Dagur - 22.08.1956, Blaðsíða 7

Dagur - 22.08.1956, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 22. ágúst 1956 D A G U R 7 Sjónaukar Skordýraeitur með 5% DDT Eyðir möl og hvers konar öðrum skordýrum Má sprauta á húsgögn, fatnað o. s. frv., án þess að hætta sé á að á sjáist F.nnfremur: Flit-arfaolía (Flit 35 weed killer) Nauðsynlegt fyrir hvern garð- eiganda Spyrjið eftir FLTT skordýra- eitri og FLIT-arfaolíu í verzl- un yðar, eða snúið yður beint til okkar (£sso) Oliusöludeiid KEA Sími 1860 Herbergi . Gott herbergi óskast sem fyrst. Uppl. i sima 1458 Atvinna Vanur skurðgröfumaður óskast nú þegar. Ragnar Davíðsson Grund. Kvenreiðhjól (Möve) sem nýtt, ásamt ljósa- útbúnaði og bögglabera er til sölu. — Verð kr. 700.00. Til sýnis í Munkaþverár- stræti 24 — neðri hæð. 6 góðar kýr til sölu. — Einnig nokkuð af töðu. Jóhannes Ólafsson Ysta-Bæ, Hrísey 3 kýr til sölu Myndavélar Filrnur Ljósmælar Járn og glervörudeild Kjötfars og Hvítkál Odýr og góður matur Kjötbúð KEA. Nýtt grænmeti Hvítkál Blómkál Blaðsalat T órnatar Agúrkur Rabbarbari Kjötbúð KEA. Tómatsafi Appelsínusafi í dósum, mjög góður Kjötbúð KEÁ. Ný Meclister-pylsa í dag Kjötbúð KEA. Nylon-færi piíkar og gerfibeitur Járn og glervörudeild Húsið Munkaverárstræti 13 er til sölu. Laust til íbúðar í haust. Upplýsingar gefur Jónas G. Rafnar hdl., Hafnarstrœti 101 Simar: 1578 og 1618 Gúmmíslöngur 14”, 3A”, i”, h/4” og n/2 Járn og glervörudeild Kaðall 4þættur 1”, n/4”, 11/4”. 2”, 2/4’ og 2 Í4 ” Járn og glervörudeild Bananar Bananar Bananar Kjötbúð KEA. Tékkneskir karlm.skór, m, teg. — Verð frá kr. 159.50 Ilvannberssbræður. Skófatnaður Margs konar strigaskó- fatnaður á börn og full orðna o. m. fl. nýkomið. VERZLUN Péturs H. Lárussonar Sigurbjörg Þorsteinsdóttir Vöglutn, Eyrarlandsholti Simi 2159 Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 10.30 f. h. — Sálmar: 104, 354, 353, 304 og 240. — K. R. Stundaskrá sundnám- skeiðs barnaskólanna alla virka daga vikunnar Kl. 8,30—9: 5. bekkur, 14. stofu, 5. bekkur 2. ctofu (dreng- ir) og 6. bekkur. Kl. 9,05—9,35: 5. bekkur, 13. stofu, 5. bekkur, 2. stofu (stúlk- ur), og Glerárþorp. Kl. 9,40—10,10: 5. bekkur, 16. stofu, og 4 .bekkur 6. stofu. kl. 10,15—1045: 5. kemmur, 3. stofu, og 4. bekkur, 11. stofu. Kl. 10,50—11,20: 4. bekkur, 7. stofu, og 4. bekkur, 1. stofu. Kl. 11,25—11,45: 4. bekkur, 8. stofu, og 4. bekkur, 18. stofu. Síðdegis: Kl. 1—1,30: 5. bekkur, 14. stofu, 5. bekkur, 2. stofu (dreng- ir), og 6. bekkur. Kl. 1,35—2,15: 5. bekkur, 13. stofu, 5. bekkur, 2. stofu (stúlk- ur), og Glerárþorp. Kl. 2,30—3,10: 5. bekkur, 16. stofu, og 4. bekkur, 6. stofu. Kl. 3,15—3,45: 5. bekkur, 3. stofu, og 4 .bekkur, 11. stofu. Kl. 3,50—4,20: 4. bekkur, 7. stofu, og 4. bekkur, 1. stofu. '! '■ Kl. 4,25—4,55: 4. bekkur, 8. stofu, og 4. bekkur, 18. stofu. Ekkert námskeið síðdegis á laugardag. NORÐLENDINGAR! Munið! Þegar þér dvelj- ið í Reykjavík. Dagur fæst í Söluturninum við Arnar- hól. Stúlka vön jakkasaumi óskast nú þegar. Jón M. Jónsson h.f. Sími 1599. líaília eldavél og timbur er til sýnis og sölu í Brekkugötu 19 að sunnan. Til sölu hef ég 60 hænuunga 19 vikna gamla. Steingrimur Valdimarsson Heiðarholti Simi um Svalbarðseyri. Messað í Lögmannshlíð næstk. sunnudag kL 2 e. h. — Sáimar: 223, 687, 131, 207, 675. — Bílferð fyrir kirkjufólk frá Grund í Gleránþorpi kl. 1.30. — P. S. Naeturlæknar. Miðvikud. 22. ág. Bjarni Rafnar, sími 2262. — Fimmtud. 23. ág. Stefán Guðna- son, sími 1412. — Naeturvörður er í Akureyrar-Apóteki. — Sími 1032. Fíladelfía, Lundargötu 12. Op- inberar samkomur verða fimmtu dag, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 8.30 e. h. alla dag- ana. — Guðmundur Markússon talar á þessum samkomum. — Verið hjartanlega velkomin! Hjúskapur. Laugardaginn 18. ágúst voru gefin saman í hjóna- band af sóknarprestinum í Grundarþingum, ungfrú Helga Árnadóttir hreppstj. Jóhannes- sonar, Þveró, og Halldór Pálssoa skipasmiður. Heimili þeirra er í Ytri-Njarðvík. Hjúskapur. Þann 18. ágúst voru gefin saman í Akureyrarkirkju |ungfrú Kristbjörg Bernharðs- dóttir og Guðmundur Jóhannes- son þjónn. Heimili þeirra verður að Garðavegi 13B, Hafnarfirði. - Hólar í Hjaltadal (Frmhald af 5. síðu). kg., eða þar um bil á hektara, gefa lítinn uppskeruauka í ár. 70 kg. nokkra sprettu, 100 kg. gott gras og 150 kafgras, sem hefði þurft að vera búið að slá fyrir löngu. Allt miðað við hreint köfhuharefni.'. - Samkvæmt umsögn skólastjór- ans og tilraunastjórans, sem var samhljóða, hafa því 6 sekkir af Kjarna gefið góða sprettu, en sums staðar þó ekki nægilega góða til að slá tvisvar með góðu grasi í bæði skiptin. Fosfor og kalí má að sjálfsögðu heldur ekki skorta, svo að mikil upp- skera fáist og ekki síður til þess að góð uppskera fáist. Með tilbúnum áburði virðist mega koma í veg fyrir „gras- leysisár" að öðru en því er kal veldur. En mjög er þó tíðarfar- inu háð, hversu áburðurinn not- ast vel. Sú skoðun er að ryðja sér til rúms, að stórir áburðar- skammtar borgi sig bezt, jafnvel helmingi stærri en hámark var að nota í áburðartilraunum til skamms tíma. Og hamingjan hjálpi Áburðarverksmiðjunni að fullnægja eftirspurninni. Fróðlegt er að sjá tilraunareit- ina og mismun þeirra. Þeir gefa eftirtektarverðari upplýsingar og minnisstæðari um áburðarþörf- ina en lestur skýrslna eða rit- gerða, þótt góðar séu. Nú er kominn kaffitími. — Kaupafólkið hverfur inn í jepp- ann, upp á heyvagnana eða aftan á dráttarvélarnar. Skólastjóra- hjónin bjóða gestum upp á kaffi og ætla síðan að sýna staðinn. E. D. 3ja herbergja íbúð eða hæð í liúsi óskast til leigu í vetur. Helzt á brekk- uuni. A. v. á. Til leigu Stofa og eldhús, gegn hús- hjálp eftir samkomulagi. Simi 2295. i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.