Dagur - 26.08.1964, Blaðsíða 6
6
Vandlátir velja húsgögn frá VALBJÖRK
GLERARGOTU 28 - SIMI 2420
HROSSAKJOT
af nýslátruðu.
NÝJA-KJÖTBÚÐIN
OG ÚTIBÚ
RA'RNAMATUR
GERBERS MXED CEREALS
LIDAMIN MJÓLKURDUFT
BABY 0. K.
NÝLENDUVÖRUDEILÐ
NYKOMIÐ!
Hinir eftirspurðu STAKKAR úr leðurlíki
fyrir karlmenn og drengi
DRENGJAPEYSUR
DRENGJABUXUR
KARLMANNANÆRFÖT, þykk
PLASTHERÐATRÉ, uppblásin
HERRADEILD
GERBERS
barnasnaíur
Kr. 25.00 pakk-
inn.
Matvörubúðir
<?H>
SILVER-CROSS
BARNAVAGN
til sölu. Verð kr. 2.500.00.
Uppl. í síma 1850.
TIL SÖLU:
Sem ný FÖT á 14 ára
dreng og Terylene-kjóll á
14 ára stúlku. Til sýnis í
Ferðaskrifstofunni,
Túngötu 1.
TIL SÖLU:
Tvær kelfdar kvígur.
Gústaf Kjaítansson,
Brimnesi, Arskógsströnd.
TIL SÖLU:
BARNAKOJUR
Uppl. í síma 2237
eftir kl. 7 e. h.
TIL SÖLU:
Karlmannsreiðhjól, kven-
reiðhjól og strigapokar
hentugir undir kartöflur.
Jóhannes Jónsson,
sími 1846.
GOTT PÍANÓ og
píanóstóll til sölu í
Kringlumýri 10,
sími 2670.
TIL SÖLU.
Saumavél í tösku,
Einnig:
2 drengjajakkar
á 10 og 12 ára.
Sími 1955.
KVÍGUR TIL SÖLU
Tivær kelfdar kvígur til
sölu.
Einar Thorlacius,
Tjarnarlandi.
KÝR TIL SÖLU
3 ungar kýr, miðsvetrar-
bærar, til sölu af sérstök-
um ástæðum hjá
Asgrími Þórhallssyni,
Hafralæk, Aðaldal.
Sími um Staðarhól.
NOKKRAR KÝR til sölu
í Hvammi, Arnarnes-
hreppi. Semja ber við
Guðna Jónasson,
Hofteigi, Axnarneshr.
Húsgögn frá EINI
eru hornsteinn
hehnilisins
Nú er kominn
snjór í fjöll
Vantar yður ekki
FROSTLÖG?
ÞÓRSHAMAR
BENZÍNSALA
Frá barnaskólunum á Akureyri
Barnaskólarnir á Akureyri hefja störf að nýju þann 1.
september n.k.
Börn fædd árin 1955, 1956 og 1957 eiga að mæta í
skólum sínum þriðjudaginn 1. sept. n.k. klukkan 10
árdegis. Tilkynna þarf forföll.
Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að skóli fyrir
eldri börn hefst eins og venjulega um mánaðamótin
september—október.
Vegna þrengsla í Glerárskólanum verða skólaskyld
börn, sem flutzt hafa í Glerárhverfi í sumar að sækja
Oddeyrarskólann.
SKÓLASTJÓRAR.
KENNARAR!
Kennara í bóklegum greinum vantar að Miðskóla Ól-
afsfjarðar. — Upplýsingar gefur Láms Jónsson, sími 4,
Ólafsfirði.
FRÆÐSLURÁÐ ÓLAFSFJARÐAR.
Sláturhúsvinna
Það starfsfólk, sem undanfarin haust hefur unnið í
sláturhúsi voru á Svalbarðseyri og hugsar sér að vinna
þar í sláturtíðinni í haust, er vinsamlegast beðið að
gefa sig fram við sláturhússtjórann hið allra fyrsta.
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR
FLUGYÉL TIL SÖLU
Lítil tveggja sæta flugvél til sölu: ERCOUPE-gerð. —
Til sýnis á Akureyrarflugvelli næstu daga. — Upplýs-
ingár gefur Mikael Jóhannesson, Byggingarvörudeild
KEA.
Frá Búfjárræktarsföð S.N.E.
Laugardaginn 12. sept. n.k. verða seldar 20—30 kýr
og kvígur að Lundi við Akureyri. Salan hefst kl. 9 f. h.
og veiða kýrnar þá til sýnis á staðnum, þar sem upp-
lýsingar um gripina verða einnig veittar.
Salan verður með þeirn hætti, að væntanlegir kaup-
endur gera tilboð í gripina og skila þeim í lokuðum
umslögum eftir nánari reglum, er gefnar verða á
staðnum.
STJÓRNIN.