Dagur - 22.09.1962, Side 2

Dagur - 22.09.1962, Side 2
Héraðsmót U.M.S.E. Utsvörin á Húsavík MÓTIÐ hófst á Akureyri 17. ág. sl., en aðalhluti þess fór fram á íþróttavellinum við Laugaland í Öngulsstaðahreppi 18. og 19. ág. Er þáð fyrsta frjálsíþróttamótið, sem þar hefur verið háð, enda völlurinn nýbyg'gður. Keppt var í 19 greinum karla og kvenna og náðist sæmilegur árangur yfirleitt á mótinu, þrátt fyrir fremur kalt veður. Um 80 manns frá 11 sambandsfélögum UMSE, auk nokkurra gesta, háðu keppnina. Einnig fór fram knattspyrnukeppni milli Sauð- árkróks og Eyfirðinga, sem lauk með sigri hinna síðamefndu 2:1. Urslit í einstökum greinum urðu þessi: KARLAR: 100 m. lilaup: 1. Þói'oddur Jóhannsson Umf. Möðr. 11.4 sek. 2. Vilhelm Guðmundsson Umf. Svarfd. 11.5 sek. 3. Birgir Marinósson Umf. Reyni 11.6 sek. G e s t i r : Ragnar Guðmundsson Skag. 11.4 sek. Ólafur Guðmundsson Skag. 11.5 sek. 400 m. hlaup: 1. Birgir Marinósson Umf. Reyni 55.0 sek. 2. Vilhjálmur Björnsson Umf. Þorst. Svörfuður 57.2 sek. 3. Þorsteinn Marinósson Umf. Reynir 58.0 sek. 1500 m. lilaup: 1. Vilhjálmur Bjömsson Umf. Þorst. Svörfuður 4.39.5 mín. 2. Jóhann Halldórsson Umf. Saurbæjarhr. 4.44.6 mín. 3. Magnús Kristinsson Umf. Saurbæjarhr. 5.14.1 mín. 3000 m. hlaup: 1. Vilhjálmur Björnsson Umf. Þorst. Svörfuður 10.28.9 mín. 2. Jóhann Halldórsson Umf. Saurbæjarhr. 10.34.2 mín. 3. Jón Gíslason Umf. Reyni 10.38.2 mín. 110 m. grindahlaup: 1. Þcroddur Jóhannsson Umf. Möðruv. 17.0 sek. 2. Einar Benediktsson Umf. Saurbæjarhr. 18.4 selt. 3. Marteinn Jónsson Umf. Saurbæjai hr. 20.1 sek. G e s t u r : Reynir Hjartarson Þór 18.2 sek. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Umf. Saurbæjarhrepps 48.7 sek. 2. Sveit Umf. Svarfdæla 48.7 sek. 3. Sveit Umf. Reynis 50.1 sek. Spjótkast: 1. Sveinn Gunnlaugsson Umf. Reyr.i 41.18 m. 2. Birgir Marinósson Umf. Reyni 40.07 m. 3. Þói'oddur Jóhannsson Umf. Möðruv. 38.60 m. Kúluvarp: 1. Þóroddur Jóhannsson Umf. Möðruv. 12.86 m. 2. Vilhelm Guðmundsson Umf. Svarfdæla 10.83 m. 3. Viðar Dar.íelsson Umf. Saur- bæjarhr. 10.79 m. Kringlukast: 1. Þóroddur Jóhannsson Umf. Möðruv. 36.40 m. 2. Vilhelm Guðmundsson Umf. Svarfdæla 35.35 m. 3. Ingimar Skjóldal Umf. Fram- tíðin 33.72 m. Hástökk: 1. Hörður Jóhannssotn Umf. Ár- toðinn 1.65 m. 2. Haraldur Árnason Umf. Skriðuhrepps 1.60 m. 3. Viðar Daníelsson Umf. Saur- bæjarhrepps 1.60 un. Stangarsíiikk: 1. Viðar Daníelssoii Umf. Saur- bæjarhrepps 3.00 m. 2. Sveinbjörn Daníelsson, Umf. Saurbæjarhrepps 2.85 m. 3. Hörður Jóhannsson Umf. Ár- roðinn 2.85 m. G.estur: Valgarður Stefánsson KA 3.00 m. Langstökk: 1. Þóroddur Jóhannsson Umf. Möðruv. 6.10 m. 2. Haraldur Árnason Umf. Skriðuþrepps 5.94 m. 3. Birgir Marinósson Umf. Reyni 5.83 m. G e s t i r : Ragnar Guðmundsson Skag. 6.55 m. Ólafur Guðmundsson Skag. 6.32 m. Þrístökk: 1. Vilhelm Guðmundsson Umf. Svarfdæla 12.75 m. 2. Þóroddur Jóhannsson Umf. Möðruv. 12.68 m. 3. Haraldur Árnason Umf. Skriðuhrepps 12.43 m* G e s t i r : Ólafur Guðmundsson Skag. 12.96 m. Ragnar Guðmundsson Skag. 12.50 m. KONUR: 80 m. hlaup: 1. Sóley Kristjánsdóttir Umf. Saurbæjarhr. 11.2 sek. c2. Þorgerður Guðmundsdóttir Umf. Möðruv. 11.2 sek. 3. Halla Sigurðardóttir Umf. Árroðinn 11.4 sek. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit Umf. Árroðans 60.1 sek. 2. Sveit Umf. Reynis 60.8 sek. 3. Sveit Umf. Saurbæjarhrepps 61.3 sek. Kúluvarp: 1. Halla Sigurðardóttir Umf. Árroðinn 8.96 m. Eyjafj.met. María Daníelsdóttir Umf. Saurbæjarhr. 8.76 m. Inga Jóhannesdóttir Umf. Reyni 8.04 m. Kringlukast: 1. Halla Sigurðardóttir Umf. Árroðinn 26.89 m. Eyjafj.met 2. Ólöf Tryggvadóttir Umf. Ár- roðinn 23.88 m. 3. María Daníelsdóttir Umf. Saurbæjarhr. 22.52 m. Langstökk: 1. Þorgerður Guðmundsdóttir Umf. Möðruv. 4.57 m. 2. Halla Sigurðardóttir Umf. Árroðinn 4.33 m. 3. Lilja Friðriksdóttir Umf. Reyni 4.12 m. Hástökk: 1. Halla Sigurðardóttir Umf. Árroðinn 1.33 m. 2. María Daníelsdóttir Umf. Saurbæjarhr. 1.25 m. 3. Sóley Kristjánsdóttir Umf. Saurbæjarhr. 1.25 m. Bezta afrek mótsins í karla- greinum vann Þóroddur Jó- hannsson Umf. Möðruvallasókn- ar í 100 m. hlaupi. — í kvenna- greinum Þorgerður Guðmunds- dóttir Umf. Möðruvallasóknar í langstökki. Hlutu þau bikara, Sem Haraldur Sigurðsson í- þróttakennari gaf. Eru það far- andgripir. Stigahæstur í karlagreinum varð Þóroddur Jóhannsson með 31 stig. — Stigahæst í kvenna- greinum varð Halla Sigurðar- dóttir Umf. Árroðinn 2114 stig. Umf. Saúrbæjarhrepps vann mótið með 52 stigum. Nr. 2 varð Umf. Möðruvallasóknar 41 stig. Nr. 3 Umf. Árroðinn 38 stig. Mótinu stjórnuðu Björn Daní- elsson og Jón Halldórsson í- þróttakennarar UMSE. | ÞAKKIR | HEIMKOMIN frá hinni virðu- legu og viðhafnápmík'lu 'Hundr- að ára hátíð Akureyrarborgar vil ég færa þakkir, kærar þakk- ir, öllum hlutaðeigendum, allt frá mánudeginum 27. ágúst, er akureyskar og eyfirskar konur heiðruðu mig með fjölmennu samsæti og afhentu mér til eign- ar og umróða dýrmæta mynd, málverk (sjálfsmynd), gerða af listamanninum, vini mínum, Ör- lygi Sigurðssyni, sem ósamt vii ðulegum bæjarstjóra og frú, heiðruðu samsætið með návist sinni. Ég þakka ykkur öllum hjart- anlega ánægjulega samveru- stund, góðar óskir og rausnar- lega gjöf. Myndina leyfi ég mér að gefa hinu nýstofnaða Byggðasafni Akureyrar til varðveizlu. Álít hana bezt komná innan Eyja- fjarðar, þar sem ég á svo marg- ar kærar minningar. Með vináttu og virðingu. Blönduósí, 7. septeinber 1962. Halldóra Bjarnadóttir. Húsavík, 16. ágúst. Húsvíkingar greiða í útsvör og aðstöðugjald 5.580.000 krónur. Farið var eftir útsvarsstiga kaupstaðanna og hann síðan lækkaður um 15%. Hæstu útsvör á félögum eru: Fiskiðjusaml. Húsavíkur 37.000 Útg.fél. Barðinn h.f. 34.900 Útg.fél. Svanur h.f. 31.500 Söltunarst. Venni h.f. 31.200 Söltunarst. K.Þ. og F.H. 23.500 Útg.fél. Vísir h.f. 22.100 Einstaklingar: Gunnar Hvanndal sjóm. 58.100 Sig. Sigurðsson sjóm. 55.300 Kristján Óskarsson sjóm. 49.600 Bjarni Þráinsson sjóm. 49.000 Jónas Jónasson kaupm. 45.100 Sami, (14.300) Stefán Pétursson útg.m. 39.500 Kristján Björnsson sjóm. 36.600 Helgi Halfdónarson lyfs. 35.500 Sami (12.400) Óskar Þórhallsson sjóm. 34.600 Daníel Daníelsson læknir 34.300 Sigtr. Jónasson sjóm. 33.900 Þór Pétursson útg.m. 33.800 Óli Kristinsson kaupm. 32.300 Sami (17.200) Sigtr. Albertsson hóteleig. 31.100 Höskuldur Jónsson sjóm. 30.900 Jónas Þórðai'son sjóm. 30.300 Pálmi Héðinsson sjóm. 30.100 Þófarinft Vigfússon sjóm. 30.100 Hæstu aðstöðugjöld eru: Kaupfél. Þingeyinga 483.300 Fiskiðjusaml. Húsavíkur 197.500 Fataverksm. Fífa 57.000 Útg.fél. Barðinn h.f. 55.900 Útg.fél. Hreifi h.f. 35.300 Vélaverkst. Foss h.f. 29.300 Trésmiðjan Fjalar h.f. 22.200 Brauðgerð K. Þ. 21.700 Útg.fél. Svanur h.f. 20.600 Tölur í svigum eru aðstöðu- gjald innfært í útsvarsupphæð. ADALFUNDUR Kennarafélags Eyjafjarðar var haldinn á Akur- eyri laugardaginn 15. sept. sl. Á fundinum voru mættir um 50 kennarar. Auk venjulegra aðal- fundastarfa flutti Stefán Jóns- son, námsstjóri, erindi um aga í skólum og móðurmálskennslp.' Jónas Pálsson, sálfræðingur, ■ flutti erindi um sálfræðiþjón- ustu skólanna í Reykjavík. — Urðu um það mál talsverðar umræður. Frk. Ingibjörg Step- hensen flutti erindi um málgalla bai'na. Starfar hún á Akureyri þennan mánuð til að hjálpa börnum, sem hafa einhverja málgalla. Páll Aöalsteinsson, námsstjóri, ræddi um handa- vinnukennslu stúlkna. — Þá skýrði frk. Júdit Jónbjörnsdótt- ir frá fréttum úr utanför, en hún hafði á árinu heimsótt skóla í Vesturheimi. Eins og kunnugt er gefur Kennarafélag Eyjafjarðar út tímaritið Heimili og skóla, og er efni þess að allmiklu leyti um slcóla og uppeldismál. Stjórn fé- lagsins var endurkjöi-in, en hana skipa: Hannes J. Magnússon, Eiríkur Siguiðsson og Páll Gunnarsson. Meðal ályktana frá fundinum var þössi: „Aoalfundur Keftnarafélags Þrátt fyrir það að sjaldan eða aldrei hefur verið notaður lægri útsvarsstigi, en nú finnst mönn- um útsvörin há, og þau eru það - því að fjöldi einstaklinga bera útsvör milli 20 og 30 þúsund. Þá er bara að athuga það, að þetta hér hefur verið góð. sýnir bezt hversu afkoma manna BÆJAKEPPNI í SKÁK UM SL. HELGI fór Skákfélag Ákureyrar til ísafjarðar, en þar skyldi hefjast bæjarkeppni í skák. Hófst hún á laugardag kl. 2 c. h. Teflt var á 13 borðum. Fóru leikar svo, að Akureyring- ar unnu með 'iVi vinning gegn öVs. Um kvöldið sátu allir kepp- endur kvöldverðarboð bæjar- stjómar ísafjarðar. Keppnis- stjóri var Bárður Jakobsson, og færði hann fyrir hönd Skákfé- lags ísfirðinga Akureyringum fagra minningargjöf um kom- úna til fsafjarðar. Fararstjóri Akureyringanna, Jón Ingimárs- son, þakkaði þessa myndarlegu gjöf og ennfremur móttökur allar, sem voru í alla stáði hin- ar höfðinglegustu. Á sunnudag var tefld hrað- skák á 13 borðum milli Akur- eyringa og ísfirðinga, 13 um- ferðir, þannig, að einn tefldi vi'ð alla og allir við einn. Unnu Ak- ureyringar með nokkrum at- . kvæðamun. Þetta er í fyrst sinn, sem skák- menn frá Akureyri keppa við ísfirðinga í skák. □ Eyjafjarðar ítrekar óskir sínar frá síðasta aðalfundi um sál- fræðilega þjónustu í skólum. Vill fundurinn benda á, að nauðsyn slíkrar þjónustu fer vaxandi með hverju ári og hlýt- ur að vera óaðskiljanlegur hluti af-.hinni almennu heilsuvernd, sém bæir og rífei halda uppi -í skólum landsins. Geðverndin ex- einn liinn mikilvægasti þáttur slíkrar heilsuverndar.“ G - ÚTIGÖNGUFÉ ... (Framhald af 8. síðu.) og viðbót við fjós á Lundar- brekku 2. Unnið er við heimavistarskól- ann, sem verið hefur í smíðum í 5 ár. Þar hefst kennsla á kom- andi vetri, Þetta er hið 'ágætasta hús og fullkomið að allri gerð, bæði hvað snertir aðbúð að nemendum og slcólastjóra. Unnið er að Vegagerð á þjóð- veginum austan Fljóts á snjó- þyngsta kaflanum. En ennþá vantar mikið á, að upphlaðinn vegur sé í dalnum og er það stórbagalegt vegna mjólkur- flutninganna á vetrum. Mjólkur- og vöruflutninga anriast menn frá Stórutungu og Lundarbrekku. n Áðaifundur Kennarafé!. Eyjafj

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.