Dagur - 17.06.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 17.06.1964, Blaðsíða 6
6 FEGRUNARSÉRFRÆÐINGUR verður á Akureyri frá 18. júní til 5. júlí. ANDLITSBÖÐ. Innifalið: Húðhreinsun, nudd, mask- ar, Ijós. Einnig er hægt að fá litun og handsnyrtingar. Upplýisingar og pantanir í Vörusölunni, sími 1582. Á SKIPIN * Á ÞÖKIN SKIPAMÁLNING REX-SKIPAMÁLNING hefur frábæra eiginleika, sem vörn á tré og járn, gegn vindi, vatni og veðri og hvers konar sliti. Enda þótt hún beri heitið skipamálning, er hún engu að síður ætluð á þök og önnur mannvirki á landi, þar sem mikið mæðir á. REX-SKIPAMÁLNING hefur haldgóðan glans og er mjög létt í meðferð. REX-SKIPAMÁLNING er framleidd f 7 fallegum lit- um fyrir utan hvítt og svart. 1 1. þekur 8-10 m2. Dósa- stærðir eru: lítri, 1 lítri, 3 lítrar og 6 lítrar. SKOÐIÐ LITAKORT í NÆSTU MÁLNINGARVÖRU- VERZUN. VERKSMIÐJA Á AKUREYRI: SÍMI 1700 VÖRULAGER í HEYKJAVÍK: SÍMI 35318 SKÍÐAHÓTELIÐ HLÍÐAR- FJALLI. Opið daglega fyrir gistingu og greiðasölu. Borð og matpantanir í síma um 02. — Hótelstjóri. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 20. júní kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. Stjórnin. TIL SÖLU: Sem nýr BARNAVAGN. Sími 1417. RAFHA ELDAVÉL til sölu. Ódýr. Uppl. í sima 1991. TIL SÖLU: Bátur í smíðum. 8 hestafla Saab-vél oa; spil fylgir. — Uppl. hjá Baldri Halldórssyni, Hlíðarenda. TIL SÖLU: Volkswagen í mjög góðu ástandi og Bedford vörubíll. Upjrl. í síma 1978 frá kl. 7—8 e.h. IBUÐ TIL LEIGU Upplýsingar í Möðruvallastræti 7, uppi. Tek að mér viðgerðir á SAUMAVÉLUM. Jón Ingólfsson, Fögruhlíð 58. Auglýsingasíminn er 1167 Maðurinn minn, VILHJÁLMUR FRIÐLAUGSSON, fyrrum bóndi í Torfunesi, sem lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 20. júní kl. 2 e. h. Lísibet Indriðadóttir, börn og tengdabörn. Öllum þeiin, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Stóra-Eyrarlandi, þökkum við af alhug. Aðstandendur. Innileguslu þakkir til allra, er auðsýndu vináttu og samúð við andlát og jarðarför DAVÍÐS JÓNSSONAR frá Sjávarbakka. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓHANNS JÚLÍUSSONAR frá Ólafsfirði. Vandamenn. Þökkum hjartanlega öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar, SIGURBJARGAR SIGFÚSDÓTTUR. Börn hinnar látnu. AUGLÝSING frá bílstjórafélögunum á Akureyri: Sumai'bústaöunnn að Tjarnargerði hefur verið opnað- ur. Félagar! Notið ykkur að dvelja á þessum fagra og kyrrláta stað. Allar fupplýsingar gefnar og pöntunum veitt móttaka á kvöldin í síma 2232. TJARNARGERÐISNEFNDIN. SERLEYFISSTOÐ HUSAYIKUR Símar 180 og 98. HÓPFERÐABÍLAR, allar stærðir. LEIGUBÍLAR. AKUREYRINGAR! - EYFIRÐINGAR! Tannlækningastofa mín er lokuð til 20. júlí. • KURT SONNENFELD. Húsgögii frá EIM em hornsteinn hehnilisins

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.