Dagur - 01.12.1962, Blaðsíða 6

Dagur - 01.12.1962, Blaðsíða 6
6 Á AKUREYRI er aðalútsölustaður skrifstofa Framsóknarflokksins. Aðri r sölustaðir: Afgreiðsla Dags, Bókabúð Jóhanns Valdemarssönar, bókabúð Jónasar Jóhannssonar, söluturninn Nórðurgötu 8. KAUPIÐ ÓDÝRAN MIÐA — EIGNIST FALLEGAN BÍL o Op«l statton, hvitur með bláum toppi o Opel station, blár meö hvítum toppi ^ Farmalí dráttarvél með sláttuvél, ámokst- ^ urstœkjum og öðrum tækjum eftir eígin vali vinningshafa, að verðmæti 180 þús. króniir Vérðmæti vinninga 360 þúsund krónur. — Dregið 23. desémber. — Verð miðans 25 krónur. — Aðalskrif- stofa happdrættisins er í Tjarnargötu 26, sími 12942. — Umboðsmenn í öllum hreppum.og kaupsföðum landsins. — Kaupið ódýran miða — eignisf fallegan bíl. HAPPÐRÆTTI FRAMSOKNARFLOKKSINS 1962 Ódýr skófatnaður! KARLMANNASKÓR úr leðri með gúmmísóla kr. 205.00 KARLMANNA-LEÐURKULDASKÓR, ölclaháir, með gúmmísóla, kr. 380.00 BARNA-KULDASKÓR úr leðri, kr. 165.00 Takmarkaðar birgðir. ORDSENDING til þeirra, sem eiga skúra og géýmslúlius á Eyrarlandsholti Þar sam bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt skipu- lag á Eyrarlandsholti sunnan Álfabyggðar og ákveðið, að þar verði úthlutað byggingalóðuin, strax og svæð- ið verður byggingarhæft, er liér með skorað á þá, sem eiga skúra og önnur mannvirki á þessu svæði, að fjar- lægja þau hið allra fyrsta. Bæjarstjórinn á Akureyri, 27. nóvember 1962. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Niðursöðnir ávextir í miklu úrvali: BLANDAÐIR PERUR ANANAS FERSKJUR APRÍKÓSUR PLÓMUR COKTAIL-BER JARÐARBER Þurrkaðir ávextir: BLANDAÐIR EPLI APRÍKÓSUR PERUR FERSKJUR GRÁFÍKJUR DÖÐLUR SVESKJUR RÚSÍNUR KÚRENNUR Sími 2900 LÖGTÖK vegna sjúkrasamlagsgjalda 28. þ. m. var í fógetarétti Akureyrar uppkveðirin úr- skurður um, að lögtak mætti fara fram á vangréidd- um iðgjöldum til Sjúlcrasamlags Akureyrar 1962, þeg- ar átta dagar væru liðnir frá birtirigu þessarar aug- lýsingar. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 29. nóvember 1962. SIGURÐUR M. HELGASON - settur. NYK0MNAR V0RUR: Fjölbreytt úrval af SÍÐDEGIS og KVÖLDKJÓLUM Einnig VETRARKÁPUR með og ári loðkraga Munið fallegu KJÓLAEFNIN TÖSKUR í úrvali VERZLUN B. LAXÐAL MATARSTELL KAFFISTELL Fjölbreytt úrval. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Fjölbreytt úrval VELA- OG BUSAHALDADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.