Dagur - 19.10.1957, Blaðsíða 8
8
Dagur
Laugardaginn 19. október 1857
Norðurlands- og Akureyrarmeistarar í knattspyrau
Á niánudaginn fóru fram í sameinuðu þingi og báðum deildum
Alþingis kosningar í fastanefndir þingsins. Tóku kcsningarnar
skamman tíma, þar sem aliar nefndir voru endurkosnar með smá-
vegis breytingum.
Breytingarnar eru þser, að
P'riðjón Skarphéðinsson tekur
sæti í fjárveitinganefnd í stað
Áka Jakobssonar og Eggert G.
Þorsteinsson tekur sæti I þeim
nefndum, sem Haraldur Guð-
mundsson var áður í.
Fastanefndir þingsins eru nú
þannig skipaðar:
Halldór E. Sigurðsson,
Jóhann Jósefsson,
Björn Olafsson.
Kjörbréíanefnd:
Gísli Guðmundssori,
Áki Jakobsson,
Alfreð Gísiason,
Bjarni Benediktsson,
Friðjón Þórðarson.
Frernri röð, talið frá vinstri: Haukur Jakobsson v.frv., Siguróli Sigurðsosn v.bakv., Hjálmar Stefáns-
son markv., Þór Þorvaldsson h.útb., Baldtir Árnason h.innh. — Aftari röð: Jóhann Helgason m.frv.,
Birgir Hermannsson h.bakv., Jakob Jakolrsson m.frh., Jón Stefánsson h.frv., Gissur Jónasson varam..
Björn Ólsen h.útli., líagnar Sigtryggsson v.innb. Á myndina vantar Einar Helgason. (Ljósm.: M. G.).
Kennsla í fiðlnleik
Sunnudaginn 13. október komu
seytjón námsmeyjár af fyrsta ár-
gangi skólans í heimsókn að
Húsmæðraskólanum að Lauga-
iandi og færðu honum að gjöf
vandaða veggklukku með ágröfn
um silfurskildi til minningar um
eina skólasystur sína, sem látin
er: Ragnheiði Magnúsdóttur. frá
Litladal. Einnig færðu þær skól-
anum að gjöf silfurkaffistell, og
forstöðukonunni gáfu þær mikla
blómakörfu. Var þessi heimsókn
gerð í tilefni af tuttugu ára af-
mæli skólans.
í samsæti, sem haídið var í
skólanum í tilefni af heimsókn-
inni, hafði frú Sigríður Frey-
steinsdóttir á Akureyri orð fyrir
námsmeyjunum, áfhenti gjaf-
irnar og árnaði skólanum ailra
heilla, en forstöðukonan, fröken
Lena Hallgrímsdóttir, þekkaði
góðar gjafir og þann hlýhug tii
skólans, sem að baki þeim væri,
og sagði hún, að ekkert væri
nokkurri menntastofnun dýr-
mætara en tryggð og velvildar-
Tuttu ára námsmeyjarheimssekja
hugur gamalla nemenda. Einnig
ávarpaði formaður skólanefndar,
séra Benjamín. Kristjánsson,
námsmeyjarnar, minntist Ragn-
heiðar Magnúsdóttur, sem iátist
hafði í blónia alddrs síns, ung og
elskuleg kona, nýlega manni
gefin, og gei'ði nokkra grein fyr-
ir þeim breytingum, sem gerðar
hefðu verið á skólanum á síðast-
liðnum. 20 órum. Einnig minntist
hann þeirra kennara, sem störf-
uðu við skólann fyrsta vetúrinn
og nokkur von hafði verið um að
kynnu að geta komið, þótt ýmsar
ástæður yrðu því til hindrunar á
síðustu stundu, en þær voru
fv
nr
á Hólum, fiú Valgerður Hall-
dórsdótir frá Hvanneyri, sem
voru forstöðukonur, og frú Rósa
Stefánssdótitr, Sauðárkróki. —
Fluti har.n skóla og námsmeyjum
kveðjur frá þeim.
Að loknu samsætinu skoðuðu
eldri námsmeyjarnar húsakynni
skólans og þær breytingar, sem
orðnar eru á húsakosti, en sóttu
síðan heimboð til prestshjónanna
á Laugalandi og dvöidu þar
nokkra stund. Að því búnu var
snæddur kvöldverður í skólan-
um og síðan skemmtu náms-
meyjarnar, þær eldri og yngri,
sér saman, unz tími var kominn
til brottferðar.
Fyrsta veturinn, sem skólinn
síarfaði, 1937—38, voru 28 meyj-
ar að námi, enda var skólinn
ekki gerður fyrir fletiri í upp-
hafi. Hefur skólinn síðan löng-
um verið fullskipaður og dvelja
nú í vetur í honum 39 náms-
mayjar víðs vegar að af landinu.
Rafstöðvar i Ljósa-
vatnshrcppi
Verið er að byggja heimilísra'-
stöðvar á- eftirtöldum bæjum í
Ljósavatnshreppi: Öxará, Arn-
stapa, Fornastöðum, Fornhóium
og Holtakoti.
Víðast.: er fallhæð mikil, en á
Holtakoti 'þó'aðeins 1^'metri, en
vatnsmagnið er 1800—2000 lítrar
á sekúndu.
Braéðurnir á Ljósavatni sm.íða
vatnsrörin og sjá um uppsetn-
ingu stöðvanna að miklu eða öilu
í samvinnu við Tóniistarbanda-
lag Akureyrar gefur Barnaskóli
Akureyrar nokkrum börnum
kost á að læra í'iðluleik á vegum
skólans á komandi vetri — helzt
á aldrinum 7—9 ára. Börn úr öll-
um barnaskólum bæjarins koma
þarna jafnt til greina.
Kennari verður ungfrú Gígja
Jóhannsdóttir, kennai'i í fioluleik
við Tónlistarskóla Akureyrar, og
fær hver nemandi einn tíma í
viku. Skólinn mun leggja til iiðl-
ur, ef óskað er, en nemandinn
greiði 50 kr. leigu yfir veturinn.
Ennfremur greiði hver nemandi
50 kr. kennslugjald á mánuði.
Komi fleiri óskir um þátttöku,
en hægt verður að sinna, verður
valið úr hópnum.
Foreidrar, sem vilja sinna
þessu, tali við Hannes J. Magn-
ússon skóiastjóra sem fyrst.
í SAMEINUÐU MNGI:
Fjárveitinganefnd:
Halldór Ásgeirsson,
Karl Kristjánsson,
Karl Guðjónsson,
Friðjón Skarphéðinsson,
Halldór E. Sigurðsson,
Sveinbjörn Högnason,
Pétur Otesen,
Magnús Jónsson,
Jón Kjartansson.
Allsher jarnefnd:
Eiríkur Þorsteinsson,
Ásgeir Bjarnason,
Benedikt Gröndai,
Björn Jónsson,
Steingrímur Steinþórsson,
Jón Sigurðsson,
Björn Ólafsson.
Þingfararkaupsnefnd:
Eiríkuf Þorsteinsson,
Gunnar Jóhannsson,
Pétur Pétursson,
Jón Pálmason,
Kjartan J. Jóhannsson.
Utánríkismáianefnd:
Aðalmenn:
Steingrímur Steinþórsson,
Gísii Guðmundsson,
Emil Jónsson,
Finnbogi R. Valdimarsson.
Sveinbjörn Högnason,
Ólafur Thors,
Bjarni Benediktsson.
V araemnn:
Páll Zóphoníasson,
Halldór Ásgrímsson,
Gylfi Þ. Gíslason,
Einar Olgeirsson,
EFEI DEILD:
Fjárhagsnefnd:
Bernharð Stefánsson,
Eggert G. Þorsteinsson,
Björn Jónsson,
Gunnar Thoroddsen,
Jóhann Jósefsson.
Samgöngumálanefnd:
Sigurvin Einarsson,
Friðjón Skarphéðinsson,
Björgvin Jónsson,
Jón Kjartansson,
Sigurður Bjarnason.
Landbúnaðarnefnd:
Páll Zóphoníasson,
Finnbogi R. Valdímarssoh,
Sigurvin Einarsson,
Friðjón Þórðarson,
Sigurður Ó. Ólafsson.
Sjávarútvegsnefnd:
Björgvin Jónsson,
Björn Jónsson,
Fi'iðjón Skarphéðinsson,
Jóhann Jósefsson,
Sigurður Bjarnason.
Iðnaðarnefnd:
Björgvin Jónsson,
Eggert G .Þorsteinsson,
Björn Jónsson,
Gunnar T'noroddsen,
Jóhann Jósefsson.
Heilbrigðis- og félagsmálanefnd:
Karl Kristjánsson,
Friðjón Þórðarson,
Alfreð Gíslason,
Eggert G. Þorsteinsson,
Sigurður Ó. Ólafsson.
(Framhald á 7. síðu.]>
Frá Glerárrétt við Akureyri
þessar: Frú Sigrún Ingólfsdóttir
leyti.
Safnið rekið að Glerárrétt (efri) í fyrstu göngum. — (Ljósmýnd: E. D.).