Dagur - 18.09.1963, Blaðsíða 6
6
SVEFNSÓFAR, eins og tveggja raanna
SVEFNBEKKIR
ÁKLÆÐI eftir vali
NÝKOMIN :
SKRIFBORÐ, margar gerðir
SKATTHOL
HJÓNARÚMIN tvískiptu
ELÐHÚSBORÐ, hringlaga
o. m. ö.
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGK H.F.
Sími 1491
Grænir
tómatar
KJÖTBÚÐ K.E.A.
NÝTT! - NÝTT!
Glæsileg sending af
Hollenzkum HAUST- og VETRARKÁPU M.
HATTAR og TÖSKUR í úrvali.
VERZLUN B. LAXDAL
Hjörtu
Daglega nýtt.
KJÖIBÚÐ K.E.A.
FRA BYGGINGARFELAGI AKUREYRAR
Útlilutað verður innan skamms G íbúðum í húsi, sem
félagið er að byggja við Skarðshlíð.
Þeir íélagsmenn, sem óska að gerast kaupendur að
íbúðunum, sendi skriflega umsókn til formanns féiags-
ins fyrir 25. þ. m.
Þeir, sem áður hafa sótt um íbúð og ekki fengið út-
hlutun, þurfa að endurnýja þá umsókn.
Stjórnin.
SALTMETI:
GELLUR
KINNAR
GRÁLÚÐA
SALTFISKUR
Sendum heim tvisvar á
dag endurgjaldslaust.
NÝJA-KJÖTBÚÐIM
ATVINNA! NÝKOMÍD: Japanskur
Getum bætt við TVEIMUR UNGUM M0NNUM STÁLBORÐBÚNADUR 6 manna, kr. 380.00
til starfa í verksmiðjunni um næstu mánaðamót
FATAVERKSMIÐJAN HEKLA STÁLVÖRUR í fjölbreyttu úrvali
Símar: 1445 og 2450.
MOCCASTELL
, -.■<■. • •’■ — ■ - - i ■ — ÁVAXTASETT
ATVINNA! Japanskt REYKELSI
Nokkrar konur og unglingar óskast TIL ÝMISSA í miklu úrvali.
LÉTTRA STARFA í verksmiðjunni. Kvöldvakt kem- Tökum upp um helgina
ur eirmig til gieina. ítalskt KERAMIK
FATAVERKSMIÐJAN HEKLA
Símar: 1445 og 2450. BLÓMABÚÐ
ATYINNA!
Oss vantar stúlkur lil afgreiðslustarfa,
unga menn til afgreiðslu- og verksmiðju-
starfa og sendil á skrifstofuna.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
PRINZ-LEIGAN
Höfum til leigu:
Fólksbíla — Jeppa
ÖKUKENNSLA
Afgr. Strandgötu 23
Sími 2940.
(Heima 2791 - 2046)
Nýjar vörur!
FRANSKIR KVENGÖTUSKÓR m. gúmmíhælum,
mjög eftirsóttir, kr. 300.00.
IÐUNNAR RVENMOKKASÍNUR, kr. 290.00.
Frönsk BARNA- og UNGLINGA-KULDASTÍGVÉL
verð frá kr. 215.00.
Fjölbreytt úrval af RARLMANNASKÓM.
SKÓBÚÐ K.E.A.
Fyrir Iiaustið!
GÚMMÍSKÓR með hvítum sólum.
SNJÓBOMSUR fyrir börn og fullorðna.
BARNA- og UNGLINGA-GÚMMÍSTÍGVÉL.
TUNGUBOMSUR fyrir börn og fullorðna.
SKÓBÚÐ K.E.A.
FOKHELT HÚS TIL SÖLU
Til sölu eru 3 íbúðir, sem verða fokheldar í október
n. k. — Upplýsingar í símum 1767 og 2025 eftir kl. 19.
Frá Barnaskóia Ákureyrar
Skólinn verður settur í Akureyrarkirkju þriðjudaginn
1. október kl. 2 síðdegis. (Nemendur mæti við skól-
ann kl. 1.45.)
Skólaskyld börn, sem flutt hafa í skólahverfið í sum-
ar og ekki hafa þegar verið innrituð, eru beðin að
mæta til skráningar 1 skólanum föstudaginn 27. sept.
kl. 10 árdegis og hafa með sér einkunnir frá síðasta
vorprófi.
Nemendiir mœli tib hœkni&skodunar sem hér segir:
Máijudaginn 23. september:
Rl. 1: Stúi'kur, sem voru.í 5,. bekk 8. stofu og 5. bekk
12. stofu sl. vetur.
Kl. 3: Stúlkur, sexn voru f 5. bekk 6. stofu og 5. bekk
3. stjofu sl. vetur.
Þriðjudaginn 24. september:
Kl. 1: Urengir, sem voni í 5. bekk 8. stofu og 5.
bekk 12. s.tofu sl. vetur.
Kl. 3: Drengir, sem voru í 5. bekk 6. stofu og 5.
bekk 3. stofu sl. vetur.
Föstudagirjn íJJf.i-Sjaptember: ; ‘
Kl. 1: Drengir, sem. vortr f 4. bekk 2. stofu og 4.
bekk 5. stofu sl. vetur.
Kl. 3: Ðrengir, sem voru í 4. bekk 1. stofu, 4. bekk
17. stofu og 4. bekk 11. stofu sl. vetur.
Mánudagínn 29. september:
Kl. 1: Stúlkur, sem voru í 4. bekk 2. stofu og 4.
bekk 5. stofu sl. vetur.
Kl. 3: Stúlkur, sem voru í 4. bekk 1. stofu, 4. bekk
17. stofu og 4. bekk 11. stofu sl. vetur.
SKÓLASTJÓRI.
FRÁ BÚFJÁRRÆKTARSTÖÐ S.N.E.
Laugardaginn 21. þ. m. vei'ða seldar 20—30 kýr og
kvígur að Lundi við Akureyri. Salan hefst kl. 9 f. h.,
og verða kýrnar þá til sýnist á staðnum, þar sem upp-
lýsingar urn gripina verða einnig veittar.
Salan verður.með þeim hætti, að væntanlegir kaup-
endur, gera tilboð í gripinn og skila þeim í lokuðum
umslögum eftir nánari reglum.
STJÓRNIN.
....." 1 " 1 - .. ! . ‘ - ■ 77