Dagur - 16.01.1957, Síða 8

Dagur - 16.01.1957, Síða 8
8 Miðvikudaginn 16. janúar 1957 Baguk Kartöfluakur í Moine. Vélvæðinyin breiðisf ú! Irá skólum og tilraunasföðvum Vélnám og kynnisferð til Bandaríkjanna Viðtal við Tryggva Jónsson frá Krossanesi Fimmtán Islendingar eru nýkomnir frá vélanámi og kynn- 'ingarlerð í Bandaríkjunum. Meðal þeirrá var Tryggvi Jóns- son frá. Krossanesi, sem lengi hefiir iihhíð á Þórshamri og mörgum er kunnur, ekki sízt bændum, því að hann hefur stundað viðgerðir landbúnaðarvéiá síðustu árin. Hann hefur marga gamla vél gert sem nýja og verið fundvís á krankleika þessara nýju vinnumanna í sveitum lanclsins. — Blaðið hitti Tryggva að máli og bað hann að segja lesendum einliverjar fréttir að vfistan, og varð hann fúslega við þeim tilmælum, og fer hér á eftir lausleg endursögn lífaðsins ai frásögn hans. Vélar á ökrum hænsnahúsum. vélar í íslendingarnir fóru vestur 5. október í boði Bandaríkjastjórnar og fyrir milligöngu Búnaðarfé- lags íslands. Fararstjóri var Haukur Jörundsson, kennari við Bændaskólann á Hvanneyri, er hefur dvalið vestra um skeið. — Flestir voru ferðamennirnir ein- hvers konar vélamenn eða vanir ^ að stjórna stórvirkum landbún- ^ aðarverkfærum. „Ferðin var gerð . til að kynnast landbúnaðarvélum og vinnubrögðum vestra, og má ^ óhætt segja að margt hafi verið að sjá og skoða, allt frá vélasam- stæðum, er meira líktust verk- 1 smiðjum, að minnsta kosti á okk- j ar mælikvarða, og niður í hænsnatrog,“ sagði Tryggvi. „En vélvæðingin er svo yfirgripsmik- j il og víðtæk víða við landbúnað- arstörfin, að furðu sætir. Þegar eg talaði um vélar, sem líktust verksmiðjum, hafði eg í huga vélasamstæðurnar, sem notaðar eru á kornökrunum. Þær slá, þreskja hreinsa kornið, og skila því upp á bíl. Með sérstökum út- búnaði standa þær alltaf réttar, þótt ójafnt eða hallandi land sé undir. En um hænsnatrogin er það að segja, að í hænsnarækt- inni sáum við marga tæknilega hluti, sem við höfðum ekki látið okkur dreyma um. Hænunum er gefið með vélum, vélknúin færi- bönd framreiða fóðrið og önnur hirða eggin. Vélvæðingin er þó misjafnlega langt kopiin, ep breiðist út frá skólum og tilraunastöðvum." í nýjum hcimi. Síðan segir Tryggvi ferðasög- una í stórum dráttum. Fór hóp- urinn fyrst til Washington og venjast, en víðast annars staðar á þeSsum slóðum. Þar er oft mikið frost, jafnvel undir 30 gráður á celsius og svo auðvitað miklir hitar á sumrin. En það sem þó er ólíkast, er, hversu veðurfarið er stöðugt og árvisst og ekki mörg veður sama daginn eins og hér heima. Á þessum stað skoðuðum við hina frægu kartöflurækt, sem mikið orð fer af og fleira við- komandi landbúnaði. íslending- arnir sáu til dæmis kartöfluupp- tökuvélar að verki. Þær skáru undir kartöflurnar og sigtuðu síðan moldinna frá og lágu þær síðan alveg ofan á. Enn full- komnari vélar voru líka notaðar. Þær skiluðu uppskerunni upp a flutningabíla um leið og þurfti þá ekki að tína. En jörð er víða grýtt (Framhald á 2. síðu.) Endurgreiðsla nam 6.9 millj. kr. Endurgreiðsla kaupfélaganna tíl félagsmanna sinna og vextir af stofnsjóðsinneignum þeirra fyrir árið 1955 námu samtals 6,9 millj. kr., að því er Erlendur Einarsson, forstjóri Sambands íslcnzkra samvinnufélaga skýrir frá. Hafa kaupfélögin þá á síðustu 15 árum, 1940—55 endurgreitt félagsfólk- inu samtals 45.062.000 krónur. Á síðastliðnu ári fengu kaup- félögin verulega endurgreiðslu af viðskiptum sínum við Samband íslenzkra samvinnufélaga, og átti sú endurgreiðsla þátt í því, hve mikið þau gátu skilað félagsfólk- inu aftur. Var endurgreiðsla SÍS til félaganna 3.496.00 krónur og vextir af stofnsjóðsinnstæðum þeirra fyrir sama ár 2.072.000 kr., eða samtals 5.568.00 kr. SÍS hefur frá öndverðu endurgreitt til kaupfélaganna 26.198.000 krónur. Magisterspróf í lífeðlis- fræði Nýlega hefur ungur íslending- ur, Jóhann Axelsson frá Siglu- firði, lokið magistersprófi í líf- eðlisfræði við Oslóarháskóla. — Flutti hann próffyrirlestur sinn í Háskólanum og fjallaði hann um „Humoral transmissionsmekan- ismer i nervesystemet". Hlaut hann einróma lof prófdómenda sinna. Jóhann hefur síðastliðin 5 ár lesið við Háskólann í Höfn og í Osló, og má því telja námstíma hans mjög skamman. Jóhann er talinn meðal efnilegri vísinda- manna í sinni grein af þeim, er til þekkja. Að sjálfsögðu eru ekki með- taldar í neinum af þessum tölum endurgreiðsla Sámvinnutrygg- inga (um 10 milljónir) og Olíu- félagsins (um 20 milljónir) síð- asta áratug, nema hvað kaupfé- lögin Jiafa eftir viðskiptum sinum við þcssi fyrirtæki hlotið endur- greiðslur og getað aukið sínar eigin endurgreiðslur til félags- manna, sem því nemur. Góð gjöf - Viðfai við Bernharð Stefánsson Tryggvi Jonsson. dvaldi þar í hálfan mánuð. Sá’ tími var notaður til að kynnast landi og þjóð. Fluttir voru fræð- andi fyrirlestraor um það er helzt var álitið að löndum mætti að gagni koma og ferðast nokkuð. Þar hófst einnig hin raunveru- lega kennsla viðkomandi vélun- um, auk þess sem tímann þurfti að nota til að átta sig í nýjum heimi. Kartöfluræktin í Moine. Eftir dvölina í Washington var farið til Moine. Þar er veðráttan líkari því sem Islendingar eiga að (Framhald af 1. bls.). sitja fyrir þcssum skipum. Með bessu m. a. á að stuðla að jafn- ægi í byggð landsins. Villu tnha eitthvaS scrstakt fram m varnarmálin? I>au cru nú eiginlega útrædd í iráð, segir alþingismaðurinn, en ió er rétt að fara um þáu fáum rðum. Ríkisstjórnin óskaði end- irskoðunar á varnarsamningnum amkvæmt ályktun Alþingis frá 28. nar/ í vetur sem leið. Fulltrúar íandarík jastjórnar komu hingað il lands til samningagcrðar. En um ama ieyti brauzt út ólriður bæði Ungverjalandi og Egiptalandi og staðinn fyrir það lriðartal, sent lófst upp úr Genfarfundinum 955 og liélzt fram eftir síðastliðnu ári, komu nú hiitanir stiirveldanna og vopnaðar árásir þriggja stór- velda á aðra rþjóðir. Virtist j>á rík- jsstjórninni rétt að fresta öllum samningum um hrottfhitning varn- arliðsius og var |>að gert. Hins veg- ar hefur Alþingi ekki breytt álykt- un sinni frá 28. marz og ekki fall- ið frá yfirlýstri stelnu ríkisstjórn- arinnar um að hér skuli ekki vera her á friðartímum. En nii eru eng- ir Iriðartímar fremur en j>egar Kóreustyrjöldin geysaði og við é>sk- uðum eftir vamarliðimi. HvaS viliu scgja mcr um málefni UcraSsins á Alþingif Um ]>au er ekkert sérstakt að segja á J>essu stigi málsins. Ekki var liægt að vinna að afgreiðslu fjár- inn fyrir efnahags- og atvinnumál- lim, sem allt annað hvílir á. Fjár- lögin verður að afgreiða á fram- haldsj>inginu og flest mál hérað- anna eru nú tengd fjárlögunum. Fyrir liggja margar tillögur um vcgamál og nýja ]>jóðvegi. Eg hefi borið frant tillögur um að lengja ]>j(>ðveginn í Svarfaðardal fram að Skallá og taka upp jyjóðveg fram í Skíðadal. Unt úrslit vegamálabreyt- inga er éiútrætt, og svo er um mörg önnur mál, sem unnið er að og vonandi ná fram að ganga fyrr cða síðar en tæplega er timabært að minnast á að ]>essu sinni, segir fiernharð Stefánsson að lokum. llm leið og svör alj>ingismannsins eru jxikkuð, é>skum við að Aljnngi megi auðnast að leysa sem fíest vandamál samfélagsins, j>au er til kasta |>ess koma og aljnngismann- inmu lararheilla á framhaldsj>ing: ið, scm hefst innan lárra daga. Þótt íslendingar hafi á síðustu tímum komist áþreifanlega í snertingu við ferðatækni nútím- ans, eru járnbrautirnar framandi hugtak og aðeins kunnar úr sög- um. Nokkrir vinsamlegir varnar- liðsmenn frá Keflavík unnu að því í gær í gömlu brauðbúðinni (hjá Raflagnadeild KEA) að setja upp myndarlega járnbrautarlest á stóru borði. Mun hún verða þarna til sýnis nokkra daga, en síðan afhent Barnaheimilinu Pálmholt að gjöf, og efalaust mjög k.ærkomin. Lestin fer yfir fjöll og gegnum jarðgöng og tekur flutning í áfangastað. Þessi myndarlega járnbrautar- lest er alger tómstundavinna, einkum þriggja manna, er heita: Earle Adkerson, Charles E. Re- verley og Walter P. Smith, og munu meira en 100 dagsvérk hafa þurft til þessarar vinnu. En ein deild, er sér um viðhald mann- virkja varnarliðsins, ber kostnað- inn, auk nokkurra íslendinga. — Ragnar Stefánsson, er kunnur er hér um slóðir frá fyrri tíð, og nú dvelur í Keflavík, kom hingað norður og hafði milligöngu um málið ásamt íslenzk-ameríska félaginu hér á staðnum. Skemmdir á hafnar- garði Víða var mjög hvasst af suð- vestri og vestri á mánudaginn. — í Hrísey skemmdist hafnargarð- urinn nokkuð. Ný, togari til Nes- kaupstaðar Nýr togari, að nafni Gei-pir, lagði af stað frá Bremerhaven áleiðis til Neskaupstaðar á laug- ardaginn. Er búizt við komu hans einhvern næsta dag. Stærð skips- ins er 804 brúttólestir og gang- hraði reyndist í reynsluferð 13,8 laga lyrr en grundvöllúr var feng- Jsjómílur. Þakið fauk X vestanveðrinu á mánudaginn var víða aftakaveður, en skaðar urðu þó minni en ætla mætti. Að Birningsstöðum í Fnjóskadal fauk þak af fjárhúsi og ofan af veggjum, sem voru úr torfi. Forsætisráðherraskipti í Bretlandi Anthony Eden, fyrrum for- sætisráftherra Breta, sagði af sér ráðherrastörfum og síðan þingmennsku sökum vanheilsu. Ilinn nýji forsætisráðherra, Hareld MacMillan, hefur tekið við hinu ábyrgðarmikla starfi. Aðalbjqrg Sigurðardóttir, hin dugmikla og gáfaða kvenrétt- indakona. varð sjötug 10. jan. sl.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.