Dagur - 22.05.1957, Side 7

Dagur - 22.05.1957, Side 7
Miðvikudaginn 22. maí 1957 D A G U R n—T r‘ 7 r í pökkum ráfíkjur í pk. og lausri vigt MATVÖRUBÚÐIR K.E.A. er duft laust og í dósum. rðarberjasuifa og Bfáberjasulfa MATVÖRUBÚÐIR K.E.A. í Iieil- og hálfflöskum. MATVORUBUÐIR K.E.A. Kom í biiðirnar i gær. MATVORUBUÐIR K.E.A. AMERISK Kirsuberjasaff i\x/i kg. glerbrúsum, er komin aftur. LÆKKAÐ VERÐ. MATVORUBXJÐIR K.E.A. Gott kvenmannslijól TIL SÖLU. - Ódýrt. Af°r. visar á. O Tún til íeigu í GLERÁRÞORPI. Afgr. vísar á. Unglingsstúlka óskast frá 1. júní, ca. 2—3 mánuði. Uppl. i síma 1906. Barnavagn og barnakerra til sölu. Selzt ódýrt. LUNDARGÖTU 1. Til sölu: Mótorhjól í góðu lagi. ARIEL, 3i/2 ha. Afgr. vísar á. ARMBANDSUR (karlmanns) hefur fundizt í bænum. Afgr. visar á. TIL SÖLU: Spírað útsæði í kössum, gullauga. Uppl. i síma 2346. Ríll til sölu, 4 manna Uppl. í sima, 1316. Einbýlisliús til sölu Útborgun kr. 35 þúsund. Nánaii upplýsingar í síma 1242 ti! kl. 6 síðd. Vil taka á leigu til skemmri tíma, býli eða hluta af jörð í nágrenni Akureyrar. Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins merkt býli 122. 14 ára telpa óskar eftir vinnu í sveit. Afgr. vísar á. Vermigluggar og karmar til sölu. Afgr. vísar á. FORDSON sendiferðabifreið til sölu. Tilboð óskast. RAFORKA H.F. Sími 2257. Sumarbústaður til sölu Uppl. í sima 2451. I. O. O. F. Rb. 2 1065228%! Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudagiun kemur. Bænadagurinn. Sálmar: Nr. 374, 376, 378, 1. — Takið þátt í sálmasöngnum. — P. S. Messað í Lögmannshlíðarkirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. — Bænadagsmessa. Sálmar: Nr. 374, 376, 378 og 1. — K. R. Knaííspyrnumenn úr II, III. og IV. flokki eru beðnir að mæía á nýja íþróttavellinum næstk. föstudag kl. 8 e. h. — Tekin verður ákvörðun um knatt spyrnuæfingar í sumar. Kennari verður þýzki þjálfarinn Heinz Marosky. — KA. IÐNNEMAR! — Herðið sölu happdrættismiða I. N. S. í.! — Gerið skil hjá formanni félags- ins sem fyrst! — Bregið verður 1. júní! — Akureyringar! Styðjið lægst launðu stétt landsins með því að kaupa happdrættismiða I. N. S. í. — Síjórn Iðnnemafél. Ak. Rrúðkaup. Þann 18. maí sl. voru gefin saman í hjónaband brúð- bjónin ungfrú Ósk Óskarsdóttir og Ingimar Jón Þorkelsson raf- vélavirki. — Heimili þeirra er að Rauðumýri 6. — Og ennfremur brúðhjónin ungfrú Ragna Tóm- asdóttir og Erik Pedersen prent- ari. — Heimili þeirra verður að Byggðavegi 116, Akureyri. — Hjónavígslurnar fóru fram í Ak- ureyrarkirkju. Frá Golfklúbbnum. — Keppni verður í kvöld, miðvikudag, kl. 7.30 e. h. Leikinn verður fjór- leikur með tveim boltum, 18 hol- ur. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega, svo að leik sé lokið' áður en birtu bregður. Bazarinn að Hótel KEA á sunnudaginn hefst kl .4 e. h. Er þess vænst að bæjarbúar komi þangað sem flestir og kaupi munina. Með því styrkja þeir Barnaverndarfélagið. Farið verður í gróðursetningarför í Kjarnaskóg skóg- ræktarlarid Akur- eyrar íimmtudaginn 23. maí.. Lagt af stað frá Hótel KEA kl. 7.20 e .h. Félagar, fjöl- mennið! Snorri Amfinnsson, gestgjafi á Blönduósi, og kona hans, frú Þóra Sigurgeirsdóttir, áttu silfur- brúðkaup 8. maí sl. — Var gest- kvæmt hjá þeim hjónum þann dag og voru þeim þökkuð vel unnin störf, sem hafa verið bæði mikil og góð og einkum á sviði félagsmála. - Gjafir, áheit o. fl. Framhald af bls. 4. þessar gjafir borizt: Minningar- gjöf um Sesselju sál. Jónatans- dóttur og Benedikt sál. Jónsson, Breiðabóli, frá dóttur þeirra, El- inrósu, fyrrverandi ljósmóður, Keflavík, kr. 1500.00. — Áheit frá Sigurði Inga Sigmarssyni kr. 500.00. — Gjöf frá N. N, afhent á skrifstofu Dags, kr.- 300.00. — Samtals kr. 2.300.00. Með þökkum móttekið. Efri-Dálksstöðum í maí 1957. Benedikt Baldvinsson. FORD-JEPPI til sölu, smíðaár 1942. SÍMI 1630. Hjónaeíni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Jó- hanna Guðnadóttir frá Jaðri í Hxunamannahreppi og Garðar Jóhannesson, bóndi að Nesi, Saur bæjarhreppi. Kettir og fuglar. — Hinn mikli trjági'óður á Akureyri hænir að sér smáfugla, svo sem þresti, auðnutittlinga, maríuerlur o. fl. Þeir eru kærkomnir í ti'jágörð- unum og veita margar ánægju- stundir. Nú stendur varptími þeirra yfir. Ekki þurfa hinir litlu gestir að óttast óvinsamleg af- skipti manna að jafnaði. En kettir fara ránshendi um garðana á næturna og eru ærið umsvifa miklir og bragðvísir við veiðai’. Ættu eigendur kattanna að loka þá inni um nætur, svo að þeir valdi ekki angri manna að óþöi'fu og vinni sér til algerrar óhelgi. Skógrækiaríélag Akureyrar sýnir litkvikmyndina „Fagur er dalur“ í samkomusal íslenzk- ameríska félagsins í Geislagötu 5 kl. 8.30 í kvöld (miðvikudaginn 22. maí). Myndin er ein sú feg- ursta er tekin hefur vei'ið af skógum íslands. Einnig verða sýndar litmyndir úr skógan-eit- um béraðsins. Aðgangur ókeypis fyrir alla. — Stjórnin. Athugið! Fólki er enn einu sinni vinsamlega bent á, að láta nafns síns getið, er það sendir blaðinu greinar eða annað til birtingar, hvort sem það óskar að koma máíum sínum á framfæri undir dulnefni eða ekki. — Annars eru greinar og ábendingar frá les- endum vel þegnar nú sem fyri'. Kvenfélagið Framtíðin heldur fund þriðjudaginn 28. maí að Hótel KEA kl. 8.30 e. h. — Stjórnin. Frá SkógTæktarfélagi Aliureyr- ar. Skógx-æktarferðir í Kjarnask. verða framvegis farnar á þriðju- dags- og fimmtudagskvöldum. —• Lagt af stað frá Hótel KEA kl. 7.20. Unnið í tvær klukkustundir á kvöldi. — Að gefnu tilefni skal þao tekið fram, að börn innan 10 ára aldui's er ekki hægt að flytja í skógi'æktarferðir, nema þau séu í umsjá fullorðinna vandamanna eða annarra, sem geta litið eftir því að verk þeirra sé fullkomlega unnið. — Á undanförnxxm árum hafa ýmsir bílaeigendur flutt sjálfboðaliða í skógræktarferðir og veitt Skógræktarfélaginu með því mikinn stuðning, sem við þökkum hér með. Ef einhverjir bæjarbúar vilja nú liðsinna fél- laginu á þennan hátt, eru þeir vinsamlega beðnir að gera Tryggva Þorsteinssyni viðvart. Sími 1281. Þorsteinsdagur.er laugard. 25. maí. — Eins og kunnugt er hafa skógræktarfélögin í Eyjafii’ði helgað Þorsteini Þorsteinssyni einn dag, sem var um langt skeið einn ötulasti skógræktarfrömúð- ur héraðsins, og kalla hann Þor- steinsdag. Þá er gróðursett í Miðhálsstaðaiandi í Öxnadal í Þorsteinsskóg. Þátttakan í þess- um fei'ðum hefur hingað til verið mjög góð, enda gróðursettar um 5000 plöntur í hverri ferð. Þetta sýnir að enn lifir minning þess mæta manns, og fátt mun honum meira að skapi en vaxandi skóg- ur og vaxandi áhugi fyrir skóg- ræktarmálum. Þorsteinsdagur er laugardaginn 25. maí. Fai'ið frá Hótel KEA kl. 3 e. h. Komið heim kl. 7—8. — Væntanlegir þátttakendur eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við Tryggva Þorsteinsson í síma 1281. Skógræktai'félag Akureyrar sér um flutning fram og aftur fólk- inu að kostnaðarlausu.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.