Dagur - 20.09.1961, Blaðsíða 7
7
HÚSEIGNIN
Aðalstræti 46 er til sölu,
ásamt meðfylgjancli eign-
arlóð.
Uppl. í síma 2579.
í B Ú Ð
•þriggja til fimm herb.,
eða einbýlishús,
óskast til kaups.
Skarphéðinn Pálmason,
menntaskólakennari,
sími 2608.
í B Ú Ð
3 herbergja óskast til
leigu. Aðeins þrennt í
heimili.
Uppl. í síma 1220.
HRESSIN GAR-
SKÁLINN
Strandgötu 13
er til leigu frá 1. október.
Læigist hvort hieklur er,
til veitingasölu eða ann-
ars reksurs.
Karl Friðriksson,
sími 1657.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2ja til 3ja herbergja íbúð
óskast til leigu frá 1. okt.
Uppl. í síma 1692.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
á góðum stað í bænum.
Uppl. í síma 1652.
HERBERGI
TIL LEIGU
í Breklcugötu 41.
Uppl. í síma 1363
kl. 7-9 síðd.
HERBERGI ÓSKAST
handa- skólapilti, helzt of-
arliega á Eyrinni.
Upplýsingar gefur
Jón Samúelsson,
sími 1166.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Barnlaus ung hjón óska
eftir íbúð, .eitt til tvö her-
bergi og eldhús, sem
i'yrst.
Uppl. í síma 1367.
U> y
f Hugheilar þakkir til allra, sem heiðruðu mig á ýmsa l
-j. lund á áttreeðisafmceli mimi hinn 12. þ. m. — Guð 4
* blessi allá, scm að þessu stóðu og einnig alla íslend- §
£ inga hvar sem eru. — Lifið heil! %
s’" í-
*
I-
SIGURÐUR HELGASON, Skógum, Fnjóskadal. |
0 0-r0-' 'yc 0-1- '-f
I-
Alúðarþakkir fyrir vinsemd og lilýjar kveðjur á <jf
4 sexlugs afmœli mínu. ‘jj
í G.UÐM. ICARL PÉTUKSSON. 1
& «
Maðurinn rninn
PÁLL BENEDIKTSSON frá Kollugerði,
sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15.
þ. m. verður jarðsunginn frá Lögmannshlíðarkirkju
föstudaginn 22. þ. m. kl. 2 e. h. — Bílar fara frá gatna-
mótunum við Ásgarð í Glerárhverfi kl. 1.30 e. h.
María Kristjánsdóttir.
ODDUR TÓMASSON, Melgerði,
er andaðist á Fjórðungssjúkralnisinu á Akureyri 16.
þ. m., verður jarðsunginn að Hólum laugardaginn 23.
september kl. 2 e. h.
Aðslandendur.
IES
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug
vegna andláts og jarðarfarar
ÓLAFS TRYGGVA ÓLAFSSONAR.
Sérstaklega þökkum við Starfsmannafélagi Kaup-
félags Eyfirðinga, Kirkjukór Akureyrar og Lúðrasveit
Akureyrar.
Börn, barnabörn og tengdadætur.
Eia
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samtið við andlát
og jarðarför
JÓHÖNNU GUDMUNDSDÓTTUR,
frá Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd.
Aðstandendur.
i íslenzku ævintýrakvikmynd j
= irnar i
| „GILÍTRUTT“ |
| „Tunglið, tunglið |
I taktu mig“ j
i verða sýndar í dag, miðviku- i
í dag, 20. sept. kl. 5 og 9. |
Í Aðgangur: Fyrir börn kr. §
i 15.00, og fullorðna kr. 20.00. i
- Ætla að stofna
(Framhald af bls. 8)
kerfið í allt of strangar viðjar,
enda er svo komið að háværar
raddir deila á skyldunámið og
fræðslustarfið. Hinn strangi
rekstur gegn um hin lögboðnu
kerfi nær engri átt. Það vantar
fi-jálsa skóla. Hugsjónin má
aldrei vera sú, að allir fari á
sömu hillu, heldur þarf hver að
komast á sína réttu hillu.
Getið þið byrjað í vetur?
Hinn fyrirhugaði skóli þarf
lengri og meiri undirbúning og
hann þarf líka stuðning þess op
inbera, sem enn er ekki fyrir
hendi. Þó verður þarna e. t. v.
einhver skólastarfsemi. Staður
inn er óvenjulega góður. Málinu
þarf að vinna fylgi meðal
margra ráðamanna og allt þetta
tekur sinn tíma. En skólahug-
mynd okkar er svo vel tekið af
almenningi, og mörgum ágætum
skólamönnum, að við erum von
góðir með framhaldið.
Einkaskólar munu eiga erfitt
uppdráttar, en við teljum, að á
þessu sviði þurf; einstaklings-
framtakið að eiga nokkurt svig
rúm, eins og á öðrum vettvangi,
og einstaklingurinn meira val
í námi.
Til hvers á svo að nota stað-
inn að sumrinu?
Þar getur margs konar starf-
semi farið fram og má þar
nefna: Sumarbúðastarfsemi,
vinnuskóla og þetta hvort
tveggja saman. Þessi starfsemi
getur farið fram þegar á næsta
sumri. Þá viljum við geta tekið
á móti ungu fólki úr höfuðstaðn
um, sem vill tjalda yfir helgi
eða dvelja í skauti náttúrunnar.
Þúsundir ungra karla og
kvenna í Reykjavík eru í vanda
staddir að þessu leyti. Hver ein
asti staður í nágrenni liöfuð-
borgarinnar, sem dregur til sín
þetta unga útilegufólk, hefur á
sér óorð fyrir margs konar
slark. í þessu efni myndum við
t. d. auglýsa, að um næstu helgi
Messað í Akureyrarkirkju
(kapellunni) kl. 10.30 árd. á
sunnudag. Sálmar nr.: 534, 366,
671 og 207. — P. S.
Til systranna á Sauðárkróki
kr. 200.00 frá konu í Grímsey.
Kærar þakkir. — P. S.
Frá Sjólfsbjörg: Félagsfundur
verður haldinn föstud. 22. þ. m.
kl. 8.30 e.h. að Bjargi. Rætt verð
ur um lagabreytingu. Eftir fund
inn verður kaffi og félagsvist.
Félagar fjölmennið! — Stjórnin.
Að gefnu tilefni! Vegna orð-
sendingar okkar í blaðinu Degi
um bann við hangsi barna í búð
um okkar við blaðalestur, vilj-
um við undirritaðir taka fram,
að bannið er að langmestu leyti
afleiðing af óskum fjölmargra
foreldra og kennara, sem vilja
heldur að börnin komi rakleið-
is heim úr skólunum, en hangi
ekki tímum saman í búðum. —
Ásgeir Jakobsson, Jónas Jó-
hannsson.
íþróttaskóla
tækjum við á móti stúlkum, að
eins. Fyrir þær myndum við
svo skipuleggja fjallgöngur,
leiki o. fl. Foreldrarnir þyrftu
ekki að liggja andvaka af á-
hyggjum og börn þeirra nytu
helgarinnar í friði.
Þá höfum við áhuga fyrir að
skapa aðstöðu fyrir iþróttahópa
til æfinga og dvalar. Þetta er í
stórum dráttum það, sem okk-
Iljónaeíni: Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú Þór-
ey Olafsdóttir, Naustum, Akur-
eyri og Steingrímur Einarsson,
sjómaður frá Drangsnesi. —
Einnig þann 5. sept. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ragna Rós
berg Hauksdóttir, Varmá,
Hveragerði og Haukur Bene-
diktsson, Hvassafelli, Eyjafirði.
Hjúskapur: Laugardaginn 16.
sept. voru gefin saman í hjóna-
band brúðhjónin ungfrú Stein-
unn Guðbjörg Lórenzdóttir og
Þorgeir Gíslason, húsasmíða-
nemi, Eskihlíð 18, Reykjavík, og
brúðhjónin ungfrú Ingibjörg
Hafdís Lórenzdóttir og Guðjón
Reynir Valtýsson. Heimili
þeirra er að Munkaþverárstr. 1,
Akureyri. — Sunnud. 17. sept.
brúðhjónin ungfrú Annegret
Carlotte Baldursdóttir og Sig-
urður Runólfsson, húsasmiður.
Heimili þeirra er að Holtagötu
9. Akureyri.
Fréttamenn gerðir afturreka.
Fréttamenn frá Morgunblaðinu
og Verkamanninum lögðu ný-
lega leið sína til félagsheimilis
hér í grennd. Höfðu þeir mynda
vélar, og óskuðu inngöngu á op
inberan dansleik, er þar var þá
haldinn. Dyraverðir lokuðu
skjótt, er þeir urðu þessara
manna varir og neituðu þeim
um inngöngu.
Leiðrétting: Leki kom að
dönsku saltflutningaskipi, er
það tók niðri á leið frá Borgar-
firði eystra, en ekki Bakkafirði,
eins og sagt var hér í blaðinu
fyrir skömmu. Leiðréttist þetta
hér með.
ur dreymir um. Við munum
vinna að því af fremsta megni,
að sá draumur rætist segir
Höskuldur Goði Karlsson að
lokum.
Zion: Sunnud. 24. þ. m. Fund
ur í Kristniboðsfélagi kvenna
kl. 4 e. h. Allar konur velkomn-
ar. Samkoma kl. 8.30 e. h. Reyn
ir Hörgdal talar. Allir velkomn
ir.
Dagur þakkar svörin og von-
ar að þetta hugsjónarmál nái
fram að ganga sem allra fyrst.
Þessa skóla er vissulega full
þörf. □
Gjótur á götum Akureyrar.
Skyldu Akureyringar eiga eftir
að upþlifa það í sumar, að sjá
gert við holur, eða öllu heldur
gjótur þær, sem víða eru í mal
biki á götum bæjarins?
- Olafur Tr. Ólafsson
(Framhald af bls. 5)
umræðum. Hann var orðvar
maður svo að af bar og góð-
viljaður, og heyrði ég hann
aldrei leggja nokkrum manni
lastyrði. Hann var viðkvæmur
maður og hjartah’lýr, og hygg
ég, að hann hafi ekki átt neinn
óvildarmann.
Nú sér lítið eða ekki fyrir
þeim jarðabótum, sem Ólafur
vann að, ungur búfræðingur,
fyrir sex tugum ára. Nú hafa
stórvirkari vinnuaðferðir verið
teknar upp, og í Ijósi þeirra
þykja hinar gömlu næstum
broslegar og lítilfjörlegar. Þó
voru þær það bezta, sem þá
þekktist. Þannig er um flest
verk okkar mannanna, tíminn
eða þróunin gex-ir þau að engu.
Það er eins og að skrifa nafn
sitt í sand á sjávai-sti'önd. Næsta
flóð máir það út. Þegar út fell-
ur, er aftur kominn sléttur
sandur fyrir nýja menn að
skiúfa nafn sitt á.
Arngrímur Bjarnason.
TIL SÖLU
Lítið notað drengjareið-
hjól. Enn fremur U/2 hw.
benzínrafstöð.
Uppl. í síma 1226.
Til Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri: Áheit frá skipshöfn-
inni á Ólafi Magnússyni kr.
5.500.00. Með beztu þökkum
móttekið. G. Karl Pjetursson.
FrjálEÍþróttamcnn! Meistara-
mót Akureyrar í frjálsum íþrótt
um hefst föstudaginn n.k. kl. 6
e. h. á íþróttavellinum. F.R.A.
Matthíasarsafnið verður fram
vegis opið kl. 2—4 e. h. á sunnu
dögum og miðvikudögum.
K Á P U R
Ú L P U R
SÍÐBUXUR
S L O P P A R
NÁTTKJÓLAR
UNDIRKJÓLAR
og margt fleira.
Mjög hagstætt verð.
MARKA0URINN
Sínii 1261