Dagur - 20.12.1961, Síða 1

Dagur - 20.12.1961, Síða 1
í--------------------;------------n fc .J4.VLfiA«N i- KAMSÓKNAR MANNA I R rvrjoKi: Kkiinci.-k Davíusmin Skrifs-iwa i Hai narstr.í:ti 90 Sími i 166 . Sktnincu oo piucntun ANNAST l’KKNTVKRK Ol)DS Bjöknssonaií n.r. Akiirf.viu s__________________________________< Dagur XLIV. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 20. desember 1961 — 64. tbl. , .. Au.lö Si \(.A> úetsnon . Ak i'jóiti: Jo.n Sam- lANta itlNN KOSTAK KR. i 00.00 . Gj AI.DXIAtí[ ER 1. Jl'.-i úr A MipviKUDÖr.- l'EOAB ASJ yALl.» IJ M H)A ÞVKIB Tll. NÍ' — Þðitgiöfiur framleiddar tii matar ÁÐIJR FYRR voru söl etin og ibjörguSíi þau mörgum manns- lífum á hörðum árum. Um langt skeið hafa ær einar setið að þessu hnossgæti, ásamt öðrum nærtækum grunnsævargróðri í fjörum. Fyrir fáum árum var þang- mjölsverksmiðja reist su.nnan- lands og er framkvæmdastjóri Oskar Sveinbjörnsson. Þang- mjölið er notað í fóðurblöndur. Kurteisi áfátt í BLAÐIÐ ‘hefur fengið um- kvartanir frá fólki yfir mjög óviðeigandi hegðun unglinga í strætisvögnum bæjarins. Munu þær uimkvartanir ekki úr lausu lofti gripnar. Farþegar kvarta yfirleitt ekki eða klaga yfir þessu nema um iþverbak keyri. Þess vegna mun úrbóta þörf. Drengirnir fljúgast á í stræt- isvögnum, svo að fullorðnir | VARIZT HALKUNA1 ENN HAFA orðið árekstrar á götunum og minni háttar skemmdir á ökutækjum, en ekki slys á mönnum. Á milli kl. 1—2 í fyrrinótt hlýnaði snögglega um 6 stig og síðan hefur verið mjög hlýtt í veðri en mikil hálka. □ Nú er í ráði að hefja fram- leiðslu á þangmjölstöflum til manneldis, en í þanginu er gnægð fjörefna og salta. Vonandi verður 'hinn góði sjávargróður meðal almennra fæðuegunda áður en langir tímar líða. En nú þegar er það til; og ekki einsdæmi, að þang- mjölið er notað í skyr og grauta og þykir þeim gott er þess neyta. - □ verða fyrir hnjaski. Bílstjórar vanrækja þær skyldur á þeim farartækjum, sem þeir stjórna, að sjá um viðhlítandi umgengn- ishætti. Þess verður að krefjast, að í fargjaldinu sé innifalin sú lágmarkskrafa, að skríll sé fjarlægður úr almenningsvögn- um, sem bærinn og forstjóri strætisvagr.a Akureyrar bera ábyrgð á. Áflog, dónalegt orð- bragð og eyðilegging á sætum og á'klæði af völdum illa upp- alinna unglinga, sem skemmta sér við það, að hrella eldri far- þega og gera þeim strætis- vagnaferðirnar mjög leiðar, þarf að taka enda. Og þessir unglingar verða að finna það í almenningsvögnum, ekkert síður en á öðrum opin- berum stöðum, að sæmilegrar (Framhald á bls. 5) i Þeir eru orðnir loðnir og lubbalegir, .komnir í vetrarbúning. (Ljócmynd: B. S.) álitleg atvmiiuffrein Ríkið rekur uppeldisstöð fyrir lax og silung UM ALLLANGT skeið hafa sumar nágrannaþjóðir okkar ræktað lax og silung í eldis- Útsvörin á Akureyri áætluð 28.5 millj, BÆJARRÁÐ hefur lokið samn ingu, fjánhagsáætlunar bæjar- sjóðs fyrir næsta ár og mun hún hafa verið til umræðu á bæjar- stjórnarfundi í gærkveldi. Bæði tekjU- og gjaldaliðir hækka verulega frá fyrra ári, £ |ANNADAGUR í GÆR var nokkur annadagur á Akureyrarflugvelli. Um 200 manns fóru þar um, þar af 130 til Reykjavíkur. Frí hefur verið gefið í öllum skólum bæjarins og heimferðir nemenda úr ýms um landshlutum, setja svip sinn á farþegahópana. Flugfélag íslands h.f. hefur greitt götu skólafólks með því að veita því afslátt á fargjöld- u.m, og er það þakkarvert. í gær var flugveður gott um allt land. Norðurleiðabílar fara dag- lcga á milli Reykjavíkur og Ak ureyrar og mun vegurinn sæmilegur. Margir kjósa land- leiðina, þótt venjulega sé hún tímafrekari. □ svo sem áætluð útsvarsupphæð ber með sér. Hún er nú 28.5 millj. kr. á móti 23 milljónum í fyrra. Hér fara á eftir nokkrir stærstu liðir áætlunarinnar. TEKJUR: Langstærsti tekjuliður er að venju áætluð útsvör kr. 28.523.600 (22.991.300). Þá er hluti bæjarfélagsins af söluskatti kr. 4 millj. (3.6), skattar af fasteignum kr. 1.750.000 (1.685.000), útsvör Á. T. R. kr. 750 þús. (600), tekjur af fasteignum kr. 900 þús. (837), ágóða- hluti af Brunabótafélagi íslands kr. 125 þús. (200). — Aðrir tekju- liðir eru óverulegir: G J Ö L D : Löggæzla Eldvarnir íþróttamál (sundlaug, íþróttahús, íþróttavöllur og styrkir) .... Fegrun o« skrúðgarðar Fasteignir Vextir Afborganir lána Til Þús. kr 1.160 ( 997) 1.150 (1.023) 715 ( 625) 9.255 (7.590) 2.730 (2.550) 318 ( 305) 450 ( 413) 490 ( 415) 1.975 (1.740) 5.450 (3.980) 920 ( 920) 587 ( 541) 4.000 (4.000) 319 ( 250) 1.670 (2.010) 850 ( 996) 4.100 (2.550) 300 ( 000) tjörnum, svo sem bændur ala búpening. Danir hafa staðið framarlega í þeirri grein. — Nú hafa Norðmenn aftur á móti tekið forystuna hvað snertir sjóeldi, þ. e. að ala fiski í söltu vatni að nokkru og hafa tilraun ir þeirra á þessu sviði vakið at- 'hygli víða um lönd. í sjó eða sjóblönduðu vatni hafa fiskarn- ir náð mun meiri þroska en í fersku 'vatni og fiskurinn reynzt bragðbetrí Vara. Hinal- óteljandí víkur og vogar við lariga og þrönga firði landsins gefa þarna góð tækifæri, enda rísa sjóeldis- stöðvar upp í tuga, jafnvel í hundraða tali þar í landi. Einfaldast er að hafa fiskana í afgirtum og „gripheldum“ girð- ingum rétt við landsteinana. En einnig má hafa dælur til að flytja sjóinn í eldistjarnirnar nálægt sjó. Bandaríkjamenn hafa einnig gert stóra hluti í þessu efni á ýmsum stöðum og komizt mjög langt í fiskakynbótum. Þeir leggja mikla stund á að hagnýta þá aðstöðu, sem náttúran legg- ur þeim í hendur, hvað ár og vötn snertir. Spara þeir ekkert til. Þeir eyða öllum lifandi dýr- um í sumum vötnum, en rækta þar síðan vissa kynbætta stofna og auka næringu í vatninu, með kemiskum aðferðum m. a. Hef- ur þetta gefið ágæta raun, a. m. k. á ýmsum stöðum. Auk fiskiræktar í lokuðum stöðvum keppast allar þjóðir við það að auka gengd fiska úr sjó upp í árnar. En það er gert með því að sleppa árlega miklu magni af seyðum í ái’nar, en þau eru þeirrar náttúru að koma aftur á æskuslóðirnar, sem sjógenginn nytjafiskur eftir visst árabil. Hvort tveggja er, að lax- og silungstegundir eru meðal verðmestu nytjafiska. Einnig eru stangveiðar svo eftirsóttar, að af þeim sökum er hver lax í á margra peninga vetður. Hér á landi er fjöldinn allur af laxám, og er þó lítið gert, enn sem komið er, til að auka gengd hans, en hins vegar er að vakna skilningur á þvi hve ofveiði er háskaleg. Ennfremur þykjast (Framhald á bls. 5.) Harðleikinn við konur 1 FYRRAKVÖLD var lögreglan beðin að fjarlægja drukkinn mann, er á opinberum greiða- sölustað hafði leikið konu sína hart og vinkonu hennar, sem með þeim var, svo að báðar báru þess merki. Sá ölvaði gisti steininn um nóttina. Maður þessi var frá Húsavík og mun hafa verið að gera jóla- innkaupin 'hér á Akureyri. Sama kvöld handsamaði lög- reglan 16 ára gamla, ölóða telpu og á hún heima utan héraðs. □

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.