Dagur - 22.09.1962, Side 3

Dagur - 22.09.1962, Side 3
NÝTT! BARNASÆTI með stýri í bíla Nauðsynleg öivggistæki ívrir hverja bamafjölskyldu. Póstsendum. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Vantar starfsfólk Vantar 10-15 stúlkur og 5-10 unga menn til starfa í verksmiðju vorri. Iíomið getur einnig til greina að ráða unglinga. Fram- tíðarvinna. - Upplýsingar í síma 1204. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN Húsráðendur! Höfum jafnan fyrirliggjandi allt til OLÍU- KYNDINGA. - Hafið samband við okkur, áður en þér gerið kaup annars staðar. Olíusöludeild Símar 1860 og 2870 Af nýslátrnðu! DILKAKJÖT LIFUR - HJÖRTU - NÝRU SVIÐ - MÖR KJÖRBÚÐ V I Ð RÁÐHÚSTORG Saurbœjarhreppur Hrútasýning fyrir Saurbæjarhrepp og þá bæi í Önguls- síaða- og Hrafnagilshreppi, sem eru framan varnar- girðingarinnar, verður að Saurbæ laugardaginn 29. þ. m. og hefst kl. 10 fyrir Iiádegi. ODDVITI SAURBÆJARHREPPS. Frá Tónlistarskólaiiiim á Akureyri Skólinn tekur lil starl'a 1. október n. k. Þeir nemend- ur, scm eiga eftir að sækj i um skólavist þurfa að gera það fyrir 27. september. SKÓLASTJÓRI. VINNUVÉLAR JARÐÝTA (Catepillar D 8) til hvers konar jarð- vinnslu. ÐRÁTTARBÍLL til hvers kouar þunga- vélaflutninga. BÍLKRANI LOFTPRESSA Vinnuvélar s.f. Símar: 2209, 1644, 2075. AKUREYRI NÝ SENDING Nylon-garn, 20 litir S KÚTUGARN 25 litir Þetta er vinsælasta garnið á markaðnum. BRYNJÓLFUR SVEINSSQN H.F. Lifur Hjörtu nýtt á hver jum degi. KJÖTBÚÐ K.E.A. Sigló síld á kvöldborðið. KJÖTBÚÐ K.E.A. PRINZ-LEÍGAN BÍLALEIGA Bjannastíg 8 Símar 2791 og 1467 UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í geymslu tollgæzl- unnar við Sjávargötu föstudaginn 28. þ. m. kl. 13.30. Selt verður: Isskápur, þvottavél, Iirærivél, sauma- vél, skápar, borð, stólar o. fl. — Staðgreiðsla. Bæjarfógetinn á Akureyri, 18. sept. 1962. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. BYGGINGALÁNASJÓÐUR AKUREYRARBÆJAR Umsóknir um lán úr sjóðnum þuría að hafa borizt fyrir lok þessa niánaðar. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifsiofunni. Bæjarstjórinn á Akureyri, 18. september 1962. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. BÁTUR TIL SÖLU Til sölu er m.b. HALLBJÖRN EA 130, 22 lestir, með 115 ha. Caterpillar-vél. — Nánari uppl. gefur Haraldur Halldórsson, Reynivöllum 8, s/mi 2318, Akureyri. Frá Barnaskóla Akureyrar Skólinn vérður settur í AkUreyrarkirkju þriðjudaginn 2. okt. kl. 2 síðdegis. (Börn mæti við skólann kl. 1.45.) Skólaskyld börn, sem flutt hala í bæinn í sumar, og ekki hafa áður verið skráð, eru beðin að mæta til skráningar í skólanum laugaradaginn 29. sept., sömu- leiðis börn, sem flytjast milli skólahverfa. Gott væri ef þau hefðu með sér einkunnir frá síðasta vorprófi. SKÓLASTJÓRI. ATYINNA! Geturq bætt við nokkrum saumakonum, einnig nokkr- um ttogliogum, stúlkum og drengjum. Kvöklvinna kemur líka til greina. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu verk- smiðjunnar frá kl. 2—4 e. h. næstu daga. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA AKUREYRI - SÍMI 1445 TÉKKNESKIR KULDASKÓR Gaberdine, m. rennilás, st. 34—45 TÉKKNESKAR SNJÓBOMSUR st. 23-46 TÉKKNESKAR SKÓHLÍFAR karlmanua TEKKNESK BARNASTIGVEL st. 23-34 SÆNSK UNGLINGA OG KARLM.STÍGVÉL stærðir 34—46, úival

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.