Dagur - 20.12.1961, Side 6
6
FARMALL DIESEL-DRÁTTARVÉLAR
B-250 30 hestafla IH diesel-dráttarvél, notuð
4-strokka. — Fljotvirk vökvalyfta með 3ja punkta tengiörmum
(cat. I og II). — Lás á mismunadrifi. — Sjálfþrýstir diskahemlar.
— 5 gírar áfram 1 afurábak. — Aflúttak 540 sn. mín. — Ljós.
Verð kr. 52-65.000.00
B-275 35 ha. IH dieseldráttarvél, ný
4-strokka. — 8 gírar áfram og 2 afturábak. — Lás á
mismunadrifi. — Sjálfþrýstidiskahemlar. — Fljótvirk
vökvalyfta með þyngdai'flutningi og dýptarstillingu
og 3ja punkta tengiörmum (cat. I og II). — Stillan-
legt sveifludráttarbeizli og sjálfvirkur dráttarkrókur.
— Aflúttak óháð aðaltengsli eða venjulegt (hægt er
að fá það með mismunandi snúningshraða). — HjóJ-
barðar 5.50x16 og 11x28. — Sæti með hryggpúða. —
Ljós.
Verð kr. 102.000.00
B-414 40 hestafla
IH diesel-dráttarvél
Yngsta og fjölhæfasta dráttarvélin á
markaðinum. — 4-strokka. — Þessi
traktor hefur sömu kosti og B-275, en
er stærri um sig og mjög léttur í stýri,
sem gerir vélina sérstaklega hentuga
við jarðvinnslu. Hægt er að velja um 5
mismunandi hraðasamsetningar á afl-
úttaki. — Hjólbarðar 5.50x16 og 11x28.
Verð kr. 107.000.00
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA - Véladeild
Árshátíð
SKIPSTJÓRAFÉLAG NORÐLENDINGA heldur
árshátíð síriá að Hótel KEA, miðvikudaginn 27. des-
ember 1961. — Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.00.
SKEMÁITÍATRTÐI:
1. Smárakvartettinn syngur.
2. Jóhann Ogmundsson fer með gamanmál.
Aðgörigumiðar verða seldir á Hafnarskrifstofynni á
Þorláksdag kl. 13.00 til 16.00.
FjÖlmennið og takið irieð ykkur gesti.
SKEMMTINEFNDIN.
HERBERGI ÓSKAST
sem fyrst.
Tilboð leggist inn á afgr.
baðsins merkt „herbergi"
Flugeldar
Sólir
Blys
Járn- og
glervörudeild
Hafið þér athugað
að síðustu forvöð eru
að kaupa í
JÓLAMATINN
á laugardag.
GLEÐILEG JÓL!
KJÖTBÚÐ K.E.A.
SOÐNAR
í lausri vigt og
plastpokum.
Góðar. — Ódýrar.
KJÖIBÚÐ K.E.A.
Jolin nálgast. Kornið í VALBJÖRK h.f.
Kynnið yður verð hjá
Valbjörk
Hagkvaemustu kaupin
gerið þér lijá Valbjörk
Beztu húsgögnin fáið þér
hjá Valbjörk.
Fallegnstii húsgögnin fáið
þér hjá Valbjörk.
Kaupið Akureyrarfram-
leiðslu.
Kaupið húsgögnin hjá
Valbjörk.
o
o
•
o
sq
iro
-14
■
<y
DÖ
<
'O
isn
W
C/2
Verz 1 unin VALBJÖRK - Gefslagötn 5
Sími 2420
VALBJÖRK H.F. - Glerárgötu 28
Sími 1797 - 2655