunesi i gær og spurði hann frétta af framleiðslu vsrk- smiðjunnar og áburðarþörfinni. — Ennfremur um dreifingu áburðar- ins. Framkvæmdastjórinn var ein- mitt að koma úr ferðalagi um Norður- og Norðausturland, þar sem hann vann að einum þætti þessara mála, dreifingunni. Hann tjáði blaðinu, að gleymslur fyrir hina miklu framleiðslu væru af of skornum skammti og flutningar áburðarins á vorin \<æru ekki tryggir. Bæði þyrftu vörur að bíða vegna skipaskorts og áburð- urinn kæmist ekki á ákvörðunar- stað í tæka tið. Ennfremur væru samgöngur á landi háðar veðurfari til framkvæmdanna, sem viðkom- andi kaupfélög greiða aftur á 5— 6 árum. Kaupfélagið á Svalbarðs- eyri mun hafa í hyggju að leysa málið á sama hátt, og sennilega munu kaupfélög annars staðar norðanlands taka þessi mál til yf- irvegunar á næstunni. Virðist þetta fyrirkomulag hafa (Framhald á 2. síðu). Hraimdrangi klifinn í fyrsta sinn Þrír fjallagarpar klifu Hraun- dranga í Oxnadal á sunnudaginn var. Hraundrangur er þverhníptur klettadrangur. Þeir sem afrek þetta unnu voru: Finnur Eyjólfs- son og Sigurður Waage, báðir úr Reykjavik, og Bandaríkjamaður- inn Nikulás Clinch. Aðstoðarmenn voru skátarnir Tryggvi Þorsteins- son, skátaforingi, Ingólfur Ar- mannsson, Haukur Viktorsson og Þráinn Karlsson, allir frá Akur- eyri. Allur útbúnaður til fjall- göngunnar var hinn vandaðasti. Fyrsta landsmót sam- vinnumanna Fyrsta landsmót samvinnu- manna var háð að Bifröst í Borg- arfirði um síðustu helgi. Veður var fremur kalt, en sólskin og þurrt. Talið er að um 10 þúsund manns hafi sótt mót þetta. Að Bifröst er gott að halda stór ar samkomur, vegna húsakynna og náttúrufegurðar staðarins. Dag- skráin var mjög fjölbreytt og mik- ið til hennar vandað. Stórbruni að Yzta-Bæ í Hrísey Litlu sem engn bjargað af innbíii, en heimilis- fólk sakaði ekki Síðastliðinn mánudag, 6. þessa mánaðar, varð stórbruni að Yzta- er gæti . vjildið tcfum. Kaupfélög Bæ í Hrísey. Varð eldsins vart landsins vildu leysa þetta mál á klukkan að ganga fjögur um dag- . ’ t ; y • . ý r viðunandi hátt og hefðu óskað eft- inn. Bóndinn, Johannes Olafsson, ir breytingu þar á: Stórar vöruskemtnur, byggðar. Nú er ákveðið að Kf. Rayðar- fjarð'ar, Kf. Norður-Þingayinga á Kópaskeri og Kf, Þingeyinga í Húsavfk, faki að sér geymslu á :K"jarnaábúrði fyrir skiptasvæði sin og að hann verði fluttar þangað síðla sumars eða á haustin áður en veður spillast. Aburðarverk- smiðjan mun útvega vaxtalaus lán og börn hans, voru við heyvinnu, en. húsfreyja var ý Akureyri. Sítni ér á bæ.nura. en á þessum tíma dags er stöðin lokuð í Hrís- ey cg þurfti því að senda suður i þorpið eftir hjálp. Slökkvilið eyj- árihnar brá strax við og hélt út eftir á tveimur bílum og hafði slökkvitæki. En bæjarlækurinn var þvi nær vatnslaus og nokkur spölur að sjó, svö að slökkvistarf- ið reyndist árangurslaust,* þrátt fyrir góðan vilja. Forsætisráðherra Hermann Jón- asson. Undir hann heyra eftir- greind mál: Stjórnarskráin, mál, er varða forsetaembættið, Alþingi, nema að þvi leyti sem öðruvísi er ákveðið, almenn ákvæði um fram- kvæmdastjórn rikisins, skipun ráð- herra og lausn, forsæti ráðuneytis- ins, skipting starfa ráðherranna, mál, er varða stjórnarráðið í heild, um íslenzka fálkaorðu, og önnur heiðursmerki, Þingvallanefnd og mál varðandi meðferð Þingvalla. Ríkisbúið á Bessastöðum. Kirkju- mál, Dómskipan, dómsmál, önnur en félagsdómur, þar undir fram- kvæmd refsidóma, hegninga- og fangahús, tillögur um náðun, veit- ing réttarfarslegra leyfisbréfa, mál flutningsmenn, lögreglumálefni, þ. á. m. gæzla landhelginnar, áfengis- mál, strandmál, sifjaréttarmál, erfðaréttarmál,. persónuréttarmál, eignarréttarmál, yfirfjárráðamál, lög um kosningar til Alþingis og kjördæmaskipting, umsjón með framkvæmd alþingiskosninga, rík- isborgararéttur, útgáfa Stjórnar- tíðinda og Lögbirtingablaðs, húsa- meistari ríkisins. Landbúnaðarmál, þ. á. m. útflutningur landbúnaðar afurða, ræktunarmál, þ. á. m. skóg ræktarmál og sandgræðslumál, búnaðarfélög, búnaðarskólar, garð- yrkjuskólar, húsmæðraskólar sveitum, dýralækningamál, þjóð- jarðamál, Aburðarverksmiðjan h.f., Búnaðarbanki Islands. Ennfremur rafmagnsmál, þ. á. m. Rafmagns- veitur ríkisins og rafmagnseftir- lit, vatnamál, þar undir sérleyfi til vatnsorkunotkunar, jarðboranir eftir heitu vatni og gufu. Námu- rekstur. Vega- og brúamál. Ráðherra Eysteinn Jónsson. — Brann húsið á skömmum tíma Undir hann heyra fjármál rikisins. og varð litlu sem engu bjargað úr i Þar undir skattamál, tollamál og herra. Framkvæmdabanki íslands, Hagstofan. Mæling og skráning skipa. Samgöngumál, önnur en vega og brúamál, þar undir vita- og hafnamál. Strandferðir. Flug- mál, þ. á. m. flugvallarekstur. Póst-, síma- og loftskeytamál. Kaupfélög og samvinnufélög. Ráðherra Guðmundur í. Guð- mundsson. Undir hann heyra utan- ríkismál, framkvæmd varnarsamn- ingsins, þ. á. m. lögreglumál, dóms- mál, tollamál, póst- og símamál, flugmál, radarstöðvarnár, heil- brigðismál, félagsmál og önnur þau mál, er leiða af dvöl hins er- lenda varnarliðs í landinu. Gildir þetta um varnarsvæðin og mörk þeirra. Veðurstofan, Almannatrygg ingar og Brunabótafélag íslands. Ráðherra Gylíi Þ. Gíslason. — Undir hann heyra menntamál, þar undir skólar, sem ekki eru sér- staklega undan teknir, útvarpsmál og viðtækjaverzlun. Menntamála- ráð íslands. Þjóðleikhús og önnur leiklistarmál, tónlistarmál, kvik- myndamál, söfn og aðrar menn- ingarstofnanir, sem reknar eru eða styrktar af ríkinu. Atvinnudeild (Framhald á 2. síðu). r Forseti Islands r r hr. Asgeir Asgeirsson því. Yztabæjarhúsið er gamalt timburhús járnvarið og fuðraði það upp, því að viðir voru þurrir. Fjósið brann einnig, en heyhlöðu tókst að verja. Enn er ekki vitað, hvort bóndi byggir bæ sinn að nýju eða flytur af jörðinni. Yzti-Bær er fornt býli og hefur oft verið búið þar stóru búi og sjórinn fast sóttur, en ekki hafa þar hús brunnið svo að vitað sé. Ovíst er um eldsupptök. —r Tjón Jóhannesar og þeirra hjóna er mjög tilfinnanlegt, þótt eignir væru vátryggðar. önnur mál, er varða tekjur ríkis- sjóðs, svo sem: af verzlun er rekin er til að afla ríkissjóði tekna, und- irskrift ríkisSkuldabréfa, fjárlög, fjáraukalög og reikningsskil ríkis- sjóðs. hin umboðslega endurskoð- un, embættisveð. Eftirlit með inn- heimtumönnum ríkisins, laun Forseti íslands, herra Asgeir embættismanna; eftirlaun, lifeyrir Asgeirsson var settur i.nn í embættismanna og ekkna þeirra, etnbætti að nýju með llátíð- peningamál, þar undir peninga- legri athöfn í Dómkirkjunnt slátta. Yfirleitt fer þessi ráðherra Og Alþingishúsinu 1. ágúst sl. með öll þau mál; er varða fjárhag Hófst frá þeim degi anuað ríkisins eða landsins í heild, nema kjörtímabil herra Asgeirs Ás- þau eftir eðli sínu eða sérstöku geirssonar sem forseta íslenzka ákvæði heyri undir annan ráð- lýðveldisins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.