Dagur - 20.09.1961, Síða 6

Dagur - 20.09.1961, Síða 6
6 SKÓLAFÓLK, ATHUGIí Mikið úrval af SKRIFBORÐUM úr teak, mahogny, hnotn og birki STAKiR ARMSTÓLAR KOMMÓÐUR, 3ja til 6 skúffu ALLS KONAR SMÁBORÐ Bólstruð Húsgögn h.f. Amaróhúsinu. - Sími 1491. TIL SÖLU SEX MANNA BÍLL (Chevrolet ’57). Skipti á fjögurra manna bíl eða jeppa koma til greina. Uppl. í síma 2162 og 2727. Jónas Sigurðsson. TIL SÖLU WILLY’S JEPPI árgerð ’47, með nýrri körfu og stálhúsi frá Agli Vilhjálmssyni. Upplýsingar gefur Guðmundur Sveinsson, Bjarnargili, Fljótum. Sími um Brúnastaði. TIL SÖLU PONTIAC ’55 (sex manna). Upplýsingar gefur Baldur Frímannsson, B. S. O. og Pétur Steindórsson, Krossastöðum. FORD FAIRLINE FÓLKSBIFREIÐ, 6 manna, árg. 1956, til sölu nú þegar. Sigftis Pétursson, Garðarsbraut 7, Húsavík. FORDSON SENDIFERÐABÍLL TIL SÖLU. Tækifærisverð. Upplýsingar í HafnarbúSinni. Brúnleit regnskýla tapað- ist neðst úr Oddeyrargötu að Bókabúð Rikku. Skilist í Bókabúðina. TAPAÐ Ómerktur rúmfatapoki tapaðist af l)íl milli Greni víkur og Raufarhafnar 10. sept. sl. Finnandi vin- samlegast láti afgr. Dags á Akureyri vita. Stúlka óslcar eftir einhvers ltonar V I N N U nú þegar. Ekki í vist. Uppl. í síma 2422. AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast hálfan eða allan daginn, til jóla. BÓKABÚÐ JÓNASAR JÓHANNSSONAR TIL SÖLU CHEVROLET ’47 FÓLKSBÍLL. Uppl. í sírna 1127. TIL SÖLU FIAT 1100 í góðu lagi. Ragnar Jensson, Linda h.f. TIL SÖLU Mjög ódýr vörubifreið, model ’47, með sex manna húsi í góðu lagi. — Enn fremur ámoksturskrani. Nánari uppl. gefur Karl Ingólfsson, Bifreiðastöð Húsavíkur. GÓÐUR JEPPI Til sölu er Willy’s jeppi, árg. ’46, með stálhúsi og í góðu lagi. Uppl. í síma 1256 á fimmtud. og föstud. TIL SÖLU sex manna fólksbifreið (Plymouth ’48) Bíllinn er vel með farinn og í góðu lagi. — Til sýnis næstu kvökl. Magni Friðjónsson, Brekkugötu 1. TIL SÖLU Chevrolet fólksbíll. Uppl. í síma 2142 eftir kl. 8 e. h. TIL SÖLU Tveggja ára snurpubátur. Uppl. gefur Svavar Þorsteins son í síma 1937, eða Bjarni Magnússon, Grímsey. KVÍGUR TIL SÖLU 5 kvígur, rúmlega árs- gamlar og yngri, til s<jlu Sigurður Snæbjörnsson, Höskuldsstöðum, Öngulsstaðahreppi. ATHUGIÐ! Hefi til sölu tvær kýr eða kvígur, tuttugu ær og tvo hrúta. Guðmundur Rósinkarss. Skriðulandi. TVÆR KÝR TIL SÖLU Önnur haustbær, hin vorbær. Þorsteinn Jónsson, Brakanda. TIL SÖLU vegna brottfutnings: Stór fataskápur, sófasett, gólfteppi, ljósalampi o. fl. Uppl. í Helga-magra- stræti 23, niðri, eftir kl. 3 í dag. Nýleg SKELLINAÐRA TIL SÖLU. Gunnar Loftsson, Hafnarstræti 39. NOKKRAR ÆR TIL SÖLU. Rósa Jónsdóttir, Þverá. TIL SÖLU Svefnherbergissett í Hríseyjargötu 20. Sími 1733. TIL SÖLU: Þrísettur stofuskápur, með gleri, borðstofuborð og fjórir stólar, eldhús- Irorð, dívan, rafmagnselda vél (amerísk, stór), drengjahlaupahjól, þýzkt. Uppl. í Ránargötu 10, III. hæð. - Sími 1561. RÁÐSKONA ÓSKAST á góða bújörð í Skaga- firði. Má hafa með sér börn. Fámennt heimili. Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar. LAGHENTUR MAÐ- UR ÓSKAST í SVEIT, skammt frá Akureyri. Mætti vera fjölskyldu- maður. Um framtíðarat- v'innu gæti verið að ræða. Tilboð merkt ,,Framtíð“ sendist afgr. blaðsins. KARTÖFLUUPPTAKA Stúlkur os uniilin<>ar ósk- o o o ast við kartöfluupptöku. Gísli Guðmann, Skarði, sími 1291. UNGLINGSPILTUR, 15 ára eða eldri getur fengið framtíðar atvinnu við vefnað. Upplýsingar í Dúkaverksmiðjunni h.f. NOKKRAR STÚLKUR GETA FENGIÐ VINNU. Kexverksmiðjan Lorelei. ATVINNA! Óska að bæta við mönn- um við síldarvinnu á Raufarhöfn. — Mikil ylirvinna. Valtýr Þorsteinsson, sími 1439. KONA ÓSKAST hálfan daajinn til hrein- gerninga í Akureyrar Apóteki. O. C. THORARENSEN, sími 1032. STÚLKA ÓSKAST til heimilisstarfa frá 1. október n. k. Ásdís Karlsdóttir, Einar Helgason, Byggðaveg 109, sími 2569. UNGLINGSSTÚLKA óskast, ekki yngri en 14 ára, til þess að sitja hjá barni, kvöld og kvöld, eftir samkomulagi. Bima Óskarsdóttir, Reynivöllum 4, sími 2521. RÁÐSKONA ÓSKAST sem f-yrst um lengri eða skemmri tíma. Hreinn Þórhallsson, Ljósavatni, S.-Þing. KONU VANTAR á fámennt sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Hátt kaup. Uppl. á skrifstofu verlca- lýðsfélaganna, sími 1503. SMÁVÖRUR: PRJÓNAR, m. teg. TÍTUPRJÓNAR í Vz kg pk. og á bréfum ÖRYGGISNÆLUR RENNILÁSAR MÁLBÖND TÖLUR, hv. og misl. VEFNAÐARVÖRUDEILD Hrossabjúgu Kindabjúgu Vínarpylsur Medisterpylsur NÝJA-KJÖTBÚDÍN og útibú. Saltað HROSSAKJÖT Sendum heim tvisvar á dag, endurgjaldslaust. NÝJA-KJÖTBÚÐiN Sírnar 1113 og 2686 SMÁBARNASKÓLÍNN byrjar aftur þriðjudáginn 3. október. Börnin mæti til viðtals mánudaginn 2. okt. kl. 1—3 e. h. í skól- anum, Gránufélagsgötu 9 (Verzlunarmannáhúsinu). Hreiðar Stefánsson, Möðruvallastiæti 3, sími 1829. BÍLAGEYMSLA iÞeir, sem liafa áluiga á því að-fá geymda bfla sína í vetur, snúi sér til undir- ritaðs. Eyþór Tómasson. LAUGARBORG Dansleikur laugardags- kvöldið 23. þ. m. kl. 9.30. Jupíter-kvartettinn leikur. Kvenfélagið Iðunn og U.M.F. Framtíð. / Góð SAMLAGNINGAR YÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 2217.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.