Dagur - 20.12.1961, Page 7

Dagur - 20.12.1961, Page 7
7 Vegna vömkönnunar verða sölubúðir vorar LOKAÐÁR sem hér segir. í janúar 1962: NÝLENDUVÖRUDEILDIN við Kaupvangstorg, ásamt útibú- unuin á Oddeyri, í Brekkugötu, Innbænum, Hlíðargötu; Grænumýri, Glerárbverfi og Kjörbúðinni, Ráðhústorgi: þriðjudaginn 2. janúar. JÁRN- OG GLERYÖRUDEILDI\: Þriðjudaginn, miðviku- daginn og fimmtudaginn 2.-4. janúar. VEFNAÐARVÖRUDEILDIN: Þriðjudaginn, miðvikudaginn, fimmtudaginn og föstudaginn 2.-5. janúar. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILDIN: Þriðjudaginn, miðviku- daginn og fimmtudaginn 2.-4. janúar. BLÓMABÚÐIN: Þriðjndaginn 2. janúar. BYGGINGAVÖRUDEILDIN: Þriðjudaginn, miðvikudaginn og fimmtudaginn 2.-4. janúar. SKÓDEILDIN: Þriðjudagmn 2. janúar. LYFJABÚÐIN, BRAUÐ- og MJÓLKURBÚÐIR og KJÖTBÚJÐ- IN verða ekki lokaðar. Full reikningsskil á þessa árs reikningum verða að vera gerð fyrir 24. þ. m. Akureyri 18. desember 1961. KÁUPfÉLÁG EYflRÐINGÁ I. O. O. F. — 14312228Vá — Hátíðamessur í Akureyrar- prestakalli á jólum og nýári. — Aðfangadagur kl. 6 síðdegis: Akureyrarkirkja. Sálmar nr: 87 — 73 — 93 — 82. — P. S. — Skóla'húsið Glerárþorpi. Sálm- ar nr. 73 — 75 — 72 — 82. B. S. — Jdladagur kl. 2 síðdegis: Ak- ureyrarkirkja. Sálmar nr. 70 — 73 — 78 — 82. B. S. — Lög- mannshlíðarkirkja. Sálmar nr. 78 —73 — 93 — 82. — P. S. — Ferð með strætisvagninum úr Glerárþorpi kl. 1.30. — Annar jóladagur kl. 2 síðdegis: Ak- ureyrarkirkja. Jólamessa barn- anna, hinir fullorðnu einnig velkomnir. — Barnakór syngur. Sálmar nr. 101 — 73 — 93 — 82. P. S. — Helgistund í kapellunni fyrir yngstu börnin. — í skóla- húsinu í Glerárþorpi. Jóla- messa barnanna, hinir fullorðnu einnig velkomnir. — Sálmar nr.: 73 — 75 — 72 — 82. — B. S. Gamlársdagur kl. 6 síðdegis: Akureyrarkirkja. Sálmar nr.: 488 — 500 — 304 — 489. — B. S. — Skólahúsið í Glerárþorpi. Sálmar nr.: 488 — 203 — 241 — 489. — P. S. — Nýársdagur kl. 2 síðdegis: Ak.kirkja. Sálmar nr.: 499 — 500 — 491 — 1. — P. S. — Lögmannshlíðarkirkja. Sálmar nr.: 484 — 499 — 491 — 675. — P. S. — Ferð með strætisvagn- inum úr Glerárþorpi kl. 1.30. Hátíðamessur í Möðruvallakl,- prestakalli: Jóladag kl. 2 e. h. á Möðruvöllum og kl. 4.30 að Glæsibæ. — Annan jóladag kl. 2 e. h. á Bakka í Öxnadal. Séra Björn O. Björnsson. — Gamla- ársdag kl. 4 e. h. í Hjalteyrar- skóla. — Nýársdag kl. 2 e. h. að Bægisá. Séra Fjalar Sigurjóns- son. — Sóknarprestur. Fíladclfía, Lundargötu 12. — Hátíðasamkomur: Jóladag kl. 5 e. h. Samkoma. — 2. jóladag kl. 8.30 e h. Samkoma. — Á gamla- árskvöld kl. 10.30: Samkoma. — Nýársdag kl. 5 e. h. Almenn samkoma. Allir yelkomnir. Zíon. Hátíðasamkomur: Jóla- dag kl. 8.30 e. h. — Nýársdag kl. 8.30 e. h. — Allir hjartanlega velkomnir. Gjöf til systranna á Sauðár- króki: Kr. 200.00 frá V. D. — Beztu þakkir. Birgir Snæbjörns son. Gjafir og áheit Munkaþverár- kirkju. Frá S. E,.pg H. J. 300 kr. Alúðarþakkir. Sóknarprestur. i . % » . t' ’ » Póstsendum. Sími: 1064 Soninn, unmistann, eiginmanninn, jafnvel afann, dieymú um R A F M A G N S R A K V É L. PH-ILIPS-RAKVÉLAR frá kr. 965.00 REMINGTON ROLL-A-MATIC kr. 1.862.00. Hjúskapur. Síðastl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú María Sigríður Sigurbjörnsdóttir frá Grófargili, Skagafirði, og Stefán Aðalsteinsson, kennari, Krist- nesi. Heimili þeirra verður að Kristnesi. Frá Amtsbókasafninu. — Síð- a.sti útlánsdagur fyrir jól er fimmtudagurinn 21. des., út- lánsdagur milli jóla og nýárs verður fimmtudagurinn 28. des. Effir áramót hefjast útlán fimmtudaginn 4. janúar. Munið minningarspjöld Styrkt- arfélags vangefinna! Þau fást í Bókabúð Rikku, Akureyri. Gjöf til bókasafns Kristnes- hæljs. Kr. 600.00 frá Guðrúnu Jónasdóttur til minningar um Jónas Sigurðsson. Með þökkum móttekið. E. Br. Styrktarfél. vangefinna þakk- ar innilega öllum, sem stuðluðu að merkjasölu þess 19. nóv. sl. Skólasjóra og kennara utan Akureyrar, sem ekki hafa sent skilagrein, biðjum við vinsam- legast að senda sem fyrst óseld merki og peninga, ef einhverjir eru. Biðja má fyrir þetta í Bögglageymslu KEA. — Stjórn Styrktarfél. vangefinna. Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. — Góð auglýsing gefur góðan arð. NÝKOMIÐ: ILMVÖTN í úrvali DÖMUTÖSKUR ný model HANZKAR og SLÆÐUR NYLONSOKKAR Nýja verðið. CREPESOKKAR, lækkað verð Enn fremur fjölbreytt úrval af UNDIRFATNAÐI úr prjónasilki og nylon. ANNA &FREYJA JÓLASALÖTIN eru JÓLA-ÁVAXTASALAT JÓLA-ÍTALSKT- SALAT JÓLA-FRANSKT- SALAT JÓLA-RÆKJUSALAT JÓLA SÍLDARSALAT JÓLA-LAXASALAT JÓLA-SALÖTIN eru óviðjafnanleg frá KJÖTBÚÐ K.E.A.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.