Dagur - 22.09.1962, Síða 7

Dagur - 22.09.1962, Síða 7
7 B L I K er -bezt'a þvottaefnið á markaðnúm íynr allar upp þvbttavélar og auk Jaéss það lang ódýrasta: 3LIK gerir létt um vík. B LIK er bezt fyrir brúsann F L I K er bezt fyr|r pelann B LI K gerir létt úm vik. . Móðii- okkar INDÍANA JÓNSDÓTTIR, fyrrum húsfreyja á Geiteyjarsírönd við Mývatn, lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. septem- ber. — Jarðarförin ákveðin þriðjudaginn 25. septem- ber kl. 13.30 frá Akureyrarkirkju. Blóm vinsamlega afjmkkuð. Börn hinnar látnu. JÖNINNA SIGURÐARDÖTTIR andaðist að heimili sínu Oddagötu 13. 19. þ. m. Vandamenn. Orðsending frá bsrn Sjálfsbjargar (Framhald af 1. síðu.) bezt starfsemi félagsins, sem mjög þarf nú á fé að halda til að geta haldið áfram og lokið viiinuheimilisbyggingunni. Þá verður blað samtakanna, Sjálfsbjörg, einnig til sölu á fjár- öflunardaginn. Myndarlegt blað og fjölbreytt að efni. Loks ber þess að geta, að kaffisala verður í heimili félags- ins, Bjargi, frá kl. 3 á sunnu- daginn, og rennur allur ágóði af henni til byggingarframkvæmd- anna. □ EINS og mörgum mun kunn- ugt, eru drengirnir, sem voru í lúðrasveit barnaskólans vaxnir uþp úr henni og tekur því ný lúðrasveit til starfa í haust með nýjum drengjum. Þeir, sem hafa hug á að komast í þessa nýju sveit, eru beðnir að tala við viðkomandi skólastjóra sem fyrst. Aðallega er óskað eftir drengj- um úr 9 ára bekkjum. Þó getur komið til greina að taka nokkra úr 10 ára og jafnvel úr 8 ára bekkjum. Kennari imin verðá eins og áður Jakob Tryggvason. Um leið skal þess gétið, að fá- ein börn geta komizt að í fiðlu- leik í Barnaskóla Akureyrar. Skólast jóram ir. LEIÐRÉTTÍNG. Egill Jóhanns- son, skipstjóri, segir í Fok- dreifagrein í síðasta Degi: „. . . . sem hann gerði með því að rétta hægri hendi upp í loftið . . . .“ Á að vera: rétta hægri hendi upp í Gilið'1 o. s. frv. — Leiðréttist þetta hér með. - Frá Fjórðungs- sjúkraliúsinu á Ak. (Framhald af bls. 5.) í ágætu bandi. Gjöfin er til minningar um son þeirra, Krist- ján, er andaðist í sjúkrahúsinu 20. desember 1949. Frú Jónína Dúadóttir hefur afhent Minningargjafasjóði sjúkrahússins kr. 1000.00 til minningar um foreldra hennar, Aldísi Jónsdóttur og Dúa Bene- diktsson, en þau voru, sem kunnugt er,*þekktir og vinsælir borgarar hér í bænum um langt skeið. Ymsar fleiri góðar gjafir hafa borizt, en ýmist nafnlausar eða þess óskað, að þeirra væri ekki sérstaklega getið. Þá hafa og fjölmargir sýnt sjúkrahúsinu þá velvild að senda minningarspjöld þess, er þeir minntust látinna vina og ættingja. Orlætið og hlýhugur sá, er í gjöfunum fellst, er þakkaður af alhug. Brynjólfur Sveinsson. Fréttir úr nágreiminu (Framhald af 8. síðu.) nokkuð var liðið af vertíð. Saltaðar voru á Húsavík 10.613 tunnur síldár á þrem stöðvum. Hæst var Söltunar- stöð K. Þ., en aðild að henni á Svanur hf. Söltunin var 4125 tn. Barðinn saltaði 3688 tn. og Höfðaver 2800 tunnur. Síldarbræðslan tók á móti 20.600 málum í bræðslu. Frysti- hús K. Þ. frysti 87 tonn af beitu- síld. Hafin er bygging félagshéim- ilis á Húsavík. Árdegis hinn 15. sept. hófust framkvæmdir rneð því, að bæjarstjórinn, Áskell Einarsson tók fyrstu skóflu- stunguna, eh skólastjórinn, Sig- urjón Jóhannesson flutti ræðu. í byggingunni verða tveir aðal- salir. Annar með lausum borð- um og stólum, en hinn með föstum, hækkandi sætum. Hinn fyrrnefndi fyrir almennar skemmtanir og mannfundi, hinn fyrir hljómleika, leiksýningar og kvikmyndasýniiígör. Þá hafa 8 félög jafnmörg félagsherbergi í byggingunni. En þau eru eig- endur hússins, ásamt bænum. — Félagsheimilasjóður mun styrkja byggingaframkvæmdir. □ • it iii iii imii ii iiimiiiiii ii mi iii n iii iimui iii iii 111111*1 1 EORGARPSÓ | = Afgreiðslan opin frá kl. 6.30. § j Sími 1500 | i í kvöld og um helgina: i f Borgarstjórafrúin | baðar sig j (Das Bad Auf Der Tenne) i FRÁ IÞRCTTAHÚSSN EFND. Vegna mikilla eftirspurna urn æfingatíma í íþróttaliúsinu, eru íþróttafélögin áminnt um, að tryggja sér tíma sern allra fyrst. ; Bráðskemmtileg ný þýzlc i i gamanmynd í litum. ; Aðalhlutverk: \ Sonja Ziemann j Hertha Staal Paul Klinger | Danskur texti. i •í,liiiiiiiiiiiiiiim,,,,,',,*i,iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii» - KORNSKIRÐUR (Framhald af bls. 1) vél. Jónas Jónsson frá Yztafelli, kennari á Hvanneyri, aðstoðaði við að setja vélarnar saman og sagði fyrir um notkun þeirra. Byggtegundirnar, sem þarna eru ræktaðar, eru: Dönnesbygg, Sigurbygg, Eddubygg, Jötun- bygg og fleiri tegundir. Kornið er linþroskað. Spretta þess var góð, þar til haustkuld- arnir kipptu úr því vexti. Fyrir viku síðan mældist '8 stiga frost við akrana á Öxará. Kornræktarbændur þykjast þess nú fullvissir, að litlum vandkvæðum sé bundið að rækta bygg í meðalárferði, eftir þessa reynslu í sumar. Byggið verður allt flutt að Ljósavatni til þurrkunar og sennilega verður það einnig malað þar og selt til fóðurs í vetur. Aðalhvatamaður þessarar •kornræktar á Öxará og J Reykjadal er Bjarni Pétursson, bóndi á Fosshóli. K

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.