Dagur - 10.04.1957, Blaðsíða 3

Dagur - 10.04.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. apríl 1957 D A G U R 3 Eiginmaðuf minn ÓSKAH GÍSLASON, byggingameistari lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu Alíureyri 8. apríl s. 1. Hann verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudag- inn 16. apríl kl. 2 e h. Agnea Tryggvadóttir. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð við andlát og jarðarför eiginmanns og föður okkar, JÓNS NORÐFJÖRÐ, bæjargjaldkera. Jóhanna Norðfjörð og börn. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar GUÐFINNU STEINSDÓTTUR. Öllum vinum og velunnurum, bæði utan sveitar og innan, sem á einn cða annan hátt veittu hinni látnu hjálp og að- stoð í hinni löngu og ströngu legu liennar, flyt ég mínar alúðarfyllstu þakkir. Ásgrímur Þorgrímsson, Karlsstöðum. 5 Minar beztn þakkir sendi eg öllum þeim, er heiðruðu f, 4 mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugs- ^ 6 afmæli minu, þann 3. þ. m. <- | ANNA JÓNSDÓTTIR, Mýrarlóni. * % Öllum -þeim, sem minntust. fimmlugsafmælis mins, % þan7i 4. þcssa mánaðar með heimsóknum, skeytum og gjöfum’, sendi ég bezlu kveðjur og þakkir. 4 | PÁLÍNA JÓNSDÓTTIR, Grund. Í t ■ s Býlið Bakki á Tjörnesi er til sölu og laust til ábúðar unr næstu fardaga. — 6—7 kúa tún, — Nánari upplýsingar gefur eigandi: HERMANN STEFÁNSSON. (Sími um Húsavík). Bílsfjóra vanfar OKKUR VANTAR ungan, röskan rnann með bifreiða- próf, til sendiferða. Reglusemi áskilin. KJÖT 8c FISKUR. Mancheffskyrtur hvítar og mislitar. Sporfskyrfur Nærföf, sfuft og síS Bindi - Slaufur VEFNAÐARVÖRUDEILD BORGARBIO Síini 1500 Afgreiðslutími kl. 7—9 fyrir kvöldsýningar. í kvöld kl. 9: SIMBA Stórfengleg brczk mynd, sem lýsir átökunum; í Kenya. Aðalhlutyerk: DIRK BOGARDE DONALD SINDEN Bönnuð yngri en 16 ára. Síðustu.sýningar verða um helg- ina á gamanmyndinni: BARNAVINURINN Aðalhlutverk: NORiVIAN WISDOM Aukamynd: hmsetning Bandaríkjaforseta í emhcettið í vetur. Glæsileg 20 mínútna litmynd. NÝJA-BÍÓ ; Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. Simi 1285. í kvöld kl. 9: Ránið í spilavítinu (Five against the Home) ; Afarspennandi og hroll-j vekjandi sakamálakvik- ; mynd, sem heldur híógest-; i um í taugaspenningi frá < byrjun til enda. Aðalhlutverk: GUY MADISON KIM KOVAK BRIAN KEITH. Bönnuð iúnan 16 ára. Um helgina: Sverðið og rósin Skciftmtilegf 6g spénn’úVdrénsk- < bandarísk kvikmynd í litum, gerð eftir hinni frægu skáldsógu ! „When Knigluhood was in Flo í wer“, eftir Charles Major, er j gerist á dögum Hinriks áttunda.! Aðalhlutverk: RICHARD TODD GLYNIS JOHNS JAMES R. JUSTICE Tvær stúlkur a. m. k. önnur vön mat- reiðslu, vantar á Hótel \7illa Nova, Sauðárkróki. Uþpl. i sima. 2074. Verkakvennafél. Eining heldur BAZAR sunnudaginn 28. apríl næstk. í Verkalýðsh ús i n u. Félagskonur komi munum slnum til eftirtalinna kvenna: Vigdísar Guðmundsd., Rauðam. 6. Antoníu Erlendsd., Lækjargötu 22. Freyju Hallgrímsd., Strandgötu 18. Gunnfr. Jóhannsdóttur, Greniv. 22. Fclagskonur eru allar áminntar um að gefa á bazarinn og styðja með því gott málefni. Viðgerðarstofa Stefáns Hallgrímssonar Geislagötu 5, sími 1626. Laugardaginn 6. apríl opnaði ég radioviðgerðarstofu. — Annast allar almennar viðgerðir á heimilis- og siglinga- tækjum. Hefi til sölu plötuspilara, 3ja hraða, loftnetsstengur, hátalara, tæki o. fl. Virðingarfyllst, STEFÁN HALLGRÍMSSON, útvarpsvirkjam. AÐALFUNDUR Hrossaræktarfélags Eyjafjarðar verður haldinn að Hótel KEA (Rotarysal) miðvikudag- inn 24. apríl kl. 1 e. h. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. STJÓRNIN. Kartöflugarðar Ak.hæjar Þar setn frestur til að endurnýja leigtt á kartöflugörð- um bæjarins er fyrir nokkrit runnin út, samkvæmt áður auglýstu, verður hér eftir litið svo á, að þeir, sem ekki hafa endurnýjað leigiísámninginn, óski ekki eftir að hafa garðland áfram, og garðarnir því leigðir öðrum, enda þegar byrjað á því. Viðtalstími er kl. 13—14 dag- lega nema á laugard. kl. 11 — 12, í Þingvallastræti 1. — Sími 1497. G ARÐYRKJ URÁÐUN AUTUR. ÚTSÆÐISKARTÖFLUR eru seldar á mánudiigum, • raiðvifcudögum og föstvrdögum kl. 9—6 e. h. Afhendingarstaður yið garnla kornvöruhúsið, gengið inn vestan við matviirudeildina. Á boðstólutn eru: GULLAUGA RAUÐAR ÍSLEN7.KAR BEN LOMOND. Seinna tvœr tegundir af útlendu, innfluttu útsœði. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Frá Kaupfélagi Eyfirðinga Að gefnu tilefni viljum vér henda félagsmönnum vor- um og öðrum viðskiptamönnum á. að afgreiðslufólki í húðum vorum er óheimilt að atgreiða vörur út í reikn- ing, nema fyrir liggi úttektarlieimild frá skrifstofu vorri. Ber því öllum þeim, sem á vihulánum þurfa að halda, að snúa sér lil skrifstofu vorrar og semja þar um ut- tektarheimild. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.