Dagur - 20.09.1961, Side 3

Dagur - 20.09.1961, Side 3
3 HUSfÐ SENT HEIM! Handhafi vinningsnúmersins í hinu glæsilega hús- happdrætti Frjálsrar menningar fær luisið SENT HELYI livar sem hann óskar. Þetta er glæsilegt ein- býlishús, 128 fermetrar, teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt. Akureyringar, Eyfirðingar! Ef heppnin er með, verð- ur glæsilega einbýlishúsið í FM-HAPPDRÆTTIN U hyggt hér fyrir norðan með vorinu. A Akureyri fást miðar hjá eftirtöldum: Bókabúð Rikku, Bókaverzlunum Jónasai', Happdrættisumboði Kristjáns Aðalsteinssonar, Rakarastofu Sigtryggs og Jóns og hjá Jóni Bjarnasyni úrsmið. Látið ekki happ úr hendi sleppa. EIGNIZT HÚS FYRIR HUNDRAD KRÓNUR. FM-HAPPDRÆTTIÐ Nr. 22/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið nýtt hámarksverð á blaút sápu sem hér segir: Smásöluverð með söluskatti, pr. kg. .. — 18.10 Heildsöluverð, pr. kg................ kr. 14.40 Reykjavík, 15. september 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. Umboð á Akureyri í Hafnarstræti 95, sími 1443. — Tíu glæsilegir vinningar, þar á meðal þriggja her- bergja íbúð í Reykjavík. — Á laugardaginn kemur verður dregið um fyrstu vinningana, þar á rneðal hið glæsilega ferðalag til Kanaríevja og Madeira, sem er að verðmæti kr. 32.000.00. Miðinn kostar aðeins kr. 25.00 og gildir fyrir þrjá drætti án endurnýjunar. Miðar fást. í Bókabúð Jóhanns Valdimarssonar, Bókabúð Jónasar Jóhannssonar og skrifstofu flokksins Hafnarstræti 95. Skilagreiu frá þeim sem hafa fengið mioa senda veitt móttaka á skrifstofu flokksins alla \ iika daga frá kl. 1-7 e. h. HEFI TIL SÖLU m. a.: HÚSEIGN í MIÐBÆNUM, sem er 2ja herbergja íbúð í kjallara og 7 herbergi ásamt eldhúsi á.hæð og rishæð. Næfurhitun. EINBÝLISIIÚS í Glerárhverfi, 3 herbergi og eldhús ásarnt geymslu og þvottahúsi. GUÐMUNDUR SKAFTASON HDL. Hafnarstræti 101, 3. hæð. — Sími: 1052 BARNA GÚMMISTÍGVÉL GÚMMÍSKÓR KARLMANNA SKÓHLÍFAR FYRIR BÖRNIN: GÚMMÍSKÓR, m. hvítum botnum. Stærðir 5—9 GÚMMÍSTÍGVÉL Stærðir 6—8 SPENNUBOMSUR Stærðir 1—5 SKÓVERZLUN M. H. LYNGDÁL H.F. Húsgagnaverzlimin KJARNI H.F. auglýsir: Höfum á boðstólum margs konar húsgögn: SÓFASETT; m. gerðir SÓFABORÐ, 3 gerðir INNSKOTSBORÐ SVEFNSÓFA, 3 gerðir SVEFNSTÓLA SKÁPA, 3 gerðir SKRIFBORÐ, 3 gerðir, verð frá kr. 1475.00 til 2500.00, með lilfæranl. skúffuskáp SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN Enn fremur SPRINGDÝNUR eftir máli DÍVANAR, ódýrir DÍVANTEPPI, m. gerðir VEGGTEPPI GÓLFTEPPI MOTTUR ARMSTÓLAR, stakir KOMMÓÐUR RÚMFATASKÁPAR o. m. o. m. fleira. Húsgagnaverzlunin KJARNI H.F. Skipagötu 13 — Akurcyri Sími 2043 TILKYNNÍNG Vegna þrengsla í frysti- húsi voru nú í haust get- um vér ekki tekið mat- væli til geymslu UTAN HÓLFA, fyrr en eftir 2. október n. k. Frystihús K.E.A. Oddeyri. FJALLAGRÖS NÝMALAÐ HEILHVEITI NÝMALAÐ R Ú G M J Ö L væntanlegt með m/s Esju. VÖRUHÚSIÐ H.F. Sími 1420 N Ý SENDING Hollenzkar K Á P U R VERZL. B. LAXDAL EMMA þvattavélarnar KOMNAR AFTUR. Örfáum vclum óráðstafað. Gránufélagsgötu 4. Sími 2257. Kartöfluframleiðendur, sem ætla að biðja oss að taka kartöflur til sölumeð- ferðar, af þcssa árs uppskeru, tilkynni oss garðstærð fyrir 30. september n. k. Móttaka á kartöflum helst í byrjun október. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA TILK YNNI.NG! SÍMANÚMER KJÖT- OG SLÁTURSÖLU á slátur- húsi voru á Oddeyri er nr. 1 5 5 6. — Þá viljum vér vekja athygli á, að leiga eftir frystihólfin er FALL- IN í GJALDDAGA, og óskast greidd sem allra fyrst. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA ATVINNA FYRiR UNGT FOLK ökkur vantar sendla, afgreiðslustúlkur og pilta í verksniiðjiiriiar. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nr. 23/1961. í sambandi við verð á innlendu sementi liefur Verð- lagsnefnd ákveðið eltitfarandi: Miðað við núgildandi c.i.f. verð á sementi frá Sem- entsverksmiðju ríkisins, kr. 1100.00, livert tonn, má útsöluverðið hvergi vera hærra en kr. 1200.00, að við- bættum sannanlegum uppskipunarkostnaði, ltaínar- gjöldum og 3% söluskatti. Sé sement flutt landveg, þarf að fá samþykki verð- lagsstjóra eða trúnaðarmanna hans fyrir söluverðinu. Reykjavík, 15. september 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. ÞINGGJÖLD Gjaldendur í Akureyrarkaupstað eru minntir á, að þinggjöld yfirstandandi árs féllu i gjalddaga á mann- talsþingi 12. þ. m. Óskað er eftir að gjöldin séu greidd í skrifstofu minni Ilafnarstræti 102 sem allra fyrst svo komizt verði hjá lögtaksaðgerðum. Auk venjulegs afgreiðslutíma verður skrifstofan op- in fyrst um sinn á föstudögum kl. 4—7 e. h., til að auðvelda mönnum skil gjaldanna. Bæjarfógetinn á Akureyri 14. september 1961.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.