Dagur - 16.12.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 16.12.1961, Blaðsíða 7
7 hcfst á Akureyri 7. janúar næstkomandi. Þátttöku Iter að tilkynna til jóns Ingimarssonar, formanns Skákfé- lagsins fyrir 5. janúar. SKÁKFÉLAG AKUREYRAR. AÐYÖRUN Athygli er vakin á því, að samkvæmt lögreglusam- þykkt Aluireyrar er bannáð að kveikia í „púðurkerl- ingum, kínverjum" og öðru sprengiefni í bænum. — Framleiðsla og sala slíkra hluta er líka bönnuð. RÆJARFÓGETI. r HOLLENZKU BARNASKÓRNIR eru komnir Stærðir 19-28. HOLLENZKIR TELPNASKÓR - Stærðir 28-34 LOÐFÓÐRAÐIR KULDASKÓR úr skinni og rúskinni, fyrir dömur. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. SÍMI 2399 á ótrúlega lágu verði. Vorum að fá 25 gerðir af TÉKKNESKUM KERAMIK VÖSUM og BÖKKUM í nýtízku formi. Verð frá aðeins 26.00 kr. FRANCH MICHELSEN Kaupvangsstræti 3. 0 * é 1 j- . | heillaskéytum', flyt ég mínar beztu þákkir. j- GleÖileg jól! HALLDÚR SIGURGEIRSSON, Öngulsstöðum. 9 $ I Ykkur öllum sem liciðruðuð nrig á sjötugsafmaK X nrinrc, 13. þ. ???., með lreimsóknum, góðum gjöfum og % I $ & * 4. 'ii Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og önnnu HÓLMFRÍDAR JÚLÍUSDÓTTUR. Jóhanna M. Jóhannesdóttir, Júlíus B. Jóhannesson, íngibjörg Ágnars, Jóhannes Víðir Haraldsson. Hólmfríður og Vilborg Júlíusdætur. Föðursystir okkar ÞORGERDUR JÓNSDÓTTIR, Munkaþverá, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. des. Jarðzrförin íer fram að Munkaþverá miðvikudaginn 20. desember kl. 2 e. h. Þórey Stefánsdóttir, Sigríður Stefánsdóttir, Laufey Stefánsdóttir, Jón Stefánsson. STÍFSKjÖRT á tclpur, væntanleg um helgina. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. HERÐASJÖL hvít, svört, bleik og blá. VERZLUNIN DRÍFA Súni 1521. TIL JÓLAGJAFA: DÖMU- GOLFTREYJUR DÖMUPEYSUR st. erma. DÖMUJAKKAR Mjög mikið gerða- og litaúrval. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 MATRÖSAKJÓLAR MATRÓSAFÖT DRENGJAFÖT OG TELPUKJÓLAR í miklu úrvali. VERZL. ÁSBYRGI Verðlækkun! MOHAIR-PEYSUR frá kr. 245.00 VERZLUNIN SNÓI NÝKOMNIR AMERÍSKIR Greiðslusloppar verð frá kr. 387.00 VERZLUNIN SNÓT DODGE WEAPON óskast til kaups. Uppi- í síma 2525 kl. 2 daglega. TIL SÖLU Ford Junior í góðu lagi. Upplýsingar gefur Hjálmar Hjálmarsson, Húsavík, sími 129. □ Rún.: 596112177 — Jólaf.: Hátíðamessur í Möðruvalla- klaustursprestakall: Jóladag kl. 2 e. h. á MöSruvöllum og kl. 4 e. h. í Glæsbæ. — Annan jóla- dag kl. 2 e. h. á Bakka í Öxna- dal. — Gamlaársdag kl. 4 e. h. í Hjalteyrarskóla. — Nýársdag kl. 2 e. h. í Iijalteyrarskóla. — Jólamessan í Skjaldarvík verð- ur ákveðin síðar. — Sóknar- prestur. Ilátíðaguðsþjónustur í Grund arþingaprcstakalli. Munkaþverá jóladag kl. 1.30 e. h. — Kaup- angi sama dag kl. 4 e. h. — Hólum annan jóladag kl. 1 e. h. — Möðruvöllum sama dag kl. 3 e. h. — Saurbæ gamlaársdag kl. 1.30 e. h. — Grund nýjársdag kl. 1.30 e. h. Jólablað Æskulýðsblaðsins er komið út. Sölubörn eru beðin að koma kl. 10,30 á sunnudag í andyri kirkjunnar. Slökkvilið var kallað að Hótel Akureyri í gærkvöldi. Þar hafði lítilsháttar eldur orðið laus. Litlar skemmdir hlutust af. Gjöf til Akureyrarkirkju — pípuorgelið. — Jóhanna Þor- valdsdóttir, séra Birgir Snæ- björnsson og frú, og Þorvaldur Snæbjörnsson og frú, gefa kr. 2000.00. Hjartanlegustu þakkir. Sóknarnefnd. Vinningar í fimmbíla happ- drætti Félagsheimilis Dalvíkur komu á eftirfarandi númer: 1. Volvo stationbifreið nr. 20451 2. Moskvitch fólksbifreið nr. 70, 3. Moskvitch fólksbifreið nr. 27520, 4. Skoda fólksbifreið nr. 18523, 5. Skoda. fólksbifreið nr. 72. Dalvík 10. des. 1961 — framkvæmdanefndin. (Birt án ábyrgðar.) Til systranna á Sauðárkróki. — Frá M. G. kr. 200.00. Leiðrétting. í grein Hannesar J. Magnússonar um bókina Eftir liðinn dag, komst „Prent- villupúkinn“ upp með ofurlítinn hrekk. Neðantil í fremra dálki á að standa: Öll þessi erindi eru skráð á fallegu máli og það er eins og barn sé að tala við móður sína.... SJÓMENN ATHUGIÐ! Nokkra vana sjómenn vantar á 60 tonna bát, sem gerður verðtir út á línu og þorskanet frá Akranesi á komandi vetr- arvertíð. — Uppl. gefur Karl S. Þórðarson, Raúðumýri 7. ATVINNA! Afgreiðslustúlka óiikast Iiállan daginn, frá ára- mótum, í Kringlumýri 2 NÝJA-KJÖTBÚÐIN Símar 1113 og 2666 STARFSSTÚLKA óskast f eldhús l*’jórðung'ssjúkra- hússins á Akureyri. Uppl. hjá ráðskonunni, sími 1294. Hjúskapur. Laugardaginn 9. desember voru gefin saman í hjónaband, í Akureyrarkirkju, ungfrú Klara Gestsdóttir og Björn Gunnarsson iðnnemi. — Heimili þeirra verður að Ása- byggð 16, Akureyri. Hjúskapur. Laugard. 2. des. voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal ung- frú Sigríður J. Tryggvadóttir, Þrastarhóli, og Guðmundur Gunnarstein, sjómaður, Klakks vík, Færeyjum. Sölubúðir bæjarins verða í desembsrmánuði opnar eins og hér segir: Laugardagur 16. des. til kl. 10 e. h. — Þorláksdagur 23. des. til kl. 12 e. h. — Laug- ardagur 30. des. til kl. 12 á hád. Alla aðra daga kl. 6 e. h. — Verzlunarmannafélagið. Kaup- félögin. Hornafjarðarsöfnunin. — Frá austfirzkri stúlku kr. 100.00. — Áheit á Munkaþverárkirkju. Frá J. Þ. 200.00 krónur. Beztu þakkir. Skrifstofu Dags hafa bor- izt eftirfarandi gjafir til „löm- uðu systranna á Sauðárkróki": Ónefnd ein af átján kr. 500,00, L. og K. kr. 200,00, R. K. kr. 25,00, tveir bræður kr. 500,00, B. G. kr. 200,00, E. S. kr. 100,00, áheit kr. 200,00, A. T. kr. 100,00, L. J. kr. 200.00, B. M. A. kr. 100.00, J. J. J. kr. 100.00, A. B. kr. 100.00, N. N. kr. 100.00, Ó- nefndur kr. 100.00, N'. K. kr. 200.00, í. M. kr. 200.00, S. V. kr. 100.00, R. A. áheit kr. 500.00, G. J. kr. 200.00, Assa kr. 500.00, L. og Ó. kr. 500.00, frá mæðgum kr. 200.00. Alls kr. 4.925.00. Eg undirritaður hef að und- anfömu veitt móttöku eftirtöld- um peningagjöfum til „lömúðu sysranna á Sauðárkróki: Áheit fi'á Þ. S. kr. 100.00, J. B. kr. 300.00, Gömul vinkona kr. 200, N. N. kr. 100.00, Skipshöfnin á Blíðfara kr. 900.00, N. N. kr. 100.00, afh. af Morgunbl. kr. 30.405.00, Stefán Vilmundarson kr. 1000.00, Jón Hafsteinn kr. 500.00, Ársæll Guðmundsson kr. 500.00, Kristmann Þorkelius og börn kr. 500.00, Heimilisfólkið Brattahlíð kr. 1000.00, Ónefnd koria kr. 100.00, Skipshöfnin á Gnýfara kr. 5000.00, Eyþór Hallsson og Ólöf Jónsdóttir kr. 1000.00, Garðar Björnsson kr. 3000.00, Guðbjörg Einarsdóttir og Þorgils Baldvinsson kr. 300, N. N. kr. 200.00, Una kr. 500.00, Ýmsir á Akureyri kr. 2900.00, Helga og Konráð kr. 100.00, J. J. kr. 50.00, J. S. F. kr. 2000.00, G. J. og S. Þ. kr. 300.00, Á. S. kr. 200.00, Reimar kr. 200.00, N. N. 26. júlí kr. 100.00, N. N. kr. 500.00, N. N. Kópav. kr. 100.00, Afh. af Alþýðublaðinu kr. 200.00 Afh. af sr. Pétri Sigurgeirssyni á Akureyri kr. 2900.00, Öldruð hjón kr. 1000.00, G. og E. Bakka kr. 700.00, Óskar Þorsteinsson Kjartansst. kr. 300.00, Jón Jó- hannsson og Sigríður Ámadótt- ir kr. 500.00, N. N. kr. 200.00. — Um leið og ég þakka innilega þessar gjaíir og þann góða hug, sem á bak við þær býr, vil ég geta þess liér, að söfnunin er nú orðitf rúmlega 91 þúsund krón- ur. Að sjálfsögðu mun henni haldið áfi'am, því þörfin er brýn og ég er viss um, að margir munu minnast lömuðu systr- anna nú um jólin. Slíkt mun tendra fögur jólaljós og ekki síður meðal gefendanna en þiggjenda. Þórir Sephensen, sóknarprestur Sauðárki'óki.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.